Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1989, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kórtaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sígurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir - viðhald - nýsmiöi. Ut- anhússklæðningar, gluggaviðgerðir, hurðir, milliveggir, þakviðgerðir, sprunguviðgerðir o.fl. Sími 91-12773. Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. Tilsölu Persónulegt dagatal l989.Tökum tölvu- myndir í lit á staðnum og myndin er tilb. á dagatala á ca 3 mín. Tökum einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. 1. hæð v/byggt og b.). S. 623535. Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Verslun Stórútsala.Stórútsala á sígildum kvenkápum og frökkum. Verð kr. 4.000 til 10.000. Sendum í póstkröfú. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgar- túni 22, sími 91-23509. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig- urjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. Bflar til sölu Einstakt tækifæri. Gullfallegur Merce- des Benz 230C til sölu, silfurgrásans., ekinn 104 þús. km, með rafmagns- topplúgu, álfelgum, aflstýri og lituðu gleri, í toppstandi. Engin skipti. Gott verð. Uppl. í síma 622926. Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000 km. Bíllinn er til sýnis hjá Landflutn- ingum. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kv. og um he. Bjöm. Plymouth Turismo til sölu, ekinn að- eins 70.000 mílur, vel með farinn, fall- egur bíll, góð kjör gegn öruggum greiðslum. Uppl. í síma 44288 og 44608 e.kl. 19. Benz 300 disil ’85, sjálfsk., toppbíll, hent- ar vel sem leigubíll eða einkabíll, vín- rauður. Uppl. í síma 92-37713 og 985- 20377. Bátar MBfiU "/, ÍKnGfi ÍTRÖ WD slní 35-4805 Erum m/í framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/'fiskverkunarstöðvar, stýrishús ábáta í öllum st., geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.fl. Öll framl. er úr trefjaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf., s. 95-4805, Skagaströnd. Ymislegt Iþróttasalir til leigu við Gullinbrú. Nýtt leigutímabil. Fá- einir tímar lausir. Bjóðum nú einnig tíma á daginn fyrir skóla og skólafélög auk hádegistíma. Gufubað og tækja- salur fylgja. Uppl. í síma 641144. Spennandi nær- og náttfatasett til nýárs- gjafa handa elskunni þinni í úrvali á alveg frábæru verði, s.s. toppar, bux- ur, korselett, babydoll, náttfatasett, bolir, sokkar, sokkabandabelti o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeo & Júlía. Nýársgjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum, settum o.rn.fl. f/dömur. Einnig frábært úrval af tækjum, stór- um og smáum, f/herra o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 virka daga, laugardaga 10-16. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð, v/Hallærisplan, sími 14448. Þjónusta Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, iindi og slaufa fylgja. Efna- laugin. Nóatúni 17, sími 91-16199. ** B L A Ð it í -fj BURÐARFÓLK $ cí óMvwn, ób/tcnót c ejjfc/CGlin, : Kópavog Reykjavik Austurbrún . Beykihlíð Norðurbrún Hringbraufl Birkihlíð Vesturbrún Ranargotu Hjallabrekku Víðihlíð ................jBergstaðastræti n'"a"Í"j"'j|'i'Nýbýlaveg 34-80 Reynihlíð Laugarásveg Hallve,9arstl9 Kringluna Lyngbrekku Lerkihlíð Sunnuveg 1 afgreíqs la. i ^ ^ ^ ÞVERHOLTI 11 SIMI 27022 Auglýsing frá Utvarpsréttarnefnd Öllum sem starfrækja útvarpsstarfsemi, hvort heldur er um þráó eða þráðlaust (kapalkerfi) ber að sækja um rekstrarleyfi til Útvarpsréttarnefndar. Dreifing dagskrárefnis handa almenningi með rafseg- ulöldum hvort heldur í tali, tónum eða myndum, um þráð eða þráðlaust er óheimil sbr. útvarpslög nr. 51 /1985, nema aðfengnu leyfi Útvarpsréttarnefndar. Vakin er athygli á að það telst eigi útvarp í skilningi útvarpslaga ef útsending nær einungis til þröngs hóps innan heimilis eða húsakynna fyrirtækis eða stofnunar, svo sem í sjúkrahúsi, gistihúsi, skóla eða verksmiðju, sbr. 2. mgr. 1. gr. útvarpslaga nr. 68/1985, eða ef móttaka þess er bundin íbúðarsam- steypu, 36 íbúðir eða fleiri, sem eru innan samfellds svæðis. Umsóknir um ofangreint efni skulu sendar Útvarps- réttarnefnd, Hverfisgötu 4-6, 150 Reykjavík. Útvarpsréttarnefnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.