Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 5; JANÚAR 1989. 23 Smáauglýsingar '87 Pajero jeppi, 4x4, 5 gíra, '83 GMC sendibíll, 6,2 L dísil, sjálfskiptur, vökvastýri. Enn á gamla verðinu. Uppl. í síma 985-20066 og e.kl. 19 í síma 92-46644. Ýmislegt Varanleg háreyðing, andlitsböð, húð- hreinsun, hand- og fótsnyrting, vax- meðferðir, fórðun, litgreining, snyrt- inámskeið, snyrtivörur. Snyrtistofan Jana, Hafnarstræti 15, 2. hæð, sími 624230. iþróttasalir til ieigu við Gullinbrú. Nýtt leigutímabil. Fá- einir tímar lausir. Bjóðum nú einnig tíma á daginn fyrir skóla og skólafélög auk hádegistíma. Gufubað og tækja- salur fylgja. Uppl. í síma 641144. Ú UMFERÐAR RAÐ BLAÐ BURÐARFÓLK Beykihlíð Birkihlíð Víðihlíð Reynihlíð Lerkihlið Austurbrún Norðurbrún Vesturbrún Laugarásveg Sunnuveg Bárugötu Ránargötu Bergstaðastræti Hallveigarstíg Birkimel Hringbraut Hjallabrekku Nýbýlaveg 34-80 Lyngbrekku Neðstaleiti Kringluna í -ft i AFGREIÐSLA Skipagötu 13 sími 25013 Munið að senda inn JÓLAKROSSGÁTUNA Fyrstu verðlaun fyrir rétta lausn eru: AIWA ferðaútvarp með tvöföldu segulbandi að verð- mæti kr. 11.130. Önnur og þriðju verðlaun eru: Steepleton ferðaútvarp að verðmæti kr. 2.965. Verðlaunin eru frá Radíóbæ, Ármúla 38. Lausnir skulu sendar DV, merktar: Jólakrossgáta, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Rvík. Skilafrestur er til 10. janúar. ________________Fréttir Sprengja skaddaði ungling í andiiti Unglingspiltur skaddaðist í andliti þegar heimatilbúin sprengja sprakk í póstkassa. Þrír unglingspiltar höíöu sett í hann heimatilbúna sprengju. Sprengj- an sprakk fyrr en þeir höfðu ætl- að. Einn piltanna varö fyrir sprengingunni og skarst meðal annars illa á eyra. Hann var flutt- ur til Reykjavíkur þar sem gert var að sárum hans. Óhapp þetta varð undir Eyja- íjöllum. I fyrstu var fariö með hinn slasaða til Víkur i Mýrdal. Hann var fluttur þaöan til Reykjavíkur þar sem hann gekkst undir læknisaðgerð. Lögreglan á Hvolsvelli segir að þetta atvik sé það eina sinnar teg- undar í Rangárvallasýslu um þessi áramót. -sme TiLLaga Alberts: Eignaskattur elliiífeyns- þega verði 0,95% Albert Guðmundsson hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um aö eignaskattur ellilífeyrisþega af íbúðarhúsnæði verði aðeins 0,95% af eignum umfram 2.500.000 krónur. Segir í greinargerð með frum- varpinu að þar sé lagt til að aukn- ar skattaálögur á ellilífeyrisþega verði teknar aftur og að fólk greiöi sama eignaskatt og áöur en núverandi lög voru samþykkt. Einnig hefur Albert lagt fram frumvarp um að breyta tekju- og eignaskatti á þá lund að aftur verði tekinn upp sérstakur frá- dráttur fyrir þá launþega sem séu að ljúka starfsdegi sínum. -SMJ Steingrímur Hermannsson: Bankarnir verða að taka viðsér Ríkisstjórnin hefur rætt við Seðlabankann um að hann beiti sér fyrir því að viðskiptabank- amir taki viö skuldabréfum At- vinnutryggingarsjóðs og stuðli um leið að því að þaö haf! ekki áhrif á lausafjárstöðu þeirra. Þetta kom fram í ræöu Stein- gríms Hermannssonar forsætis- ráðherra á Alþingi í gær um leið og bráðabirgðalögin voru rædd. Fjallaði forsætisráðherra að töiuveröum hluta um stöðu At- vinnutryggingarsjóðs og það hve illa heföi gengið að selja skulda- bréf, útgefin af sjóðnum. Sagði forsætisráðherra að það væri skpítiö því að baki sjóðnum væru eins tryggar ábyrgðir og í öðrum sjóðum og stofnunum á vegum ríkisins. Nefndi hann í því sam- bandi Fiskveiðasjóð og Stofiil- ánadeild landbúnaðarins. Sagði hann að það væri ótvírætt nei- kvæðri umfjöhun að kenna. Tók forsætisráöherra fram að ríkis- stjómin vildi ekki bera ábyrgð á einstökum lánum frá sjóðnum frekar en einstökum lánum frá bönkunum. 175 til 180 umsóknir haia nú borist til Atvinnutryggingar- sjóðs. 