Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Blaðsíða 50
62 Laugardagur 21. janúar SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýnt frá snókerkeppninni á Hótel islandi frá sl. þriðjudegi og einnig fer fram borðtenniskeppni í beinni útsendingu. Kl. 15.00 verður sýndur í beinni útsendingu leikur Nottingham Forest og As- ton Villa i ensku knattspyrnunni. 18.00 íkorninn Brúskur (6). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Hall- dórsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (7) (Fame). Bandariskur myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Stöðin - '89 á Stöðinni. Stuttir skemmtiþættir fluttir af Spaug- stofunni. 20.55 Fyrirmyndarfaöir (Cosby Show). Bandariskur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarfoð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. 21.20 Maður vikunnar. Stefanía Bjornsdóttir og Manit Saifar. Umsjón Skúli Gautason. 21.40 Keppinautar. Bandarisk sjón- varpsmynd frá 1983. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Richard Chamberlain og Rod Steiger. Tveir menn heyja æsilegt og mis- kunnarlaust kapphlaup um að verða fyrstir manna til að koma á Norðurpólinn. Þeir eru Dr. Fred- erick Cook læknir og mannfræð- ingur og bandariski sjóliðsforing- inn Robert Peary. 23.20 Sambýlisfólk (Echo Park). Bandarisk/austurrisk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Robert Dorn- helm. Aóalhlutverk Susan Dey, Thomas Hulce, Michael Bowen, Christopher Walker og Richard Marin.i þessari mynd er fylgst með þremur vinum sem þurfa að stunda sina daglegu vinnu þó draumurinn um annað og betra líf sé alltaf fyrir hendi. 00.5 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 'srm 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins. -Teikni- mynd. 8.45 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 9.00 Með Afa. Afi og hann Pási páfagaukur bregða á leik. I dag aetlar hann Afi að sýna ykkur myndirnar Túni og Tella, Skófólk- ið, Skeljavik, Glóálfarnir, Sögu- stund með Janusi, Gæludýrin og margt fleira. 10.30 Einfarinn. Teiknimynd. 10.55 Sigurvegarar. Sameiginlegur áhugi á líkamsrækt tengir Carol og Angie ásamt ólikum vanda- málum. Aðalhlutverk: Nicole Kid- man, Alyssa Cook, Terry Donovan og Emma Lyle. 11.45 Gagn og gaman. Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem tæknivæðing mannsinser útskýrð á einfaldan og skemmtilegan máta. 12.00 Laugardagsfár. Tónlistarþátt- ur. Vinsaelustu dansstaðir Bret- lands heimsóttir og nýjustu popp- lögin kynnt. 12.35 Loforð i myrkrinuPromises in the Dark. Hugljúf mynd um inni- legt samband láéknis við ungan sjúkling sem haldinn er krabba- meini. Aðalhlutverk: Marsha Ma- son, Ned Beatty og Susan Clark. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. Dag- arnir hjá Carrington fjölskyldunni eru hver öðrum viðburðaríkari. 15.20 Ástir í austurvegi. The Far Pavillions. Þetta er ástarsaga sem gerist á Indlandi á seinni hluta nitjándu aldar og er stórkostlega falleg náttúra og sérstætt mannlíf landsins látið njóta sín í bak- grunni myndarinnar. Aðalhlut- verk: Ben Cross, Amy Irving, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, keila o.fl. skemmtilegt. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafrétt- um. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörug- ur getraunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirn- ar. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.05 Steini og Olli. Þeir félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laur- el og Hardy. 21.25 Guð gaf mér eyra Children of a Lesser God. Kennari verður hrifinn af einum nemanda sínum, stúlku sem i byrjun er einangruð, og fjallar myndin um ástarævin- týri þeirra og þau vandamál sem upp koma i samskiptum þeirra. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, Will- iam Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. 23.10 Orustuflugmennirnir Flying Tigers. Mynd um djarfleg afrek ungra, bandarískra orrustuflug- manna sem herjuðu í sifellu á jap- anskan flugher yfir Burma skömmu fyrir árás þeirra á Pearl Harbor. Aðalhlutverk: John Wa- yne, John Carroll, Anna Lee, Paul Kelly og Mae Clarke. 00.55 Silkwood Þessi mynd er byggð á sannsögulegum atburð- um. Karen Silkwood lést á voveif- legan hátt i bílslysi árið 1974. Slysið þótti koma á einkar heppi- legum tima fyrir atvinnuveitendur hennar. