Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. Fréttir___________________________________________dv Þorsteinn hitti kvennalistakonur: Fólk á að fá að velja aðra en þá sem mistókst - endurskoðum afstöðuna til hlutleysis eftir því hvemig málin þróast, segir Guðrún Agnarsdóttir Þorsteinn Pálsson heldur hér utan um þær Málmfríði Sigurðardóttur og Guðrúnu Agnarsdóttur eftir fund þeirra í Stjórnarráðinu i gær. DV-mynd GVA Sandkom Ólafur Þ. sendur til Búlgaríu Þegarslitaaði uppúrstjóm- arsamstarfmu tókuframsókn- anmain fegins- hendi boðium aðsendaeinn sinnaþing- mannaáminni háttarfundtil Búlgaríu. Framsóknar- menn vom Qjótir að ákveða hver þeirra faari enda getur, í stöðu einS og nú er í pólitíktani, skipt miklu roáli að láta fundi ganga sem hraöast og markvissast. Ólafur Þonn var sendur í ferðina. Síðan munu fundir þingflokksins hafa styst verulega og umræður aflar gagnmeiri eftir en áður. Framsóknamienn, sumir hveijir, eru famir að kvíða fyrir heimkomu Vestfiröingsins málglaða. Jón Baldvin í árekstri íþeimmikla hamagangi, semnúerí pólitikinni.got- urýmislegt gerst.Ámánu- dagvarðflár- máluráðherr- annogannar afhötaðpaur- umLifrar- bandalagsins fyrir því óhappi að aka á kyrrstæða bifreið viö Alþingishúsið. Ráöherr- ann mátti engan tíma missa og ók á brott. Birgir Dýrfjörð, sem kunnur er að sendilsstörfum fyrir Jón Baid- vin, tilkynnti um áreksturinn í þing- húsinu. Þegar hann las upp númer kyrrstseða bilsins kom í flós að eig- andi hans er Einar Ólason, þósmynd- ari Þjóðviljans. AlbertGuömundsson gaf Einari þessura á kjaftinn í síðustu stjórnarmyndunarviðræðum. Núók Jón Baldvin á bílinn hans. Það á greinilega ekki af Eir.ari að ganga. Undirbúningur fyrir ólympíuleikana Þaðvillganga erfiðlegalyrir íslendinga að haíasembest- anundirbún- ingfyrir ólympiuleik- ana. Þráttfyrir aðófáummiflj- ónumhafiver- iðvariðtilþátt- tökuíSeoul gekkekkiallt áfáflalaust fyrir sig. Mörgum mánuð- um fyrir leikana var íslendingum tfl- kynnt að flug, sem þeir hugðust táka frá New York á áfangastað, félli nið- ur. Skeyti þess etais var sent til ís- lands með góðum fyrirvara. Hinum tjölmörgu sem sáu um undirbúning hér heimasást yfir að taka mark á skeytinu. íslendingamir gistu þvi degi lengur i New York en fyrirhugað hafði veriö. Þessi mistök, þó slæm séu, komast þó hvergi nærri þeirri röð mistaka sem gerð voru á vetrar- ólympíuleikunum í Calgary. Þar gleymdistflest það sem menn þurftu aömúna. Fjórirsaumar í bakhöfuðið Góðkunningi Sandkoms sagöist hafa orðiðyfirsig hissaþegar hann hlustaði á mánudags- kvöldiðálýs- ingariSjón- varpifrá olympiuleikun- um. Þá vareinn íþróttafréttamannanna að lýsa dýf- tagum karla. Einn keppandi, sem er vist sá skæöasti í greininni, rak höf- uöið i brettíð. 1 Sjónvarpinu var sagt að dýfingakappinn hefði rekiö bak- höfúðið i brettíð og þurft hetði að saumá flóra sauma. Engar fréttír voru sagöarafhvemigmanninum líöiiframliöfðinu. Ums|ón: Slgurjön Egilsaon „Tillögurnar eru fyrst fremst fólgnar í því að taka á vanda útflutn- ingsatvinnuveganna og öðrum þeim efnahagsvanda sem brýnt er að leysa strax. Það er hægt að gera með ýms- um aðferöum sem ég er viss um að menn geta sameinast um ef póhtísk- ur vilji er fyrir henni. Menn eiga aö geta vikið ágreiningi til hhðar þar til kosningar fara fram og fólkið hefur fengið tækifæri tfl að velja aðra til að ráða málum sínum en þá sem nú hefur mistekist," sagði Guðrún Agn- arsdóttir er hún kom út af fundi með Þorsteini Pálssyni í gær. Með Guörúnu fór Málmfríður Sig- urðardóttir og færöu þær Þorsteini sjö punkta tfllögur Kvennahstans að samkoinulagi allra flokka um bráða- aðgerðir. „Þorsteinn tók þeim vinsamlega og leit á þær. Hann hlýtur að skoða þær í sínum hópi,“ sagði Guðrún. - En er ekld borin von að þeir flokk- ar, sem sprungu á því að koma sér saman um bráðaaðgerðir í síðustu ríkisstjórn, geti komið sér saman um slíkar aðgerðir í stjórn allra flokka? „Ég held að vandi þessarar ríkis- stjómar hafi verið langvarandi. Það var ekki bara á bráðaaðgerðunum sem sprakk. Einmitt þess vegna held ég að það sé rangt aö fela þeim einum að leysa þennan vanda. Ég er viss um að það eru ekki mjög flóknar aðgerðir