Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Side 37
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. 49 ■ Til sölu MARSHAL Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.450. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 5.000. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Nýr blárefapels, nr. 42 44, selst ódýrt, á sama stað óskast herb. fyrir tvítuga algjörlega reglusama stúlku, barna- gæsla og/eða húshjálp kemur til greina. S. 672624 e. hádegi á sunnud. Rýmingarsala. Flytjum 1. febr. 10% afsláttur af öllum vörum, vítamín- kúrar, prótein, te, megrunarvörur o.fl. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Ódýrar vörur. Nú er ódýrt að sauma og notið tækifærið. Mörg þúsund metrar af fallegri metravöru verða seldir næstu daga. Verslunin, Skóla- vörðustíg 19, Klapparstígsmegin. Dekk á felgum. Til sölu 4 Good Year dekk. nelgd á original felgum af Paj- ero jeppa, tilboð. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2444. Farsimi. Til sölu Mobira Taikman far- sími, rúmlega ársgamall, með burðar- stöð og öllum festingum fyrir bíl. Uppl. í síma 91-672939 eða 689968. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, simi 91-689474. Furuhjónarúm 1,60x2,00 á lengd til sölu, einnig hvítt rúm, 1,20x2,00. Stór og vandaður barnávagn. Uppl. í síma 44413. Krossgátubókin 1989. Komin er út um land allt Krossgátubókin 1989, troð- full af spennandi krossgátum. Utgef- andi. Meiri háttar. Til sölu 800 frábærar vid- eóspólur á frábæru verði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2452. Nýlegt, hvítt einstaklingsrúm til sölu, ein og hálf breidd, einnig nýlegt video- tæki og HQ fjarstýring. Uppl. í síma 985-30002 og 28428. Til sölu 10" litsjónvarpstæki. Verð 10-12 þús. Á sama stað eru 3 stk. mánaðar- gamlir kettbngar sem vantar góð heimili. Uppl. í síma 92-68631. Til sölu fyrir verslun: lítill mjólkur- kælir, ísvél og innréttingar (afgreiðsluborð + hillur). Uppl. í síma 96-25255. Tvö rúm, 0,90x2,00, til sölu (dýnulaus), verð 6000 kr. stk., einnig tölva, Amstrad 64 K, yfir 80 leikir fylgja, verð 25 þús. Uppl. í síma 29182. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Falleg króm- og beykihillusamstæða með skrifborði til sölu. Uppl. í síma 84423. Nýr og ónotaður þráðlaus sími til sölu, verð kr. 20 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2450. Sankti Pálu- og kaktusafræ! Ótal litaaf- brigði og tegundir, ókeypis listi. Uppl. í síma 97-11181. Seglkæna, 3,3 m, Mirror Class, til sölu, kerra fylgir. Verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-53153. 1 árs gömul Rahfa eldavél til sölu. Uppl. í síma 91-688806. 3ja ára vel með farin þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-78552. Hefilbekkur tii sölu, lengd 2,10. Uppl. í síma 10833. Nýr og ónotaður italskur pizzaofn til sölu. Uppl. í síma 54243. Supersun Ijósasamloka ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-666299. Tikksuða og rafsuðutæki til sölu, sama og ekkert notað. Uppl. í síma 91-53086. ' 9 ' ■ Oskast keypt Ég er 12 ára drengur sem vantar skíði, sem mega vera 160 170 cm. ög skó- númer er 43 44. Skíðapakki. Þurfa ekki endilega að vera skór. S. 54670. Kaupum notuð videótæki og litasjón- varpstæki. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-21216. Verslunin Góðkaup. Óska eftir ódýru sjónvarpi, video, litlum ísskáp og sófasetti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2455. