Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. 45 Skák Jón L. Arnason Það er dálítið þröngt um hvltu drottn- inguna í meðfylgjandi stöðu. Á svartur leið til þess að veiða hana? 8 1 7 6Í Jl A Á Á 5 : á 4 3 1 I A A | A B F G H StaðaA er frá móti í Bandaríkjunum í fyrra. Ian Findlay hafði svart og átti leik gegn Eric Schiller: 1. - Ha3 2. Dd2 Hbl + og hvítur gaf, því að eftir 3. Kh2 Bb4 er drottningin dauðans matur. Bridge Isak Sigurðsson Spilarinn í suður fylgdist vel með þvi sem var að gerast við borðið og vann samning sinn á fallegan hátt. Haldið fyrst fyrir hendur vesturs og austurs og athug- ið hvort þið fmnið sömu vinningsleið og suður, en sagnir^engu þannig: ¥ G42 ♦ KG86 + 753 * DG984 ¥ 93 ♦ 94 + AK96 N V A S * 102 ¥ 765 ♦ D10532 + D104 ♦ A75 ¥ AKD108 ♦ A7 + G82 Vestur Norður Austur Suöur Pass Pass Pass 1? 1* Dobl Pass 3» Pass 4? P/h . Dobl norðurs lofaði 8-10 punktum og hjartastuðnihgi og því var hækkun norð- urs í veikara lagi. Vestur byijaði á að taka ás í laufi, fékk kall hjá félaga sínimi, tók kónginn í laufi og spilaði austri inn á laufdrottningu. Austur spilaöi síöan spaðatíu til baka. Hvemig spilar þú spil- ið? Suður taldi líkur fyrir því að vesfiu' ætti DG í spaða eftir þessa vöm. Þess vegna gat hann ekki átt tíguldrottningu því þá hefði hann opnað á spilin. En hveijir vom möguleikamir þá? Trompa niður drottningu austurs þriðju? Þá varð vest- ur að eiga a.m.k. 4 tígla. Suöur tók því á spaðaás og tók trompin tvisvar og sá þá að vestur gat ekki átt nema í mesta lagi 3 tíéla. Þá var eini möguleikinn sá að vestur ætti 10 eða 9 aðra í tígh, eða 109x í litnum, og þá hitta á litinn. Hann spil- aði því hjarta á gosa og tígulgosa úr borði. Austur varð að leggja á, og vestur setti tígulníu þegar tígh var sphað í ann- að sinn. Síðan kom tígulátta og suður hitti á að hleypa henni þegar austur setti lítinn tígul. Krossgátan 1 2 n A r (s> 7- $ n 7 10 1 II 77" n W* 1 n- - i? j 2o J L Lárétt: 1 leiði, 4 rifið, 8 fjall, 9 eðja, 10 sæti, 11 tími, 13 iUgresi, 15 reykti, 16 ónefndur, 17 álasi, 19 öðlist, 20 ílát. Lóðrétt: 1 ágætast, 2 fjarlægast, 3 maka, 4 mælti, 5 iðka, 6 jarðvegur, 7 sparar, 12 mannsnafn, 14 skora, 15 mynnis, 16 lík, 18 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dunk, 5 ósk, 8 æla, 9 Æsir, 10 stuna, 11 gá, 12 aumingi, 14 Emil, 15 nón, 17 súr, 19 muna, 21 stjama. Lóðrétt: 1 dæsa, 2 ultum, 3 naumir, 4 kæn, 5 ósannur, 6 sigg, 7 kráin, 13 ilma, 14 ess, 16 ónn, 18 út, 20 AA. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvihö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, siökkvhið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 22222. fsafiörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. sept. til 22. sept. 1988 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222 Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegiun Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviUöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 21. sept. Hitler og Chamberlain ræðastviðá morgun Mikill viðbúnaður Þjóðverja við landamæri Tékkóslóvakíu SpaJmiæli Menn bíða þess lengi að verða full- vaxta. En menn verða það aldrei - eldastaðeins. E. Berggrav Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. SóUieimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs yegar- um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Surrnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fiamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Biíanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. TiBcyiuiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. september Vatnsberinn (20. ján.-18. febr.): Með þitt hugmyndaflug ættirðu ekki að lenda á vegg. Taktu erfið mál föstum tökum. Vel hugsaðar breytingar geta orðiö til góðs heimafyrir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er möguleiki á aö þú gleymir einhverju mikilvægu, svo þú skalt athuga allt gaumgæfilega. Það verður mikið hlegið í dag. Happatölur aru 6, 9 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður sennilega ijón á vegi þínum í dag og ef þú kemst yfir það verður deginum bjargað. Bæði þú sjálfur og hug- myndir þínar njóta virðingar. Nautið (20. apríl-20. maí): Allt ætti að ganga snurðulaust fyrir sig í dag. Þú átt hól skilið fyrir snör viöbrögð þín við ákveönu vandamáh. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Það er rólegt og gott andrúmsloft í kringum þig sem hefur mjög góð áhrif á þig. Styrktu sambönd þin við aðra. Krabbinn (22. júni-22. júli): Gerðu ráö fyrir einhveiju óskipulagi í skipulaginu þínu, og nægum tíma til þess að klára það sem er nauðsynlegt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta verður dáhtið jafnvægislaus dagur. Aðrir gætu sett þig út af laginu. Gerðu sjálfstæðar skipulagningar eins og þú getur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þaö getur verið erfitt að fá stuðning í dag. Þú skalt samt ekki örvænta þvi aht verður auðveldara með kvöldinu. Vogtn (23. sept.-23. okt.): Þú gætir lent í kapphlaupi við tímann í dag. Taktu samt þinn tíma í að klára hlutina án þess að vaða úr einu í annað. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir verið dáltið annars hugar í dag. Punktaðu niður á blað það mikilvægasta sem ekki má gleymast. Þú verður fyrir utanaökomandi áhrifum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur áhuga á svo mörgu að þú veist ekki í hvora löppina þú átt að stíga. Forðastu spennu. Happatölur eru 11,16 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Smáatriðin gætu verið mikilvæg í ákveðnum málum. Vertu snöggrn- að nýta þér aðstæður sem upp koma. Varastu samt að sefia aht á annan endann. -L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.