Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989. \ Fréttir „Spádómur völvunnar um bruna að koma í ljós“ „Við björguðum stærstu tækjunum og þeim hættulegustu, gaskútunum. Þetta er ekki fallegt, þetta er meira en svart,“ sögðu tveir starfsmenn Kælingar hf. ser þeir stóðu við bíla- planið norðan við húsið og horfðu á eldinn. Starfsmenn Kæhngar unnu hörðum höndum eins og starfsmenn annarra fyrirtækja í kjallara hússins við að bjarga því sem bjargað varð. Var því komið fyrir í þeim sendibíl- um sem tiltækir voru. „Nú er spádómur völvunnar um bruna að koma í ljós. Við vissum ekkert fyrr en við heyrðum slökkvi- hðsbílana koma og þegar við sáum reykinn leggja frá húsinu fórum við út og fórum síðan að bjarga því sem bjargað varð.“ -hlh Brunamálastjóri: „Þarf að slökkva eld- inn í byrjun“ Bergsteinn Gissurarson bruna- málastjóri segir að brunavömum í stóra atvinnuhúsnæði út um allt land sé mjög ábótavant. „Brunavarnir hafa ekki fylgt eftir þróuninni í byggingu stórra húsa. Trúin á slökkviliðið í svona bruna, eins og var í gær, er misskilningur. Það er nánast útilokað að slökkva eld í illa hólfuðum stórum húsum eftir að hann er kominn af stað, að minnsta kosti með þeim tækjum sem slökkvilið hér búa yfir. Ef árangur á að nást þarf að slökkva eldinn í byij- un. Þess vegna hefði þama átt að vera slökkvikerfí, til dæmis úðunar- kerfi, sem slökkti eldinn strax,“ segir brunamálastjóri. Bergsteinn segir ennfremur um brunann í Gúmmívinnustofunni að Réttarhálsi í gær að það hafi fyrst og fremst verið byggingin sjálf og það sem í henni var geymnt sem réð úr- shtum. „Það var ekkert úðunarkerfi í húsinu og skiptingu í branahólf var ábótavant." Það sem vantar helst í brunavarnir stórra atvinnubygginga, að sögn Bergsteins, er skipting þeirra í brunahólf. „Það þuifa að vera eld- varnarveggir svo hægt sé að halda eldinum í takmörkuðu hólfi og slökkva hann þar. Áberandi er líka að fyrirtæki nota eldfimar klæðning- ar. Loks er nauðsynlegt að umbúða- geymslur séu staðsettar rétt. Það er ekki gott að hafa geymslu með eld- fimum efnum inni í miðju húsi. Það er líka áberandi hve virðing fyrir eldvamarveggjum er lítil. Það eru sett á þá göt eftir þörfum. Eins vant- ar eldvamarhurðir í hús eða þá að þær era skildar eftir opnar,“ segir Bergsteinn Gissurarson brunamála- stjóri. -JGH A-flokkamlr: Fyrsti fundur- inn á ísafirði Sameiginleg fundaherferð form- anna A-flokkanna, þeirra Jóns Bald- vins og Ólafs Ragnars, mun hefjast á ísafirði 14. janúar. Ólafur Rapar sagði að uppi væra mismunand'i skoðanir innan flokks- ins á ágæti þessarar fundaherferðar. „Ég er hins vegar ekki í neinum vafa um að mikil þörf er fyrir þessa fundi, ekki síst til þess að heyra í fólkinu sjálfu,“ sagði Ólafur. Fyrsti fundurinn er fyrirhugaður 14. janúar og sagði Ólafur að hann yrði, að öllu óbreyttu, haldinn á Isafirði en það er fæðingarbær þeirra beggja, Ólafs og Jóns. -S.dór Leikhús Þjóðleikhúsið Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Laugardag kl. 20, 6. sýning. Fimmtud. 12. jan., 7. sýning. Laugard. 14. jan., 8. sýning. Fimmtud. 19. jan., 9. sýning. Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna: PSutnftiri ^offmanns Ópera eftir Jacques Offenbach Því miöur falla sýningarnar á föstu- dagskvöld og sunnudagskvöld niður af óviðráðanlegum ástæðum. Þeirsem áttu miða á þessar sýningar eru vin- samlegast beðnir um að snúa sér til miðasölu fyrir fimmtudag 12. janúar. Næstu sýningar: Föstudag 13. jan. kl. 20. Laugardag 21. jan. kl. 20. Sunnudag 22. jan. kl. 20. Föstudag 27. jan. kl. 20. Laugardag 28. jan. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. STÓR OG SMÁR Leikrit eftir Botho Strauss Tvær aukasýningar: Miðvikud. 11. jan. kl. 20, næstsiðasta sýning. Sunnud. 15. jan. kl. 20, síðasta sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds i kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus. Föstud. ki. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Sunnud. kl. 20.30. Miðvikud. 11. jan. kl. 20.30. Fimmtud. 12. jan. kl. 20.30. Laugard. 14. jan. kl. 20.30. Miðasala i Iðnó sími 16620 Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. MARAlí>©MBAMSÍ Söngleikur eftir Ray Herman. Sýnt í Broadway 7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30, uppselt. 9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30. Föstud. 13. jan. kl. 20.30. Laugard. 14. jan. kl. 20.30. Miðasala i Broadway, sími 680680 Miðasalan i Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. KÖDT3BLÖBKK0DBDDBK Höfundur: Manuel Puig ikvöldkl. 