Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 53
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 69. Subaru GL ’85, amerísk gerð, fram- hjóladrif. Góður og fallegur bíll með öllu, m.a. stafrænt mælaborð. Verð 575 þús. Uppl. í síma 42287. Suzuki Alto ’81 til sölu, smábilun í gír- kassa en í góðu lagi að öðru leyti, vetrardekk fylgja, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 651609. Suzuki Fox 413 ’87, lengri gerð, með plasthúsij til sölu, upphækkaður og læstur að aftan. Uppl. í síma 92-68405 e. kl. 19. Til sölu er Blazer ’74. Bein sala, skipti á ódýrum station bíl eða Mustang ’64 - '73 (má vera þreytturj.Uppl. í síma 95-5591 e.kl. 18. Til sölu Honda Prelude, árg. ’79. Ekinn 20.000 á vél, 5 gíra, rafdrifin sóllúga, sportfelgur. Skoð. ’88. Uppl. í síma 672823 e. kl. 20. Til sölu Subaru st., 4x4 árg. ’82 og * Mazda 929 L'’79. Bein sala, skipti at- hugandi eða góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í sima 93-41447. Tilboð óskast i Oldsmobile Royal Delta 88, árg. ’78, vél Old Rocket 350, með öllu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 671202. Toyota Corolla GTi Liftback '88 til sölu, ekinn 25 þús., rafmagn í rúðum, vökva- og veltistýri, 5 gíra, beinskipt- ur, litur svartur. Uppl. í síma 92-13547. Útsala. Til sölu Ford Econoline ’82, tilvalinn til innréttingar, ekinn 117 þ. km, verð aðeins 380 þús. eða 300 þús. staðgreitt. Sími 675285 e.kl. 18. Vantar þig 100-200.000 og Subaru 4x4 station ’85? Láttu mig þá fá Subaru 4x4 station '86-88. Uppl. í síma 98-74623. Volvo árg. ’79 til sölu, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 79548 eftir kl. 18 og um helgar, á öðrum tímum í síma 73080. VW Golf '83 til sölu, ekinn 95.000 km, einn eigandi, útvarp, segulband, stereo, verð 240.000. Símar 17177 og 672232. Yamaha XJ 600 '86, útlitsgallað eftir óhapp (gangfært), verð 130 þús. stað- greitt (gangverð 270 þús.) eða skipti á bíl. Uppl. í síma 621123 e.kl. 13. 3 þýskir til sölu: BMW 318i ’82, BMW 316 ’85, 4ra dyra, VW Jetta CL ’85. Uppl. í síma 656703. 35.000 staðgreitt. Daihatsu Charmant, árg. ’79, lítið keyrður og vel með far- inn. Uppl. í síma 93-38965. 8 manna 4x4 MMC L300 ’83 til sölu, í mjög góðu ástandi, gluggar allan hringinn. Uppl. í síma 985-23224. Benz rúta 1518 ’66 til sölu, framdrifs- bíll, 29 sæta. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 96-43561. Camaro ’70. Til sölu Camaro ’70, vélar- laus, tilbúinn til sprautunar, algjör- lega ryðlaus bíll. Uppl. í síma 28428. Citroen Visa ’81 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-14077 eftir kl. 12 á hádegi. Cortina Ghia 2000 árg. ’79, sjálfsk. og fl. aukabúnaður, snjódekk fylgja. Uppl. í síma 91-74699. Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn 48 þús., sumar/vetrardekk, lítur vel út, góður bíll. Uppl. í síma 91-52703. Daihatsu Charade Runabout, árg, ’83 í góðu standi. Skoð. ’88. Hagstætt verð. Uppl. í síma 686860 og 74182. Daihatsu Charade TS ’88 til sölu, ekinn 12 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-10339. Lada 1500 station '86 til sölu, skoðuð ’88, góður bíll, gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 98-31376. Lada Safir árg. ’88 til sölu, ekinn 17.000 km, vetrar- og sumardekk og fl. auka- hlutir. Uppl. í síma 91-73057. Lada Samara '87 til sölu, góður bíll í góðu lagi, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 688014. MMC Colt 1200 ’83 til sölu, ekinn 70 þús. km. Má greiðast allur á skulda- bréfi. Uppl. í síma 91-39745 eftir kl. 17. Saab 99 GL, árg. ’78, til sölu, skoðaður ’88, ný.vetrardekk. Uppl. í síma 22548 e.kl. 17 í dag. Saab 99 GL árgerð ’82, 2ja dyra, ljósblár, selst á góðu verði. Uppl. í síma 32700. Óska eftir góðum bil, 300-380 þús. kr. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-675.