Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989. ' 30 Fiiruntudagur 5. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiöa. Teiknimyndaflokkur bygyöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Pappirs-Pési. Mynd Ara Krist- inssonar um pappírsstrákinn sem lifnaði við. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 í skugga fjallsins helga. (Inthe Shadow of Fujisan). Fyrsti þáttur - sendiboðar guðanna. Breskur heimildamyndaflokkur i þremur þáttum um náttúru- og dýralif I Japan. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 í pokahorninu. Brennu-Njáls- saga. Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar. 20.40 íþróttasyrpa. Ingólfur Hannes- son stiklar á stóru i íþróttaheimin- um og sýnir svipmyndir af inn- lendum, og erlendum vettvangi. 21.00 Meðan skynsemin blundar. (When Reason Sleeps) Breskur myndaflokkur. Fjórða mynd. Aðal- hlutverk Kenneth Colley og Ger- ard McSorley. 21.50 Quisling málið. (Vidkun Quisl- ing, et liv.- en rettsak.) Fyrsti þáttur. Vidkun Quisling, foringi nasistastjórnarinnar í Noregi i síð- ari heimsstyrjöldinni var tekinn af lifi i Osló þann 24. október 1945. Á grundvelli dómsskjala, viðtala og með notkun gamalla mynda hefur norska sjónvarpið gert fjóra þætti um Quisling, og verða þeir sýndir í Sjónvarpinu næstu fjóra fimmtudaga. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um tengsl Quislings við Þýskaland fyrir stríð. Þýðandi Jón O. Edwald. 23 00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 16.00 Ljúfa frelsi. Sweet Liberty. Kvikmyndaleikstjóri hyggst gera mynd eftir metsölubók um frelsis- stríð Bandarikjamanna gegn Bret- um en rithöfundurinn er ekki á sama máli um hvernig frelsisstrið- ið skuli túlkað. AðalhluN'erk: Alan Alda, Michael Caine, Micheile Pfeiffer og Bob Hoskins. 17.45 Jólasveinar ganga um gólf. Teiknimynd með íslensku tali. 18.30 íþróttaþáttur. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 King og Castle. Breskur spennumyndaflokkur. 21.20 Forskot á Pepsi popp. Stutt kynning á helstu atriðum tónlist- arþáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.30 Dómarinn. Night Court, Dóm- arinn Harry Stone er mættur aftur i samnefndum gamanmynda- flokki. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Warner. 21.55 Tilbrigði við gult. Rhapsody in Yellow, Fimmtudagsspennu- myndin er að þessu sinni úr spennumyndaflokki sem byggir á frægum glæpasögum eftir kunna höfunda. Myndirnar hafa allar sína efnislegu sérstöðu og þeim er það sameiginlegt að hafa all- óvæntan endi. 23.25 Dauðir ganga ekki í Kórónaföt- um. Dead Men Don't Wear Plaid. Einkaspæjarinn Rigby er í bók- staflegum skilningi lærisveinn Philips Marlowe, yfirbragðið er klassiskt og ekkert fær haggað hans lagalegu innri sannfæringu. Aðalhlutverk: Steve Martin og Rachel Ward. Leikstjóri: Carl Reiner. Alls ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnurveröld. Bandarisk sápu- ópera. 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving ReporL Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 Star Come. Teiknimynd. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 GidgeL Gamanþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. Gam- anþáttur. 18.00 Famlly Affair. Gamanþáttur. 18.30 NeyðartiHelli. Sakamálaþáttur. 19.30 Last Video And Testament. Kvikmynd. 21.00 Skíði.Nýjustu fréttir af skíða- mótum í Evrópu. 22.00 Rall Paris til Dakar. 22.15 Fjölbragðaglíma. 23.15 Popp. Kanadískur þáttur. 24.00 Klassisk tónlist. Tónlist eftir Haydn. 02.25 Anne MacKaye og John Constable. 2.55 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.57 og 22.03 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12 45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvikmyndaeft- 22.20 Tyrkland, - þar sem austur og vestur mætast. Fyrri þáttur. Um- sjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Hallur Helgason. (Siðari þátturinn verður fluttur á sama tima að viku liðinni.