Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1989, Qupperneq 38
54
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
] 3ja herb. íbúð í vesturbænum er til
! leigu í sumar, frá 1. júní til 1. sept.
| Uppl. í síma 21449.
4ra herb. ibúð til lelgu í Hðaleitishverfi.
Tilboð sendist DV, merkt „Góður
staður 657“.
Lögglltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 3 herb. ibúð á góðum stað frá
1. júní nk. Tilboð sendist DV, merkt
„Sumar 808“, fyrir 25.5.
Álftahólar. 3ja herb. íbúð á 3. hæð til
leigu frá 1. júní. Tilboð sendist DV,
merkt „Álftahólar 4377“.
í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir
einhleypa konu eða karlmann á aldr-
inum 20-30 ára. Uppl. í síma 9142275.
Ný 70 ferm íbúð til leigu, fullfrágengin.
Tilboð sendist DV, merkt „O 4368“.
Til leigu 2ja-3ja herb. risíbúð i miðbæ
Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-41707.
■ Húsnæði óskast
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir Húsaleigusamingar. Húsnæðis-
stofnun ríkisins.
Tryggingarfé. Leigusala er lögum
samkvæmt heimilt að krefjast trygg-
ingarfjár vegna hugsanlegra
skemmda á húsnæðinu og til trygging-
ar greiðslu leigu. Tryggingarféð má
þó aldrei nema hærri fjárhæð en sem
svarar þriggja mánaða húsaleigu.
Húsnæðisstofriun ríkisins.
UF81,13 herb. íbúð óskast. Við erum
tvær ungar stúlkur sem óskum eftir 3
herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ.
Reykjum ekki. Reglusemi og skilvis-
um greiðslum lofað. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. gefa Brynhildur eða
Sigríður í s. 91-14470 á daginn og 10972
e.kl. 18 og um helgar.
Feðgar óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð.
Rúmgott herb. með sérinngangi og
sérsnyrtingu . eða einstaklingsíbúð
kemur til greina. Erum rólegir, snyrti-
legir og reglusamir. Skilvisum mán-
greiðslum heitið. Sími 91-30787.
Halló! Ég er 3ja ára og ein með mömmu
minni og við eigum hvergi heima,
okkur vantar 2ja-3ja herbergja íbúð
í byrjun júlí. Ef einhver er svo góður
að vilja leigja okkur þá hringið í síma
94-3592 eftir kl. 20._____________
Húsnæði i Reykjavík óskast á leigu
(4 herb.) í ca 1 ár frá miðjum ágúst,
helst nálægt Kennaraháskóla Islands.
Skipti á einbýlishúsi á Egilsstöðum
koma til greina. Uppl. í síma 97-11632
og hjá Guðrúnu, s. 91-14888.
Hafnarfjörðurl Hafnarfjörður! Erum
reglusöm hjón með 2 böm og óskum
eftir 3-4 herbergja íbúð á leigu í a.m.k.
eitt ár. Meðmæli. Vinsamlegast hafið
samband við Ingu í síma 652703 eða
Kristján, vs. 652715.
Traustir leigjendur. Kennarahjón vilja
taka á leigu hús eða íbúð í nágrenni
Öldutúnsskóla í Hafharfirði. Viljum
helst leigja til 2 ára og ekki síðar en
frá 1. ágúst. Erum bindindisfólk. Góð
umgengni og skilv. gr. S. 98-61125.
Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir
3-4 herb. íbúð sem fyrst, trygging frá
vinnuveitanda og öruggar greiðslur
eru fyrir hendi. Sími 91-18484 og
618484 frá kl. 9-18 og 71639 á kvöldin.
Reglusemi. Bamlaus hjón á miðjum
aldri vantar 2ja herb. íbúð í eitt ár.
Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Hringið í síma 611296
og 11204 á sunnudag frá kl. 11.
Ung kona (Ijósmóðir), óskar eftir lítilli
íbúð eða stóm herbergi, helst mið-
svæðis í Rvik eða Kóp., firá ca 1. júní,
í 1-2 ár. Heimilisaðstoð kemur til gr.
S. 92-15959 á laug. og sunnud.
Við erum tvær stúlkur og einn piltur sem
bráðvantar 4 herb. íbúð á leigu mið-
svæðis í borginni í eitt ár eða meira.
Emm reglusöm og skilvísum greiðsl-
um heitið. Sími 91-36621.
