Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Page 22
 / Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________ dv Lada Samara ’88 til sölu, ekinn 6 þús. km, rauð að lit, m/útvarp- og kassettu- tæki, grjótgrind og dráttarbeisli. Uppl. í síma 91-672435 e.kl. 19. Mazda 626 GLX 2000 ’86 til sölu, sum- ar- og vetrard., sjálfsk., m/rafmagn í rúðum, útvarp og segulband, álfelgur, góður bíll. Sími 91-625062. Nissan Sunny Sedan 1,5 SLX árg. ’88. Staðgr. verð 500 þús. skipti hugsanleg, einnig fáanlegur á mjög góðum lána- kjörum. Uppl. í síma 91-77885 e.kl. 19. Nissan Sunny SLX 1600 4 wd. ’88, ekinn 6.300 km, vökvast. aflbremsur, upphit- uð sæti, 5 gíra. Uppl. í síma 91-675134 e.kl. 19. Oldsmobile Cutlass '79 til sölu, 8 cyl., bensín, sjálfskiptur, með rafmagni í öllu, fæst fyrir lítið og á góðum greiðslukjörum. Uppl. í síma 97-61535. Plymouth Roadrunner RT ’76 til sölu í skiptum fyrir Dodge Challenger eða Plymouth Barracuda. Uppl. í síma 91-50406 e.kl. 20. Valli. Range Rover '74, Blazer '78. Bílar í þokkalegu lagi. Spoke felgur, skipti á ódýrari eða góð kjör. Uppl. í síma 91-75943 e.kl. 19. Subaru - bílaskipti. Vil skipta á Subaru station 1800 ’88, eknum 12 þús. km, og fá Subaru st. 1800, árg. ’85 eða '86. Uppl. í síma 97-11114 og vs. 97-11016. Til sölu Ford Econoline ’74, 4x4, dísil, sæti fyrir 15, þarfnast smáviðgerðar á boddíi, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-63311 e.kl. 20. Toyota Camry XL ’87 til sölu, ekinn 11.000. Bíll sem nýr, ath. skipti á ný- legum japönskum minni bíl. Uppl. í síma 92-13035 eftir kl. 19. Halldór. Fiat Uno 60 S, árg. ’86, til sölu, lítur vel út og í góðu standi. Uppl. í síma 91-19449 e.kl. 17. Ford Bronco ’73 til sölu, þarfnast smálagfæringa, einnig til sölu hjóna- rúm. Uppl. í síma 91-671581 eftir kl. 17. Glæsilegur Skout ’74, 8 cyl. skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 95-1436. Honda Accord ’81, nýskoðaður, í góðu standi. Selst á 150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-54816 og 39581 e.kl. 19. Jeppi til sölu, Isuzu Trooper ’82, lítur vel út, góður bíll. Uppl. í síma 93-81070.___________________________ Mazda 3231500 ’83, vinrauður, 3ja dyra, góður bíll, hreinlega gefins. Verð 170 þús. Sími 91-53171 e.kl. 17. Mazda 626 ’88. Til sölu Mazda 626 dís- il ’88, hentar vel leigubílstjórum. Uppl. í síma 91-31123. Mazda 626 1600, árg. '79, til sölu, í góðu lagi, einnig Fiat 127 Top ’80. Uppl. í síma 42459 eftir kl. 18. Pontiac Le Mans '67 til sölu, hálfupp- gerður, 400 cc Pontiac vél, nýupptek- in. Uppl. í síma 98-21268. Til sölu Suzuki Fox 413 árg. '85, hvítur, upphækkaður, fallegur bíll. Uppl. í síma 98-31227. Tiiboð óskast i sjálfskiptan Saab 99, árg. ’78, þokkalegur bíll, góð kjör. Símar 687377 og 671826 eftir kl. 19. Toyota Tercel ’83 til sölu, skoðaður ’88. Nánari uppl. í síma 91-41439 eftir kl. 19. Volvo 244 GL árg. ’82, sjálfsk., ekinn 85 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 91-78251. BMW 5181 '87 til Sölu. Uppl. í síma 91-76365. Ford Cortina 1600 '77 til sölu. Verð 60 þús. Uppl. í síma 91-11286. Lada Sport ’87 til sölu, ekinn 38 þús. km. Uppl. í síma 98-75019 e.kl. 19. Suzuki Fox 410 ’84 til sölu, ekinn 66 þús. km. Uppl. í síma 91-29081. Til sölu BMW315 '81, toppeintak. Uppl. í síma 91-10339 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Garðabær. 2ja herbergja 70 ferm blokkaríbúð til leigu í stuttan tíma í senn, íbúðin er laus. Umsóknir með uppl. um umsækjanda ásamt tillögu um leiguupphæð sendist DV fyrir 8. jan. nk., merkt „Garðabær 2141“. Glæsilegt 630 m1 nýtt skrifstofuhús- næði ti! leigu, leigist í einu lagi eða minni einingum. Einstakt útsýni, mal- bikuð bílast. og ýmis önnur aðstaða. Mjög góð og greið aðkoma að húsinu. Uppl. veitir Gunnar í s. 91-641144. 