Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 2
Fréttir
Geysimikið tjón hjá Rekstrarvörum:
FIMMTUDAGUR 5.
JANÚAR 1989.
„Mjög ámælisverð vinnu-
brögð hjá slökkviliðinu“
„Þetta eru mjög ámælisverö
vinnubrögð hjá slökkviliðinu og það
má fullyrða að slökkvistarflð haíi
farið úr böndunum. Ef slökkviliðs-
mennimir hefðu gert eins og við báð-
um um hefði eldurinn aldrei náð til
okkar,“ sagði Kristján Einarsson,
framkvæmdastjóri Rekstrarvara hf.,
en fyrirtæki hans að Réttarhálsi 2
varð eldinum að bráð í gær.
Kristján kvaðst ekki vilja nefna
neinar tölur um tjón en það væri
geysimikið. Einhverju af lagervörum
tókst þó að bjarga, svo og tölvum og
tölvugögnum, þannig að fyrirtækið
mun opna aðstöðu að Lynghálsi 3 í
dag.
„Þegar slökkviliðið kom á staðinn
spurðum við hvort við ættum ekki
að bera lagerinn út. Þeir sögðu okkur
að gera það ekki. Eldurinn kom upp
austarlega í suðurhúsi Gúmmi-
vinnustofunnar. Við erum vestast í
norðurhúsi. Við báöum slökkvihðið
að leggja áherslu á að verja neðri
hæðina hjá okkur því með því móti
hefði eldurinn afdrei náð til okkar.
Við stóðum í stímabraki við að sýna
mönnunum fram á hvemig best væri
að veija húsið en þeir skelltu skoll-
eyrum við því. Þetta tel ég vera mjög
ámæhsverð vinnubrögð.
Þá var mjög erfitt að átta sig á því
hver raunverulega stjórnaði aðgerð-
um slökkvihðsins. Einhveijir
slökkvihðsmanna sögðu okkur að
yfirgefa húsið og virtust taka það iha
upp þegar við vildum gefa ráð th að
hindra eldinn í aö æða um allar bygg-
ingar,“ sagði Kristján. -JSS
Rústirnar enn
rjúkandi
„Það er ljóst að miklar vatns-
skemmdir hafa orðið en ómögulegt
er að nefna einhveijar tölur um
tjón,“ sögðu starfsmenn J. Þorláks-
son og Norðmann að Réttarhálsi 2 í
morgun.
Þegar blaðamaður DV fór á bruna-
stað í morgun voru rústimar enn
rjúkandi. Eldur var enn undir hús-
inu, í dekkjalager þar, en beðið var
eftir krana til að fjarlægja jámplötur
til að hægt væri að komast að honum
og slökkva hann.
Starfsmenn Kælingar hf. vom að
vinna við að koma vélum fyrirtækis-
ins í burtu. Starfsmaöur hjá Húsum
og lögnum sagði að fyrirtækið hefði
orðið fyrir miklum vatnsskemmd-
um.
Rannsóknarlögreglan var á staðn-
um í morgun og tók skýrslur af við-
stöddum. -hlh/-JSS
I upphafi virtist ekki vera um mikinn eld að ræða. Myndin er tekin tæpri hálfri klukkustund eftir að kallað var á
slökkvilið. Útlit var fyrir að slökkvilið hefði öll ráð í hendi sér. DV-mynd S
Tjón Glóbus nemur
tugum milljóna
„Það er ekki búið að meta tjónið
ennþá. Það brann ahur okkar lager
í eitt þúsund fermetra húsnæöi í
austurenda norðurbyggingarinnar,
auk lyftara, tækja og innréttinga.
Þetta var mjög fuhkominn lager og
tjónið nemur örugglega tugum mihj-
óna,“ sagöi Þórður Hilmarsson, for-
stjóri Glóbus hf„ við DV.
- Var nokkum tíma von um að
bjarga verðmætum frá eldinum?
„Það var það ekki. Okkar starfs-
menn áttu strax fótum fjör að launa
vegna reykjarkófs og urðu aö skilja
opinn gám eftir fyrir utan og bílana
sína. Þarna voru fjórir starfsmenn
sem ég á eftir að ræða betur við um
atburðina." -hlh
Blómamiöstöðin:
Miklar reyk- og vatnsskemmdir
„Það er ljóst að miklar skemmdir
hafa orðið af völdum vatns og reyks
en ómögulegt er að segja til um tjón-
ið á þessu stigi, hvort það nemur
mihjónum eða tugum milljóna,"
sagði Sigurður Moritzson, sölustjóri
hjá Blómamiðstöðinni að Réttarhálsi
2.
