Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989. FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989. 17 íþróttir Frétta- stúfar Öruggt hjá Napolí Napoli, án Diego Maradona, sem var ráðlögö hvíld vegna bákmeiðsla, vann ör- uggan sigur á Ascoli, 3-0, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum ít- ölsku bikarkeppninnar í gær. Sampdoria malaöi Fiorentina, 3-0, Verona vann Pisa, 2-1, og Atalanta sigraði Lazio, 2-0. Síöarí meiðsli Maradona eru ekki alvar- leg og hann leikur væntanlega með Napoh gegn Torino á sunnu- daginn. Baltatsja má spila Enska knattspymusambandið gaf í gær sovéska landsliösmann- inum Sergej Baltatsja leyfi til að ganga til liðs við 2. deildar lið Ipswich og veröa þar með fyrsti Sovétmaðurinn sem spilar með ensku félagi. Hann getur þó ekki leikið með liðinu gegn Notting- ham Forest í bikarkeppninni á laugardaginn þar sem sérstakar reglur um bikarkeppnina kveða á um að nýr leikmaður megi ekki spila í henni fyrr en sjö dagar eru liðnir frá samningsgerð. Baltatsjaer þrítugur aö aldri, á 40 landsleiki að baki og kemur frá Dynamo Kiev. Samningur hans við Ipswich gildir í sex mánuöi með möguleika á framlengingu. McAvennie brotinn r^Tj Skoski landsliðsmið- IJ5 ji hetjinn Frank Mc- 1 . y°!- Avennie, sem leikur með Celtic, hand- leggsbrotnaði í leik hðsins við Rangers í fyrrakvöld og þarf af þeim sökum að taka sér fjögurra vikna hvíld frá knattspymunni. Hann brotnaði er hann rakst á Terry Butcher, fyrirhða Rangers. Einar jafnaði drengjamet Einar Þór Einarsson úr Armanni jafnaði drengjametið í 50 metra hlaupi innanhúss á innanfélags- móti Ármanns sem haldið var í Baldurshaga 30. desember sl. Ein- ar Þór, sem er 18 ára, hljóp vega- lengdina á 5,8 sekúndum. Sigurð- ur Sigurðsson setti metið fyrir 13 árum og Guðni Tómasson jafnaði þaö fyrir átta árum. Geirlaug byrjuð aftur Á sama móti keppti Geirlaug B. Geir- laugsdóttir í fyrsta skipti í nokkur ár. Hún er nú 21 árs en á öll íslands- metin í yngri flokkunum. Hún varð fyrir slæmum meiðslum fyr- ir nokkrum árum og varð að hætta keppni. Geirlaug hljóp 50 metra á 6,7 sekúndum sem lofar góðu. Súsanna Helgadóttir úr FH vann hlaupiö á 6,5 sekúndum og hún sigraöi einnig í langstökki, stökk 5,52 metra sem er athyglis- veröur árangur á þessum árs- tíma. Ingrid stefnir hátt Norska hlaupadrottningin Ingrid Kristiansen er ekkert á því að gefa eftir þó að hún sé orðin 32 ára gömul. Hún lýsti því yfir í gær að þau tvö takmörk sem hún setti sér væru að bæta eigin heims- met, bæði í maraþonhlaupi og 10 km hlaupi. Ingrid ætlar sér tun leið að verða fyrsta konan sem hleypur maraþon á skemmri tíma en 2 klukkustundum og 20 mínútum og sú fyrsta sem er inn- an við 30 mínútur að hlaupa 10 kílómetra. Hún vonast eftir því að mæta heims- og ólympíumeist- aranum Rosu Motu frá Portúgal og hinni bandarísku Joan Beno- it-Samuelson í Boston-maraþon- inu í sumar og telur að þaö auki líkumar á aö hún nái settu