Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Síða 52
68
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Fasteignir
íbúð á Spáni til sölu. Til sölu er mjög
góð tveggja herbergja íbúð með ágætu
útsýni á besta stað í Palme de Mall-
orca. tbúðin selst með öllum hús-
gögnum, hana má greiða með íslensk-
um peningum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-673.
2ja herb. íbúð, nýuppgerð, í hjarta
borgarinnar er til sölu, góð kjör. Úppl.
í síma 91-657101.
■ Fyrirtæki
Auglýsingagerö. Önnumst blaðaaug-
lýsingar, bæklinga, veggauglýsingar
(plaköt), blaðahönnun, bókakápur,
umbúðir, firmamerki, skilti. Hröð, ör-
ugg þjónusta. Sími (símsvari) 75154.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki, bréfhaus og
stílhreinar auglýsingar. Visa/Euro.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-490.
■ Bátar
Útgerðarmenn síldveiðibáta - björgun-
arsveitir. Til sölu Zodiacbátur, Mark
II, Yamaha 40 ha. mótor ásamt vagni
fyrir bátinn. Allt nýtt og ónotað, fæst
á góðu verði ef samið er strax. Uppl.
í síma 985-25685 og 91-82943.
Plastbátaeigendur, ath. Tökum að okk-
ur innréttingar, vélaniðursetningar
og plastvinnu, eingöngu fagmenn.
Uppl. í símum 75576, 15271 eða 52262
eftir kl. 17.
9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til
sölu, plastklár, mjög góð kjör eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e.
kl. 18.
Hraðfiskibátur, 21 fet, frá Trefjum, vél
BMW, 136 hö., talstöð, dýptarmælir,
gúmbjörgunarbátur, færavinda og
vagn. S. 94-4962 og 94-4926 e. kl. 19.
Meðeigandi óskast að 20-40 tonna báti
á Suðurnesjum. Farið verður með fyr-
irspurnir sem trúnaðarmál. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-700.
Tveir bátar, færeyingur og tæplega 4ra
tonna trébátur, báðir fullbúnir til
neta- og línuveiða til sölu. Uppl. í síma
681494.
Til sölu Sómi 800, árg. ’87, með Volvo
Penta vél, vel búinn tækjum. Uppl. í
síma 97-81465 og 985-21465.
27 feta Mótunarbátur til sölu, tilbúinn
á handfæraveiðar. Uppl. í síma
.813420-.
Færeyingur, 3,36 tonn, fylgihlutir, eng-
in útborgun. Uppl. í síma 94-6179.
Togspil óskast í 8 tonna bát. Uppl. í
síma 94-2227.
Vantar netaspil og rúllu á 10 tonna
bát. Uppl. í síma 44235.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8
mm), fjölföldun, 8 mm og slides, á
video. Leigjum videovélar og 27"
monitora. JB Mynd sf., Skipholti 7,
sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Sem nýtt VHS Nordmende videotæki
með fjarstýringu, teg. V 1015, til sölu,
verð 30 þús. Uppl. í síma 91-72918.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: D. Charade ’88, Cu-
ore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza
’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264,
Honda Quintet ’81, Accord '81, Peuge-
ot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85,
Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida
’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83,
Colt '81, Galant ’82, BMW 728 ’79 -
316 ’80, o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til
niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929
’82, 323 ’84, Range Rover ’77, Bronco
’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW
’82, Lada ’87, Sport ’85, Tercel ’82,
Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto
'85, Uno '85, Galant ’83 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í:
Audi lOOcc ’86, Daihatsu Charade ’87,
Daihatsu Cuore ’86, Nissan Sunny ’87,
T. Corolla ’85, Opeí Corsa ’87, Suzuki
Alto ’83, H. Accord ’81 og ’83, Fiesta
’84, Mazda 929 ’81 og ’83, Citroen
BX16 ’84 o.m.fl. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Drangahrauni 6, Hafn-
arf., s. 54816, hs. 39581 og 622946.