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir að kaupa bútsög og móta- timbur, 1x6. Uppl. í síma 651117, 53653 og 52247. Reisir s/f. Djukbox óskast, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-46415. ■ Verslun Handavinna. Gerið góð kaup á útsöl- unni, úrvals garn og margt fleira. Póstsendum. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1. Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Saumavélar, Bernina-vélar, saumavör- ur, saumakörfur og gínur. Ódýr efni. Föndurvörur. Saumasporið, Lauf- brekku 30 v/Auðbrekku, sími 91-45632. ■ Fatnaöur Til sölu fatnaður, skiðagallar, úlpur + buxur á 2.500 kr. settið. Fæst á góðum kjörum, skipti á bíl koma til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2457. ■ Fyrir ungböm Barnabrek, simi 17113. Nýtt, notað, kaup, sala, leiga: Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl. o.fl. Barnabrek, sérverslun með ung- barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113. Bleikur Emmaljunga kerruvagn með burðarrúmi til sölu, fallegur kerru- vagn. Einnig gefins páfagaukar með búri. Uppl. í síma 91-72308.. Silver Cross barnavagn m/dýnu og inn- kaupagrind, 1 árs, grár m/rauðum röndum, er burðarrúm, einnig fótstig- in saumavél, forngripur. S. 91-39817. Emmaljunga kerra til sölu, mjög vel með farin, einnig hvítt barnarúm. Uppl. í síma 91-651461. Vel með farinn Marmet barnavagn til sölu. Uppl. í síma 33517. Óska eftir að kaupa systkinastól á Sil- ver Cross vagn. Uppl. í síma 93-71760. Óskum eftir svalavagni. Uppl. í símum 12068 og 18589._____________■ Rauður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 79188. ■ Heimilistæki AEG Lavamat þvottavél til sölu, topp- mötuð, vinding 1100 snúningar. Verð ca 17 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2442. Siemens þvottavél, kvenskautar, stærð 38 og Alpina skíðaskór, stærð 7, til sölu. Uppl. í síma 52325. Þvottavél til sölu. Nýleg Philco þvotta- vél með þurrkara til sölu. Uppl. í síma 91-672407. Óska eftir að kaupa litinn isskáp, einnig óskast gamlar þvottavélar með spaða. Uppl. í síma 622187. ■ Hljóöfæri Bassaleikari óskast í hrátt rokkabilh- band. Fyrrum meðlimir Bleiku bast- anna, eru á aldrinum 19-25 ára. Uppl. í símum 91-11419, 10364 og 622408. Pianó-flyglar. Eitt mesta úrval lands- ins af píanóum og flyglum. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 40224. ■ Hljómtæki Bílahljómtæki til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-31293 eftir kl. 20. Djukbox óskast, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-46415. ■ Teppaþjónusta Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. ■ Húsgögn Frönsk káetuhúsgögn til sölu, rúm með skúffum. náttborð, 2 stórir skápar, sambyggt Yamaha hljómtækjasett með 2 stórum hátölurum, létt garð- húsgögn, 2 stólar, 2 sæta sófi ásamt borði og sófasett, stóll og 2 og 3 sæta sófar. Til sýnis í Fjarðarási 1 eftir kl. 18 mánudagskvöld. Hornsófi, stofuborð, hillusamstæða, barnarúm og stereogræjur (Thorens) o.fl. til sölu. S. 91-624016 e. kl. 15 í dag. Fallegt tvibreitt rúm til sölu, gott verð. Uppl. í síma 686245 eftir kl. 18. Kojur til sölu, verð 13 þús. Uppl. í síma 91-670558. Leðursófasett 3 + 2 + 1 til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-656009. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 91-11317. ■ Bólstmn Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Áklæði, „leðurlook” og leðurlíki. Geysi- legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum prufur hvert á land sem er. Ný bólstr- un og endurklæðning. Innbú, Auð- brekku 3, Kópavogi, sími 44288. Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Húsgagnaáklæði, mikið úrval hús- gagnaáklæða, leðurlux, margar gerðir og í mörgum litum. Mjög gott verð. TM húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, sjáum um póleringu. Urval af áklæð- um og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautar- holt 26, símar 91-39595 og 39060. ■ Tölvur 20 MB Fountain AT til sölu. Á sama stað er óskað eftir Machintosh með 20 MB disk, helst í skiptum. Uppl. í síma 92-13822 milli kl. 13 og 23 alla daga. Commodore 64 K til sölu, disketturdif, kassettutæki, stýripinni og leikir. Á sama stað til sölu Sinclair Spectrum 48 K og skjár. Uppl. í síma 71822. Til sölu. HP-Vectra AT með 640 Kb minni, 1 stk. 1.2 Mb og 1 -stk. 360 Kb diskettudrif, 20 Mb harður diskur og prentari. Sími 689692 e.kl. 19, Jukka. 1 árs ónotuð Victor VPC II töiva til sölu, 2 drifa, gulur skjár. Uppl. í síma 91-83189. CorData PC tölva til sölu, með tveimur hörðum diskum, 20 og 10 mb ásamt einu diskettudrifi. Uppl. í síma 76549. BBC Master Compact með RGB lita- skjá til sölu. Uppl. í síma 91-43996. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgö. Loftnet og sjónvörp, s'ækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn. Bergstaðastræti 38. Sony monitor til sölu 22", fæst á góðu verði. Hallgrímur, sími 39933 og 675780. Litsjónvarpstæki og VHS video óskast til kaups. Uppl. í síma 91-670008. ■ Dýrahald 5 vetra stór, svartur, alhliða foli, faðir Hrafn 802, 7 vetra rauðblesóttur Kolkuóshestur. tölt og brokk úrvals- gott, 6 vetra stór, jarptvístjörnóttur klárhestur með tölti. Allir þægir, spakir glæsihestar. Uppl. hjá Skúla Steins. í síma 98-31362. Lífstíðareign. Sindrastangirnar í Hestamanninum eru fáanlegar í þrem- um mism. útfærslum. m.a. með „Töfra- mélum”. Sendum í póstkröfu. Hesta- maðurinn, Ármúla 38, sími 91-681146. Scháferhundaeigendur. Scháferganga verður sunnudaginn 22. nk. kl. 14 í Heiðmörk. Mætum við Víðistaðaaf- leggjara. Mætum öll vel klædd og hress. Göngunefnd. i skiptum eða til sölu. Rauðblesóttur klárhestur á áttunda vetri, upplagður fyrir vanan ungling eða konu, skipti á rólegum, vel tömdum klárhésti koma til greina. S. 74085. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smáauglýsingu, greiðir með greiðslu- korti og færð 15% afslátt. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Konuhestur. Átta vetra þægur töltari, kolsvartur, með litla, hvíta stjörnu. til sölu, einstaklega fallegur. Uppl. í sima 17199. Sindrastangir. Handsmíðaðar íslen- skar sindrastangir, stangirnar sem standa undir nafni fást í Hestamann- inum. Ármúla 38, sími 91-681146. Tímaritið Hestinn okkar. vantar inn- heimtufólk um allt land, góð inn- heimtulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2383. Þægileg reiðhross til sölu. Tvær vel ættaðar hryssur, 5 og 6 vetra, til sölu, gætu vel hentað sem fjölskylduhross. Uppl. gefur Guðrún í síma 93-71686. Lada Sport ’80 og þægur 5 vetra hestur til sölu. Verð 150 þús. saman. Uppl. í síma 35952 eftir kl. 20. Óska eftir plássi fyrir tvo hesta í Víðid- al eða á félagssvæði Andvara. Sími 91- 612098.__________________________ Óska eftir tveimur labradorhvolpum eða labradorblendingi. Uppl. í síma 92- 46681 eða 92-46703. Hey- og hestaflutningar. Uppl. í síma 91-23513/98-22668 og 985-24430. Jarpur foli, litið taminn, töltgengur, til sölu. Uppl. í síma 91-54218. M Vetrarvörux Vélsleðafólk! Draumur fjallafarans, Polar vélsleðagallinn, frá Max fæst hjá okkur. Hlýir, liprir og öruggir. Fatalínan, -sérverslun með vönduð hlífðarföt-, Max-húsinu, Skeifunni 15, sími 685222. Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur. 1 og 2ja sleða kerrur, allar stærðir og gerð- ir af kerrum og dráttarbeislum. Sýn- ingarkerra á staðnum. Sjón er sögu ríkari. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. A.C. Wild Cat 650 L/C ’88 tii sölu, 106 ha, lítur mjög vel út, ekinn 1400 míl- ur, dekursleði að norðan. Fæst á bréfi með smáútborgun. Verð 410 420 þús. Uppl. í síma 91-77735. Rúnar. Snjósleði til sölu. Skydo formula plus árg. 88, 93 ha, ekinn 670 km, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 686251 á kvöldin. Kawasaki Invater 340 ’81 til sölu, í góðu standi, kerra getur fylgt. Uppl. í síma 91- 656276 og 45749. Mjög góður Polaris SS ’85 til sölu. Uppl. fást í síma 681572 í dag og næstu daga. Polaris SS ’84, í góðu standi, til sölu, ekinn 1500 mílur. Uppl. í síma 92- 13446. Polaris Star vélsleði '84 til sölu, lítið notaður og vel með farinn. Uppl. í síma 91-53487. Skidoo MX Blissard ’83 til sölu, einnig Bronco ’74, í ágætu standi. Uppl. í síma 93-66847 eftir kl. 19. Yamaha 440 árg. ’79 til sölu, góður sleði og vel með farinn. Uppl. í síma 616265 í kvöld og næstu kvöld. Skido Blizzard '83, 55 ha. til sölu, i góðu lagi. Uppl. í síma 19719 eftir kl. 18. ■ Hjól Silverwing. Til sölu Honda Silverwing 500. ’82, einstaklega fallegt og skemmtilegt hjól á góðu verði, get útvegað flestar gerðir af nýlegum mótorhjólum. Síma 985-30002 og 28428. Honda CR 250 ’86 til sölu, vatnskælt, lítið sem ekkert notað og vel með far- ið. Fæst allt á skuldabréfi. Einnig 3ja hjóla kerra. Uppl. í síma 91-73474. Honda MT ’83 til sölu. A sama stað óskast snjósleði á verðbilinu 100 150 þús. Uppl. í síma 95-5071. Kawasaki KLF 300 ’87 til sölu, sem nýtt, vil skipta á 150 200 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-674106 eftir kl. 19. Óska eftir vél i fjórhjól, Kawasaki 300. Uppl. í síma 96-21952. ■ Vagnar Hjólhús - hjólhýsi. Ýmsar stærðir og gerðir. Einnig komin á stæði í eftir- töldum löndum: Englandi, Spáni, Frakklandi, Ítalíu. Uppl. hjá H. Haf- steinssyni, s. 651033 og 985-21895. Vélsleða- og bilkerrur til sölu. Uppl. í síma 91-44182. ■ Byssur Byssuviðgerðir. Kaldblámun, heit- blámun og rustblámi. Parerrising, grá eða svört, bestu tæki sem völ er á, vönduð vinna. varahlutir í miklu úr- vali. Skefti á Remington, Browning, Winchester o.fl. Sjónaukafestingar á flestar gerðir af rifflum. Læstir byssu- rekkar o.m.fl. Látið viðurkennda fag- menn vinna verkið. Byssusmiðja Agn- ars. Grettisgötu 87. kjallara, s. 23450, opið 1 5 alla virka daga. Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Gjafavara fyrir veiðí- menn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssustatíf og stálskápar fvrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). ■ Sumarbústaðir Sumarhús óskast. Óska eftir að kaupa eða leigja sumarhús (heilsársbústað), stærð: 30 -50 m~, staður: 1 2 klst. akstur frá Reykjavík, leigutími: a.m.k. 1 ár. Uppl. í síma 91-29941. 