Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 21.' JANÚ'AR T989. 53 Ráðskona óskast í Kópavogi sem fyrst, eru þrjú í heimili. Þarf að geta búið á staðnum. Uppl. í síma 44123. Röskan mann vantar i Kópavog í byrjun mars, 4ra daga vinnuvika, góð laun. ' Uppl. í síma 93-12037. Skemmtikraftar. Vínveitingastaður óskar eftir fólki í hæfileikakeppni. Tilboð sendist DV, merkt „TR“. Stýrimann vantar á 36 tonna netabát, sem gerður er út frá Reykjavík. Uppl. í síma 985-23988 og 91-687307. Vélstjóra og stýrimann vantar á 30 tonna netabát frá Reykjavík. Uppl. í símum 91-43539, 985-22523, 985-27060. Óska eftir sölumanni til selja heimsfræg vörumerki í fatnaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2405. Óskum eftir að ráða pípulagningamann. Uppl. í síma 39792 og 54068. ■ Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir vinnu í Rvík, hefur Ritaraskólann, góða ensku- kunnáttu og reynslu í ý’msum störfum. Getur byrjað strax. S. 92-68364. Kol- brún. 25 ára sölumennska o.fl. Er dugleg, fjölhæf og vantar 50% starf í sumar, framtíðarstarf vel hugsanlegt. Ath.! Það ómögulega er mögulegt. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2433. 35 ára sjómaður óskar eftir plássi á góðum báti, hefur 30 tonna skipstjóra- réttindi, önnur vel launuð störf koma til greina, hefur stóran bíl til umráða.' Uppl. í síma 91-25964.. Helgarvinna. Óska eftir helgarvinnu helst í sjoppu eða myndbandaleigu, margt annað kemur til greina. Hef meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2427. 25 ára dugleg stúlka óskar eftir starfi, hefur háskólapróf í tannfræði, víðtæk starfsr., góð enskukunnátta, margt kemur til greina. Sími 674106. 29 ára stúlka óskar eftir að gerast sölu- maður í verslun. Hefur góða reynslu af sölustarfi. Meðmæli. Uppl. í síma 91-40486. Hanna. 35 ára maður óskar eftir stýrimanns- plássi, hefur mikla reynslu á öllum veiðafærum. Er með full réttindi. Uppl. í síma 91-40486. Er 29 ára, ýmsu vanur til sjós eða lands, vantar vel launaða vinnu strax, hef meirapróf, rútupróf, einnig vanur vinnuvélum. Uppl. í síma 680296. Járnsmiður á besta aldri óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2418. Tvitug stúlka óskar eftir vel launuðu starfi. Er með próf frá Ritaraskólan- um. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 51906. Ég er 19 ára samviskusöm og áreiðan- leg stúlka, og vantar aukavinnu um kvöld og helgar. Hef verslunarpróf. Hafið samband í síma 22092 e.kl. 17.30. 22ja ára maður óskar eftir atvinnu, van- ur ákvæðisvinnu, er með lyftarapróf. Uppl. í síma 91-73547. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu, flest allt kemur til greina, getur bvrjað strax. Uppl. í síma 91-670268 á kvöldin. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launaðri vinnu strax. Uppl. í síma 91-15296. Ég er 27 ára og vantar atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 16486. Vélvirki óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 71562. ■ Bamagæsla Grafarvogur. Get tekið börn í gæslu allan daginn. hef reynslu, leyfi vænt- anlegt. Hafið samband í síma 672651. Sigríður. Óska eftir pilti eða stúlku til að passa 1 árs strák nokkur kvöld í viku. Er í vesturbænum. Uppl. í síma 91-24965 eða 82341. Get tekiö börn i gæslu allan daginn. Er í vesturbæ. Uppl. í síma 91-629135 eftir kl. 19 Iaugard. og sunnud. Get tekid börn i pössun, er í vesturbæn- um. Nánari uppl. í síma 91-10461. ■ Ýmislegt Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. V ítamíngreining. orkumæling, svæðanudd, andlitslyfting, megrun. Heilsuval, Laugav. 92. s. 91-11275. Stelpur! Viljið þið fallegar neglur? Vandvirk þjónusta, 1. mán. ábyrgð. Opið alla daga. Hárstofan Cortex, Alda, s. 621920 og 23431 um helgar. Ungt og skemmtilegt par óskar eftir að kynnast lmgmyndaríkum ljósmvnd- ara. Uppl. með símanúmeri sendist í pósthóif 5498 fyrir næsta fimmtudag. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar 3ja herb. ibúö til leigu í Hraun- bæ eða Selási, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-672679 eftir kl. 1A____________________________ Þýskur tæknifræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1.2. 89. Uppl. í síma 91-28459 eftir kl. 14. Óska eftir aö taka einstaklingsibúö eða herbergi með eldunaraðstöðu á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-28578 milli 18 og 20. Óska eftir éinstaklingsibúð eöa 2 herb. íbúð sém næst miðbæ Kópavogs. Skil- vís greiðsla. Uppl. í síma 45834 eftir kl. 19. 2-3 herb. ibúö óskast strax. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppi. í síma 91-14550 og 33078. 