Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1989, Qupperneq 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrifft - Dreifing: Sími 27022
LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1989.
Akureyri:
Maður kærður
, fyrir að
eiga við
stúlkubarn
Maöur á fimmtugsaldri, sem er
búsettur á Akureyri, hefur verið
kæröur fyrir aö hafa sýnt ungri
stúlku kynferðislega misbeitingu.
Samkvæmt heimildum DV hafði
maðurinn stundað þessa iðju sína í
töluverðan tíma. Stúlkan er nú sjö
ára gömul. Rannsóknarlögreglan á
Akureyri hefur lokið rannsókn
vegna þessa máls. Þaö hefur nú verið
sent ríkissaksóknara til frekari
.ákvörðunar.
Fyrn'erandi eiginkona mannsins
lagði fram kæru á hendur honum.
Samkvæmt kærunni á maðurinn að
hafa beitt stúlkuna kynferðislegri
misbeitingu í tvö til þrjú ár. Stúlkan
er bróðurdóttir fyrrverandi eigin-
konu þess kærða og var langdvölum
á heimili þeirra. -sme
Skotið á vinnuvél:
* „Mér brá
ekki“
„Mér brá ekki. Ég hafði ekki hug-
mynd um neitt fyrr en gatið var kom-
iö á rúðuna. Það var síðar sem ég sá
hvað haföi gerst. Það er talið að skot-
ið hafi komið úr loftriffli. Hefði ég
vitað hvaö var að gerast hefði mér
eflaust brugðið illilega," sagði Sigur-
jón fngvarsson, vinnuvélastjóri á
Keffavikurffugvelli.
Sigurjón var að moka snjó með
hjólaskóflu á föstudagskvöld er skot-
iö var að vélinni. Skotið fór gegnum
framrúðu skóflunnar. Siguijón sak-
Uppði ekki. Sama kvöldið var skotið á
* mannlaust hús, skammt frá þeim
stað þar sem skotið hafði verið á Sig-
uijón, nærri aðalhhði Keflavíkur-
flugvallar.
Ekki er vitað hver var þarna að
verki. Máhð er til rannsóknar.
-sme
NÝJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
GÓÐIR BÍLAR
ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR
LOKI
Kjósendur eru Ijóslega
ekki á rauðu Ijósi!
Danskt flutningaskip
strandar við Grindavík
Menn frá slysavarnadeildinni skipið á flot en farið var aö flæða í höftúna á fimmtudag mun gat
Þorbimi fóru strax á vettvang, til- út seint í gærkvöldi og tvísýnt um hafa komið á skipið. Því varð ekk-
búnir að bjarga áhöfninni, um 10 hvort það tækist. Þokkalegt veður ert af lestun og var skipið á leið í
manns, frá borði. Var haft sam- var á strandstað en sjór braut á shpp á Akureyri þegar það tók
bandviðnærstöddskipogvar Júp- skipinu. Voru björgunarmenn þó niðri.
íter næstur, um klukkutíma sigl- uggandi um afdrif skipsins ef það -hlh
ingu frá strandstað. Eins var von á næðist ekki fljótlega af strandstað.
Engeynni á strandstað skömmu Mariane Danielsen hafði átt að
seftma. Átti aö freista þess að draga lesta mjol i Grmdavik en á leiö iim
Danska flutningaskipið Mariane
Danielsen strandaði á Hópsnesi
utan við höfnina í Grindavík í gær-
kvöldi Skipið, sem er 2600 tonn að
stærð, var á leið út úr höfhinni og
var lóðsinn nýfarinn frá borði þeg-
ar það tók stefnuna beint á Hóps-
nesvita. Fór skipið talsvert upp á
Skafrenn-
ingur spillir
færð um
allt land
George Bush sór embættiseiö sinn í gær sem forseti Bandaríkjanna næstu fjögur árin. Við hlið hins nýja forseta
á myndinni er Barbara kona hans en andspænis forseti hæstaréttar, William Rehnquist. Ronald Reagan, fyrrver-
andi forseti, fylgist með. Sjá nánar á bls. 6. Símamynd Reuter
íslenski námsmaðurinn látinn
íslenski námsmaðurinn, sem lenti
í umferðarslysi í Barcelona í vik-
unni, lést á sjúkrahúsi þar í borg í
gærdag.
Maðurinn var í dái ahan tímann
eftir slysið þar sem hann varð fyrir
alvarlegum höfuðáverka. Nafn
mannsins er ekki hægt að birta að
svo stöddu.
Hann var viö nám í Árósum í Dan-
mörku en haföi brugðið sér á tungu-
málanámskeið í Barcelona.
-hlh
Útlit er fyrir leiðindaveður um allt
land í dag með norðanátt, úrkomu
og skafrenningi. Seinnipartinn í gær
höfðu starfsmenn Vegagerðarinnar
opnað alla helstu vegi á landinu þar
sem hafði snjóað undanfarinn sólar-
hring. Þeir vegir sem voru lokaðir
vegna snjóa voru Brattabrekka,
Botnsheiði og Breiðdalsheiði. Útht
er fyrir að veðrið spilh færðinni víð-
ast hvar á landinu í dag og ekki verði
rutt á mörgum vegum fyrr en á
mánudag eða þriðjudag. Vegurinri
frá Reykjavík í Borgarnes og til Sel-
foss er þó ruddur aha daga, th Hvols-
vallar aha virka daga.
Þeir, sem hafa hugsað sér gott til
glóðarinnar og ætlað á skíði um helg-
ina, verða að öhum líkindum að sitja
heima. Annars var áætlað að hafa
opið í Bláfjöllum, Hveradölum, þar
sem setja átti skíöalyftuna í gang í
fyrsta skipti í þrjú ár, og í Skálafelh.
Éru menn svartsýnir á að svo geti
orðið vegna veðurs, norðanstrekk-
ings og skafrennings.
-hlh
Helgarveðrið:
Él, slydda og snjókoma
Á sunnudag verður hvöss suðaustan- og austanátt. Snjókoma verður sunnan- og vestanlands en hægari og úrkomu-
minna eða úrkomulaust í öðrum landshlutum. Á mánudag verður fremur hæg suðaustanátt um nær allt land, slydda
eða snjókoma við suðurströndina en él eða snjókoma víða annars staðar.