Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR,1$B9,
Fréttir
Sjávarútvegurinn í fyrra:
Ríkissjóður tekur við sölu spariskírtemaraia:
Samkeppnisstaðan
tíu prósent lakari
Samkeppnisstaöa sjávarútvegsins
var 10,5 prósent lakari á síðasta árs-
fjórðungi ársins 1988 en hún var að
meðaltali árið á undan. Hún var 13,8
prósent lakari en hún var að meðal-
tah á árunum 1984 til 1986. Sam-
keppnisstaða greinarinnar var hins
vegar nánast sú sama á síðustu mán-
uðum 1988 og hún var að meðaltali
á árunum 1980 til 1983.
Þetta kemur fram í nýju tölublaöi
Hagtalna mánaðarins sem hagfræði-
deild Seðlabankans gefur út. Hag-
fræðideildin reiknar reglulega svo-
kallaða vísitölu samkeppnisstöðu
sjávarútvegsins og annarra útflutn-
ings- og samkeppnisgreina.
Samkvæmt þessum vísitölum fyrir
síðasta ársfjórðung 1988 hefur sam-
keppnisstaða sjávarútvegsins lítið
sem ekkert breyst frá síðustu mán-
uðum ársins 1987 þó hún sé mun lak-
ari en meðaltal þess árs. Vísitalan
mæhst nú 92,2 stig en hagfræðideild-
in miðar við árið 1979 sem 100.
Samkeppnisstaða útflutningsiðn-
Vísitala samkeppnisstöðu
120
110
100
701
—■O""-"1" Sjávarútvegur
Útf lutningsiðnaður
—Samkeppnisiðnaður
11975
1980
1985
1988
aðar batnaði um 5,5 prósent á síðustu
mánuðum 1988 frá meðaltali ársins á
undan. Staða þessara greina er hins-.
vegar mun verri en á árum áður. x
Vísitala þeirra mæhst 80,7 eöa tæp-
lega 20 prósent lakari en árið 1987.
Samkeppnisiðnaðurinn hafði nán-
ast sömu stöðu á síðustu mánuðum
ársins og hann hafði árið á undan.
Vísitala háns mældist 95,8 prósent
sem er lakara en meðaltal áranna
1979 til 1986. -gse
1800 miltiónir
frá fyrra ári
eru enn
Sala spariskírteina" er komin í
sama far og áður. Ríkissjóður selur
spariskírteinin sjálfur eftir að
bankar og verðbréfasjóðir höfnuðu
að tryggja sölu skírteinanna með
samningi iíkt og þau gerðu í haust.
Ástæða þess aö lánastofnanir fara
þessa leið er sú að spariskírteinin
hafa selst mjög illa eftir að vextir
af þeim lækkuðu og eru skírteini
fyrir um 1.800 milljónir króna óseld
frá síðasta ári.
, J>að verður bara að reyna á það
hvort spariskírteinin seijast,“ sagði
Sigurgeir Jónsson, ráðuneytis-
sfjóri. í fjármálaráöuneytinu, um
það hvort hann óttaðist ekki að rík-
issjóður sæti uppi með óseld bréf
eins og lánastofnanirnar.
Sigurgeir taldi þó htla ástæöu til
að óttast að bréfin seldust ekki.
„Fimm ára bréfin eru með 7 pró-
óseldar
sent vöxtum og átta ára bréfin 6,8
prósent vöxtum. Það sjá það aliir
að 7 prósent skattfrjálsir vextir af
ríkisskuldabréfum er mjög örugg
og góð ávöxtun."
Ríkissjóður ráðgerir að selja skír-
teini fyrir ura 4,7 mihjarða króna á
þessu ári og búist er við að inn-
leyst skírteini verði í kringum 4
mihjarðar króna. Strax í janúar
verður há upphæð innleyst.
Það hefur áður komið fram bjá
forráðamönnum lánastofhana að
svo virðist sem raunvaxtastigið af
spariskírteinunum verði að vera 8
prósent. Það séu þeir vextir sem
kaupendur skírteinanna sætti sig
við. Vitna þeir til þess að salan
hafi dottið niöur þegar raunvext-
irnir fóru niður í kringum 7 pró-
sent.
