Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. 35 DV ■ Atvirma í boði Starfskraftur óskast á kaffistofu í mið- bænum, vinnutími 13-19 virka daga. Uppl á staðnum og í síma 11657 frá kl. 13-15, miðvikud. og fimmtud. Starfskraftur óskast í söluturn frá kl. 12-18, mánudegi til föstudags. Aðeins opið á daginn. Góður vinnustaður . Uppl. á kvöldin í síma 74712. Starfskraftur óskasttll afgrelöslustarfa í söluskála í Reykjavík, vinnutími 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 91-83436. Vantar röska aðstoðarbílstjóra í hring- ferð um landið sem tekur ca 10 daga. Mikil vinna - góð laun. Uppl. í síma 689675 milli kl. 17 og 20.___________ Bakarí. Bakarasveinar og nemar ósk- ast til starfa. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Á dagheimlliö Sunnuborg, Sólheimum 19, óskast starfskraftur í heila stöðu á 1-3 ára deild. Uppl. í síma 36385. Óskum eftir að ráöa vanan mann í kjöt- skurð, góð laun í boði fyrir góðan mann. Uppl. í síma 686511. Starfsfólk óskast í pökkun á matvælum. Uppl. á staðnum. Islenskt-franskt eld- hús, Dugguvogi 8-10, sími 680550. Starfsfólk óskast eftir hádegi á kassa, á grænmetistorg og til áfyllingar. Kostakaup, Reykjarvíkurvegi 72. Starfsfólk vantar i söluturn i Breiðholti, dag- og kvöldvaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-741. Starfskraftur óskast til aðstoðar- og pökkunarstarfa í bakaríi, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 13234. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí vort. Uppl. á staðnum G. Ól- afsson & Sandholt, Laugavegi 36. Trésmiöi og byggingaverkamenn ósk- ast nú þegar, mikil vinna. Uppl. í sím- um 985-24547 og 985-27777.___________ Vana beitningamenn vantar á Eldeyjar- boða GK 24. Beitt verður í Keflavík. Uppl. í síma 92-15111 eða 985-27051. Háseta vantar á 6 og 11 tonna netabáta frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 51910. ■ Atvinna óskast Atvinna óskast, helst með frjálsum vinnutíma. Er 47 ára karlmaður, tal- inn áreiðanlegur. Menntun: stúdents- próf úr stærðfræðideild MA, for- spjallsvísindi frá Hl, 10 ára reynsla við skrifstofustörf, mörg ár í verka- mannavinnu. Flest kemur til greina nema vinna við tölvur og akstur. Uppl. í síma 91-28925 frá 17-21, Góöu atvinnurekendur, athll Vantar ykkur samviskusama, áreiðanlega, harðduglega og alveg einstaklega samvinnuþýða manneskju í sölustarf? Þá leitið ekki langt yfir skammt, ég gæti verið sú sem þið leitið að. Hafið samband við Lilju í síma 14858. Ágætu atvinnurekendur. 25 ára gamla stúlku vantar vinnu sem allra fyrst. Ýmislegt kemur til greina. Er með BA próf í íslensku og norsku. Vinsamleg- ast hringið í síma 82304 eftir kl. 16. Tvær hressar og þrælduglegar stúlkur óska eftir vellaunaðri aukavinnu á kvöldin eða um helgar. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-742.______________ 24 ára gömul kona, með ritarapróf frá Mími, óskar eftir vel launaðri vinnu allan daginn, eða kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 30294. 24ra ára gamall maður óskar eftir at- vinnu í Reykjavík eða nágrenni, hefur bílpróf. Uppl. í síma 92-13794 milli kl. 17 og 21.____________________________ 26 ára gömul kona óskar eftir góðri atvinnu, er vön gjaldkera- og sölu- störfum, laus fljótíega. Uppl. í síma 666708.______________________________ Halló, hallól Ég er þjónn, 25 ára og vantar vinnu, hafir þú vinnu handa mér þá vinsaml. hafðu samband við auglýsingaþj. DV, í síma 27022. H-738. Mann, 26 ára, vantar góða vinnu. Hef stúdentspróf og tölvumenntun, en allt kemur til greina. Vinna úti á landi engin fyrirstaða. Sími 91-681043. 21 árs enskumælandi stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi fram að jólum. Uppl. í síma 91-33672.__________ Maður um tvitugt óskar eftir vinnu nú þegar, hefur bílpróf og bíl til umráða. Hringið í síma 77422. Heimilishjálp. Óska eftir að taka að mér heimilishjálp. Uppl. í síma 621967. Námsmaður óskar eftir vinnu, hefur bil til umráða. Uppl. í síma 40645 e.kl. 16. M Bamagæsla Óskum eftir að ráöa konu til að gæta 2ja barna á daginn í vesturbænum, börnin eru 8 ára og eiris og hálfs árs. Nánari uppl. milli kl. 16 og 20 í síma 20372. 2 ára dreng í vesturbæ sárvantar pöss- un eftir hádegi frá kl. 13-17, 4-5 daga vikunnar. Uppl. í síma 12768 eftir kl. 17. Bráðvantar pössun strax fyrir 1 árs stelpu, þrjá daga vikunnar, helst í nágrenni Hjónagarðanna. Uppl. í síma 23132. Vantar góða dagmömmu fyrir 10 mán. dreng, helst í nágrenni Nóatúns, vest- urbæjar eða Seltjamamess. Uppl. í síma 24456. Bráðvantar pössun fyrir 6 ára dreng, eftir hádegi, sem næst Melaskóla. Uppl. í síma 20757. Foreidrar, get bætt við mig börnum frá kl. 8-14, hef leyfi, er í Ljósheimum. Uppl. í síma 39126. Óska eftir unglingi til að passa 2 ára barn 2-3 kvöld í viku. Hafið samband við Ingu í síma 91-670228 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Get bætt við stærri og smærri verkefn- um í ræstingum, geri einnig föst til boð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-724. ■ Einkamál Við erum 2 bráöskemmtilegir strákar á besta aldri, 25 og 28 ára. Okkur dreym- ir um að kynnast 2 æðislega sætum og kátum stelpum til þess að fara með okkur í Bláa lónið. Skrifið okkur bréf til DV, strax, við heitum 100% þag- mælsku. Merkið bréfið „2 + 2 í Bláa lóninu. Einmana ekkjur á öllum aldri ath. Al- þýðlegur maður um sextugt, hár og grannur, vill gjaman stytta einhverri ykkar stundir í skammdeginu, 100% trúnaður. Nafn og heimilisfang eða símanr. leggist inn hjá DV, merkt „Haustkvöld 10“, fyrir 3.10. 