Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 32
F R ÉTT A S K OTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989. Nýr hlutaflársjóöur: Aðstoð við byggðarlög Hugmyndir eru uppi um að hluta- íjársjóður Byggðastofnunar komi þeim fyrirtækjum til aðstoðar sem Atvinnutryggingarsjóður hafnar. Er þá rætt um að vegna vanda sjávarút- vegsfyrirtækja í byggðarlögum þar sem afkoma þeirra hefur úrslitaáhrif á tilvist byggðar verði gerðar neyðar- ráðstafanir. Er þar rætt sérstaklega um Bolungarvík og Patreksfjörð. Því eiga viðkomandi fyrirtæki að fá opin- bera aðstoð til nauðarsamninga og endurskipulagningar. Aö sögn Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráðherra er ljóst að all- mörg fyrirtæki standa ekki undir skuldum sínum og Atvinnutrygging- ^rsjóður getur ekki aðstoðað þau. Því eru uppi hugmyndir um þennan nýja hlutafjársjóð. Að sögn Jens Valdimarssonar, for- stjóra Hraðfrystihúss Patreksijarð- ar, hst honum þokkalega á þessa hugmynd um hlutafjársjóðinn en henni hefur verið hafnað hjá At- vinnutr yggingarsj óði. „Við erum eitt þeirra fyrirtækja sem eiga lánsumsókn inni hjá At- vinnutryggingarsjóði og við höfum enn ekki fengið svar viö þeirri um- Jfeókn. Á meðan tel ég ekki rétt að ræða um aðrar aðgerðir,“ sagði Ein- ar K. Guðíinnsson, útgerðarstjóri hjá Einari Guðfinnssyni hf. -SMJ Endurhæfing en ekki björgun „Ef htið er á sjávarútveginn sem hjartasjúkling þá þarf náttúrlega fyrst af öllu aö koma honum í skurð- aðgerð. Þegar því er lokið er gott að sjá honum fyrir endurhæfingu. Þær tillögur sem okkur voru kynntar í gær henta vel sem slík endurhæfmg. -*-,’En með því að sefja hjartasjúkling- inn í endurhæfingu án þess að hann fái einu sinni hjartahnoð er einfald- lega hægt að ganga frá honum,“ sagði Tryggvi Finnsson, framkvæmda- stjóri Fiskiðjusamlags Húsavíkur og formaður Félags Sambandsfrysti- húsa. -gse NYJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR LOKI Það þarf sem sagt hjartaskurðlækni í fiskvinnsluna! Efnahagsráðstafanir: Frekari gengisfelling enn á borði ráðhevra stór gengisfelhng sé ekki á borðinu. í tillögum Haildórs Ásgrímssonar í þeim gögnum, sem ríkisstjómin sjávarútvegsráðherra að sértæk- heftir haft á borðinu undanfarnar um aðgeröum er, eins og DV vikur, eru útreikningar á áhrifum greindi frá í gær, gert ráð fyrir 10 til 20 prósent gengisfellingar á . f;ekkun fs.skiskipa og frystihúsa reksirar- og greiðsluatkom11 sjáv- ;um 10 prósen 1. Ti 1 aö Sjármagna ; arútvegsfy rirtækja. í tillögum, sem;; þessa fækkun er gert ráð fyrir að ; hafa verið mótaðar, er jafnframt Samábyrgð íslands á flskiskipum, gert ráð fyrir gengisfellingu og þær Síldarverksmiðj ur ríkisins og önn- kallaðar hliðárráöstafanir. ur sjávarútvegsfyrirtæki í eigu rík- Meðal þeirra eru að fiskverð isins verði seld. Nýr úreldingar- verði bundið með lögum og að áhrif sjóður fái auk þess um 15 þúsund gengisfellingarinnar verði tekin út tonna kvóta árlega til sölu. úr lánskjaravísitölunni. -gse/SMJ Þrátt fyrir að ríkisstjómin hafi fellt gengið um 4 prósent fyrr í vik- unni er hugsanleg stærri gengis- felhng enn á borði rflosstjómar- innar. „Ráðstafanimar nú um áramótin eru út af fyrir sig ekkert endanleg- ar. Það er hins vegar ekki þar með sagt að frekaii gengisfellingar sé þörf. Menn era að vinna sig út úr þessu með að taka alhliða á vand- anum. Fyrst og fremst með því að horfa á hvaö má gera með sértæk- um aðgerðum til að koma utflutn- ingsgreinunum í sæmilega stöðu. Þegar því er