marki. íslandsmótið í handknattleik: Þjófnaður í jólaleik - sagði þjálfari FH eftir 33-31 sigur á KA Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta var algjör þjófnaður, þeir voru með unninn leik í þessum leik sem var ekki góður og sannkallaður jólaleikur,“ sagði Viggó Sigurðsson eftir að FH sigraði KA, 33-31, í 1. deildinni á Akureyri i gærkvöldi. Og það voru orö aö sönnu. KA- menn voru með yfirburöastöðu þeg- ar 7 mín. voru liðnar af síðari hálf- leik, 21-14, og höfðu þá breytt stöð- unni úr 16-14 í hálfleik. Þá brugðu FH-ingar á það ráð að taka þá Jakob Jónsson og Erling Kristjánsson úr umferð, auk þess sem þriðji FH- ingurinn lék mjög framarlega. KA- menn kunnu ekkert ráð við þessari vörn og glopruðu boltanum hvað eft- ir annað í hendur FH-inga sem brun- uðu upp og skoruðu. FH-ingar skoruðu hvert markiö af öðru og á 8 mínútum tókst þeim að vinna upp 7 marka forskot KA og jafna, 23-23, og síðan komust þeir yfir, 29-27. KA komst yfir með þrem- ur næstu mörkum. Þegar 1.15 mín. voru eftir var jafnt, 31-31. Skömmu síðar skoraði Guðjón Árnason, 31-32, KA klúðraði sinni síðusti sókn og FH-ingar bættu síðasta markinu viö um leið og leiktíminn rann út. Maður leiksins var Guðjón Árna- son sem stjórnaði spili FH og skoraði sjálfur 12 mörk úr ekki miklu fleiri skotum. Honum geta FH-ingar þakk- að sigurinn öðrum fremur. Héðinn var afar lengi í gang en fann fjölina er á leikinn leið en aðrir leikmenn FH voru ekkert sérstakir. Hjá KA var Jakob Jónsson yfirburðamaður í sókninni en í vörninni voru þeir sterkir, Erlingur Kristjánsson og Guðmundur Guðmundsson. Leikur- inn í heild var ekki vel leikinn en spennan bætti það upp og vel það. Mörk FH: Guðjón Arnason 12(1), Héðinn Gilsson 7, Gunnar Bejnteins- son 5, Þorgils Ottar 4, Óskar Ár- mannsson 3, Óskar Helgason og Hálf- dán Þórðarson 1 hvor. Mörk KA: Jakob Jónsson 10, Sigur- páll Aðalsteinsson 7(4), Erlingur Kristjánsson 5(2), Pétur Bjarnason 3, Þorleifur Ananíasson 3, Ólafur Hilmarsson 2, Guðmundur Guð- mundsson 1. Dómarar Gunnar Kjartansson og Erling Rögnvaldsson og dæmdu erf- iöan leik mjög vel. Pétur enn meiddur - lék ekki með San Antonio í fyrrinótt Pétur Guðmundsson gat ekki leikiö með liði sínu, San Antonio Spurs, er þaö sigraði Denver Nuggets, 129-105, í bandarísku atvinnu- deildinni i körfuknattleik í fyrrinótt. Pétur er ekki búinn aö ná sér eftir að hafa gengist undir uppskurö á hné í nóvember og hefur tekið sér hvíld aö nýju eftir að hafa leikiö nokkra leiki í lok desember. „Það kom í ljós áð ég byrjaði of snemma en það var hart lagt að mér vegna þess aö liðinu gekk illa og fleiri voru meiddir. Nú ætla ég að einbeita mér að því að styrkja hnéð og ná mér fyllilega áður en ég byrja aftur. Ég set mér engin tímamörk, batinn ræður ferðinni," sagöi Pétur í samtali við DV í gær. San Antonio vann þama aöeins sinn annan sigur í síðustu 14 leikjun- um og liöiö stendur illa að vígi í deildinni. Það er í.fimmta sæti af sex hðum í sínum riðli og þarf að taka sig verulega á til að komast í 16 hða úrshtin í vor. „En það er of snemmt að gefast upp, enn eru 54 leikir eftir!