Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Síða 29
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. 41 Kamarorghestar - Ríða á vaðið Tilvalið að skella sér með Sæl og blessuð!... Menn endast mismunandi lengi í störfum eins og gerist og gengur en hætt er við að Andy Rourke, fyrrum liðsmaður Smiths, eigi metið á hljómsveitasviðinu. Seint á siðasta árí var hann ráðinn liðsmaður nýrrar útgáfu af hljómsveitinni Killíng Joke sem eitt siim kom hingað til lands. Ekki varð dvöi pilts löng þvi tveimur dögum eftir ráðn- inguna var hann rekinn. Skýr- ingin var einföld: Leiðinda- gaur... Rourkefékkþó uppreisn æru um jólin þegar Morrissey, fyrrum félagi hans úr Smiths, hóaði i hann ásamt öðrum gömlum smiðum. Tilefnið var nokkuð sérkennilegir tónleikar sem átti að festa á filmu. Aðgangur á þessa tónleika var ókeypis en skilyrði var þó að hljómleikagestir væru annaðh vort i bol meö mynd af Smiths eða Morr- issey... Steve Dullaghan, bassaleikari Primitives, hefur yfirgefið hljómsveit- ina eftir vel heppnaða tón- leikaferð um Bandaríkin. Ástæðan fyrlr uppsögn Dullaghans er sú að þó svo hann hafl leikið á bassa með Primitives er hann að uppruna sólógítarleikari og nennti ekki að plokka bass- ann lengur... Gibba Gibb bræðurnir hafa nú ákveðið að koma saman að nýju undir merkjum Bee Gees og gieður það efiaust marga. Og það sem meira er, Bee Gees ætla í tón- ieikaferð, þá fyrstu í ára- tug, og hefst hún vestan- hafs næstkomandi sumar... Vivian Campbeli er hættur sem gítarleikari i Whitesn- ake en ekki virðast þeir félagar hans telja að þar sé skarð fyrir skildi í hljóm- sveitinni. Þeir eru nefni- lega að taka upp nýja plötu og hafa ekkert haft fyrir því að fá mann í stað Camp- beils. Þess i stað tekur Adrian Vanderberg aiian gítarieik á plötunni að sér... Gömlu Velvet Undergro- und-félagamir Lou Reed og John Caie komu saman að nýju um siðustu helgi til tónleikahalds og var tii- gangurinn sá aö heiðra minningu Andy Warhol en hann kom mjög við sögu Velvet Underground á sín- um tíma... Vitleysan í kring- um þá sögu vestanhafs að Elvis Presley sé enn á lífi ætlar engan enda að taka. Nú hefur blaðsnepill nokk- ur heitið einni milljón doll- ara í verölaun til þess sem flnnur Elvis... verði þeim að góðu... -SþS- Framsækin rokktónlist á ekki sjö dagana sæla hér á landi um þessar mundir, aö minnsta kosti ekki hvaö sölu áhrærir. Það er létta meinlausa poppið sem blífur fyrst og fremst eins og sölutölur jólanna sýna. Þaö er kannski spuming hvort rétt sé aö gefa út plötur eins og þessa nýju Kamarorghestaplötu í slíku plötuflóði sem var hér um jóhn. Þar hvarf hún á bólakaf og hæpið að hún nái sér nokkum tíma upp úr þessu. Og það er synd vegna þess að hér er um virkilega góða rokkplötu að ræða; plötu og tónhst sem er mjög sér á parti í íslensku tónlistarlífi. Tónlistin er alls ekki yflrmáta þung eins og gæti virst við fyrstu áheyrn, hún þarfnast vissulega nokkurrar hlustunar viö til að síast inn en það er frekar til lofs en lasts. Þegar aUt kemur til alls er þetta ekki síður melódískt rokk en léttmet- ið, munurinn er bara sá að hér eru gerðar kröfur til hlustunar ef vel á að vera. Fyrir vikið heyrist þessi tónlist htiö á öldum ljósvakans því þetta ér ekki léttmeti sem