Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. Fréttir______________________._____p\ Tékkhefti, gjaldþrotaskrár og fleiri bankagögn á haugunum trúnaðargögn sem átti að brenna, segir útibússtjórinn Þetta fannst á haugunum: tékkhefti, gjaldþrotaskrár, gíróseðlar, stimplar og fleira. „Þetta átti að fara i brennslu," segir útibússtjórinn. DV-mynd KAE Leigjandinn heldur íbúðinni: Hyggst kæra eigandann fyrir innbrot í íbúðina „Við vorum að flytja starfsemina og það áttu hlutir að fara í brennslu. Ég get ekki sagt hvernig á þessu stendur," sagði Haraldur Baldurs- son, útibússtjóri Útvegsbankans í Hamraborg í Kópavogi. Á öskuhaugunum fundust fyrir fáum dögum ýmis gögn frá útibúi Útvegsbankans í Hamraborg. Þar Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP Sparireikningar 3jamán. uppsogn 12-14 Sb.Ab 6 mán. uppsögn 13-16 Ab 12mán. uppsögn 14-18 Ab 18mán. uppsogn 22 Ib Tékkareikningar. alm. 3-7 Ab • Sértékkareikningar 5-14 Ab Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn 4 Allir Innlánmeðsérkjörum 11-20 Lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7.25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9.75-10.50 Vb.Ab Vestur-þýsk mork 4-4.50 Vb.Sp,- •Ab Danskarkrónur 7.50-8.50 Vb.Ab ■ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv) 23,5 Allir Viöskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningaríyfirdr.) 26-28 Sb Utlán verötryggö Skuldabréf 9-9.50 Bb.Sb,- Útlán til framleiðslu Sp Isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp' Bandarikjadalir 10,25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13.50 Úb.Sp Vestur-þýsk mörk 7-7.50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4.1 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. sept. 88 39.3 Verðtr. sept. 88 9.3 VÍSITOLUR Lánskjaravisitala sept. 2254 stig Byggingavísitalasept. 398 stig Byggingavísitalasept. 124,3stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 8% 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3.259 Einingabréf 2 1,869 Einingabréf 3 2.083 Fjolþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1.536 Kjarabréf 3,200 Lífeyrisbréf 1.639 Markbréf 1.726 Sjóðsbréf 1 1.590 Sjóðsbréf 2 1.371 Sjóðsbréf 3 1,134 Tekjubréf 1,574 Rekstrarbréf 1.2841 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 116 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. VEISTU ... að aftursætið fer Jafnhratt og fram8ætið. SFENNUM BELTIN hvar sem vlð slljum í bílnum. iJUJgEWVU. 'W „Það var komið inn til mín þar sem ég var sofandi. Ég var rekin fram úr rúminu og þaö skrúfað í sundur. Mest af mínu dóti var borið niður í hjólageymslu þar sem það er enn. Ég er búin að tala við rannsóknarlög- regluna og þeir hafa skoðað hvernig skilið var viö búslóðina. Ég er að hugsa um aö kæra eiganda íbúðar- innar fyrir innbrot. Þetta var hreint og klárt innbrot," sagði Auður Ólafs- dóttir. Formleg vígsla stjórnsýsluhússins við Heiðarveg í Vestmannaeyjum Auður varð fyrir því að vera borin út úr íbúð sem hún er með á leigu. Eigandi íbúðarinnar, Rafn Einars- son, höfðaði útburðgrmál fyrir fó- getarétti. Úrskurður réttarins var Auði í vil. Aðilar deila um hvort Auður haft greitt umsamda leigu eða ekki. Hún segist hafa vitni aö greiðsl- unum en greiðslúkvittanir hefur hún engar. Samkvæmtúrskuröiréttarins hefur Auður íbúöina á leigu til 31. maí 1989. var fyrir skömmu. Margt gesta mætti, meðal annars ráðherrarnir Jón Sigurðsson og Jón Helgason, Björn Friöfinnsson aðstoðarráð- „Eigandinn hafði hringt í móður mína og hótað aðgerðum. Henni kom þetta ekki við heldur hefði hann átt að snúa sér til.mín. íbúar á stiga- ganginum hjálpuðu til viö að bera búslóðina niður. Þeir eru því sam- sekir eigandanum," sagði Auður Ól- afsdóttir. Eigandi