43 ferm sumarbústaður í Borgarfirði til sölu, skógi vaxið land, til greina kem- ur að taka góðan bíl upp í. Uppl. í síma 93-11489. Óska eftir sumarbústað með heitu vatni. Greiðsla yrði að hluta með 1 milljón kr. bíl. Land með heitu vatni kæmi einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2424. Sumarbústaður til sölu, ca 35 m2, mögu- leiki á svefnlofti, er í Reykjavík til flutnings. Nánari uppl. í síma 91- 675508 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa sumarbústað á Suður- eða Vesturlandi, má þarfnast talsverðar viðgerðar. Uppl. í síma 91-36889 á kvöldin. Sumarbústaður til sölu, ca 40 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-13492. ■ Til bygginga Sparið steypu og járn. Hef til sölu plötu undislátt sem eru kasettumót, sams- konar og er í bolinghöllinni í loftum, auka þessi mót burð svo sleppa megi öllum súlum, þar sem burður er mik- ill, magn ca. 270 m-, skipti koma til greina á bifreið. Hef einnig bifreið til sölu á ca. 350. þús., mótaverð ca. 600. þús., samtals kr 950. þús. Er kaupandi að bifreið allt að 1,2 millj. jtar sem mótin eru sem greiðsla og bifreiðin einnig. Allt kemur til greina, milligjöf hugsanlega staðgreidd. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2451. Mótatimbur, 1 1 ;x4, 2x4, lengd 2,70, til sölu, einnig notað bárujárn, hentugt í girðingaro.fl. Uppl. í síma-91-680100. MHug___________________ !4 hluti í C-152 '78 til sölu, vel útbúin vél, með skýlisaðstöðu í fluggörðum. Uppl. gefur Jón í síma 91-50297. ■ Fyrir veiðimerm Veiðimenn athugið. Stoppa upp fugla. fiska og spendýr. Mikil reynsla, vönd- uð vinna. Manuel Arjona, Klepps- mýrarvegi 8, símar 91-39380 og 686467. ■ Fyrirtæki Nýlegur skyndibitastaður til sölu á góð- um stað á höfuðborgarsvæðinu, góð velta og miklir möguleikar á að auka veltu, langur leigusamningur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022.H-2370. Söluturn til sölu. Söluturn við fjölfarna götu í góðu hverfi til sölu. hægt er að afgreiða beint í bíl, mikið af góðum tækjum. Góð kjör og/eða skipti. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2364. Gott tækifæri! Til sölu stórglæsileg tískuvöruverslun í miðba> Keflavíkur. Möguleg skipti á bifreið. Mjög góð greiðslukjör. S. 92-14312 og 92-14454. Hótel úti á landi til sölu. Tilvalið fyrir ein til tvenn hjón. Gott verð. góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2434. ■ Bátar Tökum aö okkur lengingar og breyting- ar á bátum og öll verk stór sem smá í trefjaplasti, erum samþ. ,af Siglinga- málastofnun ríkisins. Plast hf„ Búð- ardal, s. 93-41330 og 93-41239 (Ágúst). Bátavél til sölu. Volvo Penta, 110 ha, fylgihlutir. sem ný. Til sýnis á Volvo verkstæðinu. Uppl. í síma 91-10282, einnig á kvöldin. Verð aðeins 250 þús. Sómi 800 ’86 til sölu. Vél turbo + 248 ha, pp 140 vatnsþrýstidrif, keyrð í 1800 tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2388. Ýsunet, þorskanet, flotteinar. blýtein- ar, uppsett net. fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710. Óska eftir báti 22-23 feta, frambyggð- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2448. 660 litra plastkör til sölu. Uppl. í símum 92-27395 og 92-37719. Netaúthald til sölu. baujur. belgir, færi o.fl. Uppl. í síma 92-68553. Tek að mér netafellingu. Uppl. í síma 91-23447 e.kl. 18. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" mvndskjái. JB mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Nýlegt 22" Philips litsjónvarpstæki með fjarstýringu, og nýlegt Philips VHS videotæki með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 32440 eftir kl. 18. Videotæki á aðeins 100 kr, ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mýnda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Videotökuvél til sölu, næstum ný. Uppl. í síma 93-70082.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.