2ja herb. ibúð til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Laus strax. Leiga a.m.k. 30 þús. kr. á mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „B-2148” 2ja herb. ibúð á besta stað við Lauga- veg til leigu í 3-4 mánuði. Reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Uppl. í síma 29014 eftir kl. 18. 2ja herb. ibúð í Seláshverfi til leigu. Lítillar fyrirframgr. er krafist. reglu- semi og skilvísar greiðslur. Tilboð | sendist DV, merkt „Skilvísi 2127”. | Hæ, hæ, viltu breyta til og kaupa þér ódýra íbúð úti á landi? Hef eina 2ja herb. í Bolungarvík á góðu verði. Fall- egur bær. Hafðu samband og hún get- ur orðið þín. Sími 96-27262. Forstofuherbergi með húsgögnum til leigu á góðum stað í vesturbænum. Aðgangur að snyrtingu. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2150. Herbergi með snyrtingu til leigu í 5 mánuði. Eldunaraðstaða. Aðeins snyrtilegt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-15158. Hjá Hlemmi. Til leigu herb. með að- gangi að snyrtingu og eldhúsi. Aðeins ungt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „E 2153”. Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Lítil ný 2ja herb. íbúð við Skólavörðu- stíg til leigu, greiðslutrygging nauð- synleg. Tilboð sendist DV, merkt „2151“, fyrir 7.1. Til leigu 40 m2 2ja herb. ibúð í mið- bænum, leigist í 7 mán., fyrirframgr. Húsgögn geta fylgt, reglusemi krafist. Tilboð sendist DV, merkt M-444”. Til leigu í vesturbænum 2ja herb. íbúð, 75 ferm, leigist í eitt ár, fyrirfram- greiðsla. TilWoð sendist DV, merkt „V-2126”. 2ja herbergja ibúð í Breiðholti til leigu, laus strax, leigutími eitt ár. Uppl. í síma 656287 e.kl. 19. Herbergi til leigu á jarðhæð, með sér- inngangi, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 42223 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæói óskast Ungt reglusamt par, bæði með trausta atvinnu, óska eftir íbúð til leigu, helst í Hafnarfirði, má þarfnast lagf., einnig kæmi húshjálp til greina. Skilvísum greiðslum heitið. S. 52738 e.kl. 19. Öruggt. Námsmaður utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð, öruggum mánaðargr. og reglusemi heitið, fyrir- framgr. möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2162. Öruggt. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbænum eða á Nesinu, sem allra, allra fyrst. Öruggar mánaðar- greiðslur, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 622057 e.kl. 17. Nýleg 2ja herb. íbúð óskast til leigu til lengri tíma. Ég er reglusöm og lofa skilvísum greiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2117. Tvær áreiðanlegar, reglusamar stúlk- ur, 25 ára, óska eftir 2ja herb. íbúð í Rvík strax. Öruggar mánaðargreiðsl- ur. S. 72919 eða 92-68272 e. kl. 18. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð, 1 2ja herb., eða gott herbergi. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-621496. Erum 4ra manna fjölskylda og vantar íbúð strax, helst undir 30 þús. Uppl. í síma 91-687168. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir einstaklingsíbúð eða góðu herb. í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-53052. ■ Atvinnuhúsnæói Úrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hf.,Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Leitum að iðnaðar- eða lagerhúsnæði, helst með sérinngangi, innkeyrsludyr ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2140. Til leigu i austurborginni 130 m2 hús- næði á 1. hæð við götu, ekki inn- keyrsludyr. Laust strax. Símar 91-39820 og 30505. Verslunarhúsnæöi að Laugarásvegi 1 til leigu, 70 m2, laust strax. Nánari uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Verslunarhúsnæði ca 60-80 ferm óskast á leigu sem fyrst í eða við miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 14448 eða 46505 eftir kl. 19. Verslunarhúsnæði óskast. 