______________ Óska eftir Suzuki Fox, árgerð 1985-1987 í skiptum fyrir Ford Escort, árgerð 1986. Uppl. í síma 78368 e. kl. 17. Skoda 130 árg. ’86 til sölu, 5 gíra, ek- inn 15.000, verð 120-130 þús. Toppbíll. Uppl. í síma 82247. Stopp, athugaðu nú! Til sölu VW Jetta ’82, góður bíll á góðum kjörum. Verð 210 þús. Uppl. í síma 92-16046. Subaru ’86,4x4,1800 GL station til sölu, mjög góður og vel með farinn. Uppl. í síma 84625. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Subaru 4x4 hatchback '83, einnig Gal- ant GLS, ■ 5 gíra, ’81. Úppl. í síma 666328.______________________________ Subaru station GL 1800 4 WD, árg. '81, til sölu, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-671109. Til sölu Daihatsu Charade árg. 88. Verð 50.000 stgr. Á sama stað fást 13" sum- ardekk. Uppl. í síma 91-83820. Toyota Celica ’81 til sölu, ekinn 93 þús. km, verð kr. 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-38965. Volvo 244, Amerikutýpa, til sölu, góður bíll. Verð 350-370 þús. Uppl. í síma 985-25729 og 687342 eftir kl. 18. VW bjalla '70 til sölu, gangfær en þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 42157. VW bjalla, árg. 71, til sölu, nýskoðuð, á nýlegum dekkjum, verð 15 þús. Til sýnis í Efstasundi 31. VW Golf GL '84 til sölu, 3já dyra, verð 380 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-680. BMW 732i, árg. ’81, til sölu, skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 652013. Daihatsu Charade '80, skoðaður ’88, til sölu. Uppl. í síma 91-74928. Ford Bronco 73, 6 cyl., til sölu. Verð 140 þús. Uppl. í síma 91-652414. Ford Bronco til-sölu, góður bíll. Uppl. í síma 19068. Ford Fairmont 78 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 671754. Ford Fairmont station 78 til sölu. Uppl. í síma 91-681452. Hef til sölu V6 Fordvél, nýupptekna. Verðtilboð. Uppl. í síma 92-37840. Honda Civic sport ’82 5 gíra, sóllúga. Uppl. í síma 40517 e. kl. 16. Lada Samara '87 til sölu, ekin 16 þús., rauð. Uppl. í síma 667079. Lada Sport 78, Mtur vel út. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 15984. Lada Sport '87 til sölu, 5 gíra, ekinn 33 þús. Uppl. í símum 672361 og 84622. Lada Sport ’88 til sölu, 4ra gíra, ekinn 9000 km. Uppl. í símum 22259 og 77258. M. Benz 190 ’83 til sölu, ekinn 60 þús. km, ath. skipti. Uppl. í síma 93-38916. M. Benz 230 E '81, góður bíll. Uppl. í síma 656396. Subaru 1600 GFT 78 til sölu, verð til- boð. Uppl. í síma 73035.- Til sölu Colt EX ’88, gott eintak. Verð 450.000. Uppl. í síma 91-689094. Til sölu Ford Sierra 1600 L, skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-71206. Til sölu Plymouth Saderlight árg. ’72, 8 cyl., sjálfsk. Uppl. í síma 91-671942. Volvo 242 75 til sölu, gott eintak. Verð 90 þús. Uppl. í síma 46443. Volvo Amason ’67 í góðu lagi til sölu, verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 91-35686. VW 1970, skoðaður 1988, í topplagi, til sölu. Uppl. í síma 74013. VW Golf '80 til sölu. Uppl. í síma 91-667085 e. kl. 16. VW Passat, árg. 74, gangfær, til sölu. Uppl. í síma 91-33186. Wartburg ’86 pallbill með blæju, ekinn 16.000. Uppl. í síma 92-68207. Willys ’63 með húsi, skoðaður88. Uppl. í síma 98-34389 e.kl. 16. Mazda 323 79. Uppl. í síma 27415. ■ Húsnæði í boði Skriflegur leigusamningur er laga- skylda við leigu íbúða og einnig er skylt að nota staðfest samningseyðu- blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé ekki gerður skriflegur samningur eða notuð óstaðfest eyðublöð gilda engu að síður öll ákvæði húsaleigulaganna. Eyðublöð fást hjá Húsnæðisstofnun, félagsmálaráðuneytinu, Húseigenda- félaginu og á afgreiðslu DV. Húsnæðisstofnun ríkisins. Fardagar leigjenda eru tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna leigjanda skriflega með a.m.k. mánað- ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi leigu íbúðarinnar. Húsnæðisstofnun ríkisins. Leigumiðlun. Samkv. lögum um húsa- leigusamninga er þeim einum heimilt að annast leigumiðlun sem til þess hafa hlotið sérstaka löggildingu. Leigumiðlara er óheimilt að taka gjald af leigjanda fyrir skráningu eða leigumiðlun. Húsnæðisstofnun ríkis- ins. Tökum í geymslu hjólhýsi og báta, erum í Mosfellssveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-688. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamningar. Húsnæðisstofnun ríkisins. Björt 2ja herb. ibúð, ca 68 m2, á hæð við Hæðargarð, sérinngangur, er til leigu frá 1. okt. í 2 ár, húsgögn geta fylgt. Tilboð með mögulega fyrirfram- greiðslu sendist DV, merkt „SAM-89“. í Mosfellsbæ. Til leigu 3ja herb. nýleg neðri hæð í einbýlishúsi, laus 1. okt., góð umgengni og fyrirframgr. Tilboð sendist DV fyrir 22.9., merkt „Góð íbúð 692“. Til leigu 3 herb. rúmgóð ibúð í neðra Breiðholti strax. Tilboð er greini frá leiguverði, fyrirframgreiðslu og fjöl- skyldustærð sendist DV, merkt „Traust 32“, fyrir 20. sept. 2-3 herb. íbúð í miðbænum til leigu í a.m.k. 10 mán. Fyrirframgreiðsla ósk- ast. Tilboð sendist DV, merkt „711“, fyrir 22. sept. 3ja herb. ibúð ásamt húsgögnum til leigu í vesturbænum. Tilboð sendist DV fyrir 20. september, merkt „Laus strax 684“. 85 fm, 2 herb. kjallaraibúð á Skóla- vörðuholtinu til leigu til eins árs. Leiga 32 þús., 9-12 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „A 51“. Glæsileg 2ja herb. ibúð í háhýsi í Breiðholti til leigu, frábært útsýni, leigist í eitt ár í senn, engin fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „X 707“. Rúmgóð svalastofa m. útsýni, snarlað- staða, aðg. að baði, wc, þvottaherb., verð 15 þús., óskað eftir ungri konu. Tilboð sendist DV, merkt „Þingholt". Gott herbergi i vesturbænum til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Til- boð sendist DV, merkt „Vesturbær 697“. Til leigu i Bústaðahverfi, nú þegar, 2 samliggjandi herb. og eldhús með að- gangi að snyrtingu. Tilboð sendist DV fyrir 20.9., merkt „T 695“. 78 m2 ibúð í Breiðholti til leigu í 10 mánuði, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „698“. M Húsnæði óskast „Ábyrgðartryggðir studentar '. Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar allar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúdentar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirbt með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Heiðarleg, barnlaus og reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. íbúðin má þarfnast lagfæringar, húshjálp og meðmæli ef óskað er. Erum húsnæðis- laus þann 1. október. Skilvísar greiðsl- ur. Uppl. í síma 77946 eftir kl. 17 í dag en aðra daga eftir kl. 19. Einstæð móðir utan af landi, með 3 hálfuppkomin börn, óskar eftir 3-4ra herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Heimilisaðstoð kemur til greina. Nánari uppl. í síma 94-7625, Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og snyrtimensku heitið, létt viðhald húsnæðis kæmi til greina, meðmæli, fyrirframgr. 2-3 mánuðir. Uppl. í síma 673480. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu strax fyrir ung reglusöm hjón með 2 börn, góðri umg. og skilvísum gr. heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 82045. Óska eftir einstaklings- eða 2ja he'rb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 675376. Fyrirmyndarpar með son óskar eftir húsnæði fyrir 1. nóv. Örúggar greiðsl- ur. Mjög góð umgengni. Meðmæli. Uppl. í síma 621374, Björg. Hjón á fimmtugsaldri óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 31752 eftir kl. ia________■ _________________ Hæ, hæ. Óska eftir ibúð sem fyrst, helst í Breiðholti, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-39907. Ungt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð hið fyrsta, góðri umgengni og skilvísum greiðslum hei- tið, fyrirframgr. 