Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Græna línan - útsala. Takið vkkur heilsutak á nýja árinu. Niðursett verð á öllum heilsuvörum á meðan útsalan stendur yfir. Munið ME-heilsuvörur fyrir húðina, Ledins morgunmatinn og Rúmeníuhunangið, sem styrkir og hressir, og öll góðu vítamínin. Húð- ráðgjöf. Póstkrafa. Greiðslukort. Grænan línan, Bergstaðastr. 1, sími 91-622820. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Innréttingar i eldhús, bað og svefn- herbergi, staðlað og sérsmíðað. Kom- um heim til þín, mælum upp og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Hringið eða lítið inn í sýningarsal okkar að Síðumúla 32. Innréttingar 2000 hf., sími 680624 og 667556 eftir lokun. Notuð eldhúsinnrétting með vaski, veggofni og helluborði, ca 25 m- af þokkalegu teppi, baðker, klósett og vaskur ásamt blöndunartækjum. Uppl. í síma 91-11797 eða 985-27510 e.kl. 19. ísskápur, hjónarúm og þvottavél, allt sem nýtt, til sölu, ísskápur ca 20 þús., hjónarúm ca 12 þús. og þvottavél ca 12 þús. Sími 91-685881 milli kl. 18 og 19. Hornsófi og sem ný Emmaljunga barna- kerra með svuntu og skermi til sölu. Uppl. í síma 91-688704. Kaupmenn - húsmæður. Til sölu laus- fryst ýsuflök, úrvals línufiskur, sann- gjarnt verð. Keyrt heim frítt ef óskað er. Fiskverkunin Bás, Keflavík. Símar 92-12720, 92-12287._________________ Til sölu og/eða leigu söluturn við aðal- umferðargötuna í Hafnarfirði. Einnig kemur til greina meðeigandi er vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2159. Ódýrar vörur. Handklæði, 250 kr, 6 pör sokkar, 350 kr, koddar, 590 kr, frottí lök, 450 kr, sængurfatnaður frá kr. 850 settið, sængur, 2200 kr. Verslunin Skólavörðustíg 19, Klappastígsmegin. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Saltsíld og kryddsild í 5 og 10 kg fötum, keyrt heim ef óskað er. Nánari uppl. í síma 91-54747. Ný og ónotuð Husqvarna vifta til sölu. Uppl. í síma 673276 eftir kl. 19. ■ Oskast keypt ísskápur - kælikista. Óska eftir litlum ísskáp eða kælikistu fyrir gas og 12 volt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2171. Trésmíðavélar. Óska eftir að kaupa notaða bandslípivél. Uppl. í síma 98-61130 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa hakkavél og fleiri tæki í kjötvinnslu. Uppl. í síma 31600 til kl. 17. og 31022 á kvöldin. Blástursofn óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2187. Bílasími óskast, handvirkur 002. Uppl. í síma 91-666284. Eldavél óskast, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 91-10485 og 25741. Óska eftir ódýrri rafmagnsritvél. Uppl. í síma 50389 milli kl. 9 og 18. Óskum eftir að kaupa 2-3 rafmagns- þilofna. Uppl. í síma 92-12953 e.kl. 17. ■ Verslun Barnabrek, sími 17113. Nýtt, notað, kaup, sala, leiga: Vagnar, kerrur, nim, (bíl)stólar o.fl. o.fl. Barnabrek, sérverslun með ung- barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113. Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. ■ Fatnaður Tískufatahönnuður - klæðskeri. Við hönnum og saumum á konur og karla eftir máli. Leggjum áherslu á vönduð efni og gæðafrágang. Hvunndagsföt/kvöldklæðnaður. Sími 91-14670. Geymið auglýsinguna. ■ Fyrir ungböm 8 mánaða Marmet barnavagn til sölu, verð 15 þús., einnig Sikko göngugrind. Uppl. í síma 51279. Rúmlega 1 árs, vel með farinn, blár barnavagn til sölu. Verð 11 þús. Uppl. í síma 91-671598. ■ Hljóðfæri Hljómborð og rafmagnsgítar til sölu, Casio CZ 230S hljómborð með inn- byggðum trommuheila, enn í ábyrgð, og Morris rafmagnsgítar í góðu ástandi. Sími 91-666562 og 666622. Eigum óráðstaðfað nokkrum Samick og Hyundai