Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 24
24
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989.
Sérstæð sakamál
Eli Pinkas var fátækur gyöingur og
efnafræöingur sem bjó í Sviss og leit-
aði á náöir banka þegar hann taldi
sig vera að finna upp nýja tegund
gass til svæfinga. Hann fékk ekki þá
fyrirgreiðslu sem hann óskaði eftir
og sagt er að því hafi hann seint
gleymt. Sagan er ein af þeim óvenju-
legri af samskiptum banka og við-
skiptamanns þeirra.
10. október á hverju ári gengur fá-
mennur hópur dökkklædds fólks á
efri árum að Genfarvatninu í Sviss
og kastar rósum á það. Þetta fólk býr
í Lausanne.
Fólkið er að heiðra minningu
manns sem sumir telja að hafi verið
mjög virðingarverður. Ekki eru þó
allir á því máli og allra síst sumir
bankastjórar í Sviss því þeir telja
manninn hafa verið svikara af verstu
tegund.
Þessi maður
var Eli Pinkas en honum tókst aö
hafa um 300 milljónir svissneskra
franka, jafnvirði nær tíu milljarða
króna, af bönkum í Sviss.
Sagan hefst skömmu eftir heims-
styrjöldina síðari. Þá kom ungur
maður inn í banka í Lausanne og baö
um lán. Hann sagðist vera efnafræð-
ingur og hafa fengið mjög góða hug-
mynd en hann þyrfti á fjárhagslegum
stuðningi að halda til þess að geta
fulikomnað uppíinningu sína.
Bankinn néitaöi um aðstoð og bar
fyrir sig skort á tryggingum og fleira
en margt bendir til að ungi maðurinn
hafi ekki komið sérstaklega vel fyrir.
Hann mun hafa verið frekar illa
klæddur, fólur og óstyrkur. Hann var
með öðrum orðum ekki sú manngerö
sem bankastjórar bera mikið traust
til.
Sumir segja að hann hafi aldrei
gleymt þeim móttökum sem hann
fékk forðum hjá bankastjóranum í
Lausanne.
Eli Pinkas
var pólskur gyðingur og var að
læra efnafræði þegar hann kom til
Sviss. Foreldrar hans höfðu kostað
hann til náms þar því þeir höfðu
ekki mikla trú á framtíðinni í Pól-
landi.
Ekki hafði Eh verið lengi í
Lausanne er hann kynntist ungri
stúlku, Florance, en hún var einnig
af pólsku bergi brotin. Þau urðu ást-
fangin og gengu í hjónaband. Á með-
an Eli var að ljúka námi bjuggu þau
í litlu gistihúsi í rólegri hliöargötu í
Lausanne.
Uppfinningin Dag einn kom Eh
hlaupandi til Florance og sagði aö
hann heföi gert mikla uppfinningu.
Kvaðst hann hafa uppgötvað svæf-
ingaraöferð sem valda myndi bylt-
ingu í svæfmgarlækningum um
heim allan.
. Það var þessi hugmynd sem Eli
ræddi við bankastjórann í Lausanne
forðum.
En það var tii fólk sem trúði á efna-
fræðistúdentinn Eh Pinkas. Það
hjálpaði honum til að koma á fót lít-
iUi rannsóknastofu í bílskúr og þar
tókst honum aö fuhkomna aðferð
sína sem lækkaði svæfmgarkostnað
um tvo þriðju hluta.
Fé og frami
Flesta uppfinningamenn dreymir
um að uppgötva eitthvað sem geri
þá í senn fræga og ríka. Og það gerði
Eh svo sannarlega. Á skömmum
tíma varð hann vel ríkur á evrópsk-
an mælikvarða og varð nú mikil
breyting á lífi Pinkashjónanna. Þau
lögðu upp í ferð til framandi landa
með háar fjárhæðir og þar sáu þau
marga staði þar sem þau kunnu vel
við sig.
Á næstu árum keyptu þau jörð í
Argentínu, íburðarmikið einbýlis-
hús í Lausanne, annað við Lac Le-
man hjá Ouchy, hús í ísrael og glæsi-
lega þakíbúð í Cannes.
Fyrirtæki Pinkas gekk mjög vel og
árlegur hagnaður af rekstrinum var
á milli sjö og tíu milljónir franka eða
jafnvirði tuttugu til þrjátíu mihjóna
króna.
Hann festi fé í eignum í Hong Kong
og gerði áætlanir um að reisa verk-
smiðjur í Suður-Kóreu, Kuwait og á
Sri Lanka. Þá sóttu vísindamenn víðs
hafi strax verið ljóst er rannsóknin
hófst aö illa myndi fara. Hann seldi
verksmiðju sína í skyndi og kom á
fót sjóði fyrir samstarfsmenn sína en
það eru einmitt þeir sem minnast
hans við Genfarvatnið á hverju ári.
Var þannig frá sjóðsstofnuninni
gengið að við fénu varð ekki hreyft.
Heppinn
maðuren ...
Saga pólska gyðingsins og efnafæð-
ingsins hefur af ýmsum verið tahn
Eitt af húsum hjónanna.
vegar að úr heiminum hann heim í
Lausanne og taka má undir þau orð
sem höfð voru um Eli Pinkas á þess-
um tíma að „sól hans hafi verið í
hádegisstað".
r
I
bankann á ný
Dag einn ákvað Eli aö ræða við
bankastjóra. Og nú gat hann fengið
fé að láni. Fyrir bankastjórann lagði
hann áætlun sem gerði ráð fyrir
miklum hagnaði og þaö gerði hann
síðan aftur og aftur er hann fór í
aðra banka.
