Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Qupperneq 42
54
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Þrir borðstofuskápar frá því um alda-
mót ásamt borði o<r stólum (ekki í
sama stíl) til sölu. einniji sófi. stofu-
borð. bókaskápur og málverk eftir
Eyjólf Eyfells og Epgert Guömunds-
son. Uppl. í sínta 91-73920 og 11989.
Tækifærið bankar! Ókevpis uppl. um
hugmvndir. formúlur og framleiðslu
sem þú getur notfært þér ef þú hefur
áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki
með því að byrja smátt í frístund-
um!!!! Ahugasamir. skrifið strax:
Inriustries
7927 - 144th Straet.
Surrev. B. C.. Canada.
V3W 5T2.
Síðasti dagur!! Persónulegt dagatal
1989. Tökum tölvumyndir .í lit. Tökum
einnig eftir ljósm., aðeins kr. 900.
Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug.
1. hæð v/Byggt og b.). S. 623535.
Stórútsala! 40 90% afsláttur. Einnig
stór númer. Dragtin, Klapparstíg 37,
sími 91-12990. Opið laugardaga frá kl.
10-14. Póstsendum.
Marilyn Monroe sokkabuxur með
glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig-
urjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 885-25007.
Til leigu í öll verk C'at. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557.
Húsaeinangrun hf. Að blása steinull
ofan á loft/þakplötur og í holrúrn er
auðveld aðferð til að einangra án þess
að rífa klæðningar. Steinullin er mjög
góð einangrun. vatnsvarin og eldþol-
in. auk góðrar hljóðeinangrunar.
Veitum þjónustu um land allt. Húsa-
einangrunin hf.. síntar 91-22866/82643.
■ Verslun
Radialsagir. DeWalt, 1,5 hestöfl, 46,5
cm skurðarbreidd, verð 58.149, og 2
hestöfl, 61 cm skurðarbreidd, verð
73.203. Black & Decker, Nýbýlavegi
14, sími 91-642028.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval
af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir-
stærðum. Verð kr. 250 + burðargj.
Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg-
alandi 3, sími 91-666375 og 33249.
Dusar sturtuhurðir og baðkarsveggir á
kjaraverði. A. Bergmann, Miðbæjar-
markaðnum, Aðalstræti 9, s. 27288.
i FiS
§1 /
* •
tí ’ 1
- . 1
1
t*' ' . !
EP-stigar hf. Frantleiðum allar teg. tré-
stiga og handriða. teiknum og gerurn
föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju-
vegi 20D, Kóp.. sími 71640. Veljum
íslenskt.
Harðir magavöðvar. Mjög verklegur
uppsetubekkur. 4 hæðarstillingar,
verð aðeins 5.940. Sendum í póstkröfu.
Verslunin Vaxtarræktin, Skeifunni
19, sími 681717.
Lafði lokkaprúð hestar, hundar, börn,
hústré og kastali nýkomið. Einnig
nýjasta sjónvarpsstjarnan, Popples,
sem afi fékk í jólagjöf, var að koma.
Leikfangakassar kr. 390. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörustíg 10,
sími 91-14806.
Speglar! Mikið úrval af speglum, bæði
í gylltum og brúnum trérömmum,
einnig standspeglar. Úrval af hús-
gögnum og gjafavörum. Verið vel-
komin. Nýja bóisturgerðin, Garðs-
horni, s. 16541.
Erum flutt i Þingholtsstræti 1 og höfum
opnað tvær aðskildar deildir. I tækja-
deild: mikið úrval af hjálpartækjum
fyrir dömur og herra ásamt mörgu
fleiru. í fatadeild: meiriháttar smart
nærfatnaður á dömur í úrvali ásamt
dressum úr plasti og gúmmíefnum. Við
minnum á dulnefnispóstkröfurnar.
Opið frá kl. 10 18 mánudaga til föstu-
daga og 10 16 laugardaga. Sími 14448.