Áreiðanlegt og reglusamt par með 5 ára
dóttur óskar eftir 3-4 herb. íbúð í
Kleppsholti eða Vogahverfi sem fyrst.
Fyrirfrgr. allt að 3 mán. ef óskað er.
Uppl. í síma 91-22183 og 38350.
Óska eftir herb. (ca 15-20 ma), einstakl-
ings- eða lítilli 2 herb. íbúð, helst í
miðborginni. Reglusemi og skilv. gr.
heitið. Get tekið að mér viðhald og
lagf. ef óskað er. S. 91-667409 kl. 16-18.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst í nágrenni Réttarholtsskóla.
100% reglusemi og umgengni, ömggar
mánaðargreiðslur. S. 91-38575.
Ca 50 ma húsnæði óskast fyrir hrein-
legan iðnað. Bílskúr með vatni og
rafmagni kæmi til greina. Sími 622777
á daginn og 623887 kvöld og helgar.
Er 24 ára gömul og óska eftir að taka
á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Húshjálp möguleg. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H4353.
Iðnaðarmaður óskar eftir að taka á
leigu 2 herb. íbúð til langs tíma. Ibúð-
in má þarfnast standsetningar. Uppl.
í síma 91-77064 eftir kl. 19.
Unga konu með barn sárvantar 2-3ja
herb. íbúð á leigu. Heimilishjálp kem-
ur vel til gr. Reglusemi og skilvísi
heitið. S. 91-17156 og vs. 15932, Linda.
Ungt reglusamt par frá Akureyri óskar
eftir ódýrri íbúð, helst í Haínarfirði.
Snyrtileg umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 41737 e.kl. 18.
Ungur maður óskar eftir einstaklings-
íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Or-
uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
9140308 Sævar.
Óska eftir 3ja herb. íbúð, helst nálægt
miðbænum. Öruggar mánaðargreiðsl-
ur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
621238 eftir kl. 17. Jóna.
Óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu
í Reykjavík sem fyrst. Góðri umgengni
og öruggar greiðslur heitið. Uppl. í
síma 9321497 eftir kl. 18.
Óskum eftir 2-4 herb. ibúð fyrir 1. júní
í 1-2 ár, helst í vesturbæ eða Skerja-
firði, ekki skilyrði. Fyrirframgr. eða
trygging ef óskað er. Sími 91-75383.
2-3 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst.
Öruggar greiðslur og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-78124.
3ja-4ra herb. ibúö óskast á leigu sem
fyrst. Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-33337.
Reglusöm stúlka óskar eftir einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, helst
miðsvæðis. Uppl. í síma 92-68470.
Erum tvö í heimili. Bráðvantar 2-3
herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl.
í síma 91-52363 eftir kl. 14.
Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Úppl. í
sima 91-17467.
Kópavogur. Óska eftir 4ra herbergja
eða stærra húsnæði í Kópavogi. Uppl.
í síma 45853.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð fyrir 1. júní. Uppl. í síma
79475.______________________________
Óska eftir einstaklingsíbúð i Rvk.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-17394 og 675703.
Óska eftir góðu herbergi með aðgangi
að eldhúsi, er reglusöm. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-20920.
Fimmtugan mann vantar 1-2 herb.
íbúð. Uppl. í síma 9145620.
Ungt par óskar eftir ibúð á ieigu. Uppl.
í síma 91-34404 eftir kl. 18.
■ Atvirmuhúsnæði
Ódýrt lagerhúsn., helst með litlu porti
eða útiaðstöðu, óskast til leigu eða
kaups strax. Einnig óskast verslunar-
húsn., þyrfti ekki að losna fyrr en eft-
ir 2-3 mán. Uppl. í síma 651720.
Ca 50 ma húsnæði óskast fyrir hrein-
legan iðnað. Bílskúr með vatni og
raímagni kæmi til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H4355.
Verslunarmiðstöð i Breiðholti. Til leigu
verslunarpláss, tilvalið fyrir hár-
greiðslu- og/eða snyrtistofu. Uppl. í
síma 91-71874.
Óska eftir að taka 50-100 ferm aðstöðu
á leigu, notast sem verkstæðisaðstaða
til viðhalds á eigin tækjum. Uppl. í
síma 91-31627 og 985-22740.
Óska eftir ca 100-300 ferm húsnæði,
þarf ekki að vera upphitað, helst í
Hafharfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4350.