flyglum á frábæru verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnúss., Hraunteigi 14, s. 688611. Píanó - flyglar - bekkir. Mikið úrval af nýjum og notuðum píanóum, flygl- um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl. Pálmars Áma, Ármúla 38, s. 32845. Píanó-, orgel- og gitarviðgerðir, einnig höfum við mikið úrval af gíturum, strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð- færaversl. Pálmars Árna, s. 32845. Victoria hnappaharmóníka, 4 kóra, með cassotto og pickup til sölu. Nánari upplýsingar í Tónabúðinni á Akur- eyri, sími 96-22111. Vorum að fá enn eina sendingu af hin- um vinsælu Hyundai píanóum, marg- ar stærðir og litir. Hljóðfærav. Leifs H. Magnúss., Hraunteigi 14, s. 688611. Trommari óskast í blueshljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2186. ■ Hljómtæki Pioneer bilgræjur til sölu, mjög fúll- komnar, selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 92-11395. ■ Teppaþjónusta Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. Þjónustuauglýsingar BROTAFL Múrbrot • Steypusögun Kjamabonm o Alhlióa múrbrot ofl fleygun. O RaufarsOflun — MalbikssOgun. o Kjarnaborun fyrir öllum lóflnum. o SóQum fyrir oluflfla-oo dyraflötum. o Þrifalefl umflengni. o Nýjar vélar — vanir menn. , o Fljót ofl flóö þjónusta. Tp**', Upplýsingar allan sólarhrirginn ' i sima 687360. Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum - bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hifi leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. ■ ■■I H F Gljúfraseli 6, 109 Reykjavík. Símar 91-73747 og 672230. Natnnr. 4080-6636. Kjarnaborun Steinsögun Múrbrot Kjarnakallar sf. Simi 84918 & 673302 Góð þjónusta og þrifaleg umgengni. STEINSTEYPUSOGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum 681228 bækistöð 985-28201 Helgi Jónsson 985-23939 Jón Helgason 83610 kvóld og helgarsími Tökum aö okkur verk um allt land. Steinsteypusögun ♦GÓLFSÖGUN ♦VEGGSÖGUN ♦ MALBIKSS0GUN ♦KJARNABORUN ♦MÚRBROT Kjarnaborun STEINTÆKNI JE VagnhölOa 9,112 - Reykjavik. sími 686820 Seljum og leigjum Körfulyfta 20m • Lottastoðir Monile gólfefni Stálvinnupallar Álstigar - Altröppur Álvinnupallar á hjólum Vesturvör 7 - 200 Kópavogi - simar 42322 - 641020. SELJUM OG LEIGJUM VERKPALLA OG STIGA Margar stærðir og gerðir Opið alla virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga 10-1 PALLALEIGAN Siöumúla 22 - Simi 32280 &K.S. VÉLALEIGA KRÓKHÁLS 10 — PÓSTB0X 8408 128 REYKJAVÍK SÍMAR 67315S og 681565 Mánud.—Fimmtud. 7:30—18 Fðstud. 7:30-19 Laugard. 10-14 Sunnud. 11—12 Úrvals verkfæri frá: torpema 'p Ath. erum fluttir í Krókháls 10 Sími 673155. Steinsteypusögun - kjarnaborun JCB grafa Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum, saga fyrir dyrum og gluggunro.fi. Viktor og Haukur sími 17091, bílasími 985-23553 TRAKTORSGRÖFUR STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN L0FTPRESSUR HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Alhliða véla- og tækjaleiga hr Flísasögun og borun UPPLÝSINGAR OG PANTANIR I SÍMUM: 46899 - 46980 985-27016 - HEIMA 45505 Bortækni sf.. Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA E--------*** * * * Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan í Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. ^ sími 43879. Bílasími 985-27760. ■■B VERKPALLAR TENGIWOT. UNDIRSTÖÐUR VERKPALLARf III Bildshöfða 8, við bifreiðaeftirlitið, i\ sími 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna. niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bílasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.