Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Side 34
42 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. LífsstOl Dagný Gísladóttir, Valdís Ólafsdóttir og Guðrún Bjarnadótt- ir, þrjár heimasætur sem auöveldlega gátu leitt hugann frá kindunum. Það er af sem áður var þegar kindabreiður fylltu dali og hlíðar daginn sem réttað var. Með fækkun fjár hafa réttir misst sinn gamla glans þótt enn séu rétt- ir sá viðburður í sveitum sem tákn-. ar árstíðaskipti og veitir ungum sem öldnum ánægju og skemmtun. Guðmundur Sigurðsson, réttar- stjóri frá Möðruvöhum, og Magnús Sæmundsson, oddviti Kjósar- hrepps og bóndi í Eyjum, voru sam- mála um að réttirnar nú til dags væru mun umfangsminni en áður fyrr. Réttað væri á nokkrum tím- um. Guðmundur sagðist muna þá tíma þegar féð breiddi úr sér frá fjallshlíð niður í dal svo þúsundum skipti. Fjöldinn í dag væri aðeins Þetta er ekki hún Rósamunda mín, gæti hún Tinna litla brot af þeim fjölda þegar mest var. Hermannsdóttir frá Hjalla verið að hugsa. DV brá sér í tvær réttir í Kjósar- sýslu. Fyrst var staldraö við í Kjós- arrétt. Þótt réttardagur væri voru' bændur og búahð í raun á seinna degi. Daginn áður haföi verið smal- að mörgu fé sem hafði veriö réttaö og var komið í heimahaga. Það er af sem áður var þegar féð var rekiö heim af möhnum á hest- baki og hundum. Nú voru bændur mættir í bílum sínum meö aftaní- kerrur og kindunum komiö þar fyrir og brennt með þær th síns heima eftir að réttum lauk. Þótt Sæmundur Steindór Magnússon frá Eyjum sé ekki gamall átti hann í eng- um vandræðum með að þekkja kindurnar. Féð fallegt Margt var um manninn í Kjósar- rétt sem stendur á fallegum stað. I Kollafjarðarrétt voru ekki margar kindur, þess fleiri börn komu til að hafa gaman af. lömb og kindur en í Kjósarrétt, og var féð langt frá að vera í meiri- hluta. Aðkomnir gestir, börn úr leik- skólum höfuðborgarinnar og Mos- fellsbæ, voru í miklum meirihluta og hjá þeim var nú aldehis handa- gangur í öskjunni. Bændur tóku þó öllum hama- ganginum með ró og drógu sínar kindur í dilk. Aðspurður hvers vegna kindur væru svona fáar, svaraöi eldri bóndi því til að dilkakjötiö væri minna borðað en áður. Nú væri fínt að borða hænsni og fá með tíman- um amerískan rass. Þótt kindur væru ekki margar höfðu börnin mjög gaman af öhu saman og leyndi spenningurinn sér ekki í andhtum þeirra. Þrátt fyrir viövörunarorð var réttin, sem réttað skyldi í, brátt oröin troöfull af ánægðum og spenntum bömum. Önnur voru ekki eins huguö og létu nægja að sitja á gijótvegg og horfa á aðfar- irnar. Greinilegt var að þetta var mikhl viðburður í lífi barnanna. Sjálfsagt verður aldrei horfið aft- ur th þeirra tíma þegar réttir voru stórviðburöur í lífi þjóðarinnar. Búskaparhættir hafa breyst og tíö- arandinn einnig. Vonandi verður Réttarstjórinn í Kjósarrétt, Guðmundur Sigurðsson frá Möðruvöllum, man þá tíma þegar fjárbreiður fylltu hlíð- ar og dali á réttardaginn. það samt aldrei svo að réttir til- heyri sögunni. Til þess eru þær of dýrmæt reynsla hverjum einstakl- ingi sem elst upp við nútímaað- stæður. -HK Magnús sagði aö hjá þeim í Kjósar- rétt hefði fé fækkað mest frá Mos- fellsdal og Reykjavík. Féð væri aft- ur á móti fallegt í ár. Kollafjarðarrétt í Kollafjarðarrétt voru færri Af og til þurfti að líta í marka- skrána. Hér er Steinar Vilhjálmsson, Fremra-Hálsi, með bókina góðu í höndunum. Réttir nútímans: Vidburður í hverri sveit þótt umfangið sé minna en áður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.