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands i Háskólabiói - Síðari hluti. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lisu Páls. Rás I kl. 13.35: Æfingatími - ný miðdegissaga Lestur á nýrri miðdegis- sögu, Æfingatíma, byrjar í dag. Sagan er eftir Edvard Hoem sem er einn þekktasti rithöfundur Norðmanna af 68-kynslóðinni. Hann fædd- ist í Fræna í Raumsdal og ólst upp á býli foreldra sinna. Faðir hans var áhugapredikari og þaö um- hverfí, sem Edvard ólst upp í, var mun tengdara trúarlífi og heimatrúboði en hinum frjálslega ungmennafélags- anda. Skáldsagan Æfingatími kom fyrst út 1984 og hlaut þá mjög góðar viðtökur bæði lesenda og gagnrýn- enda og hún var af hálfu Norðmanna tilnefnd til bók- menntaverðlauna Norður- landaráðs. Árið eftir var hún gefin út í Danmörku, Sviþjóð og Finnlandi. Titill bókarinnar vísar til innri tima sögunnar sem er æf- ingatími í leikhúsi. En æf- ingatími getur einnig átt við tímabil í lífi manns, tímabil sem hægt er að draga lær- dóm af. Það er Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sem les þýöingu sína. Rás 1 kl. 22.30: Tyrkland - þar sem austur og vestur mætast { þessum fyrri þætti um Tyrkland verður fariö víða. Komið er við í sögufrægum borgum eins og Tróju og Ist- anbul sem væringjar nefiidu til forna Miklagarö. Reynt er að bregöa upp mynd af mannlifi í Tyrk- landi og viðskiptaháttum þar en þeir eru mjög frá- brugðnir því sem Vestur- landabúar eiga aö venjast. Þá veröur tyrknesk tónlist leikin. irlit. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miódegissagan: „Æfingatimi" eftir Edvard Hoem. Aöalsteinn Ásberg Sigurðsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Við erum ekki lengur i Grimmsævintýrum" eftir Melc- hior Schedler. Þýðandi: Karl Guð- mundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir og Oddný Arnars- dóttir. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Verdi, Schumann og Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- urfrá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu - Tríóið. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Fjórði þáttur. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói - Fyrri hlutE 21.25 Smásaga eftir Álfrúnu Gunn- laugsdóttur úr bókinni „Af mannavöldum“. Geirlaug Þor- valdsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Öskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geisa um það sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis: „Kista Drakúla" eftir Dennis Jörgensen í útvarpsleikgerð Vern- harðs Linnets. Fyrsti þáttur. (Aður flutt i Barnaútvarpinu.) 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mimis. Annar þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta timanum. 01.10 Vökulögin. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Frétt- ir kl. 2.00, 4.00, 7,00, 7.30, 8.00, $.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19 00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæöisútvarp Aust- urlands. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 20.00 Brimkló saman á ný. Ásgeir Tómasson rekur feril þessarar geysivinsælu hljómsveitar, ræðir við meðlimi hennar og leikur nokkur af fjölmörgum topplögum. Þessi þáttur er fluttur i tilefni af því að Brimkló kemur nú saman á nýjan leik og verður í Broadway naestu mánuði. 22.00 í seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn i draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthrafna. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór líta inn milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur og Stein- grímur svara í síma 611111. 19.00 Meiri mússík og minna... 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist eftir eril dagsins. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Næturdagskrá Bylgjunnar. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá orði lífsins. Umsjón: Jódis Konráðs- dóttir. 15.