Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989. Utlönd Færeyingar mynda sljórn Pólítískur styr stendur nú um for- mann Fólkaílokksins í Færeyjum, Jogvan Sundstein, eftir að hann kynnti sig á föstudaginn sem hinn nýja lögmann Færeyja í dönsku blaöi. í stjórnarmyndunarviðræðunum í Færeyjum, sem staðið hafa yfir í rúma tvo mánuði, hefur ekki verið fjallaö um hvaða persónur eigi að sitja á stjórnarskrifstofunum í Þórs- höfn. Fjórir flokkar komu sér saman á flmmtudaginn um að mynda nýja stjóm í Færeyjum. Fólkaflokkurinn er stærsti flokkurinn með átta menn á þingi. Þjóðveldisflokkurinn hefur sex og Sjálfstýriflokkurinn og Kristi- legi þjóðarflokkurinn eru með tvo hver. Fólkaflokkurinn hefur kraflst lögmannsembættisins en yfirlýsing Sundsteins þykir ekki auðvelda hon- um að fá embættið. Þjóðveldisflokkurinn krefst einnig lögmannsembættisins en sagt er að hann sé fús til að falla frá þeirri kröfu gegn því að fá þrjá menn af sjö í nýju stjórninni. Fyrir utan lög- mannsembættiö fengi Fólkaflokkur- inn einn til viðbótar í stjórnina og hinir flokkarnir tveir hvor sinn manninn. Búist er við að þingiö komi saman í Færeyjum í dag til að velja stjómina Jogvan Sundstein, formaður Fólka- flokksins í Færeyjum, kynnti sig á föstudaginn sem hinn nýja lögmann Færeyinga. ef ekkert óvænt kemur upp á. Fár- viðri hefur gengið yfir Færeyjar um helgina og fórst 22 ára gamall maður er vindhviða feykti bíl hans um hundrað og fimmtíu metra út af vegi á Austurey. Þök hafa fokið af húsum og margir smábátar hafa horfið. Ritzau Yfir hundrað fórust í lestarslysi Tugir fjölskyldna höfðust við undir berum himni við Pubail í Bangla- desh í nótt og biðu fregna af ætt- ingjum sínum sem lentu 1 hinu hörmulega lestarslysi sem þar varð í gær. Að minnsta kosti hundrað og tuttugu manns biðu bana í slýs- inu og rúmlega eitt þúsund slösuð- ust. Ottast er að fjöldi látinni geti orðið tvö hundruð. Margir slösuðust mjög alvarlega og margra er enn saknað. Starfs- menn við járnbrautirnar segjast hafa náð sjötíu og þremur líkum úr flaki fjögurra lestarvagna. Aðrir björgunarmenn segja að ættingjar og þorpsbúar hafi flutt á brott flmmtíu lik áður en starfsmenn járnbrautanna komu á vettvang. Slysiö varð með þeim hætti að tvær fullsetnar hraðlestir rákust á er þær mættust og er talið að rang- ur merkjabúnaður geti verið orsök slyssins sem varð um 24 kílómetra frá Dacca. Rannsókn er þegar haf- in. Fleirihundruömannsláguíblóð- hundruð og fimmtíu fluttir á pollum þegar björgunarmenn sjúkrahús. Læknar segja að skort- komu á vettvang og voru um sjö urséályfjumogblóði. Reuter Fjöldi manns biöur fregna af örlögum ættingja sinna við lestarnar sem rákust á t Bangladesh í gær. Simamynd Reuter Heildverslun, Þingaseli 8, Sími 77311 Samkomulag náðist á Vínarráðstefnunni utanríkisráðherra Sovétríkjanna. Fulltrúar Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna lýstu yfir ánægju sinni meö niðurstöður Vínarráðstefnunnar sem fylgdi í kjölfar Helsinki ráðstefn- unnar sem haldin var 1975 en á henni var fjallað um öryggi og samvinnu í Evrópu. Rúmenar kváðust ekki telja sig skuldbundna af að fara eftir ákvæð- um sem þeir væru ósammála og ekki VÍð hæfi. Reuter Dóttir fransks fulltrúa á Vinarráðstefnunni hlýðir á beina þýðingu á viðræð- unum í fundinum i gær þar sem samþykktar voru nýjar tillögur um af- vopnun og mannréttindi. Simamynd Reuter Útsalan hófst í morgun. Lipurtá Borgartúni 23 - sími 29350 5daga megrun,sem VIRKAR! Vandaöurbæklingurmeðupp- lýsingum og leiöbeiningum á Islensku fylgir. FÆSTIAPÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM. IITAEININGAR I LAGMARKI - NGAR AUKAVLRKANIR „. 5 I EOLILEGU VIGDARTAPI EÐJANDI OG BRAGÐGOTT Vllar mataráhyggjur ÚR SÖGUNNI Fulltrúar Rúmeníu voru þeir einu sem komu með athugasemdir þegar samningamenn frá austri og vestri komust að samkomulagi um nýjar afvopnunarviðræöur og bætt mann- réttindi á Vínarráðstefnunni í gær. Utanríkisráöherrar landanna þrjá- tíu og fimm munu koma saman í Vín í vikunni til þess aö undirrita sam- komulagið, þar á meðal George Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og Edvard Sévardnadse,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.