Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Síða 51
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. dv Fréttir Leikhús Skagfirðingur á ný í f lota Skagf irðinga ÞórhaBur Asmundssan, DV, Sauðárkraki: Skagfirðingur SK 4 heitir togari Fiskiðjunnar eftir að hann bættist í flota Skagfirðinga nú um áramótin. Hann hét áður Bergvík GK. Skipti urðu á nöfnum Drangeyjar og Aðal- víkur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skip frá Skagafirði ber Skagfirðings- nafnið. Það hefur verið nptað að minnsta kosti tvisvar áður. Á seinni hluta fjórða áratugarins keypti SF Tindastóll 97 tonna gufuskip, sem smíðað(var á Englandi, og hlaut nafnið ' Skagfiröingur. Aðalhvata- maðurinn að þeim kaupum var Frank Michelsen úrsmiður. í lok sjötta áratugarins stofnuðu síðan Fiskiver, kaupfélagið og Sauð- árkróksbær hlutafélagið Skagfirð- ing. Það félag keypti 250 tonna aust- ur-þýskan tappatogara sem hlaut nafnið Skagfirðingur. Ný fyrirtæki Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Maður er alltaf að kynnast nýjum og nýjum fyrirtækjum hérna á Sel- fossi. Mörg hafa byrjað smátt en starfsemin síðan aukist. Að Starengi 13 er Anna Kjartansdóttir með um- boðsverslun fyrir Glóbus. Sú verslun tók til starfa fyrir einu og hálfu ári og er aðallega með hreingemingar- vörur fyrir stofnanir og fyrirtæki. Þá er Anna einnig með umboð fyrir ferðaskrifstofuna Sögu og er þetta greinilega vaxandi fyrirtæki hjá henni. SKEMMT/STAÐIRNIR Opið kl. 22-3 BJARTMAR GUÐLAUGSSON slœr á létta strengi með AUKNUM ÞRÝSTINGI I Amadeus stendur Benson ■ í stórrœðum Þjóðleikhúsið s í Stóra sviöið: FJALLA-EYVINDUR 06 KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Fimmtud. kl. 20.00. Föstud. 3. febr. kl. 20.00. Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna: PSDtrtfúri NkOlTnuumo Ópera eftir Jacques Offenbach i kvóld kl. 20. uppselt. Sunnudag kl. 20, uppselt. Miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Laugardag 28. jan. kl. 20. Þriðjud. 31. jan. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag 28. jan. kl. 14, frumsýning. Sunnudag 29. jan. kl. 14.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Síma- pantar.ir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. HOSS KÖDlSliLÖBKKOnunDBK Höfundur: Manuel Puig 31. sýn.íkvöldkl. 20.30. 32. sýn. laugard. 28. jan. kl. 20.30. 33. sýn. sunnudag 29. jan. kl. 16.00. Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14.0CM 6.00 virka daga og 2 tíma fyrir sýn - ingu. Ath.: Næstsiðasta sýningarhelgi. * Bitabcirinn vinsœli opinn ÞÓR^|ci\FÉ Brautarholti 20 Símar: 23333 & 23335 ...svartir sílsar, álfelgur, sumar/vetrardekk, flækjur, útistandandi hreyfanlegir speglar, aflbremsur, veltistýri o.fl. o.fl...” Sjáumst hressll DV SMAAUGLÝSINGAR SÍMI 27022 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds í kvöld kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30, örfá sæti laus. Sunnudag 29. jan. kl. 20.30, örfá sæti laus. STANG-ENG eftir Göran Tunström. 5. sýn. sunnud. kl. 20.00, gul kort gilda, uppselt. 6. sýn. þriðjud. kl. 20.00, græn kort gilda, örfá sæti laus. 7. sýning fimmtud. kl. 20.00, hvít kort gilda, örfá sæti laus. 8. sýning laugard. 28. jan. kl. 20.00, appelsinugul kort gilda. 9. sýn þriðjud. 31. jan. kl. 20.00, brún kort gilda. Miðasala i Iðnó, simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. MAli :§> OMDAHSÍ Söngleikur eftir Ray Herman. Sýnt í Broadway. I kvöld kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30. Laugard. 28. jan. kl. 20.30. Miðasala i Broadway, simi 680680. Veitingar á staðnum, simi 77500. Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. I dag kl. 15.00. Laugard. 28. jan. kl. 15.00. Sunnud. 29. jan. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 i síma 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS 63 Kvikmyndáhús Bíóborgin Frumsýnir tónlistarmyndina MOONWALKER Michael Jackson, Sean Lennon í aðaihlut- verkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 SKÓGARLlF Sýnd kl. 3 HUNDALÍF Sýnd kl. 3 WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5. 9 og 11.10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin DULBÚNINGUR Toppmynd. Frábær þriller. Rob Lowe og Meg Tilly í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grínmynd Richard Pryor i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 7 og 11 ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3 UNDRAHUNDURINN BENJI Sýnd kl. 3 • LEYNILÖGREGLUMÚSIN BASIL Sýnd kl. 3 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis i aðalhlutverki Sýnd kl. 9 BUSTER Sýnd kl.3, 5. 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 Háskólabíó BULL DURHAM Kevin Costner og Susan Sarandon i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó A-saíur BLÁA EÐLAN Spennu og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott i aðalhlutaverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára TÍMAHRAK Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 i B-sal B-salur HUNDALÍF Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 i ELDLÍNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 11.15 KÆRI HACHI Sýnd kl. 5 og 7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 JÓLASAGA” Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó GÁSKAFULUR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VINUR MINN MAC Sýnd kl. 3, 5 og 7 RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN Sýnd kl. 3, 9 og 11 Veður Víða hvöss norðan- og norðvestanátt með snjókomu eða éljagangi norð- antil en léttir til syöra. Kólnandi veður og nokkurt frost um allt land einkum norðvestantil. Akureyri snjókoma -2 Egilsstaðir skýjað -1 Hjarðarnes snjóél 3 Galtarviti alskýjað -4 Kefla víkurflugvöllur snj ókoma -2 Kirkjubæjarklausturskúr 3 Raufarhöfn alskýjað -3 Reykjavik snjókoma -1 Sauðárkrókur snjókoma -2 Vestmannaeyjar slydda 2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rigning 7 Helsinki alskýjað 3 Ka upmannahöfn alskýjað 3 Osló alskýjað 7 Stokkhólmur skýjað 6* Þórshöfn alskýjað z Algarve heiðskírt 15 Amsterdam léttskýjað 7 Berlín skýjað 7 Chicago heiðskírt -7 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt léttskýjað 8 Glasgow rigning 6 Hamborg hálfskýjaö 5 London skýjað 9 LosAngeles heiðskírt 6 Lúxemborg skýjað 4 Madrid heiöskírt 9 Malaga mistur 16 MaUorca léttskýjað 16 Montreal léttskýjað -5 New York alskýjað 4 Nuuk léttskýjað -15 Orlando skýjað 17 París alskýjað 6 Róm þokumóða 12 Vín léttskýjað eq Winnipeg skafrenn- ingur -15 Valencia rykmistur 14 Gengið Gengisskráning nr. 14-20. janúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 49,590 49,710 48,200 Pund 87,799 88,012 87,941 Kan.dollar 41,779 41,880 40,521 Dönsk kr. 6,9187 6,9355 7,0856 Norsk kr. 7,3976 7,4155 7,4205 Sænsk kr. 7,8865 7,9055 7,9368 Fi. mark 11,6136 11,6417 11,6990 Fra.franki 7,8721 7,8911 8,0113 Belg. franki 1,2808 1,2839 1,3053 Sviss.franki 31,5709 31,6473 32,3273 Holl. gyllini 23,8127 23,8703 24,2455 Vþ.mark 26,8708 26,9358 27,3669 Ít. lira 0,03665 0,03674 0,03707 Aust. sch. 3.8080 3,8172 3.8910 Port. escudo 0,3242 0,3250 0,3318 Spá.peseti 0,4295 0,4306 0,4287 Jap. yen 0,38667 0,38760 0.38934 Írsktpund 71,819 71,993 73,180 SDR 65.3606 65,5188 65,2373 ECU 55,9747 56,1102 56.8856 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 20. janúar seidust alls 1,924 tonn Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Langa 0,202 27,50 27,50 27,50 Kadi 0,108 27,00 27,00 27,00 Ýsa 1,614 65,74 35,00 67.00 Uppboð i dag kl. 14.30. Boðið verður upp úr Eldeyjar- Boða, Hrungni, Sighvati og öðrum bátum ef gefur á sjó.. FACO FACO FACD FACD FACD FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA yUJgEROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.