Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Side 43
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR ^89.
55
Toyota Hilux disil '86 til sölu, upphækk-
aður, breið dekk, dráttarkrókur o.fl.
Tilbúinn í vetraraksturinn. Uppl. í
síma 45928.
Ford F 250 '79 til sölu, gott eintak, ný
44" dekló, felgur o.fl. Uppl. í síma
672332 eftir kl. 18.
Ford pickup '60 til sölu, nýuppgerður,
ný vél, kassi, millikassi, dekk o.fl.
Verð 150 þús., stgr. 100 þús. Mjög
góður bíil. Uppl. í síma 31016.
Pajero ’83 disil til sölu. Uppl. í síma
84024 og eftir kl. 19 í síma 75867 og
73913.
Honda Prelude ’88 til sölu, sjálfskipt,
4 gíra. Uppl. í síma 52486 milli kl. 14
og 21.
Blazer '84 til sölu, minni bíllinn, 6
cyl., sjálfsk., 2,8 lítra vél, ath. skipti
eða skuldabréf. Uppl. í síma 19084.
Toyota Hiace disil ’85 til sölu, ekinn
130 þús., verð 690 þús. Uppl. á Bílasöl-
unni Start, sími 91-687848.
Þessi er talur. Blazer ’73 til sölu, 8
cyl., 5,7 lítra, dísil, er á 33" dekkjum,
spókfelgur, útvarp + segulband, 4
aukadekk fylgja, verð 300 þús. Uppl.
í síma 45293.
Chevrolet Monsa SLE 1987 til sölu, 4
dyra, ekinn 19 þús, blár, mjög fallegur
bíll í toppstandi. Skuldabréf kemur til
greina. Til sölu og sýnis á Bílasölunni
Start og á kvöldin í síma 91-666347.
Chevrolet Monsa 1,8 SL/E ’87 til sölu,
skoðaður ’89, 5 gíra, ekinn 33 þús. km.
Verð 530 þús., skipti á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 689107.
Smáauglýsingar
Pontiac Grand Am LE '85 til sölu, 6
cyl., 3,0 1, framhjóladrifinn með öllum
aukahlutum, litur silfur metallic.
Uppl. í síma 73629.
Chevrolet Caprice Classic, árg. '82, til
sölu, ekinn 65 þús. mílur, fallegur bíll.
Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílás,
Akranesi, s. 93-12622.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, s.
91-43911, 45270 og 72087.
f ——-
■ Ymislegt
íþróttasalir til leigu
við Gullinbrú. Við bjóðum tíma fyrir
knattspyrnu, handknattleik. blak,
badminton, körfubolta, skallatennis
o.fl. Gufubað og tækjasalur fvlgja.
Einnig er hægt að fara í borðtennis
og billjarð (12 feta nýtt borð) fyrir og
eftir æfingatíma eða tefla og spila.
Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga
eða kunningjahóp að hittast 1 -2 skipti
í viku. Uppl. á d.aginn í s. 641144 eða
á kvöldin og um helgar í s. 672270.
Varanleg háreyðing, andlitsböð, húð-
hreinsun, hand- og fótsnyrting, vax-
meðferðir, förðun, litgreining, snvrt-
inámskeið, snyrtivörur.
Snyrtistofan Janá, Hafnarstræti 15.
2. hæð, sími 624230.
Snooker kennsla. 3ja vikna námskeið
í snooker fyrir bvrjendur og aðeins
lengra komna. Hefst þriðjudaginn 24.
jan. Kennt verður á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 18 20. Nánari uppl.
í Ballskál hf., Vitastíg 1, s. 28120 og
15563.
Snooker-áhugafólk. Til sölu. vegna
breytinga, 3 stk. 12 ft. snookerborð á
góðum kjörum. Upplagt tækifæri fyrir
skóla- og félagsamtök. Ballskák hf.,
s. 28120 og 15563.
Fréttir
Deilan um möskvastærð trollpoka:
Framleiðsla poka með
litaþræði að hefjast
- til aðgreiningar karfa- og þorskpoka
I kjölfar þeirrar deilu, sem uppi
hefur verið undanfarið á milli
Landhelgisgæslunnar og togara-
manna um möskvastærð trollpoka,
hefur verið ákveðið að hefja fram-
leiðslu hjá Hampiðjunni á trollpok-
um fyrir þorskveiðar með 155 milh-
metra möskva með gulum þræði í.
Þetta er gert til að aðgreina þá frá
karfapokum sem eru með 135 milli-
metra möskva.
Togaramenn fullyrða að menn
Landhelgísgæslunnar haldi því
fram aö togaramir noti gamla og
teygða karfapoka við þorskveið-
arnar. Með því að hafa annan ht á
þorskpokunum ætti þetta deilumál
að vera úr sögunni.
Guðjón A. Kristjánsson, togara-
skipstjóri og formaður Farmanna
og fiskimannasambandsins, sagði í
samtali við DV að hann teldi að
mismunandi htur á pokunum gæti
orðið til að leysa þessa dehu. Hann
ræddi við forráðamenn Hampiðj-
unnar um þetta mál.
