Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989. Mánudagur 16. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 11. jan. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 iþróttahornið. Fjallað um íþróttir helgarinnar heima og er- lendis. 19.25 Staupasteinn. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjallkonan ter í skoðun.Saman- tekt úr frétta- og dagskrárþáttum Ómars Ragnarssonar um ástand gróðurs á Islandi. 21.00 Fyrstir með fréttirnar (Scoop). Ný bresk sjónvarpsmynd eftrir William Boyd, byggð á sögu Evelyn Waugh. Leikstjóri Gavin Millar. Aðalhlutverk Denhom Elli- ot, Michael Maloney, Sir Michael Hordern, Herbert Lom og Donald Pleasence. William Boot sem er breskur blaðamaður heldur til stríðshrjáðrar Austur-Afriku árið 1939. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.35 Sotið út. Do Not Disturb. Gamanmynd um eiginkonu sölu- manns á faraldsfæti. Aðal- hlutverk: Doris Day og Rod Tayl- or. 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.45 Fjölskyldubönd. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19. 19:19.Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. ^^20.30 Dallas. Hlutirnir gerast hratt i viðskiptaheiminum. Klækjarefur- inn J.R. er ávallt samur við sig. 21.15 Vin i eyðimörk. Athyglisverð náttúrulifsmynd úr vinsælli þátta- röðfrá BBC. Hérbeinumviðsjón- um okkar að vin í eyðimörkinni Sahara sem er ein af stærstu og heitustu eyðimörkum veraldarinn- ar. Jafnframt er hún viðkomustað- ur fyrir þúsundir farfugla sem eru á leið til nýrra fæðustaða. 21.45 Fri og frjáls. Breskur gaman- myndaflokkur um tvenn hjón sem fara í sumarleyfi til Spánar. Aðal- hlutverk: Keith Barron, Gwen Ta- ylor, Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. 22.25 Fjalakötturinn: Litvörðurinn. Yojimbo. Kunnasti leikstjóri Jap- ana, Akira Kurosawa er líkast til þekktastur fyrir mynd sína Sjö Samúræar. I kvöld sýnum við mynd undir leikstjórn hans sem gerist á nítjándu öldinni. 23.55 Svartir sauðir. Flying Misfits. Sannsöguleg mynd um flugsveit skipaða vitskertum og ofbeldis- hneigðum mönnum sem allir áttu yfir höfði sér dauðadóm. Aðal- hlutverk: Robert Conrad, Simon Oakland og Dana Elcar. Alls ekki við hæfi barna. 1.30 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Ettir 2000. Vísindaþáttur. 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 Starcom.Ævintýrasería. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Barnaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 Gidet 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 The Ghost And Mrs. Muir. 18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur. 19.30 Crazy Mama. Kvikmynd frá 1975. 21.05 Bilasport. 21.35 Poppþáttur. Soul tónlist. 22.35 40 vinsælustu.Poppþáttur. 24.00 Seargeant Early’s Dream. 1.00 La Catheriale Engloutie. 1.20 Afrísk list. 2.05 TheMoguls.l.hlutiTaj Mahal. 2.50 Tónlist og landslag. ©Rásl FM 92,4/93,5 'l 2.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 13.05 Í dagsins önn - Kennsla blindra í Álftamýrarskóla. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína. (8.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 islensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Börn með leiklistaráhuga. Umsjón: Sigur- laug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. 18.00 Fréttir. 18,03 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. Bændaskólinn Hvanneyri - Verk- menntaskólinn á Akureyri, Menntaskólinn á isafirði - Fjöl- brautarskólinn Sauðárkróki. Dóm- ari og höfundur spurninga: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. (Frá Ákureyri) 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endurá vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Þriðji þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Bommi (Hjálmar Hjálmarsson) og besti vinur hans, Dropi. Sjónvarp kl. 18.00: Töfragluggi Bomma Það er kominn strákur í Töfragluggann sem heitir Bommi. Hann er svolítili prákkari í sér en voðalega góður strákur. Hann er allt- af að fmna upp á einhverju sniðugu. Besti vinur Bomma er gullfiskurinn Dropi. í hlutverki Bomma er Hjálmar Hjálmarsson. Bommi kynnir líka' teikni- myndir í Töfraglugganum og í dag myndast hann við aö taka til í herbergi sinu, ryksuga og svoleiðis milli þess sem hann sýnir eftir- farandi teiknimyndir: Padd- ington, Husið hennar Binu, Haninn hans, Tuskudúkk- urnar, Pétur og Páli og Dep- ill. Umsjón með töfraglugga- num hefur Ámý Jóhanns- dóttir. Þáttur þessi er end- ursýndur frá miðvikudegin- um. -HK 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson talar. 19.55 Daglegtmál. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um , líffræði á vegum Fjarkennslu- nefndar. Þriðji þáttur: íslenskir nytjafiskar. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvóldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi. með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Úhrarp unga fólkslns - Spurn- ingakeppni framhaldsskóla. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist allt i einum pakka. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávallagötu 92 kíkja inn milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg- ið tekið létt á Bylgunni, óskalögin leikin. Síminn er 61 11 11. