Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1989, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989.
9
Utlönd
Vilja semja um
samsteypustjórn
ráöherra Sovétríkjanna, Yuli Vor-
ontsov.
Vorontsov, sem kom til Pakistan í
gær, hitti fyrir mánuði leiðtoga afg-
anskra skæruhða í Pakistan. Fyrr í
þessari viku var hann í Pakistan.
Vorontsov sagði við komu sína til
Pakistan í gær aö yfirvöld í Moskvu
væru reiðubúin til þess að viður-
kenna samsteypustjórn í Afganistan.
Hann lagði hins vegar áherslu á að
Sovétríkin myndu ekki skilja stjórn
Najibullahs, forseta Afganistans, eft-
ir eina og yfirgefna. Samkvæmt sam-
komulagi, sem undirritað var í Genf
i apríl síðastliðnum, eiga sovéskir
hermenn að vera farnir frá Afganist-
an þann 15. febrúar næstkomandi.
Samtök skæruliðanna reyna nú að
sameinast í undirbúningnum fyrir
viðræðurnar við Vorontsov sem þau
saka um að hafa reynt að skilja þau
að með því halda fund með þeim
hverju í sínu lagi. Skæruliðasamtök-
in, sem eru með bækistöðvar sínar í
íran, láta mest að sér kveða í vestur-
hluta Afganistan þar sem margir
íbúanna eru shítar. Meðlimir afg-
önsku skæruliðasamtakanna í Pa-
kistan eru hins vegar sunnítar.
Reuter
Leiðtogi afganskra skæruliða í íran
kom til Pakistan í gærkvöldi til að
undirbúa viðræður við fulltrúa Sov-
étríkjanna um samsteypustjórn í
Afganistan. Leiðtoginn, Mohammad
Karim Khalili, mun ræða við aðra
skæruliðaleiðtoga um mögulegan
fund með fyrsta aðstoðarutanríkis-
Yuli Vorontsov, samningamaður Sovétstjórnarinnar í málefnum Afganist-
ans, ræðir við fréttamenn við komuna til Pakistan i gær.
Simamynd Reuter
Morðið á Palme:
Enn ónógar
sannanir
Saksóknarinn Jörgen Almblad í
Svíþjóð sagði í gær að sannanir
væru ónógar til að fá mann þann
sem er í gæsluvarðhaldi grunaður
um morðið á Olof Palme dæmdan.
Handtaka hins grunaða í desember
hefur vakið vonir manna i Svíþjóð
um að nú loksíns væri málið leyst.
Hinn grunaði hefur nú verið í
gajsluvarðhaldi í þrjár vikur á
meðan á rannsókn málsins fer
fram. Hann neitar stöðugt að hafa
myrt Palme og veijandi hans hefur
tvisvar farið fram á honum verði
sleppt úr gæsluvarðhaldi. Þeim
beiðnum hefur verið hafnað. Alm-
blad sagði í gær að ákæruvaldið
myndi krefjast framlengingar á
gæsluvarðhaldinu 13. janúar næst-
komandi. Kvað hann rannsókninni
ekki nærri fulllokið. Áður hafði
Almblad sagt að góö ástæða væri
til' að ætla að morðinginn væri
fundintí. Hinn grunaði gæti verið
látinn laus þegar núverandi gæslu-
varðhaldsúrskurður rennur út ef
réttinum þykja sannanirnar til
réttarhalda ekki nægar.
Reuter
Braut rudd fyrir
svartan ráðherra
^rMiðum^k S hraða \ 1 ávallt við 1 /ÁlL\ o40i í | UMFERÐAR LiRÁÐ
Þrefaldur fyrsti
vinningur á laugardag!
Láttu ekki
þrefalt happ úr hendi
sleppa!
Mögulegt er að forseti Suður-Afr-
íku, P.W. Botha, útnefni svartan ráð-
herra í stjórn sína á miðju þessu ári
ef þrjú lagafrumvörp um stjórnar-
skrárbreytingar, sem hann kynnti í
gær, verða samþykkt.
Eitt frumvarpanna gæti veitt Bot-
ha, sem er forseti með framkvæmda-
vald, samþykki til að útnefna forsæt-
isráðherra sér til aðstoðar. Botha var
sjálfur forsætisráðherra þar til 1984
þegar embættið var fellt niður við
stjómarskrárbreytingar sem heimil-
uðu Indverjum og blönduðum kyn-
þáttum en ekki blökkumönnum setu
á þingi. í öðru frumvarpi er tillaga
um að grein í stjórnarskránni, sem
bannar útnefningu svartra ráðherra,
verði felld niður. Stjórnmálaský-
rendur segja að þessi tillaga sé í sam-
ræmi við tilkynningu Botha í fyrra
um að verið gæti að hann útnefndi
svartan ráðherra.
P.W. Sotha, forseti Suöur-Afriku, velur ef til vill blökkumann í stjórn sína á
þessu ári. Símamynd Reuter
Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111
Reuter