20.30. Sýn. laugard. 7. jan. kl. 20.30. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tíma fyrir sýn- ingu. Fáarsýningareftir. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Dregið hefur verið í Hausthappdrætti heyrnarlausra Vinningsnúmer eru þessi: 1003, 8218, 7907, 10473, 6884, 4480. Vinninga má vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra að Klapparstíg 28, 3. hæð. Símsvari happdrættisins er 22800 og sími félagsins 13560. Félag heyrnarlausra Súðavík Nýr umboðsmaður á Súðavík frá og með 1. janúar 1989: Jóhann Árni Tafjord Nesvegi 17A Heimasími 94-4915 Vinnusími 94-4913 Kvikmyndahús Bíóborgin WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis i aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grinmynd Richard Pryor í aðalhlutverki Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Midler og Lili Tomlin í aðalhlutverkum Sýnd kl. 3 og 7 BUSTER Sýnd kl. 5, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhiutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó JÓLASAGA Leikstjóri Richard Donner. Aðalhlutverk Bill Murray og Karen Allen Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Laugarásbíó A-salur TiMAHRAK Frumsýning Sprenghlægileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius og Tomas V. Brönsson í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5 og 9 Regnboginn Í ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 9 og 11.15 KÆRI HACHI Sýnd kl. 5 og7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 APASPIL Sýnd kl. 5 og 9 RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7 og 11.15 Stjörnubíó VINUR MINN MAC Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Blindhœð íramundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! ..svartir sílsar, álfelgur, sumar/vetrardekk, flækjur, útistandandi hreyfanlegir speglar, aflbremsur, veitistýri o.fI. o.fl.” éx DV SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI27022 Veður Norðan- og norðaustanátt, stinn- ingskaldi við norðausturströndina fram eftir morgni en annars víðast gola eða kaldi, líklega stinningskaldi við suðurströndina þegar líöur á daginn. Snjókoma og síðar él verða norðanlands, smáél vestanlands fram eflár morgni en síðan bjart veð- ur. Léttskýjað á Suður- og Suðaust- urlandi, þykknar þar upp síðdegis en léttir til í innsveitum fyrir norð- an. Frost yfirleitt 3-8 stig. Akureyrí skýjað -5 Egílsstaðir skýjað -5 Galtarviti alskýjað -7 Hjarðarnes léttskýjað -1 KeflavíkurílugvöIIuraiskýiað -3 Kirkjubæjarklaust- heiðskirt -3 ur Raufarhöfh skafrenn- -7 Reykjavík ingur skýjað -4 Sauðárkrókur alskýjað -8 Vestmannaeyjar léttskýjað -2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 6 Helsinki súld 1 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Osló skýjað 3 Stokkhólmur alskýjað 4 Þórshöfh haglél 4 Algarve heiðskirt 8 Amsterdam léttskýjað 5 Barcelona heiðskírt 2 Berlin rigning 3 Chicagó heiðskirt -5 Feneyjar hrímþoka -4 Frankfurt rigning 4 Glasgow skúr 5 Hamborg þokumóða 4 London heiðskirt 2 Los Angeles léttskýjað 12 Luxemborg skýjað 3 Madríd þokiunóða -4 Malaga heiðskírt 4 Mallorca þokumóða -1 Montreal heiðskírt -22 New York heiðskírt -11 Nuuk skafrenn- -11 Orlando ingur heiðskírt 8 París léttskýjað 2 Róm léttskýjað 4 Vín hrímþoka -3 Winnipeg skýjað -14 Valencia þokumóða 4 Gengið Gengisskráning nr. 3-5. janúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 48.540 48,660 48.200 Pund 87,671 87.887 87,941 Kan.dollar 40,653 40,754 40,521 Dönsk kr. 7,0399 7,0573 7,0855 Norskkr. 7,3876 7,4058 7,4205 Sænsk kr. 7.8940 7,9135 7.9368 Fi. mark 11.6543 11.6831 11,6990 Fra. franki 7,9567 7,9764 8,0113 Belg. franki 1,2954 1.2986 1,3053 Sviss.franki 32,0026 32.0818 32,3273 Holl. gyllini 24.0625 24,1219 24,2455 Vþ. mark 27,1613 27,2285 27,3669 it. líra 0.03695 0,03704 0,03707 Aust. sch. 3.8616 3,8711 3,8910 Port. escudo 0.3310 0.3318 0,3318 Spá. peseti 0,4281 0.4292 0,4287 Jap.yen 0.38716 0.38812 0.38934 írskt pund 72.589 72.769 73.180 SDR 65.1300 05,2910 65,2373 ECU 56.5321 56,6719 56,8856 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. janúar seldust alis 6,688 tonn Magn i Verð i krónum _________tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur. ósi. 6.361 57.33 50,00 60.00 Ýsa.ósl. 0,327 129,17 113,00 136,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskverð erlendis Krónur á kíló í morgun Biemer- Cux- lilew Grimsby haven haven York Þorskur 80 80 84 Ýsa _ - Karfi 97 _ Lax - 420 Endurski

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.