Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Síða 55
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988.
71
dv__________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
Ódýr Thermofatnaður. Tilvalin.á veið-
ar. Peysa með hettu, kr. 2300; peysa,
kr. 1690; vesti, kr. 1270; samfestingur,
2900, stærðir M-L-XL. Póstsendum.
Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Marásflísar. Höfum opnað sýningarsal
að Ármúla 20, opið frá 10-18, sími
91-39140. Yfír 100 teg. af flísum á gólf
og veggi, einnig ítalskir speglar með
ljósi.
WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa-
lista er kominn. Pantið í síme
96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 60f
Akureyri.
Hnattbarir, tilvaldir til gjafa, 8 tegund-
ir á verði frá 11.800 kr. Hnettirnir á
myndinni kosta 16.600 kr. og 12.900
kr. 5% staðgreiðsluafsláttur. Húsgögn
á 800 m2 sýningarsvæði. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshomi v/Fossvogskirkju-
garð, sími 16541.
■ Bátar
Nordsjö 35, fiskibáturinn, hefur vakið
miklar vinsældir. Sýningarbátur,
Vogum. Get útvegað til afgreiðslu
strax, nýjan eða notaðan með veiði-
heimild 9,9 tonn mælingarstærð eða
16,80 tonn. Óvenju góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 92-46626 eða 985-
25299.
Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma, sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara.
BENCO hf., Lágmúla 7, sími 91-84077.
"J>...
■ Ymislegt
Sjqfmr•
yndi
Untidur ústalifsinx
Sjafnaryndi. Unaður ástarlífsins
skýrður í máli og myndum. 48 litmynd-
ir, meira en 100 teikningar. Sjafnar-
yndi er þörf bók fyrir þroskað fólk.
Hún fjallar í máli og myndum um hin
ýmsu tilbrigði ástarleikja. Bókin er
kjörin fyrir þá sem vilja gera gott
kynlíf enn fjölbreyttara og unaðsrík-
ara. Pantið í síma 84866 eða komið í
Síðumúla 11.
Bilaklúbbur Akureyrar heldur torfæru-
keppni 18.09. '88 kl. 14. Keppnin verð-
ur í Glerárdal ofan Akureyrar. Stjóm-
in.
■ BQar til sölu
Mazda 929 station, árg. 1^)82, sjálfskipt-
ur, yökvstýri, rafmagn í öllu, út-
varp + segurlband, vel með farinn bíll,
ekinn 91.000 km, tilboð. Uppl. í síma
72728.
CJ7 Laredo ’81 til sölu, 6 cyl., 258,
4ra gíra, 32" Mödder, 10" krómspók.,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
23679 eftir kl. 18 á föstud. og eftir kl.
14 á laugardaginn.
Til sölu CJ-5, árg. 1974, 6 cyl., 258, upp-
hækkaður, 35" Mudder, White Spoke
felgur. Verð 330.000, skipti mögui.
Uppl. f síma 92-12176 eða 91-30328.
Til sölu Daihatsu Charade turbo ’87 með
rafm. í sóllúgu, ekinn 20.000, einnig
skutla, Daihatsu Cab Van 1000 4x4,
ekinn 50.000, verðtilboð. Uppl. í síma
71979.
M. Benz 1419 '78 til sölu, innfluttur
’86, bíllinn er með kæli- og frysti-
kassa,- burðargeta 4,9 tonn. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 94-2548 eftir kl.
17 á laugardaginn og allan sunnudag-
inn.
-____.... ... . . . ... . .....
Þessi bifreið, Mercedes Benz 280 SE,
árg. ’84, er til sölu, ekin aðeins 65
þús. km, litur dökkblár (metallic), leð-
ursæti, centrallæsingar, ABS bremsu-
kerfí, sjálfv. hleðslujöfnun o.fl., sum-
ar- og vetrardekk á felgum. Innflutt
af Ræsi hf. og reglulega yfirfarin þar
(þjónustubók).
Mjög glæsileg og vel með farin bifreið
í sérflokki. Verð kr. 1.500.000,- (sam-
bærileg bifreið kostar ný ca kr.
3.300.000). Uppl. í síma 666631 og í
síma 27611.
Toyota LandCruiser GX station Wagon
turbo dísil, árg. 1988, til sölu, blár,
ekinn 11.000 km, meðal aukahluta
eru: þungaskattsmæiir, sími, Gufu-
nestalstöð, upph., á 35" dekkjum,
framdrifslokur o.fl. Uppl. í síma 689900
laugardag og sunnudag 13-17 og 9-18
virka daga.
Vegna flutnings til útlanda er einn
öflugasti og glæsilegasti jeppi lands-
ins til sölu. Bíllinn er af gerðinni Ford
Bronco, árg. ’79, svartur með stóra
brettakanta, ný 39" dekk og króm-
felgur, 460 cub. vél (ekin aðeins 40
þús. frá upphafi), C-6 sjálfskipting,
No Spin driflæsing bæði að framan
og aftan, drifhlutfall 4,56:1, N-carrier
í afturdrifi, nýir Koni demparar allan
hringinn (6 stk.). Einnig er í bílnum
reimdrifin loftdæla, 4ra tonna spil, CB.
talstöð, nýtt útvarp og segulband
o.m.fl. Bíllinn er klæddur í hólf og
gólf og mjög fallegur. Jeppaskoðun.
Tilbúinn í vetrarferðirnar. Uppl. í
síma 672363,
M. Benz O 309, árg. '82, til sölu, 21
manns, einnig M. Benz 307, árg. ’82,
15 manna, bílarnir eru nýsprautaðir
og nýyfirfarnir. Uppl. í síma 93-12505
og. 93-38800...
Mercedes Benz 190 E '84 til sölu, litur
silfurgrár, ekinn 135 þús. km, ný low
profile dekk, vökvastýri, 4ra gíra, raf-
magn í rúðum, litað gler, álfelgur,
bremsur með hjálparátaki og ABS
læsingarvörn, rafstýrður spegill h.m.,
hlífðarpanna, metallic lakk. Bílnum
fylgir þjónustubók. Uppl. á Bílasöl-
unni Start, Skeifunni, sími 687848.
Gullfallegur Pajero turbo disil '86 til
sölu, ekinn 45 þús., nýjar krómfelgur
og breið dekk, samlitir bretfakantar
o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Up ú. í síma
92-13544.
r
Chevrolet Impala station '78, kr.
140.000. Uppl. í síma 16541 á daginn
og 622264 e. kl. 19.
v
Benz 207 D til sölu, árg. ’83, ekinn að-
eins 113.000 km, langur, kúlutoppur,
ný dekk, nýskoðaður, verð 700-
750.000. Til sýnis á Aðal-Bílasölunni
við Miklatorg, heimasími 30262.
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
Smáauglýsing
í Helgarblað |
þarf að berast !
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022