Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Síða 60
. 76 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. Sunnudagurinn 18. september SJÓNVARPIÐ 16.00 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. Um- sjón Ingólfur Hannesson og Bjarni Felixson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiödís Norðfjörð, læknaritari á Akureyri, flyt- ur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandarískur myndaflokk- ur um feðga sem gerast samstarfs- menn við glæpauppljóstranir. Þýðandi ■ '* Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hjálparhellur. Ladies in Charge - (2) Breskur myndaflokkur í sex þáttum skrifuðum af jafn mörgum konum. Þættirnir gerast stuttu eftir fyrri heim- styrjöldina og segja frá þremur hjúkr- unarkonum sem reynast hinar mestu hjálparhellur í ótrúlegustu málum. Að- alhlutverk Caroll Royle, Julia Hills og Julia Swift. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.40 Ólypmpiusyrpa. Ýmsar greinar. 22.30 Sænsku þingkosningarnar Bein út- sending frá Sviþjóö. Ogmundur Jón- asson skýrir frá úrslitum og hugsanleg- um stjórnarmyndunum. 23.00 Úr Ijóðabókinnl. Sigrún Edda Björnsdóttir les Ijóðið Svarað bréfi eft- ir Ólínu Andrésdóttur. Soffía Birgis- dóttir flytur formálsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Aður á dagskrá 10. apríl 1988. 23.10 Útvarpsfréttir. 23.20 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 00.55 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Sund - úrslit, fimleikar kvenna. 04.00 Dagskárlok. --^8.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönduð teiknimynd. ITC. 8.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia. 08.50 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Agústsson. Filmation. 9.15 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Agústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.05 Dvergurinn Davið. David the Gnome. Teiknimynd. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.30 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrir- myndarfaðirinn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.00 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í banda- rískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pét- ur S. Hilmarsson. Western World. 11.30 Klementína. Clementine. Teikni- mynd með islensku tali um litlu stúlk- una Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gisladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.00 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk cg ýmsum uppákomum. Music Box. 13.40 Útilif í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Tom- wil. 14.05 Brjóstsvlðl. Heartburn. Aðalhlut- verk: Meryl Streep, Jack Nicholson, Jeff Daniels, Maureen Stapleton og Milos Forman. Leikstjóri: Mike Nic- hols. Framleiðandur: Mike Nichols og Robert Greenhurst. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Paramount 1986. Sýningartími 105 mín. 15.50 Menning og listir i minningu Rubin- steins. Rubinstein Remembered. Þátt- ur þessi, sem gerður var í tilefni aldaraf- mælis píanósnillingsins Arthurs Ru- benstein, var áður sýndur á skírdag og vakti þá mikla hrifningu. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Peter Rosen Productions 1986. Sýningartími 60 mín. 16.50 Frakkland a la carte. France a la Carte. Framleiðandi: Jean-Louis Com- olli. FR 3/CEL/FMI. -17.15 Smithsonian. Smithsonian World. Splunkunýir og vandaðir alfræðiþætt- ir. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. LBS 1987. 18.10 Ameriski fótboltinn - NFL. This is American Football. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson., 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. The Return of Sherlock Holmes. Aðalhlut- verk: Jeremy Brett og Edward Hard- wicke. Granada Television Internatio- nal. 21.30 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum Stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf i alfáraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2. 21.40 Heiður að veöi. Gentleman's Agree- ment. G.A. var fyrsta mynd kvikmynda- gerðarmanna í Hollywood (1947), sem fletti ofan af hinu óhugnanlega gyðingahatri, sem þá var ríkjandi. Að- alhlutverk: Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfild, Celeste Holm og Anne Revere. Leikstjóri: Elia Kazan. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. 20th Century Fox 1947. Sýningartími 115 min. s/h. A 5/11. 23.35 Sjöundi áratugurinn. I þættinum um tónlist sjöunda áratugarins koma með- al annarra fram The Beatles, The Roll- ing Stones, The Kinks, The Doors, Sonny og Cher, Ike og Tina Turner, Marvin Gaye, James Brown, Aretha Franklin og margir aðrir. Virgin. 00.25 Blað skilur bakka og egg. The Raz- or's Edge. Aðalhluverk: Tyrone Power, Gene Tierney, Clifton Webb, Herbert Marshall og Anne Baxter. Leikstjóri: Edmund Goulding. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1946. Sýn- ingartími 125 min. s/h. Ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskrárlok. 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Jónina H. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Seljakirkju. Prestur Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Brosið hennar Mónu Lísu. Dagskrá um þýska rithöfundinn og háðfuglinn Kurt Tucholsky. Arthúr Björgvin Bolla- son tók saman. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Bjarna Brynjólfssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Ævintýri og kímni- sögur úr fórum Brynjólfs frá Minna- núpi. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitarinnar í Frankfurt 8. október 1987. Eliahu In- bal stjórnar. a. Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68, „Pastorale sinfónían", eftir Ludwig van Beethoven. b. „Fyrsti in- blástur", tónverk fyrir víólu og hljóm- sveit eftir Peter Ruzicka. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dagmar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Sigurðardóttir les (8). Tilkynn- ingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálitið um ástina. Þáttur i umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn I tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Jónina H. Jóns- dóttir. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vllhjálmsson. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þórisdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, litur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úrdægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 113. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. 16.05 Vinsældarlisti Rásar 2. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. ______________________DV Stöð 2 kl. 20.30: Sherlock Hohnes snýr aftur 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Verðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Haraldur Gislason á sunnudags- morgni Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu- dagstónlist í bíltúrinn og gönguferð- ina. 17.00 Þægileg tónlist frá Snorrabraut. 21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni spilar þægilega sunnudagstónlist. Það er gott að geta slappað af með Bjarna. Síminn er 61 11 11. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi". Sigurður H. Hlöð- versson. Siggi i sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikurtónlist og á alsoddi. 16.00 „I túnfætinum". Pia Hansson leikur þýða og þægilega tónlist I helgarlok úr tónbókmenntasafni Stjörnunnar. Óskalög vel þegin. 19.00 Darri Ólason. Helgarlok. Darri í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA Það ættu margir aö gleðjast yfir endurkomu Sherlock Holmes á sjónvarpsskjáinn en þessir vinn- sælu þættir, sem gerðir voru af Granada sjónvarpsstöðinni í Eng- landi, eru komnir aftur eftir nokk- urt hlé. Þættirnir vöktu mikla athygh fyrir góða vinnslu en þó sérstak- lega fyrir frábæran leik. Jeromie Brett leikur Holmes og hefur tekist listilega að blása fersku lífi í þenn- an mesta „leynilögreglusnilling" sögunnar. Það er ekki hægt að segja annað en að Brett gefi vel í skyn geðveilu Holmes og verður persóna hans óvenju skemmtileg fyrir vikið. Það hrukku sumir í kút þegar nýr leikari tók við hlutverki hins ljúfa Watsons læknis en eftir á að hyggja er ekki hægt að segja annað en að Edward Hardwick hafi komist vel frá sínum hlut. í þessum þætti, sem er sendur út í ólæstri dagskrá, segir frá því þeg- ar mjög verðmætur veðreiðahestur hverfur gersamlega. Holmes er fenginn til að leysa gátuna, sem allir standa auðvitað ráðþrota frammi fyrir, og fléttast dulafullir atburðirinní. -SMJ Sjónvarpið kl. 18.00: Töfragluggi Bellu Bella heldur áfram að kanna umferðina í Töfraglugganum sem sýndur er í dag og benda börnum á hættur sem hægt er að varast. En þess á milli sýnir hún teikni- myndir og þar er meðai annars mynd um Kára kött og vini hans sem búa í garðinum hjá húsinu á horninu. Þá er sýnd mynd um moldvörpuna litlu sem gerist ljós- myndari og önnur um Rubba sem lendir í hávaðaroki. Þá má ekki gleyma hetjunni Stjána bláa sem tekur á málunum af alkunnum styrk og það á hann spínatinu að þakka eins og venju- lega. Högni Hinriks verður með hrekki að vanda. Sagt er frá Teskeiðarkerlingunni sem minnkar allt í einu og saumar sér forláta bútateppi og fær músa- hóp tii að hjálpa sér. í lokin verður myndaglugginn opnaður og þar sjáum við teikningar eftirbörnvíðsvegaraflandinu. -SMJ Bella er skondin mær þótt hún sé ekki símamær. FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist Stöð 2 kl. 21.40: Gyðingahatur hjá heiðursmönnum leikin. 15.00 Kristniö allar þjóóir. Þáttur í umsjá Sambands islenskra kristniboðsfélaga. 16.00 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatimi í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Réttvisin gegn Ólafi Friðrikssyni. 6. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál rússneska gyðingadrengsins Nathans Friedmann sem Ólafur reyndi að taka i fóstur. 14.00 Fridagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 Umrót.Opið til umsóknar. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóóbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steik- inni. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson í sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson og Valur Sæ- mundsson leika tónlist fyrir þá sem eru á sunnudagsrúntinum. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur alskyns tónlist og meðal annars úr kvikmynd- um. Fyrir stuttu var sýnd skemmtileg mynd um eina af helstu hetjum hvíta tjaldsins, Gregory Peck. Það verður því fróðlegt að sjá hann í þessari mynd (Gentleman’s Agree- ment) sem mun hafa verið ein af hans fyrstu myndum og fékk hann tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir. Þetta er stórmynd af gömlu gerð- inni og uppskar hún þrjá óskara, þar á meðal sem besta mynd ársins 1947. Elia Kazan fékk verðlaun fyr- ir leikstjórn og Celeste Holm fékk verðlaun fyrir leik í aukahlutverki. Peck leikur rithöfund nokkurn sem læst vera gyöingur til að afla sér upplýsinga um gyðingahatur. Hann kemst fljótlega aö þvi að hat- ur á gyðingum blundar viða og beinist það mjög að honum per- sónulega þegar vinir og kunningjar snúast gegn honum. -SMJ Tónlistarkrossgátan 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist í fyrirrúmi á Hljóð- bylgjunni. 24.00 Dagskrárlok. Lausnir sendist Ríkisútvarpsinu, rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, merkt Tónlistarkrossgátan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.