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russell og Cher. Leikstjóri: Mike Nichols. Alls ekki við hæfi barna. SK/ C H A N N E L 7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Popptónlist. 13.00 Poppþáttur. Kanadiskur þáttur. 13.30 Ný tónlist. Tónlist og tiska. 14.30 SkiðamótSýnt frá mótum i Frakklandi og italiu. 15.30 Bilasport. 16.30 40 vinsælustu. Breski listinn. 17 30 Bláa þruman. Ævintýrasería. 18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr villta vestrinu. 19.30 Fjölbragðaglíma. 20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur. 21.30 Bilasport. 22.30 40 vinsælustu.Pippþáttur 23.30 Poppþáttur. Kanadiskur þáttur 24.00 Sarah. 1 30 Nótt i Feneyjum. 2.55 Tónlist og landslag. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ing- ólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim (oknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. • 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn. Andrés Ind- riðason les sögu sína „Lyklabarn" (9.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda urr ■‘agskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innleni fréttayfirlit vikunnar og þincmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar - Nokkur vinsæl atriði úr ýmsum óperum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atbúrðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsóperan: „Mac- beth" eftir Giuseppe Verdi. Jó- hannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. Friðrik Rafnsson dregur upp mynd af Edith Piaf. Fyrri hluti. (Síðari hluta verður útvarpað næsta laugardag þann 28. janúar) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við Braga Gunnlaugsson, Setbergi Fellum. (Frá Egilsstöð- um) 21.30 Sigurður Björnsson syngur íslensk lög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurtregnir. Næturútvarp á samtengdurarásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandariska sveitatónlist. 10.05 Nu er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Magn- ús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls- dóttir rifjar upp kynni af gestum sinum frá siðasta ári og bregður plötum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 10 00 Valdis Gunnarsdóttir: Góð helgartónlist sem engan svikur. 14.00 Kristófer Helgason: Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 1800 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður held- ur uppi helgarstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. 10.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson léttur á laugardegi. Stjörnufréttir klukkan 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgason sér um sveifluna. Stjörnufréttir klukkan 16. 18 00 Ljúfur laugardagur. Tónlist fyrir alla. 22.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög i sima 681900. 3.00 Næturstjörnur. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri EM 101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. íþróttatengd- ur þáttur i umsjá Einars Brynjólfs- sonar og Snorra Sturlusonar. Far- ið verður yfir helstu iþróttavið- burði vikunnar svo og helgarinnar og enska knattspyrnan skipar sinn sess i þættinum. 18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur tiu vinsælustu login á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugar- dagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuð, stuð, stuð. 4 00 Ókynnt tónlist til morguns. 11.00 Dagskrá Esperantosambands- ins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr.Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Eins- árs afmæli Útvarps Rótar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Amerikunefndin. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Mill- er leikur létta tónlist og fjallar um iþróttir. 18.30 Ferill og „Fan“. Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. _ 20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Bamatimi. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Bene- dikt Rafnssyni. 12.00 FB. 14.00 MS. 16.00 FÁ. 18.00 IR. 20.00 MH. 22.00 FG. 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. ALrA FM-102,9 14.00 Heimsljós. Viðtals- og frétta- þáttur með góðri, islenskri og skandinavískri tónslit í bland við fréttir af kristilegu starfi i heimin- um. Gunnar Jóhannes Gunnars- son, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK i Reykjavik, kemur í heim- sókn og segir frá félögunum i til- efni þess að félagið á 90 ára af- mæli á þessu ári. Barnatími verður um kl. 15.15. Þá verður flutt fram- haldsleikritið Tónlistarvélin og spiluð barnatónlist. Umsjón: Ágúst Magnússon. (Ath. endur- tekið næstkomandi þriðjudags- kvöld.) 