Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1989, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1989. Lesendur 15 Gott starfsfólk hjá Toyota Kristján Einarsson skrifar: þeim, voru þá útvegaöir á mjög Fyrir nokkrum mánuðum festi skömmum tíma og allt stóðst sem ég kaup á Toyota-jeppa sem haföi talað hafði verið um. skemmst í umferðaróhappí. Mikla Ef leita þurfti ráöa við hin ýmsu vinnu þurfti að leggja fram til að verkefni leystu þeir á verkstæðinu gera jeppann eins og hann var áður hjá umboöinu úr flóknustu málum og einnig þurfti töluvert af vara- í gegnum síma hvenær sem hringt hlutum. var. Fyrir þessa góðu þjónustu vil í öllu þessu braski mínu leitaði ég þakka og notfæri mér lesenda- ég til Toyota-umboðsins í Reykja- þjónustu DV til að að koma þakk- vík og ég komst að því að hjá Toy- lætinu á framfæri. Þessi þjónusta ota vinnur samstilltur og góður Toyota-manna er öðrum til eftir- vinrfuhópur. Þeir varahlutir, sem breytni. ekki voru til þegar ég leitaði eftir Manntafliö 1 auglýsingum: Sterkur leikur? HÁLS-, NEF- OG EYRNALÆKNASTÖÐ I MjÓDD HF. Höfum opnað lækningamóttöku að Háls-, nef- og eyrnalæknastöð í Mjódd hf. Álfabakka 12, 3. hæð, sími (91) 6 70 5 70 Háls-, nef- og eyrnalæknar. EINAR SINDRASON FRIÐRIK PÁLL JÓNSSON KONRÁÐ S. KONRÁÐSSON PÓRIR BERGMUNDSSON „Kvintus“ skrifar: Fyrir 25 árum lék maður nokkur sínum sterkasta leik er hann keypti spariskírteini ríkissjóðs. Nú, aldar- fjórðungi síðar, situr hann að tafli á flennistórri mynd í Morgunblaðinu þann 10. janúar. Ekki virðist þó manngarmurinn kunna mikið fyrir sér í undirstöðu- reglum manntaflsins því kóngar og drottningar hjá þeim skákfélögum standa öll á röngum upphafsreitum. Einnig snýr taflborðið vitlaust og því auðséð að lítt mun af setningi hafa verið slegið í þessari skák. Það er vinsælt hjá ýmsum auglýs- endum að fylla upp í eyðurnar með tafli. Það ætti þó að vera lágmark að þeir sem slíkar auglýsingar gera hafi sér til ráðgjafar einhverja sem kunna skil á einfoldustu reglum manntafls- ins. í VÖRUHÚSINU, EIÐISTORGI Svar til móður Hermann Ragnar Stefánsson danskennari skrifar: í lesendabréfi DV þann 29. nóv. sl. skrifar móðir um reynslu sína af dansskólum í Reykjavík. Hafði hún sent dóttur sína í dansskóla en hafði komist að því síðar að dansskólinn var ekki „viður- kenndur skóli með faglærðum danskennurum". - Þar að auki var gjaldið hærra fyrir kennsl- una í þessum dansskóla en skól- um innan fagfélaganna, Dans- kennarasambandi Islands og Fé- lagi íslenskra danskennara. Þessi félög mynda síðan Dansr- áð íslands sem móðir minnist á og furðar hana á að þetta geti gerst þótt starfandi séu tvö dans- kennarafélög og Dansráð íslands. Móðir varar foreldra við slíkum skólum og hvetur dansskóla til að auðkenna sig svo að fólk megi vita, hverjir hafa réttindi til dans- kennslu og hverjir ekki. - Móðir segist hafa haldið að danskenn- arastarfið væri lögverndað, líkt og aðrar starfsgreinar þjóðfélags- ins. Þessu er til að svara að dans- kennarastarfið er ekki lögvern- dað ennþá. Dansráð íslands vinn- ur hins vegar að því að koma þeim málum í höfn. Einnig hafa dansskólar innan félaganna aug- lýst sameiginlega á hverju hausti undanfarin ár. Danskennaranám tekur fjögur ár, auk þess sem neminn þarf að hafa mörg ár að baki í þjálfun hyggist hann fara í djassballett eða ballettkennaranám. - Þaö er því augljóst kappsmál okkar í fé- lögunum að vernda okkar starfs- greinar. í beinu framhaldi af því er Dansráð íslands að undirbúa könnun á danskennslu í landinu og verður upplýsinga aflað um nám og réttindi þeirra sem aug- lýsa og standa fyrir danskennslu. - Mun niðurstaða könnunarinn- ar birtast opinberlega. Bókamarkaður. Barna-, kven- íslenskar og og herrafatnaður erlendar bækur, ásamt úrvali ritföng og margt, heimilisvara. margt fleira á frábæru verði. 25-70% afsláttur. !' IV J SKOVERSLUl 3LSKYLDUNN r Iþróttavörur og Skór á alla sportfatnaður frá fjölskylduna. Hummel, Puma, Mikið úrval — Lutha ofl. ofl. gott verð. Úlpur í úrvali. 20-50% afsláttur. 20-70% afsláttur. ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ VORUHUSIÐ EIÐISTORGI OPNUNARTÍMI: MÁN,- FÖST. 10 - 18.30 LAUGARDAGA 10 - 16 SUNNUDAGA . 13-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.