Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Side 4
4
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989.
Fréttir
Skoðanakönnun DV:
Sameinaður A-flokkur
fengi um 17 pvósent
Sameinaður listi
16,7%
Sérlistar flokkanna
21,6%
83,3%
| Mundu kjósa
I I Mundu ekki kjósa
78,4%
Kökurnar sýna annars vegar hvert yrði fylgi sameinaðs lista A-fiokkanna
og hins vegar fylgi A-flokkanna, byðu þeir fram hvor í sinu lagi, samkvæmt
skoðanakönnun DV nú.
Niðurstöðurskoðanakönnunarinnar urðu þessar:
Mundu kjósa sameinaðan lista A-flokkanna
Mundu ekki kjósa slíkan lista
Óákveðnir
Svara ekki
Ef aðeirts eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niður-
stöðurnar þessar:
Mundu kjósa sameinaðan tista A-flokkanna
Mundu ekki kjósa slíkan lista
85eða14,2%
423 eða 70,5%
82eða13,7%
10 eða 1,7%
16,7%
83,3%
Ef Alþýðuflokkur og Alþýöubanda-
lagið sameinuðust fengi listi þeirra
um 17 prósent fylgi samkvæmt skoð-
anakönnun DV nú. Nákvæmar sagt
yrði fylgishutfallið 16,7 prósent af
þeim sem afstöðu tóku. Skoðana-
könnun DV sagði okkur einnig, eins
og birt var í gær, að A-flokkamir
fengju hvor um sig 10,8 prósent fylgi
þeirra sem afstöðu tóku og var þá
auðvitað reiknað með að þeir byðu
fram hvor um sig. Slíkt fylgi væri
því samtals 21,6 prósent eða 4,9 pró-
sentustigum meira en könnunin seg-
Félag íslenskra iönrekenda telur
að fella þurfi gengi íslensku krón-
unnar um 16 til 17 prósent til þess
að jafnvægi náist í viðskiptum við
útlönd. Til þess að tryggja að sú geng-
isfelling leiði ekki til aukinnar verð-
bólgu vilja þeir höggva á víxlverkun
verðlags og launa. Gengisfellingin
myndi því leiða til um 7 prósent
kaupmáttarrýmunar, að mati iön-
rekenda.
Þetta kom fram á blaðamannafundi
Víglundar Þorsteinssonar, formanns
félagsins, og Ólafs Davíðssonar fram-
kvæmdastjóra í gær. Þeir félagar
ir okkur að þeir fengju saman í einni
sæng.
Úrtakið í könnuninni voru 600
manns. Jafnt var skipt milli kynja
og jafnt milli Reykjavíkursvæðisins
og landsbyggðarinnar. Spurt var:
Mundirðu kjósa sameiginlegan lista
Alþýðuflokks og Alþýðubandalags í
næstu kosningum ef þeir flokkar
sameinuðust?
Af öllu úrtakinu kváðust 14,2 pró-
sent mundu kjósa slíkan lista. 70,5
prósent sögðust ekki mundu gera
þaö. Óákveðnir vora 13,7 prósent og
telja tímabært að hætta að miða
gengisskráningu krónunnar við
stöðu sjávarútvegsins. Eðlilegra sé
að taka mið af viðskiptajöfnuði við
útlönd. í fyrra var halli á þeim við-
skiptum upp á 11 milljarða. í ár er
búist við að hann verði um 14 til 15
milljarðar. Þetta segja iönrekendur
gefa ótvírætt til kynna að gengi krón-
unnar sé of hátt skráð.
Iðnrekendur kjósa aö miöa við árið
1986 sem eðlilegt ástand. Síðan þá
hafa laun á íslandi hækkað um 20
prósent umfram það sem gerts hefur
í helstu viðskiptalöndum. Verðlag
1,7 prósent vildu ekki svara.
Þetta þýðir að 16,7 prósent þeirra
sem tóku afstöðu sögðust mundu
kjósa slíkan Usta en 83,3 prósent
kváðust ekki mundu gera það.
Samanburður sýnir að allmargir
hefur hins vegar hækkaö 10 prósent
meira en í nágrannalöndunum. Þetta
tvennt gefur tilefni til að lækka geng-
ið um 16 til 17 prósent.
Ef gengiö veröur ekki fellt stefnir
í áframhaldandi taprekstur fyrir-
tækja, hækkandi raunvexti og hækk-
un erlendra lána. Ef ekki veröur
gripið til aðgerða sem bera árangur
til langs tíma má búast viö að árið
1993 skuldi hver fjögurra manna fjöl-
skylda um 2,8 milljónir erlendis.
Iðnrekendur telja stjómlaus ríkis-
útgjöld helstu ástæðu jafnvægisleys-
is í íslenska hagkerfinu. Þrátt fyrir
„Þvi er ekki að neita að þetta
mundi setja veralegan halla á ríkis-
sjóð og að því leyti, ef ekki koma tekj-
ur á móti, get ég ekki sagt að mér
lítist vel á þær,“ sagði Steingrímur
Hermannsson forsætisráðherra um
útreikninga þá sem Þjóðhagsstofnun
gerði fyrir Borgaraflokkinn. Var
þeim útreikningum skilað til þeirra
borgaraflokksmanna í gær.
núverandi kjósendur A-flokkanna
mundu heltast úr lestinni við sam-
einingu. Þess vora þó dæmi að
nokkrir sögðust mundu kjósa sam-
eiginlegan hsta þeirra þótt þeir kysu
A-flokk ekki annars. -HH
að ríkið hafi hækkað skatta sína um
22 prósent á undanfómum áram sem
hlutfall af landsframleiðslu er ríkis-
sjóður sífellt rekinn með halla. Ef
ekki verður gripið til sérstakra að-
gerða má búast við að skattahaekk-
anir ríkisstjórnarinnar í desember
nái einungis að brúa umframeyðslu
ríkissjóös. Hallinn sjálfur stendur
eftir og kallar á enn frekari skatt-
heimtu í næstu fjárlögum.
