Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Blaðsíða 58
74 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. Andlát Björn Steindórsson bifreiöastjóri, Dalbraut 25, andaðist að morgni 15. september. Ólafía Gísladóttir lést á sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði, fimmtudag- inn 15. september. Baldur Þórarinsson, Sæbóli, Blöndu- ósi, lést 14. september. Rannveig Ólöf Magnúsdóttir lést að heimili sínu, Ásgötu 13, Raufarhöfn, 14. september, Guðrún Geirsdóttir lést á Hrafnistu fimmtudaginn 15. september. Jóhanna Guðmundsdóttir, Hraunbæ 84, lést 16. september á öldrunardeild Landspítalans, Hátúni lOb. Tilkynriingar Félag eldri borgara, Goðheimum Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á surmudag kl. 14. Frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað til kl. 23.30. Félag eldri borgara, Tónabæ Opið hús í dag, laugardag, kl. 13.30. Fé- lagsvist hefst kl. 14, dansað frá kl. 20. ATH. Lokaö verður í Tónabæ mánudag- inn 19. sept. vegna viðgerðar á hús- næðinu. Félagsmiðstöð Geðhjálpar að Veltusundi 3b er opin á fimmtudögum kl. 20-22.30 og á laugardögum kl. 14-17. Einnig hefur Geðhjálp opna skrifstofu alla virka daga kl. 10-14 þar sem seld eru minningarkort félagsins og veittar upp- lýsingar um starfsemina. Sími 25990. Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka efnir nú í fjórða sinn til samkeppni um handrit að bókum fyrir börn og unglinga. íslensku barnabókaverðlaunin 1989 nema 100.000 krónum en auk þess fær sigurvegarinn í samkeppni sjóðsins, greidd höfundarlaun fyrir verkið sam- kvæmt samningi Rithöfundasambands íslands og Félags íslenskra bókaútgef- enda. Frestur til að skila handritum í verðlaunasamkeppnina er til 31. desem- ber 1988 en verðlaunabókin mun koma út vorið 1989 á vegum Vöku-Helgafells í tengslum við aíhendingu verðlaunanna. Væntanlegum þátttakendum í sam- keppninni skal bent á að ekki eru sett nein takmörk varðandi lengd sagnanna og einungis við það miðað að efnið hæft bömum og unglingum. Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar látið fylgja í lokuðu umslagi. Óskað er eftir að handrit séu send í ábyrgðarpósti og utanáskriftin er: Verðlaunasjóður ís- lenskra barnabóka, Vaka-Helgafell, Síðu- múla 29, 108 ReyKjavík. Flóamarkaður FEF Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður í Skeljanesi 6, kjallara, í dag og á morgun kl. 14-18. Fatnaður og fleira dót á gamla góða verðinu. Námskeið Námskeið Heilunarskólans Námskeið vetrarins eru að byrja og er skráning í símum 33466 og 46026. Dags- námskeið verður í dag, 17. sept., en helg- ina 24.-25. sept. hefst vetrarnámskeiðið. í skólanum er veitt fræðsla í andlegum málum og komið inn á flest svið þar að lútandi, m.a. andlega uppbyggingu mannsins og þróun hans, karma og end- urholdgun, hina sjö geisla, meistarana, tíva og geimverur. Ráöleggingar varð- andi heilbrigt líferni. Hugleiðslur og æf- ingar sem stuðla að andlegu jafnvægi og þjálfa heilunarhæfileikann, þ.e. að vera farvegur fyrir alheimsorkuna til hjálpar sjálfum sér og öðrum Sýningar Guðmundur Karl sýnir í Gallerí Holiday Inn Guðmundur Karl Asbjömsson heldur sýningu á teikningum, vatnslita-, pastel- og olíumyndum í Gallerí Holiday Inn, Sigtúni 38 í Reykjavík. Á sýningunni eru 44 verk sem hann hefur unnið á síðustu árum. Guðmundur Karl hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Sýningin stendur til 25. september og er opin daglega frá kl. 14-22. Aðgangur er ókeypis. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Hringur Jóhannesson listmálari sýnir olíumálverk og litkrítarmyndir frá síð- ustu tveimur árum. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 en um helgar kl. 14-18 og stendur hún til 27. september. Tapað fundið Kettlingur týndist í Breiðholti Hvítur kettlingur með grátt skott og grá- an blett á baki tapaðist frá Suðurhólum 22. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 79471. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 10, 4. hæð D, þingl. eig. Sig- urður Guðmarsson, þriðjud. 20. sept. 1 ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Ólafúr B. Ámason hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hólaberg 42, þingl. eig. Kristjana Sig- urðardóttir, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Baldui- Guðlaugsson hrl. Hraunbær 85, þingl. eig. Anton Ein- arsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn- un ríkisins. Hraunbær 122, 3. hæð, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands og Sigurður Georgsson hrl. Hveríisgata 49, 5. hæð t.h., þingl. eig. Steríó hf., þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf., Jóhann Pétur Sveinsson lögfr., Ólafúr Gústafsson hrl. og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Laufásvegur 74, þingl. eig. Ásgeir Ebenezersson, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Hróbjartur