LAÚGARDAGUR 21. JANÚAR 1989.
■ Bátar
SrneesTRÖWD °
Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir.
Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl.
einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna
trillur, 6. 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur
og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn-
ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús
á báta í öllum st„ geymakassa, klæðn-
ingar í flutningabíla, heita potta
o.m.fl. Öll framl. er úr trefjaplasti.
Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv.
samningi. Góð framl., gott verð. Mark
hf„ s. 95-4805, Skagaströnd.
Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur,
sem er 9,9 tn„ bvggður úr plasti 1988,
með 180 ha. vél og vel búinn siglinga-
og fiskileitartækjum, er til sölu.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.
■ Bílar til sölu
Glæsllegur Cadillac Eldorado Biarrita
’79 til sölu. Leðurinnrétting, rafmagn
í rúðum, sætum og speglum, sóllúga,
framhjóladrifinn og sjálfvirkur hita-
stillir ásamt ýmsum öðrum aukahlut-
um. Verð 650 þús., skipti koma til
greina á ódýrari bíl. Upplýsingar gef-
ur Örn í síma 652492 á sunnudag.
Daihatsu Charade GTTi '88 til sölu, 12
ventla turbo, rauður, ekinn 39 þús.
km, útvarp og segulband, sumar- og
vetrardekk, rafmagn í lúgu, rafmagn
í útispeglum, aurbretti og sílsabretti.
Verð 630 þús. Frekari uppl. í síma
34878 milli kl. 9 og 19 og í síma 43443
á kvöldin.
Sendibíll Benz 309 D ’85 til sölu, ekinn
135 þús. km, nýskoðaður í góðu lagi.
Uppl. hjá Friðrik í hs. 91-79846 og vs.
91-689050.
Fiat Uno 45S, árg. ®87, til sölu, 5 gíra,
sumar- og vetrardekk, fallegt eintak,
vel með farinn, ekinn um 30 þús. km.
Uppl. í síma 44832.
Scout '74. Mikið endurnýjaður, 6 cyl.
á 38" Mudder dekkjum, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 91-83521.
1986 Ford Bronco II, V6 2,9 l EFI,
vökvastýri, útvarp, segulband, vel
með farinn, skipti á ódýrari og/eða
skuldabréf. Hafið samband í síma
611841.
Ford Club Wagon XLT, 12 manna, til
sölu, árg. ’85, dísil, og árg. '87, bensín,
með beinni innspýtingu og overdrive.
Rafmagn í rúðum og læsingum, velti-
stýri. cruisecontrol, tvílitir, með
skyggni, amerískum sílsalistum, vara-
dekksfestingum og stiga. Uppl. í síma
46599 eða 29904.
Tiocol snjóbíll, árg. ’68, til sölu, er með
nýlegri, 6 cyl„ Benz dísilvél, 125
hestöfl. Nánari uppl. veitir Stefán í
síma 97-11198 eða 985-20481. Hjálpar-
sveit skáta, Fljótsdalshéraði.
Volvo F 609 ’79 til sölu, með lyftu.
Uppl. í síma 985-23068 og 91-611169 á
kvöldin.
Sérpantaður Golf, árg. ’87, með 1800
vél til sölu, sérpöntuð sæti og litað
gler, ekinn aðeins 26000 km. Uppl. í
síma 91-53494.
Vélsleðakerrur - Snjósleðakerrur.
Ódýrar og vandaðar 1 2ja sleða
sturtukerrur, allar gerðir af kerrum
og dráttarbeislum. Kerrusalurinn.
Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,
54270 og 72087.
Þessi vörubifreið, Volvo 1223 árg. 1980,
er til sölu. Uppl. í síma 91-79063 á
kvöldin.
Fjallabíll til sölu. Með hrærðum huga
hef ég ákveðið að selja.þessa fjall-
hressu rútu sem á glæstan feril að
baki. Uppl. í síma 95-4535 og 985-23455.