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músik og minna mas. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknar- tíminn (tómt grín) klukkan 11 og 17. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 í seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Nætursfjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthrafna. Hljóöbylgjan Reykjavík FM 95,7 13.00 SnorriSturlusonerykkarmaður á daginn. Líf og fjör, síminn er opinn, 625511. 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir tekur síðasta sprettinn fyrir kvöldmat, spilar skemmtilega tónlist og spjallar við hlustendur. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatn- um. 20.00 Marinó V. Marinósson á fyrri hluta kvöldvaktar. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir á ró- legum nótum fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. 16.00 MS. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 IR. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 21.00 „Orð trúarinnar”, endurfl. frá föstudegi í umsjón Halldórs Lár- ussonar og Jóns Þórs Eyjólfsson- ar. 23.00 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 15.30 Samfök kvenna á vinnumark- aði. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'i- samfélagið á islandi. 19.00 Opið. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „FAN“. E. 2.00 Dagskrárlok. UiFMRFJO ---FM91.7" 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslífi í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Viði- staðaskóla. Hljóðbylgjan Ækureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pélur Guðjónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 KjartanPálmarssonleikurtón- list fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöldmatnum. 20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson leikur þungarokk. 22.00 Þráinn Brjánssonsér um tón- listarþátt. 24.00 Dagskrárlok. Ólund 19.00 Þytur i laufi. Jóhann Ásmunds- son spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nótunum. Félagar í Flokki manns- ins sjá um þáttinn. e.t. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Fréttayfirlit síðustu viku. Fólk ræðir málin. 21.30 Mannamál islenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatið. 23.00 Fönk og Fusion. 24.00 Dagskrárlok. William Boot er sendur fyrir Daily Beast til vígstöðvanna i fréttaleit. Sjónvarp kl. 21.00: Fyrstir með fréttimar Þetta leikrit Evelyns Waugh fjallar um blöð og blaðamennsku. William Boot er hæglátur, draum- lyndur blaðamaður sem dvelst langdvölum á ensku sveitasetri og skrifar ljóð- rænan dálk um fegurð náttúrunnar fyrir The Daily Beast. Leikritið gerist 1938 og styrjöld liggur í loftinu. Sérkennileg mistök og nafnaruglingur valda þvi að William Boot er sendur sem stríðsfréttaritari til Ish- maeliu. ■ Þegar þangað er komið lendir hann í skrautlegum félagsskap annarra frétta- manna, auk þess sem hann hittir stóru ástina í lífi sínu. Þvert á móti vilja sínum verður hann frægur frétta- haukur sem sendir hverja stórfréttina á fætur annarri sem birtast á forsíðu Daily Beast. Leikritið byggir á minn- ingum Evelyn Waugh en hann var um tíma fréttarit- ari Daily Mail í Abessiníu. Þangað sækir hann efnivið- inn í þetta bráðfyndna leik- rit sem leiftrar af háði og skopi í garð fréttaþyrstra blaöamanna. Meðal leikara eru stjörnur á borð við Denholm Elhott, Sir Michael Horden, Her- bert Lom og Donald Pleasence. -Pá Rás 1 kl. 21.30: Bj argvætturinn Þetta er lokaþáttur Jóns Halldórs Jónssonar um björgunarmál. Hér á landi er mikil snjóflóðahætta og í þessum síðasta þætti verður Öallaö um snjóflóð og hvernig fólk getur foröast að lenda í þeim, auk þess sem rætt verður almennt um ferðalög að vetrarlagi. Ung kona, Helga Einars- dóttir, segir frá lifsreynslu sinni, en hún varð fyrir því að lenda í snjóflóði, og Ingv- ar Valdimarsson, sem er margfróður um snjóflóð, segir frá því hvernig á að bregðast við þegar fólk lend- ir í snjóflóði eða verði fólk vitni að því þegar aðrir lenda í því. Einnig verða gefin góð ráð um ferðalög að vetri til og ræddar hugmyndir um bætta ferðamenningu á há- lendinu. -Pá Stöð 2 kl. 22.25: Iifvörðuiinn Kunnasti leikstjóri Japana er án efa Akira Kurosawa og helst fyrir mynd sína Sjö samúrajar. Fjalakötturinn sýnir í kvöld mynd eftir Kurosawa sem gerist á nítjándu öld- inni. Þar segir frá samúraja nokkrum, en svo kallaðist hermannaaðalhnn á léns- veldistímunum í Japan, sem flakkar um. Á ferð sinni kemur hann til borgar sem skiptist í tvær stríðandi fylkingar og standa þær andspænis hvor annarri gráar fyrir járnum. Hinn ungi hugrakki samúraji tek- ur sér það fyrir hendur að koma á friði mili stríðandi afla. Kvikmyndahandbókin segir myndina undir áhrif- um frá amerískum kúreka- Japanskur undanfari doll- aramyndanna verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. myndum og gefur henni fjórar stjörnur. Þar segir einnig að myndin, sem gerð var árið 1961, hafi verið und- anfari dollaramyndanna sem nutu mikilla vinsælda á síðasta áratug. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.