Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988.
Skák
Jón L. Árnason
Margeir vann enska stórmeistarann og
stæröfræðinginn John Nunn óvænt í 14.
umferð heimsbikarmóts Stöðvar 2. Fram
að skákinni var Nunn annar tveggja stór-
meistara 4 mótinu sem hafði ekki tapað
skák. Hinn var Mikhail Tal en svo ein-
kennilega vildi til að hann tapaði einnig
í þessari umferð.
Þessi staða kom upp í skák Margeirs,
sem hafði hvítt og átti leik, og Nunn.
Nunn lék síðast 31. - a5? í erfiðri stöðu:
32. a4! Ra3 Riddarmn átti ekki í önnur
hús að venda. En þaðan sleppur hann
ekki út. Margeir sækir hann. 33. Ke2 He4
34. Kd3 Hb4 35. Kc3 He4 36. Bcl He2 37.
Bxa3 Hxh2 38. Hc7 Kg6 39. Hxa7 Í5 40.
Bd6 Hh3 41. Kc4 og Nunn gaf.
Bridge
ísak Sigurðsson
Frakkar unnu ítali 25-0 á ÓL í Feneyj-
um í opnum floklú en þó spiluðu ítalir
ekki illa f leiknum. Allt heppnaðist hjá
Frökkum í þessum leik og er þetta spU
gott dæmi um það. Sagnir gengu þannig
í opna salnum. Suður var gjafari, NS á
hættu:
♦ D4
V K
♦ Á98764
*■ KG82
♦ 87632
V 103 •
♦ K
+ D10543
* K109
f G86542
* 1052
* 7
* ÁG5
f ÁD97
♦ DG3
4> Á96
Suöur Vestur Norður Austur
1+ pass 1* pass
2 G pass 3i pass
4é pass 4? pass
4* pass 4 G pass
5+ dobl 6+ pass
7é P/h
f lokaða salnum komust ítalimir í góða
hálfslemmu í tígli og ekki var búist við
að Frakkarnir gerðu betur en þeir meld-
uðu sig þó upp í alslemmu í tígli. Spenn-
an var mikU í áhorfendasal þar sem spU-
ið var sýnt á sýningartöflu þegar austur
spUaði út laufasjöi. Norður spUaði sig inn
á spaðaás og spUaði tíguldrottningu. Inni
á ás var tígulsexu spUað og litið hjá
austri. Eftir langa umhugsun var henni
hleypt, e.t.v. vegna þess að vestur doblaði
lauf og var því líklegri tíl þess að vera
stuttur í tígh. Það gerði 13 impa gróða til
Frakka og leikurinn í heUd vannst með
90 impum gegn 7.
VEISTU . . .
að aftursætið
fer jafhhratt
og framsætið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
í bDnurn.
yUMFEROAB
RAD
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
s
Honum er alveg sama þó að hjónabandið sé
eins lengi i molum og viskl á ís.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 12221 og 15500.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 21. til 27. okt. 1988 er í
Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj-
ar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19'
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: SUnnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 25. okt.:
Tvö sjálfstæðisfélög stofnuð í
Árnessýslu um helgina
Spakmæli
Það er hægur vandi að þola þján-
ingar annarra.
Cervantes
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
KeflaVík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að geta einbeitt þér þvi þú þarft að taka á verk-
efni sem reynir mikið á þig. Slappaðu af í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Komdu þér í samband viö þá sem geta greitt götu þina og
hikaðu ekki við að notfæra þér það. Hresstu upp á andlegt
ástand þitt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Farðu sérlega gætilega í peningamálum og varastu að eyða
umfram kvóta. Notfærðu þér sambönd til að afla upplýsinga.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú ert mjög sveiflukenndur. Fáðu einhvem til að aðstoða
þig með það sem þú ræður ekki við upp á eigin spýtur.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Varastu að ofgera þér þótt mikið sé aö gera hjá þér.
Láttu heilsuna ganga fyrir öllu.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ættir ekki að þurfa að kvarta núna yfir verkefnaskorti.
Allt gengur vel hjá þér. Forðastu að gerá stórvægilegar breyt-
ingar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert greiðvikinn og fólk leitar til þín. Hlustaðu vel eftir
fréttum af einhveijum sem þú hefur ekki heyrt í lengi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gefðu þér góðan tíma til þess að fara yfir bókhald þitt. Leiö-
réttu mistök ef einhver eru og láttu ekki hugfallast.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú vilt ná góðum árangri skaltu ota þínum tota frekar
en að reyna að ná einhverju með áhlaupi. Góður dagur þeg-
ar á heildina er litið.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hugmyndum þinum er vel tekið. Láttu ekki smá samskipta-
örðuleika hefta þig, stígðu fyrsta skrefið án þess að hika.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Nýttu þér upplýsingar, sem þú færð, þér í hag. Láttu ekki
happ úr hendi sleppa.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur vel að koma saman ólíkum verkefnum. Nýttu
þér hæfileika þína til að fá fólk á þitt band.