Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Side 62
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988.
Laugardagur 17. september
SJÓNVARPIÐ
16.00 Ólympiuleikarnir ’88. Endursýndir
kafiar úr opnunarhátíðinni frá sl. nótt.
17.00 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Mofli - siðasti pokabjörninn. (Mofli
El Ultimo Koala). Spænskur teikni-
myndaflokkur fyrir börn. Leikraddir
Arnar Jónsson og Anna Kristín Arn-
grímsdóttir. Þýðandi Steinar V. Árna-
son.
19.25 Smellir-Sting. Umsjón Steingrimur
Ólafsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
.20.35 ökuþór (Home James). Breskur
gamanmyndaflokkur um ungan lág-
stéttarmann sem ræður sig sem bíl-
stjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
21.00 Maður vikunnar.
21.15 í leit að Susan (Desperately Seek-
ing Susan) Bandarísk bíómynd frá
1985. Leikstjóri Susan Seidelman.
Aðalhlutverk Rosanna Arquette, Ma-
donna og Aidan Quinn. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
22.55 Vargar í véum. (La Horse) Fröngk
biómynd frá 1970. Leikstjóri P.G. Def-
ferre. Aðalhlutverk Jean Gabin og D.
Adjoret. Þýðandi Pálmi Jóhannesson.
00.15 Útvarpsfréttir.
00.25 Ólympíuleikarnir '88 - Bein út-
sending. Sund - dýfingar.
03.00 Dagskrárlok.
8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount.
08.25 Einherjinn. Þýðandi: Hersteinn
Pálsson. Filmation.
8.50 Kaspar. Casper the Friendly Ghost.
Þýðandi: Guðjón Guðmundsson.
Worldvision.
09.00 Með afa. Afi er kominn aftur eftir
langt og gott sumarfrí og hefur eflaust
frá mörgu að segja. Karta og Tútta
~ * taka vel á móti afa og koma honum
skemmtilega á óvart. Myndirnar sem
afi sýnir i þessum þætti eru Jakari,
Depill, Emma litla, Skeljavík, Selurinn
Snorri, Óskaskógur og fræðsluþátta-
röðin Gagn og gaman. Allar myndir
sem börnin sjá með afa eru með ís-
lensku tali. Leikraddir: Guðmundur
Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guð-
rún Þórðardóttir, Július Brjánsson,
Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gestsson
og Saga Jónsdóttir.
10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of
Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýð-
andi: Alfreð S. Böðvarsson. Worldvisi-
on.
10.55 Þrumukettir. Thundercats. Teikni-
mynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir.
Lorimar.
11.20. Ferdinand fljúgandi. Leikin barna-
mynd um tlu ára gamlan dreng sem
getur flogið. Þýðandi Guðrún Hrefna
Guðmundsdóttir. WDR.
12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vin-
sælustu dansstaðir Bretlands heim-
sóttir og nýjustu popplögin kynnt.
Musicbox 1988.
12.50 Viðskiptaheimurinn, Wall Street
Journal. Endurtekinn þáttur frá síðast-
liðnum fimmtudegi.
13.15 Nilargimsteinninn. Jewel of the Nile.
Afar vinsæl spennu- og ævintýramynd
sem fjallar um háskaför ungra elskenda
I leit að dýrmætum gimsteini. Aðal-
hlutverk: Kathleen Turner og Michael
Douglas. Leikstjóri: Michael Douglas.
Framleiðandi: Lewis Teague. Þýðandi:
Davíð Þór Jónsson. 20th Century Fox
1984. Sýningartími 105 min.
15.00 Ættarveldið. Dynasty. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox.
15.50 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur þar
sem bandaríska gamanleikkonan og
rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti
gestum. Channel 4/NBD.
16.20 Listamannaskálinn. The South Bank
Show. Karole Armitage. Umsjónar-
maðurer Melvyn Bragg. Þýðandi: Örn-
ólfur Árnason. LWT.
17.15 íþróttir á laugardegi. Bein útsend-
ing. Meðal efnis í þættinum eru fréttir
af SL-deildinni. Gillette pakkinn og
snillingurinn Stephen Hendry. Um-
sjón: Heimir Karlsson.
19.19. 19.19 Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues.
Spennuþættir um llf og störf á lög-
reglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlut-
verk: Michael Conrad, Daniel Travanti
og Veronica Hamel. Þýðandi Ingunn
Ingólfsdóttir. NBC.
21.25 Séstvallagata 20 All at No 20. Breski
gamanmyndaflokkurinn um mæðg-
urnar sem leigja út herbergi og sam-
skipti þeirra við leigjendurna er kominn
aftur á dagskrá. Og að sjálfsögðu höld-
um við áfram þar sem frá var horfið.
Aðalhluverk: Maureen Lipman. Þýð-
andi: Guðmundur Þorsteinsson.
Thames Television 1987.
21.50 Án ásetnings. Absence of Malice.
Aðalhlutverk: Paul Newman og Sally
Field. Leikstjóri og framleiðandi: Syd-
ney Pollack. Þýðandi: Ingunn Ingólfs-
dóttir. Columbia 1981. Sýningartími
115 mín. A. 6/11.