50-60 ferm húsnæði óskast á leigu fyrir verslun með tæknibúnað. Uppl. í síma 27036 og 78977 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 15-20 ferm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2149. Til leigu við Siöumúla á annarri hæð 150 ferm húsnæði, laust strax. Uppl. í síma 91-19105 á skrifstofutíma. ■ Atvinna í boði Aðstoð vantar á tannlæknastofu, nálægt Hlemmi, allan daginn. Mikil áhersla lögð á stundvísi. Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. um menntun og fyrri störf til DV, merkt „DN 2145 “, fyrir föstu- daginn 6. janúar. Framtiðaratvinna. Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. vinna við af- greiðslu og innpökkun og 2. vinna við pressur o.fl. Uppl. gefur starfsmanna- stjóri. Þvottahúsið Fönn, Skeifunni 11, sími 82220. Hefur þú reynslu af afgreiðslu- og sölu- störfum í verslun? Hefur þú góða framkomu? Ertu snyrtilega klædd/ur? Viltu fá gott starf 5 daga vikunnar frá kl. 9-18 í húsgagnaverslun? Hringið í síma 681410 og pantið viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Óska eftir starfskrafti í hlutastörf til aðstoðar í veislueldhúsi við þrif, smurt brauð o.fl., einnig starfskr. til aðstoðar við matreiðslu og til að fara út með mat. Eldh. er í vesturbæ Kópav. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2160. Bilstjóri - aðstoðarmaður. Óskum eftir að ráða bílstjóra/aðstoðarmann á svínabú á Minni-Vatnsleysu, fæði og húsnæði. Uppl. hjá bússtjóra í síma 92-46617 milli kl. 18.30 og 20. Farandgæsla. Öryggisvörður óskast á næturvaktir, unnið í viku, frí í viku. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Öryggisvörður 2138“. Heildverslun óskar eftir að ráða starfs- kraft til útkeyrslu og lagerstarfa sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2146. Hársnyrtir eða nemi óskast á stofu í Rvík, góð laun fyrir góðan starfs- kraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2135. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í veit- ingahúsi, m.a. í dyravörslu o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2118. Vantar hörkuduglegan starfskraft á skyndibitastað við Laugaveg, vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2164. Veitingahús óskar eftir hressu og áreið- anlegu starfsfólki í sal og eldhús, hlutastörf koma til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2163. Veitingahúsið Lauga-Ás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-Ás, Laugarásvegi 1. Óska eftir starfskrafti til að þrífa raðhús í Hlíðunum einu sinni í viku, helst fyrir hádegi. Uppl. í síma 686347 eftir kl. 17. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 10.01. H-2116. Starfskraftur óskast strax til húsvörslu og ræstingarstarfa í íþróttamiðstöð við Grafarvog. Uppl. í síma 91-641144- Starfsmaður óskast i afleysingar á skóladagheimilið Hólakot. Uppl. í síma 91-73220. Stýrimann vantar á Sighvat GK-57 sem fer á línuveiðar. Uppl. í símum 92-68755 og 91-42945. Óska eftir vönum pitsagerðarmanni í aukavinnu á kvöldin. Uppl. í síma 91-612030 í dag frá kl. 13. Duglegt sölufólk óskast. Uppl. í síma 670101 og 71550. ■ Atviima óskast Óska eftir áhugaverðu og vel launuðu starfi, helst hálfan daginn en það er þó ekki skilyrði, mikil reynsla af skrif- stofustörfum en margt annað kemur einnig til greina. Er 26 ára, fljót að læra og hef áhuga á að takast á við krefjandi starf. Solveig, sími 91-31299. 