23ja ára maður óskar eftir að kynnast konu, heiðarlegri og traustri. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Y-727“, fyrir föstudaginn nk. Kona á miðjum aldri óskar eftir að kynnast lífsglöðum og traustum manni sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Lífsglaður", fyrir 1. okt. „Bjargey", áður Gaukurinn, 16.09.’88. Nú Gaukurinn 21.09.’88. Hermann. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Spænskukennsla. Spænskur háskóla- nemi kennir spænsku og katalönsku, hópum eða einstaklingiim. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV ý síma 27022. H-736. Námsaðstoð - einstaklingskennsla - litlir hópar, stutt námskeið - misseris- námskeið. Reyndir kennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14-18. Nemendaþjón- ustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Spákonur '86-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á Islandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „Ijósashow” o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) Diskóteklð Disa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. M Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphfeinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Þrlf, hreingernlngar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviögerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og spmng- um. - öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hfi, Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgeröir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efhum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. spmnguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 985-20207, 91-675254 og 79015. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- umýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Úrbeiningar, úrbelningar. Eigið þér kjötið flotta og fi'na, fi'nskera þarf í smáeiningu, nauta, hrossa, líka svína. Hringdu og fáðu úrbeiningu. Geymið auglýsinguna. Sími 13642. Húsráðendur. Tökum að okkur bygg- ingu timburhúsa, veggja- og lofta- smíði, viðgerðir og breytingar, stór og smá verk. Fagmenn. S. 20405 og 22266. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hfi, sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar, breytingtir. Setjum upp innréttingar, sólbekki og inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Sími 18241 e.kl. 16. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Smiður getur tekið að sér verkefni, t. d. parketlagningu, panel, milliveggi o.fl. Uppl. í síma 91-75422 og 98524606. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 ’89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. . Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Éngin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Bjömsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. ■ Innrömmun Mikiö úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152.___________________________ Hita- og hellulagnir. Getum bætt við okkur hita- og hellulögnum fyrir vet- urinn. Einnig jarðvegsskipti og al- menn jarðvegsvinna. Símar 985-28077, 78729 og 22004. Kraftverk hf. Garðþjónustan auglýsir! Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garð- vinna m.a. hleðslur, hellulagnir, trjá- klippingar o.fl. Sími 621404 og 12203. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sfi, sími 985-24430 eða 9822668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Greniúðun. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 og 985-22018. Húsdýraáburður - hoitagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Verkfeeri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hfi, Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu Frönsk borðtennisborð, mjög vönduö borðtennisborð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.480.- Póstsendum. Útilífi Glæsibæ, sími 82922. Svltakrem. Eykur svitaútstreymi við æfingar og í gufu, áhrifaríkt á staði sem fólk vill grenna sig á. Verð kr. 690.- Póstsendum, Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. VEISTU ... að aftursætið fer jafiihratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bQnum. úl M Verslun Odýr Thermofatnaður. Tilvalin á veið- ar. Peysa með hettu, kr. 2300; peysa, kr. 1690; vesti, kr. 1270; samfestingur, 2900, stærðir M-L-XL. Póstsendum. Útilífi Glæsibæ, s. 82922. WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa- lista er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602 Akureyri. Útihuröir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hfi, Fjölnisgötu 1„ Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Verksmiðjuútsala. Gallar frá 1.480 kr., náttkjólar frá 500 kr., barnaúlpur 600 kr. og m.fl. Munið 100 kr. körfuna. Ceres hfi, Nýbýlavegi 12, Kóp, s. 44433.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.