Óska eftlr ca 30 ferm húsnæði undir
hreinlegan iðnað. Margt kemur til
greina t.d. bílskúr. Uppl. í síma 91-
688628 eftir kl. 17 næstu daga.
Vil taka á leigu lagerrými, svo sem bíl-
skúr eða sambærilegt, á götuhæð.
Uppl. í síma 674826.
Til leigu bilskúr í miðbænum. Uppl. í
símum 15222 og 651305.
Verslunarhúsnæði til leigu í miðborg-
inni. Upþl. í síma 30834.
■ Atvinna í boði
Smáauglýslngaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Sírninn er 27022.
Bifvélavirki eða maður vanur bilaviö-
gerðum óskast á verkstæði í Reykja-
vik. Uppl. í síma 689675 og á kvöldin
í síma 39523.
Kjötvinnsla. Viljum ráða starfsmann í
kjötvinnslu Hagkaups við Borgar-
holtsbraut í Kópavogi. Heilsdagsstarf.
Um er að ræða framtíðarstarf, ekki
sumarstarf. Nánari uppl. hjá verk-
smiðjustjóra á staðnum.
Hagkaup, starfsmannahald.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Au Pair óskast til Kaiiforniu. Skilyrði
að viðk. tali ensku og hafi bílpróf.
Einungis ábyrgðarfúllur og bamgóð-
ur aðili kemur til greina. Hringið í
Lily Zachariah í síma 408-841-3528.
Heildversiun óskar eftir að ráða starfs-
kraft til sölustarfa sem fyrst, kven-
kynsumsækjendur eru velkomnir,
50-70% starf hugsanlegt. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H4347.
Raftækjaverslun. Óskum að ráða
starfsfólk til starfa í raftækjaverslun.
Framtíðarstarf. Uppl. um aldur og
fyrri störf sendist augld. DV, merkt
„Raftækj averslun".
Bifvélavirki eöa maður vanur bílavið-
gerðum óskast á verkstæði úti á landi.
Húsnæði fyrir hendi. Uppl. gefur Lár-
us í síma 95-4575 og 954348.
■ Atvinna óskast
Tvær stúlkur, fæddar 1973 og 1971, óska
eftir sumarvinnu. Eru ýmsu vanar,
flest kemur til greina. Stundvísi og
áreiðanleika heitið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4365.
Ég er þrítug, lærður ritari og vantar
vinnu fyrir hádegi, t.d. við skrifstofu-
störf eða símavörslu. Einnig kæmi til
greina kvöld- og helgarvinna. Uppl. í
síma 91-76023, Heiðrún.
27 ára karlmaður óskar eftir framtíð-
£æst. á höfuðborgarsv. Ýmis störf
koma til greina. Meðmæli ef óskað er.
S. 93-12269 eða 93-13241. Guðmundur.
Byggingarfræðingur óskar eftir at-
vinnu. Margt kemur til greina. Hefur
reynslu af smíðum og húsateikning-
um. Góð meðmæli. Uppl. í síma 13227.
Dugleg sölukona óskar eftir vamingi
til að selja í heimahús og jafhvel að
fara með út á land í sumar. Uppl. í
síma 91-672079.
Kvöld- og helgarvinna. 23 ára gamall
rafeindavirki óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 22194 eða 74282.
Læröur matsvelnn og vanur háseti
óskar eftir plássi sem fyrst. Uppl. í
síma 91-652846, Ragnar. (Afleysingar
koma til greina.)
Ungur námsmaður óskar eftir sumar-
vinnu, hefur góða tölvuþekkingu,
kann vélritun. Duglegur/áhugasamur,
getur byrjað strax. S. 91-670094.
25 ára fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu, reglusamur og stundvís, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 75924.
35 ára kona óskar eftir atvinnu, helst
við matargerð, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 91-77662.
Hárgreiöslumeistari óskar eftir vinnu
allan daginn frá og með 1. júlí. Uppl.
í síma 94-3592 eftir kl. 20.
Rafverktakar. Rafvirkja vantar at-
vinnu í u.þ.b. mánaðartíma. Uppl. í
síma 40582.
Rúmlega fimmtug kona óskar eftir
ráðskonustarfi, helst á Suðurlandi.
Uppl. í síma 672243.
Takið eftir! Bráðvantar vinnu á morgn-
ana, kvöldin og um helgar. Uppl. í
síma 91-72338 eftir kl. 17. Kristín.