16.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri orðsins. 18.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 20.00 Alfa með erindi til þin. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 22.00 „Eftirfylgd“. Tónlistarþáttur i umsjón Fúsa og Stebba. 24.00 Dagskrárlok. Ólund Akuraíi 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlust- - endurna. Leikrit, söngur, glens og gaman. 18.00 Viðtalsþáttur Viðtöl við fólk um sjálft sig og hvað það aðhefst. 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 minútna fréttaþátt- ur. Litið i blöðin og viðtöl að venju. 21.30 Sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir hefur umsjón. Smásögur 22.00 Formalinkrukkan. Árni Valur spilar kvikmynda- og trúartónlist. 23.00 Krian i læknum. Rögnvaldur kria fær gesti i lækinn. 24.00 Óvinsældarlistinn. Geiri og Gunni spila óvinsælustu lóg vik- unnar i öfugri röð i nýjum og breyttum útgáfum. 01.00 Næturlög. Næturvakt Ólundar. ’ LAÓGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. DV Útvarp Rót kl. 14.00: Grasrótin - hvemig hefur tekist til? Nú er skammt að bíða þess að Útvarp Rót fagni árs af- mæli sínu. Rótinni var í upphafi ætlað að vera opið útvarp þar sem samtök og einstaklingar hefðu frjálsan aögang tíl að koma skoðunum sínum á framfæri i eigin dagskrá. Það átti að vera vettvangur frjálsra skoðanaskipta, vaxtarbrodd- ur nýrrar og fijórrar þjóðfélagsumræðu. í þættinum verður rætt við fulltrúa ýmissa þeirra hópa sem hafa nýtt sér Rót- ina, baráttuhópa, minnihlutahópa, unglingahópa, trúar- hópa, pólitískra samtaka og fólks sem virkt er í verkalýðs- hreyfingunni. Rætt verður um hvemig til hafi tekist í þætt- inum í dag. -J.Mar Úr starfi KFUM og K Útvarp Alfa ld. 14.00: Afmæli KFUMogK Viðtals- og fréttaþátturinn Heimsljós verður á sínum stað í dag. í þættinum er ætlunin að fræðast örlitið um starf KFUM og K hér á landi en félögin eiga 90 ára afmæli á þessu ári. Gunnar Jóhannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri sam- takanna, kemur í heimsókn og rekur sögu félaganna, segir frá því hvernig þau starfa i dag og hvernig fyrirhugaö sé að halda upp á afmælisárið. í þættinum verður spiluð kristi- leg tónlist og barnaefni verður kl. 15.15 í umsjón Ágústs Magnússonar. -J.Mar Rás 1 kl. 16.30: Óperan Macbeth Macbeth var fyrsta óperan sem Giuseppe Verdi samdi upp úr leikriti eftir Shakespeare. Með henni ætlaði hann sér meira hlutskipti en almennt gerðist um óperuskáld á þeim tíma. Hann samdi textann sjálfur en lét aðra um að snara honum á bundið mál og tónlistin þjónaði framvindu verks- ins á nýstárlegan hátt. Macbeth var ekki ætlað að vera nein venjuleg ópera held- ur leikverk í anda Shakespeare. Verkið byggist að vísu á hefðbundnum óperuformum en þegar hentar eru þau látin fara lönd og leið. Óperan er full af dramatískum atriðum en unnendur ítalsks glæsisöngs fá líka nóg fyrir sinn snúð. í helstu hlutverkum eru Leonard Warren sem Macbeth, Leonie Rysanek sem lafði Macbeth, Jerome Hines í hlut- verki Banqous og Carlo Bergonzi sem syngur Macduff. Erich Leinsdorf stjórnar kór og hljómsveit Metropolitanó- perunnar í New York. -J.Mar Stöð 2 kl. 21.25: Guð gaf mér eyra Leikritið fjallar um Leeds sem ræöst til starfa hjá Kittridge-heyrnleysingja- skólanum en það fyrsta sem skólastjórinn segir við hann er: Hér reynir enginn að breyta heiminum. Leeds er á öðru máli og sumar aö- ferðir hans við kennsluna reita skólastjórann til reiði en gleðja hins vegar nem- endurna. Leeds laðast fljótt að Söru sem er daufdumb, einangruö og inn í sig og fmnst að henni hafi verið hafnaö af samfélaginu. Hann reynir að brjóta sér leið að henni og gera henni fært að takast á við lífið og tilveruna á raunsæjan hátt. Til einhverra árekstra kem- ur en ekki líður á löngu þar til ástir takast með þeim. Heyrnleysingjakennarinn verður ástfangin af einum nemenda sinna. Marlee Matlin fer með hlutverk heyrnarlausu stúlkunnar og fékk hún óskarsverðlaun fyrir hlut- verk sitt í verkinu. Myndin er gerð eftir sam- nefndu leikriti sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir nokkrum árum við góðar undirtektir. , -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.