4x4 jeppahl. Erum að rífa Scout ’74,
Bronco ’74, Blazer ’74, einnig mikið
úrval af varahl. í jeppa. Kaupum jeppa
til niðurr. S. 79920/672332 e.kl. 19.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Varahl. í Sierra ’86,
Fiesta ’85, Mazda 323 ’82, 929 ’82, 626
’80-’81, Lancer ’80-’83, Lada Safir
’81-’87, Charade ’80-’85, Toy. Corolla
’82, Crown D ’82, Galant ’79-’82, Civic
'81, Prelude ’80, Uno 45 S '84, o.fl.
Sendum um land allt. Sími 91-54057.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Colt '81, Cuore ’87, Bluebird ’81,
Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84,
’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84,
929 ’78, '81, 323 ’82, Galant '80, Fair-
mont ”79, Volvo 244, Benz 309 og 608
enn fremur hlutir í nýlega bíla. S.
77740._________________________________
Úrval notaðra varahluta í Bronco,
Scout, Range Rover, Wagoneer, Lada
Sport, Subaru, Lancer, Colt, Galant,
Toyota Starlet, Corolla, Mazda 626 og
929, Honda Accord, Fiat Uno, Regata,
Daihatsu Charade, Charmant, Benz
280. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141
og 985-24126.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
M. Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81- ’85,
Suzuki Swift '85, Charade '80-83, Fiat
Uno 45 ’83, Chevrolet Monte Carlo
’79, Galant '80, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Honda ’86, Citroen ’87, Nissan ’87. Erum
að byrja að rífa Hondu Accord ’86,
Citroen BX'14 ’87 og Nissan Sunny
’87. Varahlutaþjónustan, Dranga-
hrauni 6, sími 54816 og hs. 39581.
VM dísilvél með túrbínu, 90 hö. við
4200 snúninga, til sölu ásamt kúpl-
ingu, var í Range Rover, ekin 85 þús.
km, einnig ýmsir varahlutir úr Range
Rover. Uppl. í síma 96-43274 á kvöldin.
Er að rifa Wagoneer, árg. 77, 8 cyl.,
sjálfskiptan, 400 turbo skipting, velti-
stýri, cruisecontrol o.fl. Úppl. í síma
91-51439.
Varahlutir í Peugeot 305, Honda Accord
’79, Nova, 6 cyl. ssk., Corollu. Lada
1600, Wagoneer og Cadett ’76. Uppl. í
síma 93-71632.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á
lager. H. Hafsteinsson, Skútuhrauni
7, sími 651033 og 985-21895.
Fjögur negld vetrardekk, 1,85-70x13, á
felgum fyrir Ford Escort, til sölu. Verð
12 þús. Uppl. í síma 657165.
GMC-framhásing. Hef til sölu fram-
hásingu undan GMC ’84. Uppl. í síma
73250 og 36825.
Start hf., bilapartasala. Erum að rífa:
Tercel 4x4 ’86, Mazda 323 ’84 og
Charade ’85. Uppl. í síma 652688.
Varahlutir i Mustang 71-73 til sölu,
boddíhlutir í Scout ’72-’80, Mustang
’76, með V-6 vél. Uppl. í síma 91-14326.
Vinstri framlugt i Galant 79 óskast. Sími
92-15923.
■ Bílaþjónusta
Ný bilaþjónusta á gömlum grunni.
Fyrsta flokks aðstaða til viðgerða og
þrifa á bílnum, tökum að okkur að
handþvo og bóna bíla að utan sem
innan. Opið kl. 9-22, helgar kl. 10-18.
Bílakot hf., Smiðjuvegi D 36, s. 79110.
Bilaþrif. Bónum og þrífum bíla að utan
sem innan, sækjum og sendum yður
að kostnaðarlausu. Orugg og góð
þjónusta, vanir menn. S. 91-74266.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944.
■ Vörubílar
M. Benz 1617 vöruflutningabifreið með
6 metra löngu einangruðu húsi, frysti-
búnaði og 2 tonna lyftu til sölu. Úppl.
í síma 667017.
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Vörubíll - varahlutir. Man 26-320, árg.
’73, frambyggður, kojuhús, 2ja drifa,
selst með stól eða á grind eða í vara-
hluti. Uppl. í síma 96-43623.
Steypubíli til sölu, Hanomag Henschel
’71, í mjög góðu ásigkomulagi, sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 78902.