Jón- i atansson hdl., Ólafrir Gústafsson hrl., Ólafur Axelsson 'hrl, Ásgeir Thor- oddsen hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Bald- vin Jónsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTn) í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð rnnað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 10, 5. hæð, merkt A, þingl. eig. Arsæll Friðriksson og Björk Ge- orgsdóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Baldur Guðlaugsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lögmenn Hamraborg 12 og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Austurberg 34, 1. hæð, þingl. eig. Ómar Konráðsson, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Ásgarður 29, þingl. eig. Valgerður Ámadóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Útvegsbanki íslands hf. Bauganes 9, þingl. eig. Guðrún D. Kristinsdóttir, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofiiun ríkisins. Bárugata 5, lis, þingl. eig. Þóra Áma- dóttir, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Verslunar- banki Islands hf. og Landsbanki ís- lands. Brekkubær 12, þingl. eig. Magnús Ólafsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Jón Ingólfs- son hdl. Eirhöfði 17, þingl. eig. Hagbbkk sf., þriðjud. 20. seþt. ’88 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur er Iðnaðarbanki íslands hf. Ferjubakki 14, hluti, þingl. eig. Elín Gunnarsdóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur er Versl- imarbanki Islands hf. Fumgerði 15,2.t.h., þingl. eig. Þröstur Pétursson, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Yeðdeild Landsbanka íslands og Ari ísberg hdl. Grenimelur 24, kjallari, þingl. eig. Sig- fríð Þórisdóttir, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafs- son hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Grettisgata 16, efri hæð, talinn eig. Sólhúsið, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Guðninargata 1, kjallari, þingl. eig. Erlendur Helgason, miðvikud. 21. ■ sept. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan i Reykjavík og Jón Ingólfsson hdl. Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig. Haukur Helgason o.fl., miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjallavegur 35, neðri hæð, þingl. eig. Jón Grímsson og Þórdís Leifsdóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Holtasel 28, þingl. eig. Ólafur Sig- mundsson, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hrafhhólar 8, bílsk., þingl. eig. Eðvarð Karl Sigurðsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 10.30. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hringbraut 119, íb. 01-01, talinn eig. Völlur sf, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hvassaleiti 15, talmn eig. Haraldur Blöndal, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daðason, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverafold 128, þmgl. eig. Sigurður Rúnar Sigurðsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hyrjarhöfði 2, þingl. eig. Bílasala Alla Rúts, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambasel 56, íb. 01-01, þingl. eig. Kristinn Snæland, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ísjands, Svemn H. Valdi- marsson hrl., Útvegsbanki íslands hf. og Sigríður Thorlacius hdl. Kambasel 56, íb. 0302, þingl. eig. Dóra Kristín Guðmundsdóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka Islands. Karlagata 13, kjallari, þingl. eig. Bea- trice Margrét Guido, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík. Lagerbygging v. Flugvallarveg, þingl. eig. Amarflug hf., þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 89, hluti, þingl. eig. Lækjarbrekka hf., þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 14.30 Langholtsvegur 89, hluti, talinn eig. Bjöm Traustason, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Hró- bjartur Jónatansson hdl. Langholtsvegur 90, ris, tabnn eig. El- ías Rúnar Sveinsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugamesvegur 74 A, talinn eig. Kristján Kristjánsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 29, þingl. eig. Brynja, byggingavömverslun, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 10.45. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 70b, hluti, þingl. eig. Ómar Aðalsteinsson, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Axelsson hrl. Ljósheimar 16B, 5. hæð, þingl. eig. Vilborg Elísdóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Meistaravellir 13, 4.h. suður, þrngl. eig. Óskar Guðmundsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Útvegsbanki íslands hf., Veð- deild Landsbanka íslands og Lands- banki íslands. Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Nökkvavogur 40, kjallari, þingl. eig. Ágúst Kjartansson, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ránargata 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur Halldórsson og Berglind Ragn- arsd., miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmundur Þórðarson hdl., Jón Ingólfsson hdl., Veð'deild Landsbanka Islands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Reykjavíkurflugv., skrifst.húsn, þingl. eig. Ámarflug hf, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Síðumúh 8, hluti, talinn eig. Round Table, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Borgarsjóður Reykjavíkur. Skeljagrandi 2, íbúð 02-01, þingl. eig. Hulda Björk Ingibergsdóttir, mið- vikud. 21. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Sigurmar Albertsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 37, hluti, þingl. eig. Henson, sportfatnaður hf., miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Iðnþróunarsjóður og toll- stjórinn í Reykjavík. Stóragerði 14, kjallari, talinn eig. Sig- urður Skúlason, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Vil- hjálmur H. Villijálmsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stórholt 23, þingl. eig. Magnús Bl. Kjartansson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Iðn- aðarbanki Islands hf. og Verslunar- banki íslands hf. Sörlaskjól 46, kjallari, þmgl. eig. Sæ- mundur Pálsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Iðn- aðarbanki íslands hf. Tungusel 7, íb. 4-1, þingl. eig. Bem- hard Schmith, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Túngata 5,1. hæð, þingl. eig. Sigríður Ólafsdóttir o.fl., þriðjud. 20. sept. j88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Út- vegsbanki Islands hf., Baldur Guð- laugsson hrl., Ólafur Gústafsson hrl. og Skarphéðinn Þórisson hrl. Túngata 8, þingl. eig. Ásta K. Kristj- ánsdóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ókifur Gúst- afsson hrl., Útvejgsbanki íslands hf., Búnaðarbanki Islands, Verslunar- banki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbankríslands. Túngata 38, þingl. eig. Sveinn Snæ- land, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnaðarbanki Islands hf________________________________ Vesturberg 78, 7. hæð D, talinn eig. Guðmundur Ómar Brynjarsson, mið- vikud. 21. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavflc. Vesturgata 33A, hluti, þingl. eig. Mar- ía Haukdal, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Tiyggingastofn- un ríkisins, Othar Öm Petersen hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn Sveinbjömsson, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þingholtsstræti 7A, efsta h,, þmgl. eig. Guðrún Vilhelmsdóttir, þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þjóttusel 1, þingl. eig. Leifui' Jónsson, miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Framnesvegur 62, fb. 02-02, þingl. eig- andi Margeir Margeirsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 18.15. Úppboðsbeiðendur em Lög- menn, Hamraborg 12, Sigurmar Al- bertsson hrl., Guðjón Ármann Jóns- son hdl., Öm Clausen hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Gnoðarvogur 76, 2. hæð, þingl. eig- andi Daníel Þórarinsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Út- vegsbanki íslands hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gyðufell 16,4.t.h., þingl. eigandi Axel Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 16.45. Uppboðs- beiðendur em Jón Finnsson hrl., Þor- valdur Lúðvíksson hrl., Ólafur Thor- oddsen hdl., LúðvíkKaaber hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Lands- banki íslands. Hólaberg 62, þingl. eigandi Jón Karls- son, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikud. 21. sept. ’88 kl. 17.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Sveinn H. Valdþnarsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Reynir Karlsson hdl., Guðmundur Kristjáns- son hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Hverfisgata 82, 4. hæð vestur, þingl. eigandi Ólöf B. Waltersdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 20. sept. ’88 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Kleiiiens Eggertsson hdl. og Lands- banki íslands. Krosshamrar 15, talinn eigandi Krist- inn Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 16.45. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Leifsgata 10, kjallari, þingl. eigandi Bogi Sigurjónsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 21. sept. ’88 kl. 16.00. Úppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands, Verslunarbanki íslands hf., Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavfk og Benedikt Ólafsson hdl. Völvufell 30, þingl. eig. Bjöm S. Jóns- son, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikud. 21. sept. ’88 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Ari ísberg hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.