“ sagði Pétur. Tilbúinn að leika með landsliðinu Eins og áður hefur koiniö fram eru góðar líkur á aö leikmenn úr at- vinnudeildinni bandansku veröi gjaldgengir með landsliöum þjóða sinna frá og með 7. apríl en þá heldur Alþjóða körfuknattleikssam- bandið fund um máhð. „Ég hef sagt landshðsþjálfaranum að ef ég verð löglegur, heill heilsu og fæ leyfi frá mínu félagi spili ég með ís- lenska landshðinu,“ sagði Pétur. Ef San Antonio kemst ekki í úrshtin lýkur tímabilinu hjá félaginu um 20. apríl. Þá ætti Pétur möguleika á aö leika með landsliðinu í Evrópukeppninni í mai og síðan í midankeppni heimsmeistaramótsins í september. Að sögn hans yrði síðamefnda keppnin honum sérlega hentug öl undirbúnings fyrir næsta tímabil í Bandaríkjunum. -VS Stefán og Ólaf ur dæma á Baltic Handknattleiksdómararnir Stefán Arnaldsson og Ólafur Haraldsson frá Akureyri munu dæma á alþjóðlegu handknattleiksmóti, Baltic Cup, sem fram fer um miðjan þennan mánuð. Um er að ræða mjög mikilvægt verkefni fyr- ir þá félaga þar sem þeir munu þreyta próf í leiðinni og standist þeir það verða þeir útnefndir alþjóðlegir dómarar í handknattleik. Þeir Stefán og Ólaf- ur hafa lengi verið í fremstu röð dómara hér á landi og vonandi standaast þeirprófiðáBalticCup. -SK Skúli Gunnsteinsson hefur hér snúið á Alfreð Gíslason og er í þann veginn að hrista Jóhannes Stefánsson af sér. Skúli átti góðan leik með Stjörnunni er hún vann KR, 28-23. „ DV-mynd Brynjar Gauti Islandsmótið í handknattleik: Stjarnan er enn á sigurgöngunni - sjöundi sigur liðsins 1 röð er KR var lagt að velii, 28-23 „Eg er að vonum mjög ánægður með sigurinn í leiknum. Við lögðum mikiö upp úr þessu leik. Við töpuöum fyrri leiknum á mótinu - mjög ósanngjarnt að okkar mati - og því vorum við stað- ráðnir í að hefna fyrir okkur og vinna þennan leik. Það var greinilega mun meiri stemning í okkar herbúðum fyrir leiknum en hjá KR-ingum og það gerði gæfumuninn." Þetta sagði Gunnar Ein- arsson, þjálfari Stjörnunnar, í kjölfar glæsilegs sigurs á KR-ingum, 28-23, í íþróttahúsinu í Digranesi í gærkvöldi. Hiö unga og efnilega lið Stjörnunnar hefur leikið geysilega vel á mótinu lengst Jafnt í Höllinni Haukar gerðu jafntefli viö Ár- mann í 2. deild karla í gær, 17-17. Ármann virtist hafa leikiim í hendi sér en ágætur endasprettur Hauka réö úrslitum. -JÖG af en sigurinn í gærkvöldi var sjöundi sigur liðsins í röð eftir þrjú töp í fyrstu leikjunum. Stjarnan var yfir allan leik- inn og kom verulega á óvart hvað KR- ingar veittu litla mótspyrnu, hðið náði sér aldrei á strik. Hinu má þó ekki gleyma að Stjarnan sýndi oft á köflum góðan leik. Leikmenn liðsins börðust af krafti og uppskáru samkvæmt því. Mestur munur á liðunum í fyrri hálf- leik var sex mörk, 13-7, en undir lok fyrri hálfleiksins tókst