„Við rákum þarna blómaheildsölu
og vorum með allan okkar lager
þama, svo og allt tíl pökkunar og
skrifstofuhalds. Þá voru þama kælar
fyrir blómin. Þetta eyðilagðist aht í
eldinum að undanteknum einhverj-
um bókhaldsgögnum sem hægt var
að bjarga," sagði Sigurður.
Hann kvaðst ekki vilja tjá sig um
störf slökkvihðsins. „Fólk var rekið
út úr byggingúnni vegna sprengi-
hættu og það er erfitt að segja til um
hvað var réttast að gera eins og mál-
in stóðu á þessum augnablikum."
-JSS
Davíð Oddsson:
Bruninn ræddur í borgarráði
Davíð Oddsson borgarstjóri segir
að engin ákvörðun hafi verið tekin
um að láta gera rannsókn á fram-
göngu Slökkvihðsins í Reykjavík í
eldsvoðanum í Gúmmívinnustof-
unni að Réttarhálsi í gær.
„Stórbrunar era ahtaf ræddir í
borgarráði. Forráðamenn slökkvi-
hðsins mæta þá á fund borgarráðs
og gefa skýrslu um slökkvistarfið.
Svo verður einnig nú,“ segir borgar-
stjóri. -JGH
Þessi mynd er tekin skömmu síðar. kldurinn er farinn að berast um húsið. Þegar er sýnt að baráttan verður mun
meiri en i fyrstu var haldið. Eldurinn er á mun stærra svæði en ■ fyrstu. DV-mynd KAE
A þessari mynd má sjá að húsið er orðiö nær alelda. Eldurinn er einnig kominn í sambyggt hús. Baráttan virð-
ist töpuð með öllu. Eldinum hafði tekist að fara norður eftir húsinu - allt að því óheftum. Slökkviliðsmenn háðu
nær vonlausa baráttu enda brann allt sem brunnið gat. DV-mynd KAE
Slökkvilið máttvana í baráttu við
Eldur kom upp í húsnæði
Gúmmivinnustofunnar um þijú-
leytið í gær. Brann nánast aflt sem
brunnið gat í þessari fimm þúsund
fermetra iönaöarbyggingu og Ijóst
að tjónið nemur hundruðum nhhj-
óna króna.
Eldurinn kom upp þar sem átta
menn vora að störftun og varð
strax mjög öfiugur. „Þaö var allt í
einu allt logandi,“ sagðieinnstarfs-
manna Gúmmívinnustofimnar við
DV. Enginn starfsmanna slasaöist
í eldinum en nokkrir vora nánast
ofan í eldinum þegar hann kom
upp.
Þegar slökkvhið kom á vettvafig
rúmlega þijú var þegar kominn
mikill eldur í austurenda vörabíla-
lagersins. Starfsmenn höfðu reynt
að beita slökkvitækjum í fýrstu en
það dugði engaji veginn. Læsti eld-
urinn sig fljótt í allt brennanlegt
innandyra, þar á meðal mikhm
fjölda bhdekkja.
Eldtungurnar stóðu brátt tugi
metra upp í gegnum þakið og kóf-
svartur reykjarmökkurinn leið í
austurátt, yfir nærliggjandi hús.
Þó slökkvihðið réðist strax að
eldinum með öllum thtækum tækj-
um og mannafla varö fdótt Ijóst að
við ofurefli var að elja. Urðu
slökkvhiðsmenn að hörfa smám
saman undan eldinum þar sem
þeir böröust við hann, uppi á þaki
og á planinu við bygginguna. Eld-
m-inn læsti sig fljótt í allt þakið og
teygði sig skömmu síðar yfir í sam-
liggjandi byggingu þar sem var
fólksbhalager og lager Glóbus hf.
Lengi höfðu menn vonað að eldur-
inn næði ekki í kjahara hússins þar
sem nokkur fyrirtæki vora th húsa
en það fór á sömu leið. Brann öll
neðri hæðin fyrir utan húsnæði J.
Þorláksson og Norömann í austur-
endanum sem skemmdist mikið af
eldhafið
vatni og reyk.
Að sögn slökkviliðsmanna var
eldurinn afar erfiður viðureignar.
Er gúmmí eitt versta efnið þegar
eldur er annars vegar og var vest-
anstrekkingur meöan slökkvistarf-
ið stóð yfir. Torveldaði vindurinn
slökkvistarfið 'auk þess sera ekki
var næghegt vatn lertgi framan af
þó dælubílar frá Reykjavíkurborg
og flugvelhnum hjálpuðu th.
-hlh