-JGH
Gunnar H. HáJfdánarson:
Viðskiptavog Seðlabankans endurskoðuð:
Dollarinn léttvægari
Vægi einstakra gjaldmiðla í myntvoginni
Austuriskur schillingur
■■ Belgiskurfranki
■ Svissneskur f ranki
Finnskt mark
mmmm Spánskur peseti
mm^m ftölsklíra
^mmmmmm Portúgalskur escudos
mmmmmm Franskurfranki
Hollenskt gyllini
mmmmmmm Norskkróna
mmmmmmmmm Sænsk króna
mmmmmmmmm^^m Dönsk króna
mmmmmmmmmmmmm Japanskt yen
V.-Þýsktmark
Pund
Dollar. Bandar.
—T
30
10
20
VÆGI
Seðlabankinn endurskoöaði um
áramótin hina svokölluðu viðskipta-
vog sem gengisskráningin er miðuð
við.
Inni í þessu vog er inn- og útflutn-
ingur íslendinga tíl einstakra ríkja
mældur á undanfómum þremur
árum. Hlutdeild viðkomandi landa í
viöskiptunum sfjómar því síðan
hversu mikið mynt þess lands vegur.
Mælingin spannar þijú ár og em árin
1985 til 1987 nú höfð th viðmiöunar.
Viö endurskoðunina minnkaði
hlutdehd dollarans um 3 prósentu-
stig, úr 26 prósentum í 23 prósent.
Hlutur annarra viðskiptalanda
stækkaði að sama skapi.
Viöskipti við Bandaríkin og þau
lönd sem við gerum samninga við í
dollurum hafa minnkað jafnt og þétt
á undanfómum ámm. -gse
Tilraunin
„Bankar, sparisjóðir og verðbréfa-
sjóðirnir vom allir sammála um
að gera ekki aftur samning við rík-
issjóð, eins og gerður var síöasthöiö
haust, um að ábyrgjast sölu spari-
skírteina á ákveðnum vöxtum.
Þessi samningur var tilraun sem
mistókst," segir Gunnar Helgi
Hálfdánarson, framkvæmdastjóri
Fjárfestingarfélags íslands.
Gunnar segir ennfremur að
bankar, sparisjóðir og verðbréfa-
mistókst
sjóöir sitji uppi með óseld spari-
skírteini rikissjóðs fyrir allt að 1800
th 1900 mihjónir króna frá haust-
mánuðum.
„Þegar svo á að lækka vextina
frekar á fyrirsjáanlegum umbrota-
tímum í efnhagslífinu eru söluaöh-
ar ekki thbúnir th að ábyrgjast sölu
skírteinanna á ákveðnum vöxtum.
En aö sjálfsögöu eru allir meira en
fúsir að selja bréfin í umboðssölu,“
segirGunnarHelgi. -JGH
Samtök um eyðnivandann
Stofnuð hafa verið Samtök áhuga-
fólks um eyðnivandann. Er tilgangur
samtakanna sá að styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, svo
og að auka fræðslu um alnæmi.
Á stofnfundi samtakanna, sem
haldinn var nýlega í Reykjavík, voru
kjörin í stjórn Auöur Matthíasdóttir
formaður, Vilborg Ingólfsdóttir vara-
formaður, Guðlaugur Einarsson,
Guðni Baldursson, Hólmfríður
Gísladóttir, Jón Bjarman og Sonja
B. Jónsdóttir.
-JSS
Sjúklingaafsláttur
Fyrir nokkru gerði Ríkisendur-
skoðun athugasemd við háan
læknakostnað. Heildarútgjöld rík-
isins vegna læknaþjónustu utan
spítala eru áætluö um tveir mhlj-
arðar króna og þótti Ríkisendur-
skoðun undarlegt að hér skyldu
aðallega eiga hlut að máh læknar
sem ella starfa á ríkisspítulum.
Ríkisendurskoöun veltir því fyrir
sér hvemig læknar í fuhu starfi á
spítala hafi tíma og orku til að af-
kasta svo mikilli læknaþjónustu
samfara spítalastarfinu að saman-
lagt afli þeir tveggja mihjarða
króna. Og er þá ekki meötahnn sá
kostnaður sem sjúklingamir þurfa
sjálfir að leggja út vegna þessarar
sömu þjónustu.