lokið verður sjálfsagt spuming hvort þörf sé á einhverj- um frekari leiðréttingum á gengi. En það liggja engin áform um shkt á borðinu í sjálfu sér,“ sagði Þor- steinn Ólafsson, efnahagsráðu- nautur forsætisráðherra, í samtali viðDV. Þessi ummæli Þorsteins eru í al- gerri andstöðu við yfirlýsingar Ól- afs Ragnars Grímssonar fjármála- ráðherra og fleiri ráðherra um að gengisfellingin um áramót sýni að Þeir heilsuðust með virktum, Vestfjarðaþingmennirnir Ólafur Þ. Þórðarson og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, þegar Alþingi hófst i gær. Fornar væring- ar virtust þeim gleymdar en eins og kunnugt er kom til snarpra orðaskipta með þeim vegna áfengiskaupa. „Sárt bítur soltin lús,“ sagði Þorvaldur þá um Ólaf en mönnum hitnar líka oft í hamsi r ræðustóli á Alþingi. DV-mynd GVA Fundaherferö A-formanna: Margt þarf ara en þeysi- reið með Jóni Baldvin - segir Hjörleifur Guttormsson alþingismaður Fyrirhuguð fundaherferð for- manna A-flokkanna, þeirra Ólafs Ragnars og Jóns Baldvins, mætir andstöðú í báðum flokkunum. „Ég tel nú margt þarfara fyrir Al- þýðubandalagið en einhver þeysireið mn landið með Jóni Baldvin,“ sagði Hjörleifur Guttormsson alþingis- maður í samtah við DV. Hann sagði að þessi fundaherferð hefði alls ekk- ert verið rædd innan Alþýðubanda- lagsins. „Mér þykja það sérkennileg vinnubrögð að fara að ræða við Pétur og Pál um þann vanda sem við blasir áður en hann er ræddur innan flokksins," sagði Hjörleifur. Hann sagði að auðvitað gæti enginn bann- að þeim Jóni og Ólafi að stofna stjórnmálaflokk en hann sagðist hafa haldið að ef um einhvers konar samruna flokka væri að ræða yrði það gert með öðrum hætti en þessum. „Mér þykja þetta fljótfærnisleg vinnubrögð. Og ef menn eru að tala um einhvers konar samruna eða sameiningu þá er þessi fundaferð ekki tímabær,“ sagði Karvel Pálma- son alþingismaður. Karvel sagðist vera orðinn það gamall að hann myndi margar umræður um sam- runa A-flokkanna og satt að segja sagðist hann ekki hafa trú á að það tækist nú frekar en áður. Fordómar í báðum flokkum væru of miklir til þess. -S.dór - sjá einnig bls. 31 Sjálft kvótakerfið í hættu - segir Kristján Ragnarsson „Við teljum þetta með öllu ómögu- sjóðir með pólitískri forystu eins og legt,“ sagði Kristján Ragnarsson, hér er lagt til. Ég tel að þessu sam- framkvæmdastjóri Landssambands starfi og kvótakerfinu sem slíku sé ísl. útvegsmanna stefnt í mikla hættu með þessu. Það „Samstarf okkar við sjávarútvegs- verður ekkert samstarf um þessar ráðherra hefur gengið út á að rétt- tillögur og þar með er sjálft kvóta- hafar til veiða væru eigendur skip- kerflð í hættu," sagði Kristján. anna en ekki einhverjir ótilgreindir -gse Veörið á morgun: Rigning og slydda Á morgun verður austan- og suðaustanátt um allt land og rigning eða slydda á Suður- og Vesturlandi. Síðdegis verður sams konar veður í öðrum lands- hlutum. Veður fer hlýnandi þeg- ar hður á daginn. Varðskipið Ægir: Dregur togara Varðskipið Ægir er með togarann Nökkva HF í togj. Haldið er til Siglu- flarðar. Vélarbilun varð í Nökkva í gærkvöldi. Skipið var þá statt norður af Skaga í slæmu veðri, sjö til átta vindstigum af norðaustri og miklum sjó. Varðskipið kom að togaranum um klukkan níu í morgun. Þá var veður farið að lægja mikið. Ekki er vitað til að Nökkvi hafl orðið fyrir áfalh sökum veðurhamsins. í gær dró Ægir Aðalvík KE til ísa- flarðar, smurolíudæla hafði bilað í skipinu. -sm'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.