Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Síða 22
22______________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989. DV Óskum eftir að taka á ieigu 2-3 herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 40460 á daginn og 79706 e.kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Verslunar- og/eða skritstofuhúsnæði á jarðhæð, á horni Bræðraborgarstíg og Ránargötu, er til leigu, hentugt fyrir verslun, heildverslun og skrifstofur, eða hárgreiðslu- og snyrtivörur o.fl. Einnig er til leigu verslunarhúsnæði rétt við Laugaveg, að Frakkarstíg 12, stærð 139,5 ferm. Húsnæðin geta verið laus mjög fljótlega. S. 613044 á kv. Úrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hf., Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Glæsilegt 630 m2 nýtt skrifstofuhús- næði til leigu, leigist í einu lagi eða minni einingum. Einstakt útsýni, mal- bikuð bílast. og ýmis önnur aðstaða. Mjög góð og greið aðkoma að húsinu. Uppl. veitir Gunnar í s. 91-641144. Verslunarhúsnæði að Laugarásvegi 1 til leigu, 70 m-, laust strax. Nánari uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Verslunarhúsnæði óskast. 50-60 ferm húsnæði óskast á leigu fyrir verslun með tæknibúnað. Uppl. í síma 27036 og 78977 á kvöldin. 2 skrifstofuherbergi til leigu á Óðins- götu 4, fyrstu hæð. Til sýnis í dag og næstu daga kl. 12-15. Sími 15605. Til leigu við Síðumúla á annarri hæð 150 ferm húsnæði, laust strax. Uppl. í síma 91-19105 á skrifstofutíma. Traustur aðili óskar eftir iðnaðar- húsnæði, 120-150 fm með stórum að- keyrsludyrum. Uppl. í síma 91-14477. ■ Atvinna í boöi Framtiðaratvinna. Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. vinna við af- greiðslu og innpökkun og 2. vinna við pressur o.fl. Uppl. gefur starfsmanna- stjóri. Þvottahúsið Fönn, Skeifunni 11, sími 82220. Hefur þú reynslu af afgreiðslu- og sölu- störfum í verslun? Hefur þú góða framkomu? Ertu snyrtilega klædd/ur? Viltu fá gott starf 5 daga vikunnar frá kl. 9-18 í húsgagnaverslun? Hringið í síma 681410 og pantið viðtalstíma. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Óskum eftir starfsfólki á matsölustað í Kópavogi. 1. Unnið þriðjudag til föstudags frá 10-22, frí allar helgar. 2. Aðra hverja helgi frá 1Þ-17.30. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2182. Óskum eftir starfsfólki i Bláfjallaskálann í vetur við skíðaleigu, afgreiðslu o.fl. Æskilegast er að umsækjandi sé orð- inn 17 ára. Uppl. í Veislueldhúsinu, Álfheimum 74, milli kl. 12 og 16. Au pair óskast nú þegar á islenskt heim- ili í Luxemburg, verður að hafa bíl- próf. Áhugasamir vinsaml. hafi samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2168. Járniðnaðarmaður. Óskum eftir að ráða járniðnaðarmann strax, vanan smíðum úr ryðfríu stáli. Gneisti hf., vélsmiðja, Laufbrekku 2, sími 641745. Veitingahúsið Lauga-Ás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-Ás, Laugarásvegi 1. Óskum eftir mönnum i vinnu við þrif á bílum. Reglusemi áskilin. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2175._______________________________ . Matsvein vantar á 80 tonna dragnótabát frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 91- 641790 og á kvöldin í síma 91-41437. Stúlka óskast, þarf að vera vön og rösk. Uppl. á staðnum eftir kl. 18. Lilja, Kringlunni. Uppvask í kjötvinnslu. Starfsfólk óskast við uppvask í kjötvinnslu. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Þjónanemi óskast að veitingahúsinu A. Hansen í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651130 í dag og næstu daga. Óska eftir háseta á bát frá Ólafsvík, vanan línu- og netaveiðum. Uppl. í síma 93-61426 og 985-25436. Óska eftir starfskrafti í hálfsdagsvinnu nú þegar í leikskólann Fellaborg. Uppl. í síma 91-72660. Óskum eftir að ráða matsvein og fólk til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kostakaup, Hafnarfirði. Úrbeiningarmenn óskast til starfa nú þegar. Uppl. í síma 33020. Meistarinn Verkamaður óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 91-43605 eftir kl. 20. Óska eftir starfsfólki eftir hádégi í mat- vöruverslun. Uppl. í síma 91-15330. ■ Atvinna óskast ATH. Ég er 33 ára og mig vantar vinnu, er með Ritaraskólann og hef unnið við launaútreikn., gjaldkerastörf og bókhald. Allt kemur til greina, bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651555. 29 ára framkvæmdastjóri hjá iðnfyrir- tæki óskar eftir vel launaðri vinnu, helst úti á landi. Húsn. þyrfti að fylgja. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2147. Auglýsi eftir kvöld- og helgarvinnu. Er vön mikilli vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 10500 á daginn og 45158 á kvöldin. Duglegur 25 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2180. Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax, rafeindavirki að mennt, ýmis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 91-622818. Kona á miðjum aldri óskar eftir starfi hálfan daginn við símavörslu eða sölustarfi í gegnum síma. Góð reynsla í sölustörfum. Uppl. í síma 91-39987. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2181. Þritug stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn við tækniteiknun eða önnur teiknistörf, sem fyrst. Uppl. í síma 91-39907. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2155. 18 ára vanur háseti óskar eftir plássi á Faxaflóasvæðinu. Uppl. í síma 75603 eftir kl. 19, Þór. Franskur maður óskar eftir vinnu sem sjómaður eða í fiskverkun strax. Uppl. í síma 21155. Mig vantar vinnu strax! 