Steypubill til sölu, M.A.N ’81, 26240, i
sérflokki. Uppl. í síma 78902.
Scania, Volvo, M Benz. Nýir og notað-
ir varahlutir. Hjólkoppar á vöru- og
sendibíla. Bretti á vörubíla og vagna.
Fjaðrir o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6,
sími 74320, 46005 og 985-20338.
■ SendibOar
Greiðabill. Til sölu greiðabíll með
stöðvarplássi, Subam E 10 ’85, ekinn
60.000, nýr mælir og nýleg talstöð
fylgja. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 71356.
Toppbill, sendibill. Mitsubishi L300 ’84,
stærri gerð, með eða án 12 farþega-
stóla, útvarp/segulb., vökvastýri, dís-
ilvél, skipti á nýrri dýrari bíl koma til
greina. Sími 641300.
Gamall Borgarneskassi til sölu, 5,70 m
á lengd, hliðardyr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-701.
Man 10136, árg. 1982, til sölu, með 6
metra kassa og vörulyftu. Uppl. í síma
91-52518 og 985-21160.
■ Lyftarar
Óskum að kaupa notaðan lyftara í
góðu ásigkomulagi, stærð 2ja-3ja
tonna, (útilyftari). Plastverksmiðjan
Trefjar, Hafnarfirði, sími 51027.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar,
Toyota Corolla og Carina, Austin
Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac-
cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf,
Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú.Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
E.G. bílaleigan, Borgartúni 25.
Leigjum út fólksbíla, stationbíla og
fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar
verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta
allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465.
Helgar- og kvöldsími 40463 (Ómar).
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, Toyota, Lada Sport, Cherokee
og VW og L-300, 9 manna og sendib.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, bílasímar. Sími 688177.
Bónus. Mazda 323, Fiat Uno, haust-
verðin komin. Bílaleigan Bónus,
Vatnsmýrarvegi 9 (gegnt Umferðar-
miðstöðinni), sími 19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camþer, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Vantar ódýran jeppa, má vera númers-
laus og þarfnast viðgerðar. Á sama
stað vantar vél í Mözdu 929 ’78 eða
bíl til niðurrifs. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-686.
Range Rover. Óska eftir að kaupa
Range Rover, skemmdan eftir tjón, bíl
sem þarfn. viðgerðar eða bíl til niður-
rifs. Sími 91-78078 eða 985-23378 á kv.
Óska eftir að kaupa bíl á verðbilinu
350-400.000 í skiptum fyrir Mazda 929
L árg. ’82, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 91-681503 e.kl. 14.
Óska eftir bil í skiptum fyrir mót og efni
fyrir trefjaplastssteypu, verð ca 150
þús., milligjöf staðgr. Uppl. í síma
93-47747.
Óska éftir fólksbíI í skiptum fyrir Ford
Bronco 1974, margt kemur til greina,
má kosta allt að 300-350 þús. Úppl. í
s. 689410 e.kl. 19 og 687848 á daginn.
Óska eftir góðum jeppa í skiptum fyrir
sjálfskiptan, 5 dyra Saab 900 GLS ’82.
Verðhugmynd 300-500 þús. Uppl. í
síma 93-12620.
Óska eftir MMC Colt eöa Toyota Co-
rolla, árg. ’86-’87 í skiptum fyrir VW
Golf GL ’82, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 666707.
Óska eftir Toyota Corolla ’88 eða Tercel
’87 í skiptum fyrir Corollu ’86, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-652158 eftir
kl. 18 eða 92-13081.
Óska eftir Econoline, Chevy Van eða
GMC sendibíl í sæmilegu ástandi, má
vera dísil. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-674.
Subaru 4WD ’77-’78. Óska eftir að
kaupa Subaru 4WD station til niður-
rifs, helst gangfæran. Uppl. í síma
91-24573._____________________________
Subaru eða Toyota. Óska eftir Subaru
Justy J-10 eða Toyotu smábíl, 3ja dyra,
árg. ’85-’87. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
91-35556.
Til sölu besta firmanafnið fyrir bíla-
verslun. Óskað er eftir að taka not-
hæfan, skoðaðan bíl fyrir söluverð.