23.40 Saga rokksins. The Story of Rock
and Roll. Lagasmiðirnir og söngvar-
arnir Bob Dylan, Carole King, Paul
Simon, Randy Newman, Neil Diam-
ond, James Taylor o.fl. Þýðandi:
Björgvin Þórisson. LBS.
00.10 í skugga nætur. Nightside. Aðal-
hlutverk: Doug McClure og Michael
Cornelison. Leikstjóri: Bernard Kov-
alski. Universal 1980. Sýningartimi 80
mín. Ekki við hæfi yngri barna. A 3/11.
01.30 Birdy. Hrífandi mynd um samskipti
tveggja vina. Aðalhlutverk: Matthew
Modine og Nicolas Cage. Leikstjóri:
Alan Parker. Framleiðandi: Alan Mars-
hall. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Tri-Star 1984. Sýningartími 115 mín.
03.25 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig
Lára Guðmundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Þulur velur og kynnir tónlist. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli barnatiminn. „Alis i Undra-
landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu
Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn
Thorarensen les (6). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Sígildir morguntónar. a. Caprisur
op. 1 nr. 1,2 og 3 eftir Nicolo Pagan-
ini. Shlomo Mintz leikur á fiðlu. b.
Etýður op. 10 nr. 1-12 eftir Fréderic
Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur á
píanó.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Pálmi Matthí-
asson. (Frá Akureyri).
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins óg kynn-
ing á dagskrá Útvarpsins um helgina.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 i sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku-
dag kl. 15.03).
14.00 Tilkynningar.
14.05 Slnna. Þáttur um listirog menning-
armál. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir
og Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Laugardagsóperan: „Valkyrjan”
eftir Richard Wagner, fyrsti þáttur.
Jóhannes Jónasson kynnir.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn” eftir Dag-
mar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi.
Sigrún Sigurðardóttir les (7). Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. þáttur i umsjá Jónasar Jónas-
sonar. (Einnig útvarpað á mánudags-
morgun kl. 10.30.)
20.00 Barnatíminn. (Endurtekinn þátturfrá
morgni).
20.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 14.05).
20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá Isafirði).
(Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03)
21.30 íslenskir einsöngvarar. Inga J.
Backman, Eiður Ágúst Gunnarsson og
Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngja inn-
lend og erlend lög. Jórunn Viðar, Ólaf-
ur Vignir Albertsson og Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leika undir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Skemmtanalíf. Þáttur í umsjá Astu
R. Jóhannesdóttur.
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
■00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson
kynnir slgilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn-
ir frá Veðurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladótt-
ur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur i blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum I morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarps-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórs-
syni.
15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Pét-
ur Grétarsson.
17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lifið. Rósa Guðný Þórsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
8.00 Haraldur Gislason á laugardags-
morgni. Halli leikur góða laugardags-
tónlist og fjallar um það sem efst er á
baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir með létta
laugardagstónlist. Magga sér um að
koma öllum í gott skap og hjálpa til
við húsverkin. Síminn hjá Möggu er
61 11 11.
16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn kynnir
40 vinsælustu lög landsins.
18.00 Trekkt upp fyrir kvöidið með góðri
tónlist.
22.00 Kristófer Már Helgason nátthrafn
Bylgjunnar. Kristófer kemur þér í gott
skap með góðri tónlist, viltu óskalag?,
ekkert mál síminn er 61 11 11.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Sigurður Hlöðversson.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan i
laugardagsskapi. Létt lög á laugardegi
og fylgst með því sem efst er á baugi
hverju sinni.
16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
17.00 „Milli mín og þín“. Bjarni Dagur
Jónsson. Bjarni Dagur spjallar við
hlustendur um allt milli himins og jarð-
ar. Síminn hjá Bjarna er 681900.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Stuð, stuð, stuð. Táp og fjör, og nú
hljóma öll nýjustu lögin í bland við
gömlu góðu lummurnar.
3.00- 9.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM 102,9
14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur).
16.00 Tónlistarþáttur.
20.00 Á hagkvæmri tíð. Tónlistarþáttur
með lestri úr biblíu. Umsjón: Einar S.
Arason.
22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
lestri orðsins og plötu þáttarins. Um-
sjón Ágúst Magnússon.
24.00 Dagskrárlok.
9.00 Barnatími i umsjá barna. E.
9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson. E.
10.00 Tónlistfrá ýmsum löndum. Umsjón-
armaður Jón Helgi Þórarinsson. E.
11.00 Fréttapottur. E.
12.00 Tónafljót.
13.00Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens
Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gómlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um-
ræður, fréttir og s-amerísk tónlist.
16.30 Oplð.Þáttur sem er laus til umsóknar
17.00 í Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök
herstöðvaandstæðínga.
18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg
Landsamband fatlaðra.
19.00 Umrót.Opið til umsóknar.
19.30 Barnatími i umsjá barna.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið að sækja um.
21.00 Síbyljan. Síminn opinn, tekið við
kveðjum og óskalögum, og spjallað
við hlustendur. Umsjón hefur Jóhann-
es K. Kristjánsson.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt með Baldri Bragasyni.