sem þarf til að taka á þess- um vanda og það hlýtur að þurfa að setja þjóðarhefll og -hag ofar ein- hverjum sérhagsmunum einhvérra flokka eða jafnvel særðu stolti,“ sagöi Guðrún. - Ef ekki tekst að mynda stjóm allra flokka eruö þið þá tilbúnar tfl þess að veita stjóm Sjálfstæðisflokks og Ölvaður ökumaður, sem varð vald- ur að árekstri á Reykjanesbraut, er nú kjálkabrotinn eftir að eigandi bflsins, sem hann ók á, kýldi hann í andlitið. Það var um síöustu helgi að ölvaði ökumaðurinn ók utan í bíl við Kúagerði á Reykjanesbraut. Sá ölvaði kom akandi á öfugum vegar- helmingi. Þrátt fyrir að ökumaöur hins bílsins reyndi að forðast árekst- ur sem best hann gat skullu bílamir saman. Sá ölvaði hirti ekki um áreksturinn Borgaraflokks eða stjórn Fram- sóknaflokks og Alþýöuflokks hlut- leysi? „í okkar hugmyndum felst ekki að veita öðrum hlutleysi eða þá að taka þátt í meirihlutastjóm annarri en þeirri sem við lögðum tfl.“ - Er þetta ófrávlkjanleg afstaða? „Við munum endurskoða afstöðu heldur hélt ferð sinni áfram. Öku- maður hins bílsins elti þann ölvaða. Hann náði honum ekki fyrr enn í Sandgerði. Áður en þangað kom hafði sá ölvaði ekið ytir tvær um- ferðareyjur í Njarövík. Þegar bílstjórinn loks náöi ölvaða manninum svipti hann honum út úr bílnum og gaf honum einn á kjammann. Töluverður hávaði fylgdi átökum bílstjóranna. Fólk í nágrenn- inu lét lögreglu vita af átökunum. -sme okkar sífellt eftir því hvemig málin þróast. En við höfum ákveðin grund- vaflaratriði sem við munum ekki „Ég get átt samleið með ýmsum í sijórnarsamstarf en ég hef ekki tekiö þátt í viðræðum Borgaraflokks og Sjálfstæöisflokks aö undanfórnu," sagði Aðalheiöur Bjarnfreðsdóttir, þingmaður Borgaraflokksins, þegar hún var spurð að því hvaða hug hún bæri til viðræðnanna á milli þessara flokka að undanförnu. Vegna tengsla við verkalýðshreyf- inguna hefur verið leitt gétum að því að Aðalheiður eigi mjög erfitt með að sætta sig við náið samstarf við Sjálfstæðisflokkinn sem er flokks- bræömm hennar hugleiknara enda em þeir „uppmnnir þaðan“ eins og ein borgaraflokksmaður sagði. Aöal- heiður hefur hins vegar annan bak- grunn og er tahn kjósa samstarf til vinstri. Aðalheiður sagði sjálf að hún gæti, átt samleið með hvaða stjómar- mynstri sem er ef málefnin féllu henni að skapi en fyrst og fremst „Þau sláturhús sem byrjuðu meö slátmn áöur en verðstöövunin tók gildi fengu að leggja 10 prósent ofan á verð sem ráðuneytið gaf út 3. júní í sumar. Þeir sem hófu slátmn eftir verðstöðvun verða að miða verðið frá 3. júní,“ sagði Steinunn Friðriks- dóttir hjá verðlagsstofnun við DV. víkja frá,“ sagði Guðrún Agnars- dóttir. myndi hún hugsa um hag hinna lægst launuðu ef stjórnarsamvinna væri á döfmni. - En hvemig skyldi henni lítast á hugsanlegt „viöreisnarstjórnar- mynstur" með þátttöku Sjálfstæðis- flokks, Borgaraflokks og Alþýðu- flokks? „Ég hef oft átt góða samleið með Alþýðuflokki en hins vegar hefur ekkert komið upp á borðið að undan- fórnu sem rennir stoðum undir þetta.“ Þá sagði Aðalheiður að hún kann- aöist ekki við að það hefði verið brædd saman nein sérstök samþykkt á milli Borgaraflokks og Sjálfstæðis* flokks að undanfórnu þótt þessir aö- iiar heíöu vissulega rætt saman. Þá tók hún fram að Borgaraflokkurinn hefði rætt við marga aðila varðandi lausn stjómarkreppunnar. -SMJ Þetta 10 prósent álag var auglýst í blöðum fyrir skömmu, en Steinunn segir erfitt aö fylgjast með því að verðlagning nýslátraðs kjöts sé sam- kvæmt fyrrnefndri reglu. Til þess þyrfti heilan her verðgæslufólks. -hlh Nokkrir þingmanna gáfu sér tima frá stjórnarmyndunar- og samrunaviðræð- um í hádeginu í gær og horfðu á islendinga leggja Bandaríkjamenn í hand- bolta. Á myndinni eru Ingi Björn Albertsson, Borgaraflokki, Páll Pétursson, formaður þingftokks Framsóknar, Jóhann Albertsson, sonur Alberts Guð- mundssonar, og alþýðuflokksmennirnir Jón Sæmundur Sigurjónsson og Ámi Gunnarsson. DV-mynd GVA Ölvaöur ökumaður ók á bíl: Ókafárekstursstað og fékk á kjammann -gse Aðalheiður Bjamfreðsdóttir: Hef ekki tekið þátt í viðræðum við sjálfstæðismenn 10 prósent álag á sumarslátruðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.