KR-ingum aö minnka muninn niður í íjögur mörk, 14-10. Ef heppnin hefði verið með báðum liðum hefði þeim tekist að skora enn fleiri mörk í hálfleiknum. Að minnsta kosti tíu skot hittu stangirnar. Einnig vörðu markmenn beggja liða mjög, þeir Brynjar Kvaran, Stjörnunni, og Leifur Dagfinnsson hjá KR-ingum. Sami munur hélst á liðunum fram undir miðjan síðari hálfleik. Þegar stað- an var 21-15 meiddist Sigurður Bjarna- son, leikstjórnandi Stjörnunnar, og í of- análag tóku KR-ingar til bragðs að taka tvo útileikmenn úr umferð. Um tíma riðlaðist leikur Stjörnunnar nokkuð og KR-ingar minnkuðu muninn í þrjú mörk. En lengra komust þeir ekki og Stjarnan vann öruggan og sanngjarnan sigur. Leikmenn Stjömunnar eiga hrós skilið fyrir þennan leik og ef þeir halda áfram á sömu braut eiga þeir alla möguleika á aö tryggja sér Evrópusæti þegar upp verður staöið í mótslok. Brynjar Kvaran var sem klettur í markinu, varði 15 skot. Keyrt var nánast á sömu leikmönnunum allan leikinn og stóðu þeir sig allir með mikilli prýði. KR-ingar sýnast ekki eins sterkir og þeir voru framan af mótinu. Alfreð Gíslason er sá eini sem stendur virkilega upp úr. Ennfremur stendur Leifur Dag- finnsson markvörður sig alltaf vel. En þaö dugar ekki að örfáir leikmenn standi sig heldur verður liðsheildin einnig að koma til svo árangur eigi að nást. Óli Olsen og Gunnlaugur Hjálmarsson dæmdu leikinn svo til óaðfinnanlega. Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 8/2, Hafsteinn Bragason 4,' Hilmar Hjaltason 4, Skúli Gunnsteinsson 4, Sigurður Bjarnason 3, Axel Björnsson 1. Mörk KR: Alfreð Gíslason 5/1, Páll Ólafsson 5, Stefán Kristjánsson 5, Sig- urður Sveinsson 5, Guðmundur Alberts- son 1, Jóhannes Stefánsson 1, Guðmund- ur Pálmason 1. -JKS Skýrslubrot flokkstjóra FRÍ frá OL 1 Seoul: Grundvallarreglur ÍSÍ um ferðalög voru lítt virtar - aðfinnsluvert að titia formann HSÍ blaðafulltrúa ólympíunefndar „Það sem helst var aðfinnsluvert var sú ráðstöfun að titla formann HSÍ blaðafulltrúa ólympíunefndar, að þvi er séð veröur í þeim eina til- gangi að létta ferðakostnaði hans af HSÍ. Einnig það aö enginn úr aðalfarar- stjórn skyldi búa í ólympíuþorpinu meðan á leikunum stóð. Svo það að grundvallarreglur ÍSÍ um ferðalög voru lítt virtar og það látið átölu- laust af formanni.“(Þ.e. formanni ólympíunefndar. Innskot blaða- manns.) Þetta er í skýrslubroti Jóns M. ívarssonar, flokkstjóra FRÍ í Seoul. Að sögn Jóns er skýrslubrotið opin- bert skjal sem hefur meðal annars borist til sambandsaðila FRÍ. í samtali viö DV í gærkvöldi kvað hann ágrip þetta aðeins örstutta greinargerð af sinni hálfu, eins stutta og unnt heföi verið að gera „þar sem aðeins var drepið á málum. í þessu broti er aðeins bent á þá þætti sem mér þóttu jákvæðir og neikvæðir varðandi leikana," sagði Jón. í samtalinu kvaö Jón ennfremur alla flokksstjóra eiga aö skila endan- legri skýrslu fljótlega til ólympíu- nefndar „en sú skýrsla verður