Ung hjón utan af landi óska eftir at-
vinnu og húsnæði, flest kemur til
greina. Uppl. í síma 97-21113.
Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á
góðum báti eða togara. Uppl. í síma
91-675793.
■ Bamagæsla
Vesturbær. Ég heiti Rut og er 9 mán-
aða. Mig vantar góða bamapíu, 13-15
ára, til þess að passa mig þegar
mamma er að vinna í sumar. Öppl. frá
kl. 16-18 í síma 31188. Júlíana.
12 ára stúlka, mjög barngóð og sam-
viskusöm, vill gæta l-2ja ára bams í
sumar, helst í Seljahverfi. Uppl. í síma
91-74921.
13 ára stelpa óskar eftir að passa böm
í Breiðholti í sumar, er vön. Vinsaml.
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H4340.
Dagmamma í vesturbæ. Get bætt við
mig bömum allan daginn, 4-6 ára, í
lengri eða skemmri tíma. Hef leyfi.
Uppl. í síma 91-29954 eftir kl. 13.
14 ára stúlka óskar eftir bamagæslu í
kaupstað úti á landi í sumar. Uppl. í
sima 91-84908.
Vantar barnapössun fyrir 15 mánaða
stelpu í júní og ágúst, 3 tíma eftir
hádegi. Uppl. í síma 91-79453.
Dagmóðir með öll réttindi getur bætt
við bömum. Er í Bústaðahverfi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H4374.
Stúlka óskast til að gæta 4 ára og 6
mánaða stelpna 3 daga í viku. Ekki
yngri en 13 ára og helst í Kópavogi.
Uppl. í síma 9144480.
Ég er 15 ára stelpa og get tekið að mér
að passa 2-3 böm í sumar. Uppl. í síma
43327 eftir kl. 16.
Ég er 16 ára og bý i Grafarvogi og tek
börn í pössun allan daginn. Uppl. í
síma 675406.
■ Ýmislegt
Ljósritum A3, A4, A5 og teikningar.
Hröð og góð þjónusta. Lágt grunnverð
og allt upp í 50% magnafel. Bindum
inn. Debet, Austurstræti 8, s. 10106.
Ritvinnsla: handrit, ritgerðir, minning-
argreinar, bréf o.fl. Einnig uppsetning
fréttabréfa. Verð frá kr. 250/síðan.
Debet, Austurstræti 8, s. 10106.
Stórdansleikur. Sálin hans Jóns míns
spilar í Logalandi Borgarfirði laugar-
daginn 20. maí kl. 23-03. Munið sæta-
ferðimar. Félagsheimilið Logaland.
Er kaupandi að nýlegum búðarkassa,
einnig borðum og stólum í veitinga-
sal. Uppl. í síma 98-75078.
Hjóna- og fjölskylduráðgjöf - meðferð.
Áhugasamir hafi samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4222.
Þarftu að koma fágætum listmun, verki
eða bók í verð? Við önnumst það fyrir
þig. Söluumboð. Sími 685315 e.h.
■ Einkamál
Ertu einmana og þreyttur á löngrnn
vetri? Kona, sem dvelur á sólarströnd
og hefur þar aðgang að íbúð, óskar
eftir heiðarlegum, geðgóðum og
snyrtilegum sambúðarfélaga næsta
vetur. Aldur 60-68 ára. Reykinga-
maður eða alkóhólisti kemur ekki til
greina. Sendu uppl. m/heimilisfangi
til DV, merkt „100% trúnaður4316“,
fyrir 29. maí.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Einhleypur karlmaður á aldrinu 40 ára
langar að kynnast konu á aldrinum
30-40 ára með félagsskap í huga. Böm
engin fyrirstaða. Algjörum trúnað
heitið. Svar sendist DV, merkt „1221“.
Ekkjumaður, sem á ibúð, sumarbústað
og bíl, vill kynnast góðri og myndar-
legri konu, 55-67 ára. Svör sendist
DV, merkt „Sumar 4431“, fyrir 26.5.
Ung stúlka óskar eftir að kynnast 20-24
ára manni. Æskilegt að mynd fylgi
fyrsta bréfi. Svör sendist DV, merkt
„76“.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt
af bamabókum. S. 91-79192 alla daga.
■ Skemmtanir
Barna- og fjölskylduhátiðir! Nú er rétti
timinn fyrir hverfa-, íbúasamtök og
íþróttafélög að gera góða hluti.