„Ég hef ekki trú á því að menn
spari í fljótu bragði marga milljarða
og því er ekki að neita að þetta snýst
um marga milljarða." Steingrímur
sagðist ekki vita fyrir víst hvenær
væri hægt að ræða við borgara-
flokksmenn en ætlunin væri að
reyna að koma á fundi um helgina.
-SMJ
ÓlafUr Ragnar Grímsson:
Spumingin er
ekki byggðá
raunveruleika
„Það hefur engin ákvörðun ver-
iö tekin um sameíginlegan hsta
þessara flokka. Og að því leyti er
spumingin ekki byggð á raun-
veraleikanum. Ég hef í sannleika
sagt ekkert velt þvi fyrir mér
hvaða fylgi sameinaður listi
fengi. Flokkarnir era til, sitt í
hvoru lagi, og það var ekki spurt
í DV hvort menn vildu aukna
samvinnu þessara flokka eða
annaö í þeim dúr, að þeir sem
aðhyhast jafnaðarstefnuna í
einni eða annari mynd séu saman
í fór. En þegar um sameiginlegan
lista er spurt verður lílta aö fylgja
með hvaða stefnu hann hefur en
þaö var ekki gert í þessu tilfelh,"
sagði Ólafur Ragnar Grímsson,
formaður Alþýöubandalagsins,
spurður álits á niðurstöðu skoö-
anakönnunar á fylgi sameinaðs
lista A-flokkanna.
-S.dór
Karvel Pálmason:
Dæmi um röng
vinnubrögð
„Þessi niðurstaða kemur mér
ekki á óvart Þetta er dæmi um
alröng vinnubrögð. Ég hef alltaf
verið þeirrar skoðunar að for-
mennirnir hafi hagað vinnu-
brögðum sínum á allt annan hátt
en sæmir formönnum stjóm-
málaflokka. Menn í teðstu stöö-
um í flokkunum ráða því ekki
hvetjir kjósa flokkana og því eiga
menn ekki að fara svona að eins
og þeir hafa gert. Niöurstaða
könnunarinnar ætti að kenna
formönnum stjórnmálaflokka að
haga sér með öðrum hætti en
þeir Ólafur og Jón hafa gert ef
þeir ætla aö ná til „grasrótarinn-
ar“,“ sagöi Karvel Pálmason al-
þingismaður um niðurstööu
könnunarhmar. -S.dór
Hjörleifur Guttormsson:
Kemur ekki
á óvart
„Niðurstaðan kemur mér ekki
á óvart. Þarna er um að ræða
minna fylgi en flokkarnir fá sitt
í hvora lagi í skoðanakönnunDV.
Ég held að þegar hlaupiö er svona
saman í skyndi sé langt frá því
að allt fylgi flokkanna skili sér. Á
móti gæti svo komið eitthvert
lausafylgi. Ég er aftur á móti lítið
trúaður á skyndilausnir í málum
sem þessu. Menn verða að taka
tilht til og haga sér út frá málefn-
um og það tekur miklu lengri
tíma en þeir hafa gefið sér til
þessa. Menn hefðu átt að bíða og
sjá hverju fram vindur,“ sagði
Hjörleifur Guttormsson alþingis-
maður um niðurstöður skoðana-
könnunarinnar. -S.dór
Byggingarvísitala:
Byggingarvísitala hækkaði um
3,27 prósent í janúar. Það jafn-
gildir um 47,1 prósent hækkun á
ársgrandvelh. Hækkun hennar á
undanförnum þremur máinuðum
jafngildir um 16 prósent árs-
hækkun.
Seðlabankinn haföi í gær ekki
reiknaö út lánskjaravísitölu þrátt
fyrir að forsendur hennar lægju
fyrir. Miðaö við óbreyttan grunn
mun hún hækka um 2,22 prósent
sem jafitgildir um 30,1 prósent
árshækkun.
-gse
Útreikningar Þjóöhagsstofnunar:
Styðja skatta-
lækkunarhugmynd
- segir Óli Þ. Guðbjartsson
,Ég held að það sé vel hægt að skatt af innlendum matvælum er
draga saman í ríkiskerfinu á móti 3,7 milljarðar og munu vera hug-
skattalækkunum,'* sagði Óh Þ. myndir í Borgaraflokknum aö
Guðbjartsson, þingflokksformaöur helmingurinn af því sé vel ásættan-
Borgaraflokksins, eftir aö hafa séð legur eða 1,8 mihjarðar. Telja þeir
útreikninga Þjóðhagsstofiiunar á aö vel sé hægt að spara fyrir því
tihögum Borgaraflokksins. aö hluta með samdrætti í ríkiskerf-
í gögnunum kemur fiam aö inu. -SMJ
kostnaöur viö að fella niður sölu-
Formenn A-llokkanna hafa þeyst um landið á sameiginlega fundi sem vak-
ið hafa mikla athygli.
Félag íslenskra iðnrekenda:
Þarf að fella gengið
um 16 til 17 prósent
-gse
Efhahagstillögur Borgaraílokksins:
„Líst ekki vel á þær“
- segir Steingrímur Hermannsson