miklu ítarlegri," sagði hann. „Þar kryfja menn málin enn frekar." „Ég vil ekki skýra orð mín í þessu skýrslubroti frekar núna en hins vegar nánar síöar í sjálfri skýrsl- unni,“ svaraði Jón, aðspurður hvort hann gæti skýrt frekar þessi orö sín í ágripinu. JÖG/VS Guöni Bergsson 1 beinni sjónvarpsútsendingu á laugardag: Atvinnuleyfið í höfn - Guðni fær atvinnuleyfið í dag eða eftir helgina „Það eru allar líkur á því að varan- legt atvinnuleyfi fáist og það jafnvel í dag. Ef ekki í dag þá í síðasta lagi strax eftir helgina. Peter Barnes, rit- ari Tottenham, tjáöi þetta í dag. Ég er mjög ánægður með að atvinnu- leyfið er í höfn,“ sagði Guðni Bergs- son hjá Tottenham í samtali við DV. „Ég var alltaf bjartsýnn á að at- vinnuleyfiö fengist fyrr eða síðar. Það eina sem gat komið í veg fyrir það var að tveir útlendingar eru á samningi hjá félaginu. En á þessu atriði hefur oft strandað hjá erlend- um leikmönnum sem eru að reyna að komast á samning hjá félögum í Englandi. Núna erum viö að undirbúa okkur fyrir bikarleikinn gegn Bradford á laugardaginn. Þaö verður erfiöur leikur en Bradford sló Everton út úr keppninni í síðustu umferð. Ég er annars mjög ánægöur meö dvölina frá því að ég kom til félagsins. Ég hef fengið góða dóma í blöðum og einnig frá framkvæmdastjóranum, Terry Venables. Ég vona að ég verði í byrj- unarliðinu gegn Bradford en ég var aö frétta að leiknum veröur sjón- varpað beint til íslands. Þannig að það verður þeim mun meiri ástæða að standa sig vel,“ sagði Guðni Bergsson. -JKS íþróttir Körfiiknattleikur: Keflvíkingar kjöldregnir Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: ísraelska körfuknattleiksliðið Hapoel Galil sigraði Keflvíkinga í fjáröflunarleik sem fór fram i Keflavík í gærkvöldi. Lokatölur urðu 71-118 og voru yfirburöir ísraelsmannanna miklir en stað- an í hléi var 23-61. Keflvikingar héldui við mótherjana fyrstu sex mínútumar en síðan ekki söguna meir í fyrri hálfleiknum. Hapole vann síðan síöari hálfleikinn með níu stigum. Stigahæstu menn ÍBK voru Guðjón Skúlason 23, Jón Kr. Gíslason 19 og Siguröur Ingi- mundarson 12. Brad Leaf skoraði 38 stig og fór hreinlega á kostum. * 1. deild / Stada / Valur......10 10 0 0 266-197 20 KR .10 8 0 2 256-229 16 Stjarnan.. .10 7 0 3 229-207 14 FH .10 6 0 4 265-247 12 KA .10 4 0 6 232-235 8 Grótta .9 3 1 5 187-202 7 Víkingur. .9 3 1 5 232-248 7 Fram .10 1 3 6 210-246 5 ÍBV .9 1 2 6 184-214 4 UBK .9 1 1 7 191-228 3 Valur-Fram.......... 18-23 KA-FH.................31-33 Stjarnan - KR.........28-23 í kvöld í kvöld mæta Víkingar liði Eyja- manna þar úti ef flugfært verður. Leikurinn hefst klukkan 20. Valur gerði sex mörk gegn tólf - í síðari hálfleik en vann samt Fram, 18-23 Riðlar í íslands- mótinu Dregið hefur verið í riðla í þremur efstu deildunum í meistaraflokki karla á ís- landsmótinu í innanhúss- knattspymu og líta þeir þann- ig út: 1. deild: 1. riðill: KR, Grótta, KA og ÍK. 2. riðill: Víkingur, IA, Haukar og Selfoss. 