Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1988, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988. 39 LífsstQI Speglar breyta og lýsa Speglar skapa meiri dýpt þar sem skapast sem mannsaugað gerir sér ir t.d. á baðherbergjum. Þannig verð- þeim er komið fyrir - lýsing verður ekki grein fyrir á svipstundu. í litlum ur á óbeinan hátt rýmra um íbúa. meiri. Hýbýli verða á vissan hátt íbúðum eða litlum herbergjum er Nýjar víddir skapast. flóknari þar sem dularfullar myndir mjög heppilegt að koma speglum fyr- í kjölfar meira frjálsræðis í hönnun Speglar eru gjarna látnir skreyta húsgögn, blómakassa og eldhúsinnréttingar. DV-mynd KAE í herbergjum, þar sem speglar eru, skapast gjarna dularfullt rými. Birtuskil yrði aukast mjög. húsnæðis eru speglar nú æ meira notaðir. Húsgögn eru gjarna skreytt á þennan hátt, blómakassar, skápar, við hillur, á hurðir. Einnig hafa sum- ir sett spegla milli eldhúsinnrétting- ar í staö þess að flísaleggja. Spegla er hægt að kaupa með skrauti eöa án skrauts og þá í mörg- um litum - reyklita, gyllta, gráa eða bara venjulega. Hvaö speglaskreyt- ingar snertir er bæði hægt að kaupa tilbúnar vörur eða að láta forrna fyr- ir sig spegla eftir óskum. Þannig get-‘ ur hver og einn hannað húsgögn eða innréttingar eftir sínum hugmynd- um og fariö síðan í speglagerðir og látið saga og skera fyrir sig í óskaðar stærðir. í þessu sambandi er vert að gera sér grein fyrir lýsingarmögu- leikum - dökkir speglar þar sem ekki skal vera mikið ljós o.s.frv. Auk þessa er hægt að láta gera göt í spegla fyrir handföng eða rafmagnsdósir. Uppsetning gerð einföld Uppsetning tilbúinna, staðlaðra spegla, sem margir kannast vjð, hef- ur vafist fyrir mörgum saklausum húsbændum. En það þarf enginn að örvænta. Ódýr og einfóld lausn er fyrir hendi. Hún er þannig að silíkon er sett á bakhliö spegilsins sem límir hann fastan. Gott er að hafa svokall- að spegla-tape við höndina ef um stóra fleti er að ræða, því á meðan silíkonið er að harðna gæti spegillinn sigið. En við þetta þarf alla vega ekki hávaðatól eins og borvél og skrúf- járn. -ÓTT. Hægt er að fá spegla með skrauti á i ýmsum stærðum og gerðum. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Stórfelld verðlækkvn á nýjum fyrsta flokks teppvm! Nú er tækifærið að fá sér úrvals teppi, mottur, stök teppi og teppabúta á stórlækkuðu verði. Allt að 70% afsláttur. Stendur í óákveðinrt tíma. Góðir greiðsluskilmálar. EURO-samningar-VISA-raðgreiðslur. EPOCA MAÍAGA WMMbl'M í ANTRON EXCEL POLYAMID TEFLON POLYAMID TEFLON POLYAMID TEFLON Teppi fyrir stigahús, skrifstof- ur og verslanir. Mikið slitþol. Verð áður kr. 1.580.- pr.m2. Mjög fallegt uppúrklippt teppi fyrir heimili. Verð áður kr. 1.520.- pr. m2. Lykkjuofið teppi í fallegum litum fyrir heimili. Verð áður kr. 1.215,- pr. m2. Mjög þykkt ekta stofuteppi fyrir heimili. Verð áður kr. 1.695,- pr. m2. EFFEKT ANTRON TEFLON Mjög slitsterk teppi fyrir heimiii. Fallegir litir. Verð áður kr. 1.290,-pr. m2. VERÐ NU KR VERÐ NU KR. VERÐ NÚ KR. VERÐ NÚ KR. VERÐ NU KR. ' IMI. vunu ixu/ IXII. VL.IIUT Iiw 1X11. vunu ivu ixri. vtnu nu i\n. \jmr táSSr yjflOr iijgj.' jjeð.- STOK TEPPIOC MOTTUR Glæsilegt úrval af vönduðum stökum teppum og mottum, til- Mikið úrval teppabúta úr valið á parket og hörð gólf. öll stök teppi eru í mjög háum vönduðum efnum í háum gæðaflokki. Áratuga reynsla annarra er þín trygging. gæðaflokki. 'írkostír Öll GRAM teppi eru framleidd úr fyrsta flokks garni. TEFLON er öflug óhreinindavörn sem auðveldar mjög öll þrif á teppinu. Öll GRAM teppi eru afrafmögnuð. VERÐLÆKKUN: VERÐLÆKKUN: Antron Teflon ANTRON EXCEL AFRAFMAGNAÐ Gram Teppi i&J ES AUGLÝSINGASTOFA TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN SÍÐUMÚLA 23 (SELMÚLAMEGIN) SÍMI 68 62 66 0EQ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.