2-3 herb. ibúó óskast til leigu strax. Einhver fýrirframgréiðsla möguleg. Uppl. í síma 689325. Kona með barn óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 672828 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Tveir háskólanemar óska eftir 3ja her- berja íbúð, helst í vesturbæ. Uppl. gefur Ásgeir í síma 25791. Óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-31367. Herbergi eða litil 1-2 herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-621496. ■ Atvinnuhúsnæði Glæsilegt 70 m: skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í nýbyggingu við Laugaveg (fyrir ofan Hlemm). Næg bilastæði. Sanngjörn leiga. Traustir aðilar. Til- valið t.d. fyrir teiknistofu, ljósmynda- stofu, snyrtistofu eða fyrir lögfræð- inga, endurskoðendur, hugbúnaðar- fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2446. Til leigu 1. flokks 180 m! verslunar- húsnæði, mjög vel staðsett við Eiðis- torg. Plássinu má skipta í tvær versl- anir, kjörið fyrir leikföng, gjafavörur eða söluturn. Húsnæðið er laust og tryggir langtíma leigusamningar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2453. Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur. verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. Garðabær. 115 m- skrifstofuhúsnæði til leigu við Garðatorg, Garðabæ. hentugt fyrir teiknistofu, læknastofu eða hliðstæða starfsemi, góð aðkoma og næg bílastæði. Uppl. í síma 91-40143 eða 76500 (Ásgeir). Til leigu i Mjóddinni. Verslunarhæð við göngugötu, 400 m-. Önnur hæð 400 m-. Þriðja hæð 300 mJ. Kjallari, með stórum keyrsludyrum, 470 m2. Lyfta verður í húsinu. Úppl. í síma 91-652666 á daginn, en 620809 e.kl. 18. Grafarvogur. Óska eftir ca 30-50 ferm leiguhúsnæði, t.d. bílskúr undir léttan atvinnurekstur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2436. Til leigu atvinnuhúsnæði, ca 195 ferm, á 2. hæð að Suðurlandsbraut 22. Getur leigst í minni einingum, allt niður í 30 ferm. Uppl. í síma 91-83390. Til leigu ca 120 m! ágætt skrifstofuhús- næði sem skiptist í 5 herb. og snvrt- ingu, er við Skipholt 19 (fyrir ofan Radíóbúðina). Uppl. í síma 91-26984. 25 m! bílskúr við Laugarásveg til leigu, rafmagn, hiti, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 91-83757, aðallega á kvöldin. Atvinnuhúsnæöi til leigu, tæpir 500 fm sem má skipta, að Mjölnisholti 12. Uppl. í síma 13399. ■ Atvinna í boöi Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Við vinnum markvisst að blöndun og uppeldismálum fatlaðra og ófatlaðra forskólabama. Okkur vantar starfs- mann, helst með menntun á sviði-upp- eldis eða kennslu, strax. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 73940 eða 74500. Starfskraftur óskast til að starfa á hót- # eli miðsvæðis í Rvík. Vinnutími frá kl. 10 17 og aðra hvora helgi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022.H-2449. Timaritið Hestinn okkar vantar inn- heimtufólk um allt land, góð inn- heimtulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2384. Beitningamaður. Vanan beitninga* mann vantar til Seyðisfjarðar. Uppl. í símum 97-21513 og 97-21365. Einkamál 34 ára fjárhagslega vel stæður maður, góðhjarta og traustur, óskar efti að kynnast stúlku með sambúð í huga, er í góðri vinnu, börn engin fyristaða. Svarbréf sendist DV, merkt „T-2447" fyrir 28..jan. Trúnaði heitið. Einstæð móðir vill kynnast vel stæðum karlmanni sem gæti lánað henni íbúð. Helst í Hafnarfirði. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „BB 2428“. Konur og karlar! Þið sem hafið áhuga á mjúkum, blautum. og ástríðufullum kossum, sem standa yfir í 3 daga, hringið í síma 91-22140. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuná. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 20. Fulloröinsmyndir til sölu, mikið úrval af góðum myndum. Svar sendist DV, merkt „Alf'. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó, orgel, fiðlur, gítar. harmoniku, plokkflautu og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 91-16239 og 91-666909. Viltu taka þig á? Einkakennsla og litlir hópar. Stærðfræði, eðlis-, efnafræði, íslenska, danska, norska, þýska, enska, franska og spænska. Skóli sfi, Hallveigarstíg 8, sími 18520. ítalska, spænska, norska, sænska. Einkakennsla, túlkun og þýðingar. Steinar V. Árnason, sími 689614. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Feröadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Karl ásamt Herbert Guðm. leikur alhliða dansmúsik fvrir alla aldurshópa um allt land. Verð við allra hæfi. Uppl. í síma 91-623067 (Haukur). Geymið auglýsinguna. Stuðbandið Ó.M. og Garðar auglýsir: Leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Uppl.: Garðar, s. 91-37526, Ólafur, 91-31483,, og Lárus, 91-79644. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendibílum. Erna og Þorsteinn. 