Þessu hafa auövitað fleiri velt
fyrir sér og þá sérstaklega þeir sem
borga brúsann. Greiðslur Trygg-
ingastofnunar ríkisins em að sjálf-
sögðu greiðslur sem teknar em af
skattpeningunum en skatta greiöa
þeir aðahega sem hafa heilsu th aö
vinna og mihjaröamir tveir th
læknanna era því tveir milljaröar
sem fengnir era frá hehbrigöu fólki
sem ekki þarf á læknum að halda.
En þar sem útgjöld af þessu tagi
era sjaldnast borin undir þá sem
þurfa aö greiða þau hefur velferð-
arkerfið séð um sína. Sjúkhngarnir
þurfa ekki að greiða og læknarnir
hafa fengið sitt og meðan enginn
hefur þannig þurft aö kvarta af
þeim sem valda útgjöldunum hefur
ríkið haft þá einföldu aðferð að
sækja meiri peninga í vasa skatt-
borgaranna, sem ekki era spurðir
álits.
Þegar að er gáð hlýtur að vakna
sú spuming hvort það sé velferð
sjúkhnganna eöa velferð læknanna
sem ræður því að tveir mihjarðar
era greiddir af Tryggingastofnun
vegna læknaþjónustu utan spítala.
Miðað við þær ráðstafanir, sem nú
hafa verið kynntar af hehbrigðis-
ráðuneytinu, má ætla að velferð
læknanna hafi ráðiö mestu. Að
minnsta kosti treystir ráðuneytið
sér th að gera nýjan samning viö
læknana þar sem gert er ráð fyrir
aö lækka megi þennan kostnað um
áttatíu mihjónir króna án þess að
það komi niður á sjúkhngunum.
Þessar áttatíu milljónir, sem spar-
ast, hafa því hingaö th veriö greidd-
ar vegna velferðar læknanna sem
hafa fengiö peningana án þess að
sjúklingamir hafi þurft á þeim aö
halda. Ef það væri vegna velferöar
sjúklinganna er erfitt að sjá hvem-
ig lækka megi þennan kostnaö
öðravísi en það bitni á hinum
sjúku.
Nú era áttatíu mihjónir ekki mik-
ih peningur í tveggja milljarða
króna dæmi. En spamaður er það
samt og Dagfari hefur verið aö rýna
í það hvemig ráöuneytinu hefur
tekist aö vinna þennan gífurlega
sigur á læknunum og hvernig ætl-
unin er að draga úr velferð lækn-
anna. Þá kemur í Ijós að sjúkrahús-
læknar hafa fallist á að gefa afslátt
ef greiöslur til þeirrar nema hundr-
aö níutíu og tveim þúsund krónum
eða meir. Þetta er sem sagt magnaf-
sláttur sem þýöir að þegar lækn-
amir, sem mega vinna níu klukku-
stundir utan spítala í viku hverri,
era orðnir svo aöframkomnir
vegna sjúklingafjölda á einkastof-
um sínum gefa þeir magnafslátt.
Sjálfsagt vegna þess að ekki er
reiknaö með því að lækningin verði
eins effektív þegar dauðþreyttur og
aðframkominn læknirinn afgreiðir
þá sem aftastir eru í röðinni.
Einhver kann að spyija hvernig
læknir, sem aöeins má vinna níu
klukkustundir á sinni eigin skrif-
stofu, hefur tök á því að afgreiða
svo marga sjúklinga á þessum níu
klukkustundum að hann geti gefið
magnafslátt á sjúklingana sem til
hans leita. En þessari spurningu
láta heilbrigöisyfirvöld ósvarað
enda er það hður í velferöarkerfi
lækna að þeir fái að vinna á einka-
stofum sínum og hvíla sig á spítul-
unum.
Það sniðuga við þennan samning
við læknana er að nú hlýtur það
aö verða Jiagsmunamál fyrir ríkið
og skattborgarana aö sjúkrahús-
læknar verði sem minnst við á
sjúkrahúsunum og sem mest við á
einkastofunum til aö þeir geti sinnt
sem flestum sjúklingum. Þannig
græöir ríkið á því að læknamir
afkasti sem mestu í einkapraksísn-
um. Þá fæst magnafslátturinn. Nú
verður þaö magniö sem ghdir, ekki
gæðin. Hvað varðar líka velferöina
um gæðin ef hún getur hagnast á
magninu?
Dagfari