Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1988, Qupperneq 32
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1988. Utanríkisráðuneytiö: Frekari leit ekki ákveðin „Viö munum hafa samband viö sendiráö Nepals í London í dag og athuga hvaöa möguleikar eru í stöö- unni en enn hefur engin ákvörðun verið tekin um aö fara fram á frek- ari leit aö þeim Þorsteini Guöjóns- syni og Kristni Rúnarssyni," sagði Jóhann Benediktsson. sendiráösrit- ari í utanríkisráðuneytinu, er DV spurði hann hyort ráðuneytið myndi fara fram á aö íslendinganna tveggja. sem saknað er í Himalajafjöllum. veröi leitaö frekar. Leit aö þeim hafði ekki borið árangur og hefur nú veriö hætt. Jóhann sagði að ættingjar hinna týndu heföu ekki enn haft samband V^viö utanríkisráðuneytið. „Hins vegar var Alpaklúbburinn í stööugu sam- bandi viö okkur í gær en þar bar frekari leit ekkert á góma. Venjan er sú aö utanríkisráöuneytiö getur hlutast til um aö frekari leit fari fram og þá aö beiðni ættingja. En ráöu- neytið hefur ekki kostar slíka leit aö fólki erlendis, hvernig sem málum yröi háttaö nú ef af yrði,“ sagöi Jó- hann. -JSS Verslunarkeöj an Aldi: " Ekki krafa heldur ósk um upplýsingar Á fundi utanríkismálanefndar Al- þingis í gær var hvalveiðimálið tekiö fyrir eöa sá hiuti þess sem snýr að hótunum um viðskiptaslit vegna þess. Bréf verslunarkeðjunnar Aldi í Þýskalandi,- sem er stór viðskipta- vinur Sölustofnunar lagmetis, var meðal annars til umræöu. „Þaö er rétt aö viö ræddum bréfiö frá verslunarkeðjunni Aldi í Þýska- landi í utanríkismálanefnd í gær. Það var aðeins skipst á skoðunun en eng- ar ályktanir geröar,“ sagði Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaöur í ***samtali viö DV í morgun, en hann á sæti í utanríkismálanefnd Alþingis. Eyjólfur sagði aö þetta bréf inni- héldi engar hótanir, aöeins ósk um upplýsingar frá stjórnvöldum um hvalveiðimálið innan viku. Sjávarút- vegsráöuneytið vinnur nú aö svari. -S.dór ÞRÚSTUR 68-50-60 VANIR MENN Tveggja íslenskra flallgöngumanna saknað i HrnialajaQöllmn: Ljóst að þeir hafa hrapað - segir Bjöm Vilhjálmsson, formaður Alpaklúbbsins „Þaö er ijóst aö þeir hafa hrapað vegna þess að eitthvað hefur komiö upp á. Síðast sást til þeirra Þor- steins og Kristins í um 6 þúsund metra hæð. Það hefur orðið óhapp af náttúrulegum eða mannlegum orsökum, þar sem þeira hefur getað skrikað-fótur. Þetta eru þó ekkert nema getgátur. Það er erfitt aö ímynda sér hvaö hefur gerst hinum megin á hnettinum," sagði Björn Vilhálmsson, formaður Aipa- klúbbsins, viö DV í morgun. Fjallgöngumannanna Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnars-' sonar hefur verið saknað i Hima- lajafjölluni frá 18. október. Þor- steinn og Kristinn héldu til Nepal í september ásamt þeim Jóni Geirs- syni og Skotanura Stephen Aistrop- he. Ætlunin var að ganga á fjallið Pumo Ri sem er 7.145 metra hátt og í nágrenni Mt. Everest, hæsta flalls heims. Fjórmenningamir komu að rót- um fjallsins 2. október og settu upp aðalbúöir j 5 þúsund metra hæð. 17. október var haldið á hlíðar fjallsins, en þá höfðu Jón og Skot- inn Aistrophe helst úr lestinni af heilsufarsástæðum. Skotinn fylgd- ist með þeim Þorsteini og Kristni þar sem þeir lögðu upp í björtu og köldu veðri. Aistrophe sá síðast til þeirra félaga þar sera þeir voru á leið upp ísilagða brekku í um 6 þúsund metra hæð. Þá var lína á milli þeirra og allt virtist í lagi. Aistrophe missti þá sjónar af þeim Þorsteini og Kristni og ekki sást til þeirra eftir það. Hann leitaði um svæðið í þrjá daga og á fjóröa degi kom þyrla til aðstoðar. Þar sem sú leit bar ekki árangur var ekki leitað frekar og fara frekari leitaraðgerð- ir fram að ósk og á kostnað að- standenda eins og vepja er í Hima- lajafjölium við þessar aðstæð- ur. -hlh Þeir Þorsteinn Guðjónsson og Kristinn Rúnarsson eru hérfyrir miðju á myndinni. Myndin ertekin á Hvannadalshrygg um páskana í hittifyrra. Lengst fil vinstri er Snævatr Guðmundsson, þá Þorsteinn Guðjónsson, Kristinn Rúnarsson og Jón Geirsson er lengst til hægri og snýr baki í Ijósmyndar- ann. Jón er nú á sjúkrahúsi í París eftir ferðina i Himalaja. Mynd-Björn Vilhjálmsson LOKI Hafnfirðingar eru seigir í aukabúgreinunum! Veðrið á morgun: Hiti um eða undir frost- marki Á morgun verður norðan- eða norðaustanátt um land allt og víöast kaldi. Dálítil él verða við norður- og austurströndina en þurrt að mestu annars staðar. Léttskýjað verður á Suður- og Vesturlandi og hiti um eða rétt undir frostmarki. Hassræktun i Hafharfirði Fíkniefnadeild lögreglunnar lagöi í nótt hald á hassplöntur í heimahúsi í Hafnarfirði. í morgun var ekki hægt aö fá uppgefið hversu margar plöntur var um aö ræða. Enginn hef- ur verið settur í gæsluvarðhald vegna þessa máls - en nokkrir voru yfirheyrðir. „Það er lítið hægt að segja um þetta að sinni þar sem máhð er á við- kvæmu stigi,“ sagði lögreglumnaður í morgun. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.