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningaf, teppa- og hús- gagnahreinsun. háþrýstiþvott. gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Simi 91-42058. Hreingerningarþjón- usta. Önnumst allar almennar hrein- gerningar á íbúðum og fvrirtækjum. Teppa-, helgar- og bónþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Stundvíslega og vel unnið. Löng reynsla. Aflmikil hreinsivél tryggir góðan árangur. Aðeins notuð fyrsta flokks hreinsiefni. Uppl. í síma 689339. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar. margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 611139. Sigurður. Teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót þjónusta. vönduð vinna. Uppl. í síma 74475. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppfi í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þjónusta Verktak hf„ s. 67.04.46 - 985-2.12.70. Örugg viðskipti góð þjónusta. Steypuviðgerðir, múrverk. sprungu- þéttingar. - Háþrýstiþvottur með kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. - Utanhúss- klæðningar. - Þakviðgerðir gler- skipti móðuhreinsun glerja. - Þor- grímur Ólafsson, húsasmíðam. Marmarakristöllun. Tek að mér að hreinsa upp marmara og gera hann sem nýjan. Nota hinn viðurkennda Kleever kristöllunarvökva sem hlotið hefur margfalda viðurkenningu. Reyn ið viðskiptin og árangurinn verður frábær. Kjartan Margeirsson, s. 74775. Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-52978. Málun - húsaviðgerðir. Tökum að okk- ur stærri sem smærri verk sem lúta að viðhaldi og standsetningu húsa, innan og utan. Málun múrverk smíði o.ffi Sprunguviðgerðir, þaklek- ar. Tökum íbúðir í gegn fyrir sölu. Uppfi í símum 680314 og 611125. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 84690 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmiði - húsaviðgerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn, eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Raflagnir. Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum strax. Nýlagnir, við- gerðir, dyrasíma- og loftnetsþjónusta. Hringið í síma 671889 á kvöldin. Smiðir.! Getum bætt við okkur verk- efnum í nýsmíði eða viðhaldi, utan sem innan húss, tilboð. Uppl. í síma 45694 og 46126. Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Álloftakerfi - nýbygging - innrétting - viðhald parket o.fí. Getum bætt við okkur verkefnum strax. Húsasmíða- meistari. Uppl. í síma 626434. Stefán. Flisalögn. Getum bætt við okkur verk- efnum. Fagmenn. Uppl. í síma 91-43470 og 92-14154. Getum bætt við okkur málningarvinnu. Ásgeir Guðmundsson málarameistari, sími 91-672140 og 91-672556. Múrverk, flísavinna. Tek að mér flísa- vinnu og minniháttar múrverk. Ára- löng reynsla. Sími 91-38854. Raflagnir. Rafvirkjameistari getur tek- ið að sér alls konar raflagnavinnu í aukavinnu. Uppl. í síma 91-39609. Trésmiður tekur að sér ýmiss konar verkefni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-611401. Trésmíðavinna. Tek að mér alla al- hliða trésmíðavinnu. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 24671. . Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefni, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. M Líkamsrækt Nuddstofan Hótel Sögu býður gleðilegt ár. Bjóðum uppá nudd, gufu, heitan pott, tækjasal og ljós. Frábær aðstaða og fagfólk. Opið frá kfi. 8-21, laugard. 10 18. Uppfi í síma 23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn ,eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóh og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á * Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493 og 985-20929. ■ Húsaviðgerðir Get bætt við mig verkefnum utan húss sem innan. Bjarni Böðvarsson, Tré- smíðameistari, sími 91-29791. Húsgagnasmiður getur bætt við sig verkefnum í heimahúsum. Mjög vönd- uð og góð vinna. Uppl. í síma 666454. Ferðalög Til sölu er ferö til Costa de Sol fyrir 1 í 3 vikur. selst á 60 þús. Kostar í dag 75 80 þús. Skuldabréf kemur _til greina. Úppl. í s. 92-14345 frá kl. 8 17. Til sölu „Parkefi’inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35 44, kr. 1.090.. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. I I Bringukollar 295,- Hrútspungar 590,- Lundabaggi 570,- Sviðasulta, súr 695,- Sviðasulta, ný 821,- Pressuð svið 720,- Svinasulta 379,- Eistnavefjur 490,- Hákarl 1590,- Hangilæri, soðið 1555,- Soðinn hangiframp 1155,- Úrb. hangilæri 965,- Úrb. hangiframp 721,- Harðfiskur 2194,- Flatkökur 43,- Rófustappa 130,- Sviðakjammar 420,- Marineruð sild ....45,- flakið Reykt sild 45,- stk. Hverabrauð 78,- pk. Seidd rúgbrauð 41,- pk. Lifrarpylsa 507 - Blóðmör 427,- Blandaður súrmatur i fötu.... 389,- Smjör, 15 g............................6,70 I I I KföfcstöðtR Glæsibæ <□> 68 5168. 15% AFSLÁTTUR í blót 30-500 manns SÁ NÆSTBESTI I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.