Tilboð óskast. Sími 685315 e.kl. 13.
Óska eftir góðum bíi, er með Daihatsu
Charade ’82 og ca. 100.000. Uppl. í síma
681638.
Óska eftir Toyotu Corollu special series
’86 eða ’87 gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 675707.
Vii kaupa Chevrolet Citation til niðurrifs
eða vél og skiptingu í sama. Uppl. í
síma 40470 og 621370.
■ Bflar tfl sölu
Til sölu Chevrolet Nova, árg. ’70.
Óryðguð, grænsanseruð, gott lakk, vél
keyrð 500 metra. Læst drif. Króm-
felgur, breið dekk. Brettaútvíkkanir.
Gjörbreyttur bíll. Skipti á góðum jap-
önskum. Verð 300.000-350.000. Bíllinn
er til sýnis að Hlaðbrekku 3 Kópa-
vogi, uppl. gefur Hafliði á staðnum.
Alvöru Scout II, mjög vel upphækkað-
ur, á 38“ Mudder, 12“ felgur, Rancho
blöð, 4 stk. Koni demparar, 2 stk. stýr-
isdemparar, drif 4:27, No Spin og Tors-
enlæsingar, 4 gíra trukkakassi, 1 gir
1:6, talstöð og Pioneergræjur. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 92-13571.
Bílarif, Njarðvík, simi 92-13106. Erum
að rífa AMC Eagle ’81, Pajero ’83,
BMW 316-320 ’82, Mazda 323-626 ’83,
Daihatsu Cuore ’88, Daihatsu
Charade ’83, Nissan Sunny 4x4 ’88,
Mazda 929 D ’83, Volvo 244 ’82, Honda
Quintet ’82. Sendum um allt land.
140 þús. afsláttur: Til sölu Chrysler
LeBaron ’79, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn
aðeins 88 þús., rafm. í rúðum, læsing-
um, sætum og skottloki, cruisecontrol
og aircondition. Einstakur gullmoli á
frábæru verði. Uppl. í síma 28428.
Nissan Sunny Coupé ’87 til sölu, ekinp
32 þús., hvítur, einnig Daihatsu
Charade, 2 dyra, ekinn 64 þús., blár,
skipti á amerískum bíl í sama verð-
flokki koma til greina. Uppl. í síma
77528 eftir kl. 14.
Bilar til sölu: Lada Sport ’85, Suzuki
Fox ’85, Lada station ’86, Lancer ’85,
Lancer station ’86, Lada Samara ’86,
MMC L300 ’83, Colt ’86, Galant ’85.
Til sýnis í Skeifunni 9, sími 31615.
Einn tiibúinn fyrir veturinn, Bronco II
árg. ’84 í toppstandi, upphækkaður 3"
á boddíi, 31" dekk, skipti möguleg á
200-300 þús. kr. bíl eða skuldabréf.
Uppl. í síma 51570 og 651030.
GMC Vandura sendiferðabíll, teppa-
lagður að innan, þarfnast ryðbæting-
ar, lítið keyrður. Uppl. í síma 91-
666461 eftir kl. 17 föstudag og til kl.
17 laugardag.
Golf '85, sala - skipti. Til sölu Golf C
'85, ekinn 91 þús. km, til greina kemur
að taka ódýrari bíl upp í, helst Golf
eða Jettu með 150-200 þús. kr. milli-
gjöf. Uppl. í s. 40529 frá kl. 16-20.
MMC Pajero, langur, bensín, árg. ’87,
ekinn 30 þús. km, ýmis aukabúnaður,
glæsilegur toppbíll. Verð kr. 1.300.000.
Bílasala Norðurlands, Akureyri, sími
96-21213.
Nissan Sunny coupé GTi, árg. ’88, m/
álfelginn, sóllúgu og rafmagni í rúðum
og geislaspilara. Verð 880.000, sætur
og áberandi sportbíll. Uppl. í síma
96-21952 og 96-23162.
Oldsmobile Ciera Brougham '84 til
sölu, vél 3ja lítra, 6 cyl., rafmagn í
öllu, rafm. í toppl., cruisecontrol, air-
condition, þjófavörn. Skipti möguleg
á ódýrari fólksbíl eða jeppa. S. 83835.
