Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1989, Page 3
IHÍHSKA AUGL ÝSIUGASTOFAU HF FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1989. Þegar innihaldið skiptir þig máli Frá upphafi hafa brauðgerðarmenn Myllunnar ætíð lagt allan sinn metnað í vönduð vinnubrögð og að nota eingöngu úrvals hráefni með tilliti til gæða, næringargildis og bragðs. Myllusamlokubrauð fást í 3 ólíkum gerðum, sem henta mismunandi smekk og til- efni; allar hollar og bragð góðar: Hveiti í bláum pokum, heil- hveiti í brúnum og fjölkorna í gulum. Brauðunum er pakkað heil- um og hálfum og á umbúð- unum er innihaldi gerð ná- kvæm skil, — því það er innihaldið sem skiptir þig máli. MYLLAN vÁMylhisamlohibmuS\^ Heilhvciti. Heilhveitibrauð er brauð með miðlungs grófleika. í því er hveiti, heilhveiti og hveitiklíð. Hollt og nærandi brauð. Fjölkorna. I þessu brauði er grófasta kornið, rúgur, hörfræ, sólkjarnafræ, sojakurl og sesamfræ. Seðjandi, trefjaríkt og vítamínauðugt brauð. Hveiti. Hveitisamlokubrauð Myllunnar er létt, ilmandi og ljúffengt. Hollt brauð, sem fer einstaklega vel í rnaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.