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 20.00 Ábending. Hafsteinn Guð- mundsson spilar blandaða tónlist. 21 00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 10.00 Baldur Bragason. 13.00 Halldór Carlsson. 16.00 Reynir Smári & Steinar K. 19.00 Fés. iris Finnbogadóttir. 21.00 Múrverk. Kristján Freyr Kiesel. 24.00 Næturvakt. Sigurður Þorberg. Hljóðbylgjan Akureyii nvi 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvakt- inni leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Timi tækifæranna er kl. 17.30-17.45, simi 27711, 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson og lögin sem eiga við alla, alls staðar. Síminn er 625511. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og tónaflóð. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. Kvöld með jtessum manni er ógleyman- legt. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson, hinn ágæti. Ásgeir Páll spilar hressilega tónlist að kvöldi fimmtudags og setur fólk i réttar stellingar fyrir daginn sem framundan er, föstu- dag. 1.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Steinar Höskuldsson. 19.00 MS. Þór Melsteð. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evalds og Heimis. 21.00 FÁ. Síðkvöld i Ármúlanum. 22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Einarsson. Stöð 2 kl. 23.25: Dauðir menn ganga ekki í Kórónafötum Háðfuglinn Steve Martin leikur á móti hinni fógru ás- tröisku leikkonu Rachel Ward þegar komiö er fram undir miðnætti í kvöld. Martin leikur einkaspæjarann Rigby sem er lærisveinn Philips Marlowe í bókstaflegum skilningi. Yfirbragöiö er klassískt og ekkert fær haggað lagalegriinnri sannfæringu hans. Hlutimir gerast í ótrúlegum glundroða sönnunargagna þegar Juliet fær Rigby til þess að rannsaka dauða fööur síns sem er vísindamaður meö ostaframleiðslu sem áhugamál. Leikstjóri myndarinnar er Carl Reiner og sagt er að hún sé ails ekki við hæfi barna enda ættu þau aö vera sofhuð áþessumtíma. -Gkr Sian Phillips leikur í Out of Time. Flestir ættu að kannast við hana sem hina illræmdu Lydiu úr þáttunum Ég Kládíus. Sjónvarpið kl. 21.00: Kona flækist í leynivef Out of Time er leikrit sem sýnt verður í Sjónvarpinu í kvöld. Það er unnið í bresk-írskri samvinnu og fjallar um líf konu í Bretlandi á stríðsárunum. Líf hennar haíði þar til þá verið einhæft og bragðlitið. Ein og yfirgefin dregst hún smátt og smátt inn í leynivef sem hún virðist á engan hátt geta losnaö úr. í kjölfar þess fara að rifjast upp fyrir henni minningar um ráðríkan föður hennar og ungan her- mann sem hún elskaði. Allt líf hennar virðist farið úr böndunum og hún gerir örvæntingarfulla tilraun til að ná sér á strik aftur. Versta áfallið verður er hún kemst að því að hún hefur verið að deila hræðilegu leyndarmáli með öllum sem hún hefur hitt um dagana. Með aðalhlutverkin fara Sian Philips, sem líklega er kunn- ust á íslandi fyrir að hafa leikið hina illræmdu Lydíu í þáttunum Ég Kládíus, Phyllis Logan og Oliver Maguire. Leikstjóri er Robert Wynne-Simmons. Stöð 2 kl. 21.55: Tilbrigði við gult Fimmtudagsspennumynd Stöðvar 2 heitir því sérkenni- lega nafni Tilbrigði viö gult, Rhapsody in Yellow. Hún er úr spennumyndaflokki sem hyggður er á fr ægum glæpasög- um eftir þekktá höfunda. Hver mynd hefur sína efhislegu sérstöðu og er þeim öllum sameiginlegt að hafa óvæntan endi. Leikaramir eru allir vel þekktir og hefur kvikmynda- taka að mestu farið fram í Evrópu. Tilbrigði við gult fjallar um svertingja sem er fyrrverandi hermaður og býr undir fölsku nafni í París þar sem hann vinnur fyrir sér með saxófónleik á næturbúlu. Ung japönsk stúlka sakar hann um að hafa verið valdur að blóðbaöi í heimabæ hennar í Vietnamstríðinu og ræður hann af dög- um þegar hann gengst ekki við þvi. Þaö er fyrrverandi lög- regla og núverandi blaðamaður sem rannsakar málið og kemst að því að stúlkan er flækt í meiriháttar glæpahring. -Gkr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.