3. riðill: Fram, KS, ÍBK og Grindavík. 4. riðill: Fylkir, Víðir, Þróttur R. og HSÞ. b 2. deild: 1. riðill: Leiftur, Þór A„ Ár- mann og Bolungarvík. 2. riö- ill: ÍR, Breiðablik, Einheiji og Hveragerði. 3. riöill: Valur, Stjarnan, Leiknir R. og Þrótt- ur N. 4. riöill: ÍBV, FH, Skalla- grímur og Augnablik. 3. deiid: 1. riðill: Höttur, Njarðvík, Reynir Á. og Skotfélag Reykjavíkur. 2. riöill: Reynir S„ Sindri, Árvakur og Léttir. 3. riðill: Hvöt, Grundaríjörð- ur, Austri og BÍ. 4. riðill: Vík- verji, Valur Rf., Hafnir og Vorboöinn. Keppt verður í 2. og 3. deild dagana 13.-15. janúar en í 1. og 4. deiid 27.-29. janúar. Nú eru nýjar reglur í gildi, leikið á stærri mörk og með mark- vörðum. -VS Valur sigraði Fram í fyrstu deild- inni í hándknattleik í gærkvöldi, 18-23. Leikurinn, sem fór fram í Laugardalshöll, var heldur spennu- rýr framan af en Valsmenn höfðu þá tögl og hagldir. Þeir keyrðu yfir Safamýrarliðið á vel útfærðum hraðaupphlaupum og var munurinn fljótlega orðinn óvinnandi. Tölur eins og 1-6, 4-8, 6-15 sáust á ljósatöflunni og í hléinu var bilið enn meira eða 6-17. Valsmenn ætluðu bersýnilega að Valur vann dýrmætan sigur á Vík- ingi að Hlíöarenda í gærkvöldi. Bæði liðin spiluðu fasta vörn og var leikur- inn jafn og spennandi allan tímann. Víkingur leiddi í hálfleik, 9-8, en með seiglu náðu Valsstúlkurnar yfir- höndinni og sigruðu, 17-15. Mörk Vals: Erna 8, Katrín og Una 3 hvor, Guðrún 2, Kristín Anna 1 mark. síðari hálíleikurinn yrði hreint formsatriði og varð sú raunin þótt leikmenn Fram tækju á og breyttu stööunni til muna. Framarar unnu síðari hálfleikinn með helmings mun, 12-6, og börðust vel á sama tíma og íslandsmeistararnir hengdu haus. Bestir í liði Fram voru Júlíus Gunnarsson og Birgir Sigurðsson en í hði Vals bar mest á þeim Jakob Sigurðssyni, Einari Þorvarðarsyni og Júlíusi Jónassyni. Mörk Fram: Birgir Sigurðsson 6/1, Mörk Víkings: Inga Lára 6, Svava og Valdís 3 hvor, Halla 2, Heiða 1 mark. FH - Haukar FH bætti tveimur stigum í safnið er stúlkurnar báru sigurorð af ná- grönnum sínum í Haukum. FH hafði ávallt yfirhöndina í leiknum sem ein- kenndist af mikilli baráttu. Leiknum lauk með fimm marka sigri FH, Júlíus Gunnarsson 4, Agnar Sigurðs- son 4, Hermann Bjömsson 2/1, Tryggvi Tryggvason 1, Egill Jó- hannsson 1. - Jens Einarsson varði 7 skot en Þór Björnsson 4. Mörk Vals: Júlíus Jónasson 7/1, Sigurður Sveinsson 6/2, Jakob Sig- urðsson 5, Valdimar Grímsson 3, Jón Kristjánsson 2. - Einar Þorvarðarson varði 15 skot og átti eitt sláarskot. -JÖG 18-13, eftir að FH hafði leitt í hálf- leik, 10-7. Mörk FH: Björg 4, Kristín og Berg- lind 3, Eva, Rut og Arndís 2 hver, Ingibjörg og María 1 hvor. Mörk Hauka: Margrét og Ragn- heiður 3 hvor, Steinunn, Hrafnhildur og Þórunn 2 hver, Brynhildur H. 1 mark. EL/ÁS Óvæntur sigur Vals- kvenna á Víkingi - FH lagöi nágranna sína úr Haukum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.