Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Qupperneq 54
70 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. Sími: Helgi Ólafsson Sjötti í leiknum okkar er skákmaðurinn og stórmeistarinn Helgi Ólafs- son sem þessa dagana teflir á skákmóti við Svartahaf. Nú þurfa þátt- takendur í leiknum að safna fjórum fjörkum með nafni hans og senda til DV, merkt Ólympíuleikur DV, ásamt seðlinum með nafni, heimilis- fangi og símanúmeri. Nafn:......:................................................. Ólympíu- leikur DV í dag er sjötta umferðin í ólympíuleik DV í samvinnu við Fjarkann, Bylgjuna og Flugleiðir. Leikurinn byggist á því að safna fjórum fjörkum meö nafni sama handboltamanns eða stórmeistara í skák og senda til DV. Alls verða leiknar ellefu umferðir á þennan hátt og geta allir tekið þátt í hverri umferð. Leikurinn fer þannig fram að á hverjum degi birtist mynd af handboltamanni eða stórmeistara í DV ásamt seðli fyrir nafn þátt- takanda. Þennan seðil þarf að senda inn til DV ásamt fjórum fjörkum með nafni sama manns. Bæði úrklippan úr DV og fjarkarnir fjórir þurfa að vera með nafni, heimilisfangi og símanúmeri þess sem send- ir. Best er að senda inn fyrir hvern dag fyrir sig og athugið að sending- in sé komin til DV í tæka tíð áður en dregið er úr innsendum fjörkum. Glæsilegir ferðavinningar Þeir sem verða svo heppnlr að fá sinn fjarka dreginn úr pottinum hljóta að launum helgarferö með Flugleiðum til London eða Glasgow aö eigin vali. Alls verða það því ellefu heppnir þátttakendur sem hljóta slíka ferö í þessum leik. í lokin verður dregin út bónusferð úr innsend- um úrklippum úr DV og hlýtur sá heppni helgarferð til New York með Flugleiöum. Dregið í beinni útsendingu á Bylgjunni Nöfn þeirra heppnu verða dregin út daglega í beinni útsendingu á Bylgjunni og síðan birt næsta dag í DV. Til að allir eigi jafna möguleika á þátttöku verður vikufrestur til að senda fjarkana og úrklippuna hingað til DV þannig að dregið verð- ur úr fjörkum frá laugardeginum 17. september í beinni útsendingu á Bylgjunni laugardaginn 24. september og nafn þess heppna birtist síðan í DV á mánudeginum. Fyrir þann þátttakanda, sem er svo heppinn að fá heigarferð til Glas- gow með Flugleiðum, er úr mörgu að velja. Til dæmis er stutt til Edinborgar en á myndinni sést Edinborgarkastali í allri sinni dýrð. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Bækur Til sölu ritsafn Jóns Trausta, 8 bindi, Þjóðsögur og ævintýri Jóns Árnason- ar, 6 bindi, og Landið þitt Island, 5 bindi, allt nýlegar bækur. Tilboð. Uppl. í síma 98-33634 e.kl. 19. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á íslandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) Diskótekið Disa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingólcvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. Stuðlatrió auglýsir. Tökum að okkur hljóðfæraleik á árshátíðum og öðrum dansleikjum. Borðmúsík, gömlu, góðu sönglögin, gömlu dansarnir, nýju dansarnir. Áratuga reynsla. S. 641717, Viðar, og 21886, Hefgi, e.kl. 19. Hljómsveitin Trió ’88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Flísalagning, múrverk, húsaviðhald. Múrarameistari getur bætt við sig al- hliða múrverkefnum, geri föst verð- tilboð ef óskað er, ábyrgð á allri vinnu. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 92-16917,91-19373 og 91-30725. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 985-20207, 91-675254 og 79015. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Húsráðendur. Tökum að okkur bygg- ingu timburhúsa, veggja- og lofta- smíði, viðgerðir og breytingar, stór og smá verk. Fagmenn. S. 20405 og 22266. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur rnaður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Pipulagnir. Tek að mér alhliða pípu- lagnir, viðgerðir, breytingar og ný- lagnir. Uppl. í síma 34165 í hádeginu og eftir kl. 20. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar, breytingar. Setjum upp innréttingar, sólbekki og inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Sími 18241 e.kl. 16. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gérum verðtilboð. Sími 91-78074. Rafiagnavinna og dyrasímaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Smiður getur tekið að sér verkefni, t.d. parketlagningu, panel, milliveggi o.fl. Uppl. í síma 91-75422. - Tek að mér múrviðgerðir og sprungu- viðgerðir. Uppl. í síma 20409. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 ’89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Oll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kénni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Björnsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. ■ IrmrömirLun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Gaxðyrkja Garðvinna. Tökum að okkur hellu- lagningu, snjóbræðslukerfi, hleðslur úr steyptu og náttúrugrjóti, girðingar og skjólveggi. Ath., nú er rétti tíminn fyrir greniúðun. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum., s. 622243 og 30363. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152. Garðþjónustan auglýsirj Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garð- vinna m.a. hleðslur, nellulagnir, trjá- klippingar o.fl. Sími 621404 og 12203. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgeröir Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við viðhald og standsetningu húsa og lóða. Sprunguviðgerðir, málun, dren- lagnir, hellulagning, þökulagning, vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmál- un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Vanir menn. Sími 680314. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu ALL MER flotjakkar, buxur, vettlingar, stígvél, allur fatnaður fyrir sport- og atvinnusiglingamenn. Heildverslunin Lena, Skúlatúni 6, símar 15410 og 23208. Teikna eftir Ijósmyndum með þurr- pastel. Stærð 50x65 cm eða minna, verð á mynd í lit 5000, í svart/hvftu 3000. Teikna einnig hús, báta og fleira. Sendi í póstkröfu. Þóra, Laugavegi 91, (Domus) sími 21955. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Vasaverkfærakistan, á stærð við venju- legan dúkahníf, sem vakti mikla at- hygli á sýningunni „Veröldin ’88“ er loksins fáanleg fyrir alla. Sker m.a. gler, flísar, dúk, járn, tré o.m.fl., brýn- ir hnífa, skæri, afeinangrar víra. Heildsölubirgðir og póstkrpant. í síma 623606, símsvari eflir lokun. Yamaha D 85 rafmagnsorgel, árgerð 1983, mjög lítið notað, fæst í skiptum fyrir ódýrari eða dýrari bíl, bát, hjól- hýsi eða annað. Uppl. í síma 98-21632.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.