Saab 900i ’85 til sölu, reyklitaður, með
lituðu gleri, sjálfskiptur, með vökva-
stýri, centrallæsingar, topplúga og
álfelgur. Glæsilegur bíll. Uppl. á Bíla-
sölunni Braut, símar 681510 og 681502.
Takið eftir. Til sölu gullfalleg Toyota
Corolla Twin Cam ’84, sportfelgur,
sóllúga, low profiledekk. Skipti koma
til greina á ódýrari. Uppl. í síma 82348
eftir kl. 15.
Til sölu vegna bottflutnings af landinu.
Hvítur Daihatsu Charade ’84, sjálf-
skiptur, ekinn 50 þús. km, smávegis
skemmdur eftir umferðaróhapp, stað-
greiðsluverð 150 þús. Sími 75471.
Veitingavagn - BMW. Sérinnréttaður
skyndibitabíll til sölu eða leigu. Gott
tækifæri fyrir sjálfstæðan atvinnu-
rekstur. Einnig svartur BMW 318i ’86.
Uppl. í síma 95-6555 eða 91-23934.
Vojvo 244 GL '79 til sölu, blásans., út-
varp + segulb., vökvastýri, ný dekk,
vel með farinn dekurbíll. Verð aðeins
240 þús. Uppl. í síma 680630 og 717114
á kv.
Willys '64 til sölu, lengri gerð, nýyfir-
farinn, upphækkaður á spokefelgum,
nýjum dekkjum, V6 Taunusvél, ný-
yfirfarin, skipti æskileg á sendibíl.
Uppl. í síma 92-13551 á kvöldin.
Willys, árg. '74, 350 cub., 4ra hólfa,
læstur að aftan, 4ra gíra, Borg og
Wamer, 38,5 Mudder, Recaróstólar.
Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
24065 og 244656 milli 12 og 17.
„Alvöru jeppi“. Plymouth Trailduster
árg. ’74 til sölu, Ford D 300 dísilvél,
góð 33" dekk, verð 175 þús. staðgreitt.
Úppl. í síma 41652.
Aðeins 150.000. Dodge Ramcharger,
árg. ’74, góð dekk, nýlegar felgur,
traustur, beinskiptur vagn, til sölu.
Uppl. í síma 91-45029.
Athugið! Renault 11 turbo með bilaðri
vél, til sölu á vægu verði. Uppl. veitir
Magnús í síma 688455 mánudag á
skrifstofutíma.
BMW 320 ’79 til sölu, lítils háttar
skemmdur eftir árekstur. Selst á hálf-
virði miðað við staðgreiðslu. Uppl. í
síma 44940.
Buick Electra st. dísil '82, ekinn 62 þús.
mílur, bíll með öllum aukabúnaði, þ.
á m. hleðslujafnara. Verð 780 þús.,
staðgr. 650 þús. S. 985-25211 og 641692.
Buick Skylark ’80 til sölu, 4ra cyl. Til-
boð, skipti möguleg á t.d. Lödu Sport.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
75843 í dag og á morgun eftir kl. 15.
Chevrolet Malibu '78 til sölu, ekinn
145.000 km, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva-
stýri, útvarp, segulband, stereo, verð
99.000. Símar 17177 og 672232.
Colt '83, 5 dyra, til sölu, tilbúinn í
vetraraksturinn, fæst á 1 árs skulda-
bréfi, verð 195 þús. Uppl. í síma
91- 75384 og 91-641180.______________
Daihatsu Charade. Óska eftir ’81-’83
árgerð af Daihatsu m/góðu boddíi,
kram má vera ónýtt. Uppl. í síma 35423
og 37687.
Fallegur Mazda 626 2000 LX til sölu,
ekinn 9000 km, skipti óskast á nýleg-
um bíl með staðgreiddri milligjöf.
Uppl. í síma 17967.
Fiat Uno 45 S, árg. '87, til sölu, ekinn
9.000 km,-hvítur. Verð 320.000, stað-
greitt 275.000. Uppl. í síma 91-84024
og 91-73913.