„Við munum hefja framleiðslu á
trollpokum með 155 mihimetra
möskvum með gulum þræði í til
aðgreiningar frá karfapoka, sem
verður alveg grænn, strax í næstu
viku,“ sagði Guðmundur Gunnars-
son, framleiðslustjóri Hampiðj-
unnar, í samtali við DV. Hann sagði
að togarasjómenn væru sammála
um að reyna þetta til lausnar deil-
unni.
-S.dór
Gestir í Veitingahúsinu Smiðjunni á Akureyri reyna sig við „steinasteik”.
Steinasteik í
Bauta og Smiðju
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Veitingahúsin Smiðjan og Bautinn
hafa nú tekið á matseðla sína það
sem gengur undir nafninu „steina-
steik“ en matreiðsla þeirrar steikur
fer fram á borði matargesta og þeir
sjá sjálfir um matreiðsluna.
Gesturimi fær sérstakan stein á
borðiðhjásér ogúrvaisbitaafnauta-
lund enannaðerekkinotaðtilsteik-
ingar á steininum. Gesturinn krydd-
ar sjálfur sitt kjöt og hann ræður aö
sjálfsögðu hversu mikið hann steikir
kjöt sitt. Boðið er upp á þessar
„steinasteikur” eftir kl. 18 daglega
bæði á Bauta og í Smiöju.
Rangt hjá
Guðrúnu
Guðrún Helgadóttir, forseti
sameinaðs þings, hélt því fram í
viðtali við DV á fimmtudag að
opinberir starfsmenn, aðrir en
þingmenn og ráðherrar, gætu
lagt fram eftirvinnutíma sína eft-
ir fundaferðir th útlanda. Guðrún
sagöi þetta til að rökstyðja hvers
vegna þingmenn fengju helmingi
hærri ferðadagpeninga en aðrir
starfsmenn ríkisins.
Þetta er ekki rétt hjá Guðrúnu.
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofu Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja hefur ríkið
algerlega tekið fyrir að greiða eft-
irvinnu á ferðum erlendis. Frá
því eru til afar fáar undantekn-
ingar vegna sérstakra tilfella.
-gse
Þeim
Mælingar á íslenskum trollpokum í Færeyjum:
Möskvar of litlir í
aðeins einu tilfelli
„Það sem við höfum heyrt frá Fær-
eyjum er að þama hafi verið um eitt
einstakt tilfelh að ræða, ónotaðan
poka, og reyndust þeir möskvar sem
mældir voru tveim mihímetrum of
htlir. í þessa poka er notað plastefni
sem auðvitað dregst örlítið saman
við mikinn kulda og tognar í hita.
Það getur því munað einum eða
tveimur mhlímetrum til eða frá þeg-
ar mælt er, aht eftir því hvert hita-
stigið er. En það sjá allir að hvorki
togaramenn né við höfum nokkurn
hag af því aö minnka möskva um
millímetra. Slíkt er hreinlega út í
hött,“ sagði Guðmundur Gunnars-
son, sölustjóri Hampiöjunnar, um
frétt frá Færeyjum um að íslenskur
troUpoki hefði mælst með of Utla
möskva.
Guðmundur sagði að þau net sem
Hampiðjan seldi út væru valin af
stærsta netaverkstæði Færeyja.
Þeim voru sendar þrjár gerðir af
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri;
„Það er ahtaf einhver hreyfing hér
og búið að vera svoleiðis síðan í nóv-
ember,“ segir Árrr^nn Pétursson á
skjálftavaktinni í Mývatnssveit í
samtah við DV.
Eftir landrisið mikla sl. sumar kom
netum og ein þeirra varð fyrir val-
inu. Öll net sem Hampiðjan hefur
sent þeim síðan hafa verið riðin eftir
sama máíi og þeir völdu.
„Við höfum haft samband við for-
ráðamenn þessa netaverkstæðis sem
er meö um 80 prósent af markaðnum
í Færeyjum. Þeir hafa engar kvart-
anir heyrt nema í þessu eina tilfelh.
Við bíðum því átekta eftir fleiri
mæhngum,” sagði Guðmundur.
Hann benti á, varðandi möskva-
mæhngar á trohpokum, að auðvitað
kæmi mannlegi þátturinn þar inn í
eins og í öllum mannanna verkum.
Ekki væri hægt að útiloka skekkjur
í mælingum þeirra í Hampiðjunni
þótt hann teldi þeirra síst að leita
þar. Reynt væri að komast sem næst
þeirri stærð sem skipstjóramir vhdu
og að vera löglegir. Það hefði enginn
hag af því að vera einn eða tvo millí-
metra undir í möskvastærð.
nokkurt hlé á hræringarnar viö
Kröflu fram í nóvember en land seig
þó aldrei. Síðan í nóvember hefur svo
land risið enn meira og minni jarð-
skjálftar finnast ahtaf af og til. Það
má því segja að óvissuástand ríki enn
á Kröflusvæðinu og þar gæti dregið
tíl tíðinda hvenær sem er.
verður
ekkí kalt
í norsku i
ullarnær í
fötunum i
Grandagarði 2, Rvík., sími 28855
-S.dór'
Krafla:
Alltaf einhver hreyfing