líður inn um annað eyr- að og út um hitt í amstri dagsins. Lög og textar em eftir Hestana sjáifa að mestu leyti; tveir textar eft- ir utanaðkomandi aðila. Og það er vert að vekja sérstaka athygli á text- unum, þeir em í fullkomnu sam- ræmi við tónlistina; þurfa skoðunar Quintett er fjórða plata Bjöms Thoroddsens. Hún er eingöngu gefin út á geisladiski, hérlendis aö minnsta kosti, en Quintett veröur einnig gefin út í Danmörku. Á fyrstu þremur plötum sínum hefur Björn Thoroddsen sannað að hann er flinkur gítarleikari. Hann hefur mikla tækni á valdi sínu og er jafnvígur á hefðbundinn djass og fusion. Þess utan er hann einkar góð- ur lagasmiður og á auðvelt með að semja melódísk lög sem hann svo kryddar með góðum einleiksköflum. Quintett er nokkuð frábrugðin fyrri plötum Björns. í fyrsta lagi nýt- ur hann nú aðstoöar danskra djass- ista sem allir eru í fremstu röð. Dönsku hljóðfæraleikaramir setja sitt mark á tónlistina og fyrir bragð- ið er heildin mun hefðbundnari djass en áður hefur heyrst.frá Birni. Lögin sjö, sem prýða Quintett, eru öll eftir Bjöm og koma þar fram hans bestu eiginleikar sem lagasmiðs. Stefin em auðlærð, ekki flókin en markviss. Yfirbragð plötunnar er í heild frekar í rólegri kantinum og finnst mér hljóðfæraleikurum takast Kamarorghestarnir við. Kamarorghestarnir mega vera ánægðir með þessa plötu en þeir geta misvel upp! Bestu iögin eru titillagið Quintett sem er rólegt og seiðandi og hrífur mann frá fyrstu nótu. Gimli er létt- blúsað stef þar sem saxófónleikarinn Uffe Markussen sýnir snilldartakta á sópransaxófón og loks síðasta lagið á diskinum, Tívolí, þar sem gefið er ekki að sama skapi verið ánægðir með undirtektir plötukaupenda. Ég vii fyrir mína parta ekki trúa því að sæmilega í og djassleikararnir fá að njóta sín. Það setur sitt mark á tónlistina að öll platan er tekin upp á einum degi og er slíkt ábyggilega sjaldgæft í dag þegar um stúdíóplötu er að ræða. Sýnir það hversu óhemju öruggir spilararnir á Quintett em. Ekki þori ekki sé markaður fyrir rokktónlist af þessu tagi hérlendis. ég að dæma um hvort hetri útkoma hefði náðst hefði meiri timi fyrir upptöku verið fyrir hendi. Sjálfsagt hefði mátt laga smábresti en heildin hefði varla breyst mikið. Frammistööu hljóðfæraleikaranna er lítið hægt að setja út á. Þeir eiga allir sínar góðu stundir. Þekktastur Dananna er trommarinn Alex Riel. Hann hefur heimsótt okkur tvisvar og þeir sem eitthvaö hafa fylgst með djassi á Norðurlöndum vita að hann er með virtustu djassleikurum. Jens Melgaard er einn af mörgum góðum bassaleikumm i Danmörku og Beir- Besiakow og Uffe Markussen eru báðir færir á sínu sviði. Það sem helst má finna að hjá dönsku djassleikurunum er að þrátt fyrir snilldina er allt einum of slétt og fellt. Frumleiks gætir aöeins hjá Birni sem að venju fer snilldarlega með gítarinn þótt ekki fari eins mik- ið fyrir honum og á fyrri plötum. Quintett er kjörin eign í safn ís- lenskra djassunnenda og er prýði að henni í hinni litlu útgáfu íslenskra djassplatna. -HK Björn Thoroddsen. SMÁAUGLÝSINGAR Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 Þverholti 11 s: 27022 -SþS- Björn Thoroddsen - Quintett: Leikið af fingrum fram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.