íbúðarinnar telur að leigu- greiðslur hafi ekki verið inntar af hendi og eins sakaöi hann Auði um slaémaumgengni. -sme herra og Magnús Jóhannesson sigl- ingamálastjóri. Páll Zóphóníasson tæknifræðing- ur, sem haíöi yfirumsjón með verk- inu fyrir Innkaupastofnun ríkisins, sagði að í raun væri um nýtt hús að ræða. Það sem eftir stendur af gamla H.B. húsinu eru útveggir og gólf að nokkru leyti því brotið var upp úr öllum gólfum. Hönnun var í höndum Gylfa Guð- jónssonar arkitekts. Meö honum í því var verkfræðistofan Forsjá, sem sá um lagnir og burðarvirki, og Raf- hönnun sem sá um raflagnir. Aðrir . hlutar verksins voru unnir af heima- mönnum. Páll Zóphóníasson sagði heildarkostnað við endurbyggingu hússins 66 milljónir. „Samtals er húsið 1100 fermetrar og er kostnaðurinn svipaður því að nýtt hús hefði veriö byggt,“ sagði hann. Vinnuaðstaða starfsfólks er til fyrirmyndar og mikil framfór að all- ar ríkisstofnanir, að Sjúkrasamlag- inu undanskildu, eru nú undir einu þaki. mátti meðal annars finna tékkhefti, c-gíróseðla, vanskilaskrár, stimpla og ýmis skrifstofuáhöld. Sá sem fann þessa hluti hirti ritvél og tvær reikni- vélar sem hann segir vera í góðu ásigkomulagi. „Þetta kemur mér á óvart. Ég þarf að kynna mér þetta mál betur og at- huga hvað hefur skeð þarna. Þetta eru trúnaðargögn sem ég vissi ekki betur en hefðu verið brennd,“ sagði Haraldur Baldursson, útibússtjóri Útvegsbankans. -sme Verðbréfaþing ísiands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóöur Slátur- félags Suðurlands, GL= Glitnir, IB = lönaðarbankinn, Lind = Fjár- , mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- Faga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 141,98 10,5 GL1986/1 154,86 9,7 GL1986/291 115,77 10,5 GL1986/292 104,67 10,5 IB1985/3 170,32 9,6 IB1986/1 153,32 10,9 LB1986/1 118,89 9.8 LB1987/1 115,98 9,5 LB1987/3 108,43 9,7 LB1987/5 .103,83 9,6 LB1987/6 123,93 10,4 LB:SÍS85/2A* 184,70 10,8 LB:SIS85/2B 164,23 10,6 LIND1986/1 136,10 11,5 LYSING1987/1 110,69 11,3 SIS1985/1 241,91 12,5 SIS1987/1 153,69 10,9 SP1975/1 12186,25 9,7 SP1975/2 9112,89 9,7 SP1976/1 8471,57 9,6 SP1976/2 6693,51 9,7 SP1977/1 6017,14 9,6 SP1978/1 4079,73 9,6 SP1979/1 2748,97 9,6 S.P1980/1 1870,24 9.6 SP1980/2 1502,12 10,0 SP1981/1 1241,20 9,7 SP1981/2 946,64 10,2 SP1982/1 856,06 9,6 SP1982/2 655,73 11,0 SP1983/1 497,37 9.6 SP1983/2 333,95 9,9 SP1984/1 329,34 9,7 SP1984/3 322,05 9,9 SP1984/SDR 292,89 9,6 SP1985/1A 285,32 9,7 SP1985/1SDR 207,42 9,4 SP1985/2SDR 182,75 9,2 SP1986/1A3AR 196,67 9,7 SP1986/1A4AR 203,58 9,4 SP1986/1A6AR 211,74 8,5 SP1986/1D 167,17 9,7 SP1986/2A4AR 175,58 9,3 SP1986/2A6AR 177,25 8,9 SP1987/1A2AR 158,70 9,7 SP1987/2A6AR 130,56 8,6 SP1987/2D2AR 140,05 9.4 SP1988/1 D2AR 124,74 9,4 SP1988/1 D3AR 124,04 9,3 SP1988/2D3AR 99,32 9,2 SP1988/2D5AR 97,53 8,6 SP1988/2D8AR 95,22 8,0 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda í %á ári miðað við viðskipti 20.09 '88. Ekki er.tekið tillittil þóknunar. Forsendur um verðlagsbreytingar: Byggingarvísitala breyt- ing næsta ársfjórðung 2,56% Lánskjaravísitala breyt- ing næsta mánuð 0,43% Arsbreyting við loka- innlausn 14,50% Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf. Kaupþingi hf., Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka íslands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Út- vegsbanka Islands hf„ Verðbréfa- markaði Iðnaðarbankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. Starfsfólk bæjarfógetaembættisins í nýja stjórnsýsluhúsinu við Heiðarveg í Vestmannaeyjum. DV-mynd Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar: Vígsla stjómsýsluhúss Ómar Garðarsson, DV, Vestmarmaeyjum:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.