Stjómum leikjum, söng og dansi úr
sérútbúnu útihátíðartjaldi m/rafstöð.
Einnig tilvalið fyrir ættarmót um allt
land. Leitið uppl. í síma 51070 og
651577 v.d. kl. 13-17 og hs. 50513.
Dísa, elsta, stærsta og reyndasta
ferðadiskótek landsins.
Borðmúsík og videoupptökur í einum
pakka, fjölskylduhátíðir, ráðstefnur
og fl. Uppl. í síma 98-34567. Geymið
auglýsinguna.
Diskótekið Ó-Dollýl Allar stórhljóm-
sveitir heimsins á einu balli. Mesta
tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn-
asta ferðadiskótek landsins. S. 46666.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppahr., húsgagnahr., tilboðsverð
undir 30 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ath., enginn flutningskostnaður.
Margra ára reynsla, ömgg þj. S. 74929.
Tökum að okkur daglega umsjón sorp-
geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki.
Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð
á mánuði. Uppl. í síma 46775.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Vinnum bókhald fyrir fyrirtæki. Ath.
okkar verð. Debet, Austurstræti 8,
sími 91-10106.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir og viðhaldsvinnu,
s.s. sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
inni- og útimálun, smíðar, hellulagn-
ingu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl.
Pantið tímanlega fyrir sumarið. Kom-
um á staðinn og gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
680314. S.B. Verktakar.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir, sílan-
húðun. Látið hreinsa húsið vel undir
málningarvinnu, er með karftmiklar
háþrýstidælur. Geri við spmngu- og
steypuskemmdir með viðurkenndum
efnum. Geri föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985-
22716, 9145293 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að
okkur alla múrvinnu, alla smámúr-
vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala-
viðgerðir og allar breýtingar. Gemm
gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum
föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl.
síma 91-675254, 30494 og 985-20207.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar steypu- og spmnguviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun, einnig al-
hliða málningarvinnu utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins.
Gerum föst tilboð. Uppl. í s. 45380.
Málun hf.
Fimm ára ábyrgð. Býður einhver bet-
ur? Tökum að okkur minni blokkir
og hús. Gerum við steyptar girðingar,
lagfærum frost- og alkalískemmdir.
Löng reynsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H4226.
Húsbyggjendur, ath! Tökum að okkur
alla nýsmíði og viðgerðavinnu úti sem
inni, uppslátt, utanhússklæðningar o.
fl. Tilboð, tímavinna eða uppmæling.
Uppl. í síma 91-666838 og 79013. Út-
verk sf., byggingaverktakar.
Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti-
þvottur húseigna, múr- og spmngu-
viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln-
ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott
og pússningu. Gerum föst tilboð. Fag-
virkni sf.
„Silfurhúöun". Silfurhúðum gamla
muni, t.d. borðbúnað, kaffikönnur
o.m.fl. Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. frá kl. 16-18 e.h.
Silfurhúðun, Framnesvegi 5.
Tökum að okkur dreifingu á bækling-
um, tímaritum, blöðum og ýmsu í þeim
anda. Fljót og góð þjónusta, sann-
gjamt verð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4356.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði. Þakviðgerðir, spmnguviðgerð-
ir, flísalagning, gluggaísetningar og
málningarvinna. Sími 652843.
Húseigendur, athugið. Málari tekur að
sér alla málningarvinnu, gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 91-33318. Þorsteinn.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417.
önnumst alla smíðavinnu! Getum bætt
við okkur verkefnum, vönduð vinna.
Uppl. í síma 91-24840 á kvöldin og um
helgar.
Málaravinna! Málari tekur að sér alla
málaravinnu, 30 ára reynsla. Tilboð.
Uppl. í síma 38344.
Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma
91-29832 og 91-626625.
Málarar geta bætt við sig verkefnum í
sumar. Uppl. í síma 72486.
Tek að mér húshjálp. Uppl. í síma 91-
678026. María.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Hilmar Harðarson, s. 42207,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979.
Snorri Bjarnason, s. 74975,985-21451
Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366.
Þórir Hersveinsson tilkynnir! Get nú
aftur bætt við nemendum. Kenni akst-
ur og meðferð bifreiða. Ökuskóli, próf-
gögn og góður bíll, R-6767. Sími 19893.