3-4 mán. Sími 11959. Vantar ódýra 2ja herb. íbúð. Get að- stoðað við ýmislegt innanhúss og ut- an. Vinsamlegast hafið samband í síma 620382. Leita með haustinu að lítilli öruggri íbúð milli Hlíðahverfis og Grjóta- þorpg. Franz Gíslason, sími 91-31598. Móðir m/barn á framfæri óskar eftir íbúð á leigu, 100% reglusemi. Vinsam- legast hringið í síma 45165. Óska eftir 2ja herb. ibúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-25417._____________________________ Óska eftir herbergi á leigu. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum lofað. Úppl. í síma 35376. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð, einhver fyrirframgreiðsala möguleg. Uppl. í síma 14694. Ungt fólk óskar eftir 3ja herb. ibúð á leigu, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-51334 og 91-33145. Ungt par með 1 barn óskar eftir 3 4 herb. íbúð. Greiðslugeta 35-40 þús á mánuði. Uppl. í síma 17316. íbúð 'eða herbergi óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 72612. Óska eftir að taka á leigu 2 -3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22183. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð, 100% reglusemi. Uppl. í síma 671372. ■ Atvinnuhúsnæði 300 ferm. atvinnuhúsnæði til leigu að Mjölnisholti 12, Reykjavík, hentar fyrir heildsölu, skrifstofu og lager- húsnæði, leigist allt í einu eða í hlut- um. Uppl. í síma 13399. Höfum á skrá atvinnuhúsnæði í úrvali. Tökum leigjendur að atvinnuhúsnæði á skrá án endurgjalds. Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla 19, - löggilt leigumiðlun. Símar 680510 og 680511. Óskum eftir að taka 80' 100 fm húsnæði á leigu, á góðum stað á höfuðborgar- svæðinu, undir bílaviðgerðir. Góðri umgengni og heiðarleika heitið. Uppl. í símum 72714 og 686793. Til leigu við Ármúla 100 m2 bjart og rúmgott atvinnuhúsnæði, gengið inn frá götu, ekki aðkeyrsludyr. Getur losnað fljótlega. Uppl. um helgina í síma 75721, virka daga í síma 685335. Hef til leigu 80 ferm sal undir hvers kyns leikfimi, hef einnig aðstöðu fyrir nuddara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-621. Til leigu 25 ms skrifstofa við Hlemm með húsgögnum og tækjum, aðgangi að fundarherb. og eldhúsi. Upph í síma 43676 á kvöldin. Verslunaraöstaða í miðborginni til leigu í 12 mánuði. Hentugt fyrir út- sölumarkað. Verslunarinnréttiiigar fylgja. Uppl. í síma 623860, h.s. 12927. Vörulager. Leysum lagervandámálið með góðri söludreifingu. Uppl. í síma 623860 og h.s. 12927 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boði Skóladagaheimilið/Leikskólinn Hálsa- kot, Hálsasel 29. Starfsmaður óskast eftir hádegi. Vinnutími frá 13-17, einnig vantar starfsmann í stuðning eftir hádegi. Uppl. gefa forstöðumenn í síma 77275. Ertu heimavinnandi og geturðu hugsað þér að vinna frá kl. 7 að morgni til kl. 12 á hádegi í vaktavinnu? Hafðu þá samband við okkur í síma 689509 milli kl. 13 -17. Esjuberg. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak- aríi eftir hádegi. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Uppl. aðeins veittar á staðnum næstu daga. Sætabrauðs- húsið, Leirubakka 34. Tiskufatnaður. Við leitum að fólki til starfa við framleiðslu á tískufatnaði. Uppl. gefur Sturla Rögnvaldsson í síma 91-686632. Tex-Stíll hf„ Höfða- bakka 9. Umboðsmenn óskast. Heildverslun í fatnaði óskar eftir að ráða umboðs- menn um allt land, góð sölulaun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-654. Gárðabær. Fullorðinn starfskraftur óskast í létta húshjálp 15 daga í mán- uði, 4 tíma á dag. S. 26411 frá kl. 9-17 og 91-657108 á kvöldin og um helgar. Getum bætt við okkur blikksmiðum, nemum og mönnum vönum blikk- smíði. Uppl. í Blikksmiðju Gylfa, sími 91-83121. Nýjar hugmyndir og aðferðir í sér- kennslu forskólabarna. Okkur vantar áhugasamt starfsfólk. Uppl. í síma 73940 eða 74500. Óska eftir starfsfólki til afgreiðslu eða útkeyrslustarfa á kvöldin og um