Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Síða 9
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. 9 - segir Ólafur Jónsson hjá Æskulýðsráði Ólafur Jónsson var forstöðumaöur Tónabæjar í sex ár og hefur enginn verið jafnlengi og hann í því starfi. Mikil gróska var í tónhstarlífinu í Tónabæ meðan Ólafur starfaði þar. „Ég byrjaði í Tónabæ árið 1981 og var fyrsti forstöðumaður eftir að húsinu var breytt í félagsmiðstöð," sagði Ólafur í samtah við DV. Hann starfar nú hjá Æskulýðs- og tóm- stundaráði. Ólafur sagðist ekki vita til þess að halda ætti upp á afmæli Tónabæjar en „vissulega er ágætis thefni til þess“. Hann sagði að í gegnum árin hefði ahtaf aimað slagið verið breytt th og gerðar endurbætur í Tónabæ. Nokkrir forstöðumenn hafa verið í Tónabæ frá því staðurinn var opnað- ur. Fyrstur var Steinþór fngvarsson, þá Kolbeinn Pálsson, Magnús Þránd- ur, Ómar Einarsson, Pétur Maack, Ólafur Jónsson og núverandi for- stöðumaður er Hhdigunnur Gunn- arsdóttir. „Það er mjög fjölbreytilegt félags- starf sem fram fer í Tónabæ núna bæði fyrir unghnga og eldri borgara. Tónabær er mikið notaður í hópstarf með unghngunum. Hann gegnir enn- þá sínu upphaflega hlutverki sem vettvangur fyrir stærri viðburði fyr- ir unghnga, svo sem Músikthraunir og danskeppni, sem nýtist ungling- um á öllu Reykjavíkursvæðinu." Ólafur Jónsson sagðist hafa stund- að Tónabæ á sínum unghngsárum eins og flestir aðrir. „Ég byrjaði þama sem unglingur. Það hefur ýmislegt breyst síðan sem helgast fyrst og fremst af því að framboöið á tómstundamálum fyrir unglinga er orðið svo mikið og víðtækt. Fyrir tuttugu árum var ekki um annað að velja en bíó og Tónabæ." Ómar Einarsson, sem var forstöðu- maður Tónabæjar 1974-1977, reif staðinn upp á þeim árum. Hann Manfreð Vilhjálmsson arkitekt: Lóðabelgir notaðir sem stólar Manfreð Vhhjálmsson arkitekt var fenginn th að hanna Tónabæ, fyrsta skemmtistað æskunnar í Reykjavík, fyrir tuttugu árum. Manfreð sagðist í samtali við DV mima óljóst eftir hyernig þetta var enda langt síðan. „Ég man eftir því að við hönnuðum koha fyrir Tónabæ sem þóttu mjög sérstakir en þeir voru búnir th úr lóðabelgjum sem var stungið ofan í stálgrind. Það þurfti að hanna stað- inn með því sjónarmiði að hann þyldi grófa umgengni. Það var ágætur maður sem hjálpaði mér að hanna þessa stóla, Dieter Roth, sem er mjög þekktur listamaður úti í heimi í dag en var búsettur hér á þessum tíma,“ sagði Manfreð. „Ég man eftir dreglum sem voru notaðir í staðinn fyrir gluggatjöld en þau minntu á kókósteppi eins og vin- sæl eru í dag. Bakvið sviðið voru hengdir upp einhvers konar renning- ar sem voru á kefh. Það voru ein- hverjar kúnstir við það.“ Manfreö sagðist ennþá eiga eitt ein- tak af gamla lóðabelgjastólnum og hann gerði sitt gagn. Lóðabelgjastól- amir eru þó ekki þægilegustu stól- amir sem menn minnast úr Tónabæ en þeir þóttu framúrstefnulegir og þoldu álagið. Ekki var heldur ætlast th að unghngamir sætu á þeim heht kvöld heldur notaðir th að tylla sér á eftir dansinn. -ELA Teikning af lóðabelgjastölunum sem voru i Tónabæ fyrir tuttugu árum. Frægur listamaður, Dieter Roth, hjálpaði Manfreð við hönnunina. Óiafur Jónsson var forstöðumaður Tónabæjar i heil sex ár en hann tók við því starfi er staðnum var breytt í félagsmiðstöð árið 1981. Ingvar Helgason hf. sýningarsalurinn, Rauðagerði 0) 91-3 35 60 ■ breytti honum tvisvar á því tímabhi. Ómar sagði í samtali viö DV að þá hefðu verið haldin þúsund manna böll í Tónabæ með vinsælustu hljóm- sveitunum eins og Júdasi, Brimkló, Lónh blue boys og heiri stórstjöm- um. „Það voru gerðar miklar breyt- ingar á þeim tíma, bæði innanhúss og á rekstrinum. Þetta var eiginlega lokatíminn á uppgangstíma Tóna- bæjar," sagði Ómar Einarsson. -ELA Ómar Einarsson starfaði um skeið sem framkvæmdastjóri Tónabæjar og breytti staðnum talsvert á þeim tíma. Þessi mynd var tekin á þeim tíma þegar Ómar stóð i sem mestum breytingum. Sýnum nýjan Subaru Justy og Nissan Sunny 1.3 LX árg. 1989 á sama verði og fyrir áramót HELGARSÝNING REYIÍJAVÍK OG AKUREYRI 1. í Reykjavík að Melavöllum v/Rauðagerði 2. Á Akureyri á Bifreiðaverkstæði Siguröar Valdimarssonar, Óseyri 5A Sýnum laugardag og sunnudag kl. 14r~17 Engin afmælis- hátíð ákveðin ARNARogÖRLYGS ALLT AÐ 90% AFSLÁTTUR á hundruðum bókatitla i takmörkuðu upplagi í 14 DAGA FRÁ 21. JAN-4.FEB Komdu við á bókamarkaðinum í Síðumúla 1 1 og bættu gullvægum bókum í safnið. ÖRN OG SÍÐUMÚLA 1 I - SfMI 84866 ÖRLYGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.