Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Page 63

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1988, Page 63
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988. 79 dv VeiÖivon Þessi feikna fallegi hængur tók fluguna Gassa í vikunni og var 12 pund. Veiðihúsið við Andakílsá í Boig- arfirði mjóg gott „Þetta veiðihús er glæsilegt og öll aðstaða til fyrirmyndar. - Þökkum fyrii' frábæra aðstöðu og mjög gott hús. - Veiðihúsið héma við Anda- kílsá er eitt það besta sem ég hef gist og hef þó gist þau mörg. - Við veiöar er gaman að dveija og húsið er mjög gott.“ Þetta hafa gestir, sem dvaliö hafa í veiðihúsinu við Andakílsá í Borgar- firöi, að segja um nýja veiðihúsið sem komið hefur verið fyrir við ána. Þaö er óhætt að taka undir það sem veiði- menn og -konur rita í gestabókina, húsið er gott. Veiöin í ánni hefur verið í lagi og em komnir kringum 185 laxar á land. Fluga hefur gefið töluverðan hluta af veiðinni, eins og rauð franes og blue charm. í ánni er víða fiskur en ekki mjög mikill, þó líklega mest í Fossbakka- hyl og hefur hann gefið yfir 50 laxa í sumar, marga á flugur. Stærstu laxarnir eru 15 punda fisk- ar en stærri eru til í henni svo ennþá geta veiðst stærri. -G.Bender Nýja veiðihúsið við Andakílsá er einkar snyrtilegt og leigutökum til mikils sóma. DV-myndir G.Bender Veiöieyraö Steikti laxinn kom honum á bragðið Áhugi manna á mat er eins misjafn og mennimir eru margir. Sumir borða mikið og aðrir minna. Til em veiðimenn sem aldrei borða það sem þeir veiða, hvort sem það er lax eða silungur, sama hvernig hcmn er matreiddur fyrir þá. Við fréttum af einum sem sjaldan hefur borðað silung og þaðan af síður lax. Náungi þessi er þokkalegur veiðimaður og hefur veitt í sumar 15-20 laxa í ýmsum veiðiám. En þeg- cir á að borða fenginn kemur babb í bátinn og hefur veiðimaður yfirleitt reynt að gefa veiöina. En svo gerðist það fyrir skömmu að honum hafði ekki tekist að gefa allan laxinn og móðir hans matreiddi lax með því að steikja hann. Þótti veiöimanninum þetta þvílíkt lostæti að hann ætlar víst ekki að gefa öllu fleiri laxa, kannski nokkra. Tók konuna með en fékk lítið að renna sjálfur Veiðimenn eru sérstakur þjóð- flokkur og veiðitúrar geta stundum farið fram úr hófi, það þekkja þeir hörðustu. Við fréttum af einum sem var bú- inn að veiða eina tvö hundruð laxa í sumar og hafði verið að heiman mikinn hluta sumars. En allt í einu var honum boðið veiðileyfi og hann var búinn að lofa konunni að fara ekki í fleiri veiöitúra þetta sumarið. Vinurinn sá sér leik á borði; að taka bara konuna með sér í veiðitúrinn, og þannig gat hann friðað sjálfan sig. Hvað gera menn ekki þegar allt um þrýtur? Við fréttum að konan hefði bara því miður verið með stöngina allan tímann, veiðiáhuginn var það mikill hjá henni. Ólafur Ólafsson veður i land i Soginu fyrir skömmu og ætlar að skipta um flugu, vinir hans fylgjast með honum og ræða málin. Sogið hefur gefiö vel af laxi í sumar og þessir höfðu fengið 3 laxa, þar af einn 14 pund. DV-mynd G. Bender Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala er opin frá kl. 14-19 virka daga en kl. 14-16 um helgar. EILWIU^IIINIINI Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 14. sýn. í kvöld kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 18. sept. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 15185. Miðasalan i Ásmundarsal er opin tvo tima fyrir sýningu (simi þar 14055). Úsóttar pantanir seldar hálfum tima fyrir sýningu. Þjóðleikhúsið MARMARI eftir: eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Backmann Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Tónlist: Hjálmar H. Ragnars Lýsing: Sveinn Benediktsson Leikarar: Arnór Benónýsson, Árni Tryggva- son, Bryndis Petra Bragadóttir, Bryndis Pétursdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Gísli Halldórsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Halldór Björnsson, Helga Vala Helgadóttir, Helga Jónsdóttir, Helgi Skúlason, Herdís Þorvaldsdóttir, Jó- hanna Norðfjörð, Jón Simon Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Pétrea Öskarsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Þorgrímur Einarsson. Föstudag 23. sept. kl. 20.00. Frumsýning. Sala áskriftarkorta stendur yfir. Siðasti dagur fyrir korthafa siðasta leikárs til að staðfesta sæti sin þetta leikár. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Slmi í miöasölu 11200. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 FOXTROT Laugardag og sunnudag Sýnd kl. 3 HUNDALÍF Laugardag og sunnudag Sýnd kl. 3 SKQGARLÍF Laugardag og sunnudag Sýnd kl. 3 Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Grínmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN. VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 ÖRVÆNTING Sýnd kl. 9 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 RAMBO III Sýnd kl. 11.15 LÖGREGLUSKÓLINN Sýnd kl. 5 og 7 HÆTTUFÖRIN. Sýnd kl. 9 og 11 SKÆR LJÓS BORGARINNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó KLiKURNAR Hörkuspennandi mynd Sean Penn og Robert Duvall í aðalhlutverkum Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 Laugarásbíó A-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára ET Sýnd sunnudag kl. 3 B-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 DRAUMALANDIÐ Sýnd sunnudag kl. 3 STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára ALVIN OG FÉLAGAR Sýnd sunnudag kl. 3 Regnboginn HAMAGANGUR I HEIMAVIST Spennandi gamanmynd John Dye í aðalhlutverki Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16. ára LEIÐSOGUM AÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhiutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 KRÓKÓDiLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó THE SEVEN SIGN Spennumynd Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 3 og 5 BRETI i BANDARÍKJUNUM Grinmynd Sýnd kl. 11 Vedur Horfur á sunnudag: Sunnan- og suðvestanátt og fremur hlýtt, rign- ing eða súld um sunnan- og vestan- vert landið en yfirleitt þurrt á Norð- i, austurlandi. Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir skúr 9 Galtarviti rigning 9 Hjarðarnes skýjaö 10 Keflavíkurílugvöllurngtúng 11 Kirkjubæjarkls skúr 10 Raufarhöfh alskýjað 8 Reykjavík rigning 10 Sauðárkrókur rigning 7 Vestmannaeyjar súld 9 Bergen skýjað 15 Helsinki léttskýjað 18 Kaupmarmahöfn hálfskýjað 18 Osió skýjað 18 Stokkhóimur hálfskýjað 17 Þórshöfn súld 12 Algarve léttskýjað 25 Amsterdam súld 14 Barcelona léttskýjað 21 Berlín skýjað 15 Chicago skýjað 14 Feneyjar léttskýjað 19 Frankfurt rigning 14 Glasgow léttskýjaö 18 Hamborg skýjað 15 London léttskýjað 17 LosAngeles mistur 17 Lúxemborg rigning 10 Madrid skýjað 17 Malaga heiðskírt 26 Mallorca skýjað 21 Montreal heiðskírt 7 New York léttskýjað 11 Nuuk heiöskirt 3 Paris skýjað 14: Orlando léttskýjað 28 Róm skýjað 22 Vin rigning 11 Winnipeg súld 13 Valencia alskýjaö 19 Gengið Gengisskráning nr. 176-16. september 1988 kl. 09.15 Einingki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46.680 46.800 46,650 Pund 78.236 78,437 78,629 Kan. dollar 38.153 38,251 37,695 Dönskkr. 6.4874 6.5041 6,5040 Norskkr. 6.7374 6.7547 6.7712 Sænsk kr. 7,2104 7,2289 7,2370 Fi.mark 10,5218 10,5489 10,5210 Fra. franki 7.3252 7,3441 7,3624 Belg. franki 1,1873 1,1904 1.1917 Sviss. franki 29,5156 29.6015 29.6096 Holl. gyllini 22.0814 22.1381 22.1347 Vþ. mark 24,9113 24.9753 25.0000 it. lira 0.03341 0,03349 0.03366 Aust. sch. 3,5411 3,5502 3,5543 Port. escudo 0.3026 0.3034 0,3052 Spá.peseti 0,3729 0.3739 0.3781 Jap.yen 0.34815 0.34905 0,34767 irskt pund 66.904 67,076 66,903 S0R 60,3143 60.4693 60.4043 ECU 51.6257 51,7585 51.8585 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 25384 fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 LESIÐ JVC LISTANN Á HVERJUM MÁNUDEGI Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Skipagötu 13 Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.