hdg- ar. Jón Bakan pizzur í Kópavogi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-679. Elsta hótel Reykjavikur óskar eftir framreiðslufólki í veitingsal. Uppl. veitir veitingastjóri á staðnum. Hótel Borg, Pósthússtræti. Starfsfólk óskast til starfa við sláturhús okkar nú þegar. Uppl. í síma 666103. Markaðskjúklingar hf„ Reykjavegur 36, Mosfellsbæ. Starfskraftur óskast í afgreiðslu í sölu- turni í Breiðholti. Vinnutími 12-19 virka daga. Uppl. í síma 73750 eftir kl. 19. Hárgreiðslustofa. Óskum eftir nema sem fyrst. Uppl. í símum 45514 og. - 76388. Óskum eftir ráðskonu til að hugsa um fámennt heimili í sveit. Uppl. í síma 91-40032. Starfsfólk óskast i saltfiskverkun á Vestfjörðum strax, húsnæði á staðn- um. Úppl. í síma 94-7706: Starfskraftur óskast til ræstinga frá kl. 13-17. Uppl. á staðnum. Bakaríið Austurveri. . Vélavörð og matsvein vantar á 250 lesta togskip. Uppl. í síma 985-23727. Þorbjörn hfi, Grindavík. íþróttafélag óskar eftir íþróttakennara tvo tíma í viku. Nánari uppl. í síma*- 666736. ■ Atvinna óskast 44 ára trésmiður óskar eftir innivinnu, margt kemur til greina, ekki endilega trésmíði, reglusemi, hlutastarf kemur til greina. §, 17874 eða 53906. Ég er 23ja ára og óska eftir starfi strax, hef verslunar- og sölufræðipróf og mikla reynslu í verslunarstörfum. Uppl. í síma 77158, Bjarni. Ræstingar óskast. Tvær hressar og duglegar konur óska eftir ræstingum á kvöldin. Símar 71730 á daginn og 75751 á kvöldin, Viljum mikla vinnu. 24 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Vanur vélum. Uppl. í síma 657048. 24 ára kona með verslunarpróf óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 17935 milli kl. 16 og 20. Húsasmiður óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 688916. Húsmóðir óskar eftir heimavinnu, nán- ast allt kemur til greina. Uppl. í síma 72068. Vanur járnamaður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 670275. ■ Bamagæsla Óskum eftir dagmömmu fyrir 6 ára stelpu eftir hádegi, nálægt Áusturbæj- arskólanum, einnig óskum við eftir barnapiu til að passa nokkur kvöld í mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-699. Óska eftir unglingi á aldrinum 11-13 ára til að gæta 1 árs barns frá 14-17, fjóra virka daga, eftir hádegi. Búum í vesturbænum. Úppl. í síma 10119. Dagmamma. Ég er fóstra og bý í vesturbænum, 'tek að mér börn frá kl. 8-13. Uppl. í síma 29042. Óska eftir góðri manneskju til að gæta ungabarns eftir hádegi' í vetur. Úppl. í síma 91-16398. Óska eftir unglingi til að gæta 2ja barna tvisvar í viku, er í vesturbæ. Uppl. í síma 10016 laugardag og sunnudag. 11 ...................... ■ Ymislegt Svæðanuddsinnleggin frá Melis. Inn- legg þessi henta mjög vel fólki sem gengur eða stendur mikið við vinnu, innleggin gefa svæðanudd sem er til bóta við vöðvabólgu, bak og höfuð verk. Svæðanuddsinnleggin fást í eft- irtöldum apótekum: Kópavogsapó- teki, Borgarapóteki, Lyfjabúðinni Ið- unni, Árbæjarapóteki og Laugar- nesapóteki. Melís hfi, sími 91-641650. ■ Emkamál Myndarlegur, ógiftur, fjárhagslega sjálfstæður karlmaður um þrítugt óskar eftir að kynnast stúlku á aldrin- um 20-35 ára með sx samb. í huga. Álgjör trúnaður. Svar ásamt uppl. skal skila til DV fyrir 10. okt„ merkt „Öryggis x“. ______________________ Einhleypur 39 ára gamall maður óskar eftir að komast í samband við konur á öllum aldri. Þær sem hafa áhuga sendi svar til DV, merkt „K-590“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Frá Heimspekiskólanum. Námskeið verða haldin fyrir stelpur og stráka á aldrinum 10-15 ára. Rökleikni og sí- gildar ráðgátur til umfjöllunar. Síð- asta innritunarhelgi. Sími 688083. Þýskukennsla fyrir börn, 7-13 ára, verð- ur í vetur á vegum Germaníu. Innritun fer fram laugard. 24. sept. kl. 10-12 í Hlíðaskóla, inngangur frá Hamrahlíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.