Leikin fjölbreytt tónlist og tekið við
kveðjum og óskalögum fram til morg-
uns. Síminn er 623666.
Hljóðibylgjan Akureyri
Madonna þykir standa sig vel í frumraun sinni á hvíta tjaldinu.
Sjónvarp kl. 21.15:
í leit að Susan
I leit að Susan (Desperately Seek-
ing Susan) ijallar um tvær ólíkar
konur sem verða á vegi hvor ann-
arrar. Roberta (Rossanna Arqu-
ette) er ung kona sem gift er frama-
gjörnum manni. Hún er ekki á-
nægð með hlutskipti sitt í lifinu.
Sér til afþreyingar hefur hún
fylgst með bréfaskrifum tveggja
manneskja í dagblaði einu. Vand-
ræöi hennar byrja þegar hún
ákveður að taka beinan þátt í at-
burðarásinni. Áður en hún veit af
er hún flækt inn í atburði þar sem
gimsteinarán er þungamiðjan.
í leit að Susan fékk .ágætar við-
tökur fyrir nokkrum árum þegar
hún var frumsýnd. Þótti popp-
drottningin Madonna sýna ótví-
ræða leikhæfileika í hlutverki Sus-
an. Hún hefur síðan leikið í tveim-
ur myndum sem hafa þótt mis-
heppnaðar. Kvikmyndahandbókin
gefur myndinni þrjár stjörnur.
-HK
Útvarp Rót kl. 14.00:
Þátturinn Af vettvangi barátt- um þaö sem er efst á baugi í Miö-
unnar fjallar að þessu sinni um Ameríku verður leikin tónlist frá
Miö-Ameriku. Umsjónarraenn eru löndum Mið-Ameríku.
Einar Hjörleifsson og Kristín Af vettvangi baráttunnar er á
Björkman en þau dvöldu heilt ár í dagskrá Rótar alla laugardaga kl.
Nicaragua. 14.00 og eru síöan endurteknir á
Fjallar þátturinn um baráttu þriðjudögum kl. 9.30.
gegn ásælni Bandaríkjamanna og -HK
stéttaskiptingu. Auk umfjöllunar
Stöð 2 kl. 21.50:
Án ásetnings
Enginn er sekur fyrr en hann hefur
verið dæmdur. Þetta er óskrifað
lögmál. Dagblöð, sem byggja til-
veru sína á æsiskrifum, fara þó
ekki alltaf eftir þessu lögmáh og
fjallar Án ásetnings (Absence of
Mahce) um einn slíkan æsifrétta-
mann, Megan Carter (Sally Field).
Hún skrifar grein um Michael
Gallagher (Paul Newman) þar sem
hann er tahnn aðalmaður í glæp-
samlegu athæfi. Gallagher, sem
veit ekkert um þetta fyrr en hann
les það í blaðinu, verður fyrir
miklu aðkasti. Hann talar sínu
máli við blaðamanninn og saman
reyna þau að leysa flókið glæpa-
mál.
Án ásetnings er spennandi kvik-
mynd sem engum ætti að leiðast
yfir. leikstjóri er Sidney Pollack,
þrautreyndur leikstjóri sem síðast
leikstýrði Jörð í Afríku. Kvik-
myndahandbókin okkar gefur
myndinni þrjár stjörnur.
-HK
Sally Field leikur æsifréttamann
sem verður á í messunni í Án
ásetnings. ,
FM 101,8
10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson
með góða morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guð-
jónsson í laugardagsskapi og leikur
tónlist sem á vel við.
17.00 Vinsældarlisti Hljóðbylgjunnar i
umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25
vinsælustu lög vikunnar. Þeir kynna
einnig lög líkleg til vinsælda.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á léttum
nótum með hlustendum.
24.00 Næturvaktin. Úskalögin leikin og
kveðjum komið til skila.
04.00 Dagskrárlok.
Laugardagsóperan aö þessu þá sérstöðu meðal óperuatriða að
sinni er Valkyrjan eftir Richard hann er iðulega hafður einn og sér
Wagner. Það er Jóhannes Jónasson í konsertflutningi. Það er til marks
sem kynnir óperuna. um áhrifamátt tónlistarinnar að
Wagner samdi Niflungahringinn Wagner setur á sviö sifjaspell án
upp úr Eddukvæðum óg Völsunga- þess aö sæta ámæli af hálfu siöa-
sögu. Upphaflega ætlaði hann sér postula Viktoríutímans.
að semja eina óperu um dauða Sig- Flyfjendur eru James King,
urðar Fáfnisbana en er yfir lauk Leonie Rysanek. Gerd Nienstadt og
hafði hann samið fjórar óperur, hijómsveit Bayreuth-hátíðarinnar
Rinargullið, Valkytjuna, Sigurð undir stjórn Karls Böhm.
Fáfnisbana og Ragnarökkur. -HK
Fyrsti þáttur Valkyijunnar hefur