Þannig tókst Eli að afla mikhs íjár.
Hagnaðurinn lét að vísu standa á sér
en þegar bankastjórar eða aörir sem
lögðu fé í starfsemi hans höfðu orð á
því lét hann að þvi liggja að hann
myndi snúa sér til annarra og þá
yrðu viðkomandi af þeim ágóða sem
brátt kæmi fram. Á þennan hátt og
með folskum skýrslum tókst honum
að blekkja þá sem trúðu á hann um
alhangt árabil.
í raun var fyrirtæki Elis heiðarlega
rekið eftir því sem næst hefur verið
komist. Ársreikningarnir voru end-
urskoðaðir eins og efni stóöu th og
ekkert varð að þeim fundiö.
Það gerðist hins vegar eitt sinn aö
einhverjir af þeim sem lánað höfðu
honum fé fengu tækifæri til að ræða
saman og þá kom í ljós að eitthvað í
meira lagi gruggugt var á ferðinni. í
fyrstu ætluðu fjármálamennirnir að
neita að trúa því að nokkuð sérstakt
væri að en athugun leiddi í ljós að
svo var. En hvar voru ahir pening-
arnir, þrjú hundruð milljónir sviss-
neskra franka, jafnvirði um tíu millj-
arða króna, úr því fyrirtæki Elis var
rekið með ágætum?
Bankar á borð viö Banque Vaudois
de Credit og Banque de Paris et de
Pays Bas reyndu að komast til botns
í málinu en það vafðist fyrir rann-
sóknarmönnunum. Féð fannst ekki
og brátt varð ljóst að það myndi tap-
að.
Aht bendir til þess að Eli Pinkas
Eli Pinkas.
ein af þeim furðulegustu í heimi fjár-
málanna um langan tíma og ekki ein-
ungis vegna þeirra fjárhæða sem þar
var um að tefla.
Eli Pinkas var maður sem hafði
heppnina með sér í orðsins 'fyllstu
merkingu. Hann gerði uppfinningu
sem flestir í hans gTein hefðu vhjað
gera og hagnaöist árlega um svo
miklar fjárhæðir að hann hefði átt
að geta lifaö vel og notið virðingar
vísindamanna og annarra víða um
heim.
En það fór á annan veg.
Er hrunið blasti við var Eh í
Lausanne en kona hans, Florance,
sem harm sá ekki sóhna fyrir, í íbúð-
inni f Cannes.
Kvöld eitt gerði Eh boð fyrir
spánska þjóninn sem hann hafði og
sagði honum að hafa ekki fyrir því
að elda mat daginn eftir því hann
ætlaöi sér í langt ferðalag. Og það
mátti th sanns vegar færa.
Næsta morgun hringdi Eh svo til
Florance og bað hana að vitja í póst-
kassann bréfs sem hann hefði skrifað
henni. Baö hann hana að lesa það
vandlega og íhuga efni þess síðan vel.
Sjálfsmorðið
Er símtahnu var lokið gekk Eh
Pinkas inn í stofu með hundinn sinn
Pinkashjónin á hátindi velgengni sinnar.
Anddyri hússins í Lausanne.
sem honum þótti mjög vænt um. Þar
gaf hann honum blásýru og augna-
bliki síðar var hundurin dauður. Síð-
an tók Eh sjálfur inn blásýruhylki
og dó nokkrum augnablikum síðar.
Nokkru síðar um daginn kom
spánski þjónninn að Eli látnum meö
hundinn í fanginu.
í Cannes kom franska lögreglan að
Florance látinni í þakíbúðinni glæsi-
legu. Hún hcifði einnig bundið enda
á líf sitt með blásýruhylki. Við hlið
hennar lá bréfið frá Eli. Þar sagði
meðal annars:
„Má ég að lokum biðja þig um síö-
asta greiðann, elskan min. Taktu inn
þessi hylki og þá getum við verið
saman að eilífu. Þegar þú lest þetta
verð ég þegar dáinn. Ég hef dáö þig
aht fram á þetta augnabik ..."
Florance Pinkas fylgdi manni sín-
um aht til þess síðasta.
Gátan mikla
En hvað varð um þrjú hundruð
milljónir svissneskra franka, jafn-
virði um tiu milljarða króna? Ekki
hafði féð tapast á rekstri fyrirtækis
Pinkas því það gekk ætíð vel.
Það veit enginn með vissu. Ýmsir
telja þó að peningarnir hafi fariö til
ísraels. Hafi Eh Pinkas vhjað hjálpa
Ísraelsríki á sinn sérkennhega og
óvenjulega máta.
Gamlir kunningjar Pinkashjón-
anna hafa reynt aö fmna skýringu
og er sú helst að Eh hafi vhjaö hefna
sín á bankastjórum af því honum var
neitað um fé þegar hann þurfti á því
að haida, fátækur efnafræðistúdent
sem var að reyna að fullkomna upp-
götvun sína.
Sé sú skýring rétt var það vissulega
dýrkeypt hefnd.