21 árs gamall maður óskar eftir at- vinnu strax, hefur rútu- og meirapróf. Eitthvað tengt ljósmyndun kæmi einnig vel til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2131. 23 ára maður meö 2. stigs vélstjórarétt- indi óskar eftir að komast á náms- samning á bifvélaverkstæði, hefur reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2144._________ Rafvirkjaneml, sem hefur lokið iðn- skólanámi og hefur 8 mán. starfs- reynslu utan af landi, óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Getur byrjað strax. Sími 91-671852 e.kl. 17. 24ra ára reglusamur matreiðslumaður óskar eftir starfi til lands eða sjávar, góð meðmæli ef óskað er. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2158. 29 ára framkvæmdastjóri hjá iðnfyrir- tæki óskar eftir vel launaðri vinnu, helst úti á landi. Húsn. þyrfti að fylgja. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2147. Tvær hörkuduglegar 20 ára systur óska eftir starfi strax, vanar bókbandi, hjúkrun, afgreiðslu og fleira, hafa bíl og bílpróf. Uppl. í síma 84230. Góð meðmæli ef óskað er. Ath. Liðlega tvitugan stúdent vantar 50-75% starf, helst fyrri hluta dags. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2154. Er vanur vélaviðgerðum og keyrslu á ýmsum vélasamstæðum, parket og flísalögnum, tré-, blikk- og málingar- vinnu. Uppl. í síma 91-615741. 18 ára samviskusöm og dugleg stúlka óskar að ráða sig í framtíðarstarf. Uppl. í síma 91-77073. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2155. 25 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-39745. Bílamálarameistarar! Húsamálari óskar eftir að komast á samning i bíla- málun. Uppl. í síma 38344. Franskur maður óskar eftir vinnu sem sjómaður eða í fiskverkun strax. Uppl. í síma 21155. Harðduglegur 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur. Uppl. eftir kl. 16 í síma 91-689964. Sölumaður óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, hefur lítinn sendibíl. Uppl. í síma 24597. Vantar vinnu strax. Er 22 ára stúlka með stúdentspróf, ýmsu vön, allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 53835. Linda. Vanur vélamaður óskar eftir vinnu, hef- ur meirapróf, afleysingar koma til greina. Uppl. í síma 91-76946 e.kl. 16. Tækniteiknari óskar eftir starfi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-641367. ■ Bamagæsla Óska eftir að gæta barna á góðu heim- ili og vinna heimilisstörf að hluta, er vön, hef meðmæii, laus strax. Uppl. í síma 91-31101, alla daga. Au-Pair. 17 ára dönsk stúlka vill kom- ast á gott heimili í Reykjavík. Uppl. í síma (9045) 6-166254. Ánn Petersen. Dagmamma i vesturbænum getur bætt við sig börnum, hefur leyfi. Uppl. í síma 628263. Dagmamma i neðra Breiðholti óskar eftir bömum hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-76281. Dagmamma óskast fyrir 20 mán. dreng, helst í Ártúnsholti. Uppl. í síma 91-671576. Óska eftir barnapiu á kvöldin, búum í neðra Breiðholti, verður að hafa með- mæli. Uppl. í síma 91-79817 eftir kl. 17. Óska eftir konu til að gæta 7 ára stráks frá 8.30-12.30, helst í Mýrinni, Garðabæ. Uppl. í síma 656838. Get tekið börn i dagvistun frá 8-14, er í vesturbænum. Uppl. í síma 91-611713. Grafarvogur. Óska eftir bömum í pöss- un. Uppl. í síma 91-672651, Sirrí. ■ Ymislegt Happdrætti bilaklúbbs Akureyrar. Dregið var 31. 12. ’88. Fyrsti vinning- ur, Toyota, kom á miða nr. 2091. 2.