Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Page 20
20
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989.
*
Smáauglýsingar - Síitii 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Bílarif, Njarövík, s. 92-13106. Brum að '
rífa AMC Eagle ’81, Pajero ’83, BMW
316 ’82, Toyota Corolla '82, Volvo 244
’78-’82, Suzuki GTI ’87, Subaru Justy
’86, Toyota Camry ’84, Volvo 345 ’82.
Sendum um allt land.
Til sölu 6 cyl. Benz dísilvél með 5 gíra
kassa, einnig 4ra gíra Ford kassi,
swinghjól með kúplingu á Buick V-6,
afturhleri og framstykki á Jeepster
’67, einnig vörubílspallur með sturtu
Uppl. í síma 94-2243 e.kl. 19 næstu kv.
Bílvél. Óska eftir vél í Chevrolet Cit-
ation, beinskiptan, helst lítið ekinni.
Til greina kemur að kaupa tjónbíl með
vél í lagi. Sími 689238 eftir kl. 21.
Land Rover með góðri disilvél til sölu
ásamt 4 nýjum White Spoke felgum
sem passa einnig undir Range Rover.
Uppl. í síma 91-77975.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Toyota Cressida ’78 til sölu, Lada 1300
'84, með 1600 vél, Daihatsu Charmant
'79, seljast í pörtum eða heilu lagi.
Uppi. í síma 685930 og 40426.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70 '84. einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
Til sölu dísilvél úr Toyotu Hilux '82,
nýlega upptekin. Uppl. í síma 98-12949
eftir kl. 19.
Óska eftir bensínvél í Peugot 505 ’82.
Uppl. í síma 95-6610.
■ BQamálun
10% staðgreiðsluafsláttur af alspraut-
unum. Föst verðtilboð. Önnumst rétt-
ingar. Bílamálunin, Auðbrekku 24.
Sími 42444.
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi D-12. Tökum
að okkur blettanir, réttingar og almál-
anir. Föst verðtilboð, fljót og góð þjón-
usta. Lakksmiðjan sími 91-78155.
■ BOaþjónusta
Citroen, Citroen. Tek að mér allar al-
mennar viðgerðir á Citroen bifreiöum.
Einnig aðrar tegundir. vanir menn.
Bílaverkstæði Agnars Áma, Hamars-
höfða 7, R. S. 84004, hs. 686815.
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um, djúphreinsum sætin og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Bíla-
og bónþj., Dugguvogi 23, sími 686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bfldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger-
um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta.
Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting-
arverkst., Skemmuvegi 32 L, S. 77112.
■ VörubQar
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Notaðir varahiutir i flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
Tækjahlutir, s. 45500 og 985-23552.
■ SendibQar
Toyota Litace ’88, dísil, ekinn 19 þús.
km, til sölu, bíllinn er sem nýr. Uppl.
í síma 91-36144.
Eg hef áhyggjur út af
Armoursystrunum. Þær geta
komið af stað .
vandræðum, en
þær draga lika að
sér alls konar
vandræðafólk.
v Hann myndi
\ trúa Desmond, en
I Mumu, væri þetta
/ekki spennandi fyrir
’ gestina, hvað sem
Rip líður.
Þetta er fólkið okkar,
GilTí.
Mundu að reyná ekki'^N(
að losna við mig þeirra vegna,
þú átt eftir að sjá eftir því.
©KFS/Dislr. BULLS
Tutu. þessi hugmynd um
að koma af stað vandræðum
var stórkostleg, en
þú sagðir Rip frá þessu og
nú trúir hann okkur ekki.
RipKirby
r
■ BQaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, simi 19400
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400.
■ BQar óskast
Óska eftir jeppa eða fjórhjóladrifnum
pickup í skiptum MMC Lancer ’80 og
Mözdu 929 station ’80. Verðhugmynd
300-500 þús. Milligjöf borgast með
skuldabréfi. Uppl. í síma 985-24556 á
daginn og 91-651927 á kvöldin.
Móri
Siggi