Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. 37 Lífsstfll Skipulag sumarbústaða: Þegar fólkið að- lagast sveitinni - en sveitin ekki fólkinu Áöur en ráöist er í að leigja eöa kaup'a sumarbústaöarland er mikilvægt fyrir alla viökom- andi aö skipulag landsins sé ákvaröaö eins og kostur er. Greinargóðar teikningar af bú- stað ættu að liggja fyrir svo og skipulagsuppdráttur af við- komandi svæöi. Því betur sem koma reyndar fleiri aðilar við sögu sem hafa hagsmuna að gæta-bændur, sveitarstjóm, náttúruverndarráð og fleiri. Umsækjandi æskir leyf- is ... Ferli umsóknar um byggingu sumarbústaðar gengur yfirleitt andi aðilum hafa borist ófull- nægjandi skipulagsuppdrættir. Teikningar eru þannig oft riss- aðar ónákvæmt án mælikvarða og kennileita. Meö því móti er erfitt fyrir ókunnuga að átta sig á staðháttum. Því má betur ef duga skal svo hægt sé að fyrir- byggja tilviljanakennda sumar- Sé vandað til skipulagsuppdráttar er komið í veg fyrir ýmis vandamál hlutaðeigenda. Afstöðumynd, sem er kvörðuð með innámerktum kennileitum, skýrir fyrirkomulag, jafnvel fyrir ókunnugum. Ferill umsóknar um sumarbústað ætti að taka minni tima sé vel til vandað. Riss sem þetta gefur tilefni til tilviljunarkenndrar sumarbústaðabyggðar - án mælikvarða og kennileita. bústaðabyggð sem jafnvel hindrar önnur landnot. Sumarbústöðum fjölgar Árið 1986 voru sumarbústaðir í landinu tæplega 5 þúsund. Þá voru 405 bústaðir í byggingu og óbyggðar, skipulagðar lóðir voru 2.435. Velmegun hefur leitt af sér öra sumarbústaðaþróun og ekkert virðist benda til þess að um samdrátt sé að ræða. Mikið framboð er af landspild- um til leigu undir bústaði. Og kröfurnar aukast. Margir vilja hafa bústað nálægt heima- byggð og aðgangur að heitu og köldu vatni er talinn kostur. Hins vegar munu margir sætta sig við minniháttar orkugjafa, ef svo má segja, eins og sólarraf- hlöður eða vindmyllur. Á sum- um stöðum er erfitt að fá tengt rafmagn. Það sætta margir sig við. Og fólk dyttar aö sumar- hýbýlum sínum. Útivera og ná- lægð við náttúruna er eimitt það sem fólk sækist eftir. Því skyldi ætla að fólkið kæmi og aðlagaðist sveitinni en sveitin ekki fólkinu. -ÓTT. staðið er að skipulagsmálum því færri vandamál ættu að rísa upp vegna „óvæntra" sumar- bústaöabyggjenda og fleira í þeimdúr. Sveitarstjórn mikilvægur hlekkur Byggingar utan skipulagðra svæða má ekki reisa án leyfis tilskihnna aðila. En skilning þarf að auka á mikilvægi þess að staðsetning og útlit sumar- bústaða sé í sem bestu lagi. Heimilið Á vegum Skipulags ríkisins er um þessar mundir verið að vinna leiðbeiningarrit sem ætl- að er til aö stuðla að betra skipulagi og skilnings á meðal manna. Sveitarstjórn í viðkom- andi byggðarlagi mun vera mikilvægasti hlekkurinn hveiju sinni hvað varðar skipu- lag og ákvarðanatöku. Ætlunin með riti Skipulags ríkisins mun ekki vera að stuðla að fleiri boðum og bönnum heldur sem bestum vinnubrögðum. Með skipulagðri staðsetningu og réttri meðhöndlun umhverf- is er hægt að stuðla að snyrti- legu sumarbústaðalandi án vandamála einstakra sumarbú- staöaeigendainnbyrðis. Hér fyrir sig á eftirfarandi hátt: Umsækjandi sækir um bygg- ingarleyfi til sveitarstjómar. Sveitarsljórn ber síðan aö óska tilskildra umsagna frá jarða- og heilbrigðisnefnd - mælt er með aö máhð sé kynnt fyrir bygging- arnefnd. Að því loknu skal sveitarstjórn senda erindið náttúruverndarráði og skipu- lagsstjóm ríkisins. Náttúru- verndarráð veitir skipulags- stjóm umsögn sína sem fjallar um erindið og samþykkir. Umsókn þarf að fylgja: Með umsókn um sumarbú- stað eða -hverfi þarf að fylgja skipulagsuppdráttur í mæh- kvarðanum 1:1000. Þar á að sjást aðkoma frá þjóðvegi, lóða- mörk og stærð landspildu. Einnig þurfa að koma fram byggingar í nágrenni, vatnsból og hvemig frágangi við frá- rennsli verði háttað. Við skipulagningu sumarbú- staðahverfa þarf að koma fram thhögun gatna, bílastæða og göngustíga ásamt skhgreiningu á notkun lands th sameiginlegr- ar útivistar. Ásamt þessu er æskhegt að tilhögun gróðurs komi fram og möguleikar til landfylhngar með jarðrask í huga. Þótt ofangreind atriði kunni að vaxa einhverjum í augum eru markmið þeirra aðeins já- kvæð. Raunin hefur verið sú í mörgum thvikum að hlutaðeig- GRUNNMYND TcT o " o i SÖKKULL - GRUNNMYND Þessi teikning sýnir góða útlitsteikningu sumarbústaðar. Mikilvægt er að teikningin sé málsett og byggingar- etni tilgreint.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.