31 hefur verið afgreidd, 21 fékk lán en 10 var hafiiað. Þá eru 33 umsóknir komnar langt í vinnslu en eftir að taka endan- lega ákvörðun. Aðeins fjögur fyr- irtæki em hins vegar faxin að fá fjármagn í rekstur sinn. -SMJ FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT FORM 2 2 oc t FLOTT FORM 3 Viltu losna við aukakílóin eftir hátíðarnar eða “■ fá aukið þol og styrk? Flott form fyrir fólk 1 sem vill vera með línurnar í lagi. Komdu til 2 okkar því flott form er fyrir þig. Við bjóðum h fyrsta tímann frían. § LÍKAMSRÆKTIN ÁRBÆ O o 30 s- ■n O H O 30 2 S oc o HRAUNBÆ 102 - SÍMI 674170 ■n i- O H H FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT FORM FLOTT FORM Bækur til sölu Hver er maðurinn? 1—II, Deildir Alþingis e. Bjarna Benediktsson, Skipulag bæja e. Guðmund Hannesson, Grágás og lögbækurnar e. próf. Ólaf Lárusson, Tímari- tið Breiðfirðingur 1.-23., Ættir Þingeyinga 1.-4. bindi, Vídalínspostilla, 9. útg. Hólum 1776, Tímaritið Saga 1.-38. árg., Kafbátahernaðurinn, Júlíus Schopka og Árni Óla, Bókin um dyggðina og veginn, Hákarla- legur og hákarlamenn e. Theódór Friðriksson, ís- lenzkar ártíðaskrár drs. Jóns Þorkelssonar 1.-4. h. (komplet), Bæjarskrár Reykjavíkur 1902 og 1905, Leiðbeiningar um að skrifa bónorðs- og ástarbréf, Jón rauði, blað Ásgeirs konsúls, Oddeyri 1886 (2: tbl. endurpr.), Kogebog, Kh. 1869, Manntal á íslandi 1910, Stjörnufræði Úrsíns (með öllum töflum), Kh. 1842 (þýð- ing e. Jónas skáld Hallgrímsson), Biskupasögur Bók- menntafélagsins I.—II. bindi, Kh. 1858-1878, Ib., Glímubók ISÍ, 1916, Islándische Márchen und Volkssagen, Avenstrup, Berlin 1919, Jarðatal á Is- landi e. J. Johnsen assessór, Registur yfir bókasafn hins Lærða skóla í Reykjavík, Rvík 1862, Skrá um bókasafn dr. Jóns Þorkelssonar rektors, Skrá um bókasafn Alþingis, Mannkynssaga Páls Melsteðs, Viðey 1844, Zur Politischen Geschichté Islands, e. prof. Konrad Maurer, De Regno Danieæ et Norwegiæ, Lvgdvni 1629, Reykjavíkurpósturinn 1847-1849, komplet, fínt eintak, Sturlunga saga 1.—4. bindi, útg. Sig. Kristjánssonar, Svanhvít, frumútg. Rvík 1877, Lestrarbók handa alþýðu á íslandi e. Þórarin prest Böðvarssort, fínt eintak, hlutar úr: Almanaki Þjóð- vinafélagsins fyrir aldamótin, fín eintök, Óðni, Fjall- konunni, Þjóðólfi, Nýjum félagsritum Jóns forseta, tímariti Bókmenntafélagsins, Göngur og réttir 1.-5 bindi, skb., f Við höfum mikið magn af skáldverkum umdeildra og viðurkenndra ísl. höfunda: Herdís og Ólína, Þuríð- ur Guðmundsdóttir, Guðbergur Bergsson, Jökull Jak- obsson, Jón Björnsson, Kristmann, Laxness, Nína Björk Árnadóttir, Guðmundur frá Miðdal, Jakobína Sigurðar- dóttir, Sigurður Guðjónsson, Steinar Sigurjónsson, Ingi- björg Sigurðardóttir, Guðmundur G. Hagalín, Dagur i* Sigurðarson, Elínborg Lárusdóttir, síra Friðrik Frið- riksson, Freygerður á Felli, Ingimar Erl. Sigurðsson, Guðrún Lárusdóttir, Guðmundur Daníelsson, Halldór Stefánsson, Helgi Hjörvar, Hanna Kristjónsdóttir, Ingi- björg Jónsdóttir, Indriði G. Þorsteinsson, Jakob Thorar- ensen, Jónas Guðlaugsson, Þórir Bergsson, Elías Mar o.fl. o.fl. Hundruð þýddra, gamalla og nýrra ástar- og spennusagna, gott til tilbreytingar frá vídeói og my ndvarpsstöð vum. Ennfremur þúsundir bóka um: myndlist, erl. og íslenska, hagnýt efni, matreiðslu, líkamsþjálfun, skák, miðla og guðspeki og guðfræðileg efni, ís- lensk og norræn fræði, sögu lands og heims, íslen- skar ævisögur, bækur um náttúrufræði, ferðabæk- t ur um fjarlæg lönd, lögfræði- og dómasöfn - og þúsundir pocket-bóka í science-fiction, stríðs- bækur, ástarsögur, spennu-, leynilögreglu-, glæpa- sögur, fræðibækur um uppeldismál og .sálarfræði og heimspeki. Kaupum og seljum allar eldri bækur, gömul ís- lensk myndverk, útskurð, gömul skjöl, smáprent ýmiss konar o.fl. Gefum út bóksöluskrár um ísl. og erl. bækur og sendum þær ókeypis til allra sem óska utan Reykjavíkursvæðis. Vinsamlega kíkið inn í nota- lega verslun okkar, þar sem hægt er að dunda sér tímunum saman og skoða skrítna og skemmtilega hluti. Bókavarðan Gamlar og nýjar bækur Vatnsstíg 4 - sími 29720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.