-6. vinningur Audiline stereobíltæki komu á miða númer 148, 769, 997, 2074 og 2137. Bílaklúbbur Akureyrar þakk- ar stuðninginn. Stjómin. 140 mJ salur, í eigu félags sem nýtir hann föstudaga og laugardaga, til leigu aðra daga vikunnar, hægt er að leigja ákveðna daga í mánuði. Hent- ugt fyrir féjög, klúbba, námskeið o.fl. Sími 91-685318 frá kl. 19 - 22 í kvöld. Árangursrik og sársaukalaus hárrækt með leysi, viðurkennd af alþjóða- læknasamt. Orkumæling, vöðva- bólgumeðferð, andlitslyfting, víta- míngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Óska eftir að komast i samb. við fjár- sterkan aðila, góðar tryggingar. Áhugasamir sendi uppl. til DV, merkt „BS 6“. ■ Einkamál Góðir dagar og hamingja. Kynning og hjónamiðlun fyrir allt landið. Ókeypis þjónusta fyrir kvenfólk. Böm engin fyrirst. Eitthvað fyrir alla. Sendið svar til DV, með impl. um aldur og áhuga- mál, merkt „I öruggum höndum”. Kona á miöjum aldri óskar eftir kynn- um við karlmann á aldrinum 50-65 ára. Fullri þagmælsku heitið. Svör, merkt „Heiðarlegur 2143”, sehdist DV fyrir 15. janúar. Ertu oröin/n leið/ur aö vera ein/n? Við höfum mörg þús. á skrá, bæði á video og á skrá. Fáðu skrá og láttu skrá þig. S. 618897. Trúnaður, kreditkþj. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 em á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl, 16-20. Vill einhver einstæð móðir skrifast á við 42 ára fráskilinn mann? Fullkom- inn trúnaður og heiðarleiki. Svar sendist DV, merkt „L-177”. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileika. Sími 91-79192 alla daga. Spái í spil og bolla. Hringið í síma 82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki einnig dúka. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið DollýiPantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu sprelli. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ræsting SF. Getum tekið að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tökum einnig af okkur um- sjón með ruslatunnugeymslum. Uppl. í síma 91-622494. Þórður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ræstitæknar sf. Skipulegg ræstingar fyrirtækja og stofnana. Gerum einnig tilboð í verkin. Sími 91-675753. ■ Bókhald Getum tekið að okkur bókhaldsverkefni fyrir trausta aðila. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-622984 kl. 9-17 virka daga. ■ Þjónusta Verslunareigendur! Hvað selur best? Misvelupplagt starfsfólk? Nei, glæsi- legur, vel unninn gluggi, þar sem var- an er númer eitt. Tökum að okkur útstillingar í verslunúm. Nýjar hug- myndir og vönduð vinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2137. Byggingarverktaki getur bætt við sig hvers konar verkefnum. Erum vanir endurnýjun gamalla húsa sem og ný- smíði. Ábyrgjumst okkar vinnu. Ein- göngu fagmenn. Sími 91-16235 og 34917 á kvöldin. Heimili - fyrirtæki - stigahús. Útvegum gott fólk til lengri eða skemmri tíma í ræstingar, heimilishj. teppahreinsun, gluggaþvott, lóðahreinsun o.fl. Sann- gjarnt verð. S. 91-611376 og 10656. Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Flotgólf. Leggjum í gólf í hvers konar húsn. Gerum verðtilboð samdægurs. Ódýr, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 985-27285, 985-21389 og 652818. Húsasmiöur óskar eftir verkefnum, öll smíðavinna kemur til greina. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-672512. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. Uppsetning á hreinlætistækjum og til- heyrandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2142. Við höfum opiö 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Ökukennsla. Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.