Fiat Uno 45S ’88 til sölu, 5 dyra, 5 gíra,
ekinn 23 þús. km, útvarp og segul-
band. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í sima 18374 eftir kl. 18.
Ford Bronco 74, mikið endurnýjaður
til sölu, 8 cyl., beinskiptur, toppein-
tak, verð 300 þús. Uppl. í vs. 672859
og hs. 91-29002 e.kl. 19.
Ford Escort 1600 L ’85, sjálfsk., útvarp
og segulband, á vetrardekkjum, grjót-
grind fylgir. Bein sala. Skuldabréf.
Úppl. í s. 92-16047 e.kl. 15 næstu daga.
Ford Taunus árg. 1982 til sölu, ljós-
grænsans., óska eftir skiptum á ódýr-
ari. Uppl. í síma 689410 eftir kl. 19 og
687848 á daginn.
Glæsilegur Nissan ZX 300 '84 til sölú,
með t-toppi, rafmagni o.fl. Sá eini á
landinu. Uppl. í síma 92-13081 og
92- 14879.
Gott verð á góðum bil. Skoda 105 S,
árg. ’86, ekinn aðeins 13 þús. km, verð
aðeins 85 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
77139.
Húsbíll, Dodge B 300, árg. ’88, einn
virkilega fallegur, innréttaður sem
fjölskyldubíll, ný og falleg innrétting.
Skipti möguleg. Sími 675285 e. kl. 18.
Hvit Honda Prelude ’87 til sölu, keyrð
14 þús., sjálfskipt, með rafmagni í öllu,
aflstýri o.fl. Algjör dekurbíll. Uppl. í
síma 77114 og 98-12728.
Jeep J 10 Laredo ’84 til sölu, m/ónýtri
vél, verðhugmynd 450 þús., skipti
koma til greina á Willys á verðb.
300-350 þús. Uppl. í s. 35626 e.kl. 19.
Lada Canada ’85, kemur fyrst á götuna
í apríl ’86, vetrardekk fylgja. Uppl. um
verð og greiðslufyrirkomulag ásamt
ástandi bifreiðarinnar í síma 91-84271.
M. Benz 79 til sölu, blár, beinskiptur,
vökvastýri, toppbíll. Gangverð 450
þús., staðgreiðsluverð 350 þús. ef sam-
ið er strax! Uppl. í síma 621209.
Mazda 323, árg. ’84, þarfnast útlitslag-
færingar. 120.000 staðgreitt. Góður
sem vinnubíll. Uppl. í síma 673805
milli kl. 17 og 20 í kvöld.
Mazda 626 ’80 til sölu, ekin 82 þús.
km, skoðuð ’88, bíll í mjög góðu ásig-
komulagi, selst aðeins gegn stað-
greiðslu, kr. 100 þús. S. 91-19226.
Mazda 626 ’80 til sölu, ekin 82 þús.
km, skoðuð ’88, bíll í mjög góðu ásig-
komulagi, selst aðeins gegn stað-
greiðslu, kr. 100 þús. S. 91-19226.
Mazda 929 79 til sölu, sjálfsk., skoð.
’88, skipti koma til greina á ódýrari
bíl, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sím-
um 51691 og 41350.
Mercedes Benz sendibill 71, vél ekin
27 þús., sko. ’88. Tilboð óskast. Á sama
stað Datsun 280C dísil ’80, kr. 150
þús. Uppl. í síma 685023.
Mercury Bobcat station 78, blár, verð
75 þús. staðgreitt eða besta tilboð. Til
sýnis og sölu að Tryggvagötu 26, lau.
og surr., sími 9L23950. Johnny.
Nissan og Fiat Panorama. Nissan
Cherry ’83, ekinn 64.000 km, og Fiat
Panorama ’85, ekinn 36.000 km. Uppl.
í síma 53202.
Skyndiútsala. Skoda Rapit ’85, 69.994,
Lada station ’83, 69.994, miðað við
staðgreiðslu, skoðaðir ’88. Uppl. í síma
91-73652.__________
VW Golf CL '86 til sölu, blár, ekinn 44
þús. Uppl. í síma 672653.