Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 3
3 MIÐVIKUDAGUR 21., SEPTEMBER 1988. Fréttir Friðrik Sophusson, varaformaður SjáJfstæðisfLokksins: Höfum áhuga á að ræða við Alþýðuflokk „Efþessir tveir ilokkar, Alþýðu- þegar hann var spuröur um það ræðum við þá enda er Steingrímur flokkur og Framsóknarflokkur, hvert sjálfstæðismenn myndu leita Hermannsson meö stjórnarmynd- gætu hugsað sér að losa um faöm- ef flokkurinn fengi stjórnarmynd- unarumboðið.“ lagiö þá liöfum við vissulega áhuga unarumboöiö. - En hvað segir Friðrik um þann á að ræöa viö Alþýðuflokkinn. Það Fríðrik játaði að hugmyndir um möguleika aö einhver annar en for- er augljóst aö flestir sjálfstæðis- samvinnu við Alþýðubandalagiö maöur flokksins sitji í forsæti í rik- menn telja samstarf við Alþýðu- hefðu einnig verið ræddar innan isstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn flokk heillavænlegast. Vegna Sjálfstæðisflokksins en Matthías leiöir? draugagangs í kringum utanríkis- Bjarnason mun einna helst hafa „Það sem skiptir okkur máli er ráðherra innan fráfarandi ríkis- haldið þeim á lofti. að samstaða náist um málefni - stjórnar og stjórnarandstöðu stórs „Auðvitaö hafa einstaka þing- eftir það er mönnum raðað í emb- hluta Framsóknarflokksins er menn rætt saman. Ég hef t.d. rætt ættioghverflokkurræðurhvernig samvinna við þá ekki fýsileg,“ viö nokkra þingmenn Alþýðu- hann raöar sínum mönnum í emb- sagði Friörik Sophusson, vara- bandalagsins en við stöndum hins ætti.“ formaður Sjálfstæðisflokkssins, vegar ekki í stjórnarmyndunarvið- -SMJ Rlkisstjóm Matthíasar Bjamasonar: Ekki verið rætt við mig - segir Ólafur Ragnar Grímsson „Matthias Bjarnason er gamall ís- firðingur eins og við fleiri. Menn hafa löngum verið hugmyndaríkir þarna fyrir vestan. Það er kannski liðin sú tíð að ég var strákur á ísafirði og ætlaði að afla mér vasapeninga að selja blaðið sem Sjálfstæðismenn gáfu út á staðnum. Mér var hins veg- ar bannað að selja það því pabbi minn var allt of rauður. Afgreiðsla blaðsins var í húsinu hjá Matta Bjarna," sagði Ólafur Ragnar Gríms- son um ummæli Matthíasar Bjama- sonar um að vænlegasti ríkisstjórn- arkosturinn væri stjórn Sjálfstæðis- flokks, Borgaraflokks og Alþýðu- bandalags. „Það hefur ekki verið talað við mig. Ég hef ekki heyrt um það að talað hafi verið við þingmenn flokks- ins. En ef þessir flokkar eru tilbúnir til að samþykkja stefnumið Alþýðu- bandalagsins þá ræðum við það auð- vitað. Viö erum í pólitík til að fram- fylgja ákveöinni stefnu,“ sagði Ólaf- urRagnar. -gse Allir möguleikar eru nú skoðaðir í stjórnmálunum. Hér kynna þeir Stefán Valgeirsson og Albert Guðmundsson sér fréttir DV um stöðuna. Bæði Stef- án og Albert gengu á fund Steingríms Hermannssonar í gær en hann er sem kunnugt er með umboð til stjórnarmyndunar. DV-mynd GVA Ótrúleg greiðslu- kjör sem henta fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum. DÆMI: DAIHATSU CUuRE 5 dyra, 5 gíra. Verð á götu kr 347.900,- Helmingur lánaður til 1 2 mánaða Skuldabréfakostnaður Greiðsla á mánuði kr. 173.950,- kr. 4.211,- kr. 14.847,-«- *Að viðbættum vöxtum. - Allir þurfa að spara - BRIMBORG DAIHATSU • VOLVO Skeifunni 15, sími 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.