23 ára stúlka, allt kemur til greina, ýmsu vön. Áreið- anleg. Uppl. í síma 53835. Björg. Vanur vélamaður óskar eftir vinnu, hef- ur meirapróf, afleysingar koma til greina. Uppl. í síma 91-76946 e.kl. 16. ■ Bamagæsla Athugið! Get bætt við mig börnum, yngri en eins árs, fyrir hádegi. Er í neðra Breiðholti, hef leyfi. Uppl. í síma 71883. Dagmamma i neðra Breiðholti óskar eftir börnum hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-76281. Get tekið ungbörn i gæslu allan daginn, einnig eldri börn. Uppl. í síma 641687, Gunna. Árbær. Get bætt við mig börnum, ald- ur og tími samkomulag, hef leyfi. Uppl. í síma 673589. ■ Ymislegt Árangursrik og sársaukalaus hárrækt með leysi, viðurkennd af alþjóða- læknasamt. Orkumæling, vöðva- bólgumeðferð, andlitslyfting, víta- míngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Óska eftir að komast í samb. við fjár- sterkan aðila, góðar tryggingar. Áhugasamir sendi uppl. til DV, merkt „BS 6“. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, Iaugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 47 ára myndarleg kona óskar eftir að kynnast traustum, heiðarlegum og vel stæðum manni með félagsskap og sambúð í huga. Svar með upplýsingum sendist DV, merkt „2166“. Fullum trúnaði heitið. Ertu orðin/n leið/ur að vera ein/n? Við höfum mörg þús. á skrá, bæði á video og á skrá. Fáðu skrá og láttu skrá þig. S. 618897. Trúnaður, kreditkþj. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á úkkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Dollý!Pantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu sprelli. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. Hljómsveitin Tríó ’88 leikur alhliða dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396, 985-20307/681805. Geymið augl. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ræsting SF. Getum tekið að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tökum einnig af okkur um- sjón með ruslatunnugeymslum. Uppl. í síma 91-622494. Þórður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. . Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ræstitæknar sf. Skipulegg ræstingar fyrirtækja og stofnana. Gerum einnig tilboð í verkin. Sími 91-675753. ■ Þjónusta Byggingarverktaki getur bætt við sig hvers konar verkefnum. Erum vanir endurnýjun gamalla húsa sem og ný- smíði. Ábyrgjumst okkar vinnu. Ein- göngu fagmenn. Sími 91-16235 og 34917 á kvöldin. Heimili - fyrirtæki - stigahús. Útvegum gott fólk til lengri eða skemmri tíma í ræstingar, heimilishj. teppahreinsun, gluggaþvott, lóðahreinsun o.fl. Sann- gjarnt verð. S. 91-611376 og 10656. Athugið! Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innréttingar, sturtuklefa, milliveggi eða annað? Hafðu þá samband. Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Dreifing! Sjáum um dreifingu á nýárs- gjöfinni, s.s. almanökum, dagbókum o.fl. til viðskiptavina ykkar. Hafið samband í síma 985-23224. Flotgólf. Leggjum í gólf í hvers konar húsn. Gerum verðtilboð samdægurs. Ódýr, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 985-27285, 985-21389 og 652818. Húsasmiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 666838, 79013 og 985-27044. Trésmiður tekur að sér ýmiss konar verkefni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-611401. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. Uppsetning á hreinlætistækjum og til- heyrandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2142.___________ Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir - viðhald - nýsmiði. Ut- anhússklæðningar, gluggaviðgerðir, hurðir, milliveggir, þakviðgerðir, sprunguviðgerðir o.fl. Sími 91-12773. Allar múrviðgerðir, sprunguviðgerðir og málingarvinna. Fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-42873. ■ Ökukermsla R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Líkamsrækt Nýju æfingabekkirnir Slender you. Hvernig væri að koma línunum í lag og skella sér í stresslosandi leikfimina okkar? Erum með sértilboð í janúar. Slender you, Rauðarárstíg 27, 3. hæð, sími 91-21037. ■ Til sölu Persónulegt dagatal l989.Tökum tölvu- myndir í lit á staðnum og myndin er tilb. á dagatala á ca 3 nn'n. Tökum einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. 1. hæð v/byggt og b.). S. 623535. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig- urjónsson hf„ Þórsgötu 14, sími 24477. ■ Bátar Erum m/í framl. 9,9 t. bát, kvóti fyigir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús á báta í öllum st., geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.fl. Öll framl. er úr trefjaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf„ s. 95-4805, Skagaströnd. ■ Bílar til sölu „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Nissan Patrol highroof ’85 til sölu, ek- inn 52 þús„ rauður, upphækkaður, 33" dekk, með mæli, einnig Scania LB81 ’79, er á grind, 5 m milli hjóla. Uppl. í síma 985-24974, 93-71800. Stórútsala.Stórútsala á sígildum kvenkápum og frökkum. Verð kr. 4.000 til 10.000. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgar- túni 22, sími 91-23509. Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000 km. Bíllinn er til sýnis hjá Landflutn- ingum. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kv. og um he. Björn. 4x4 pickup. Ford F-150 ’81 til sölu, lengri gerð, ekinn 130 þús. km, 6 cyl„ 4ra gíra, beinsk., ný dekk, hagstætt verð. P.S. bílasalan, Toyotasalurinn, Skeifunni, sími 687120. Sendibíll til sölu. Mazda E 2200 dísil, ’86, ekinn 74 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 98-22277 á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.