Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Qupperneq 2
2 MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989. Fréttir Umfangsmikill þjófnaður hjá Vamarliðinu: Gámur var sprengdur upp um miðja nótt - og dýrum hljómflutningstækjum stolið Umfangsmikill þjófnaöur hefur átt sér staö hjá verslunardeild Varnar- hðsins á Keflavíkurflugelli. Rann- sóknarlögregla á KeflavíkurflugveUi hefur staðiö fyrir talsverðum rann- sóknum vegna þessa þjófnaðar. Með- al þess sem hefur verið stolið eru dýr og vönduð hljómflutningstæki. Bæði Bandaríkjamenn og íslendingar hafa verið yfirheyrðir vegna rannsóknar- innar. Þá hefur lögreglan tekið „Ég tel margt af þessu mjög vafa- samt,“ sagði Hannes Jónsson sendi- herra er DV innti hann álits á þeim breytingum sem fyrirhugaðar eru í utanríkisþjónustunni. „Það hefði verið hyggilegra fyrir ráðherrann að hagnýta sér ráðgjöf Benedikts Gröndal sendiherra í þess- um endurskipulagsmálum heldur en þessara fúskara," sagði Hannes enn- fremur. „Það er nauðsynlegt að fara mjög gætilega í þessa hluti og það verður að vera vflji allrar ríkisstjóm- arinnar fyrir breytingum af því tagi er snerta stjómmálasamband við aðrar þjóðir.“ Hannes féllst ekki á að skýra nánar að svo stöddu hvaö hann ætti við með þvi að Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra ráðgaðist ein- göngu við fúskara. En utanríkisráð- með aðgerðum þeim kröfum sem al- menningur hefur lagt fram um að þær verðhækkanir sem riðið hafa yfir verði dregnar til baka,“ sagði Ásmundur Stefánsson, forseti Al- þýðusambandsins. Hann átti fund með ráðherrum rík- isstjómarinnar í gær ásamt forystu- mönnum Alþýðusambandsins þar sem rætt var um leiðir til að lækka vömverð og tryggja kaupmátt. Ás- fingrafór margra manna. Auk þjófnaðar úr húsi verslunar- innar, Navy Exchange, var gámur sprengdur upp að næturlagi og dýr- um hljómflutninstækjum stohð úr honum. Deildin sem átti varninginn, Navy Exchange, verslar með alls- kyns vaming - matvörur, fatnað, heimihstæki og fleira. Rannsókn málsins er enn í gangi. Ekki er að fullu vitað hvert verð- herra hefur óskað eftir því aö Hann- es mæti á sinn fund síðar í dag og gefi honum skýringar á orðum sín- um. í samtaU viö DV sagði Hannes þó að utanríkisráðherra hefði ekki veriö í samráði við reynda starfsmenn ut- anríkisþjónustunnar heldur utanað- komandi aðila. Telur hann fyrir- hugaðar breytingar aUs ekki stefna í hagræðingarátt. Tók hann sem dæmi þá hugmynd utanríkisráð- herra að stofna viðskiptasendiráð í Japan sem að sögn Hannesar myndi veröa fimm sinnum dýrara en rekst- ur eins meðalsendiráðs í Evrópu. Þá sagði hann eitt þessara „óþörfu“ heimasendiráða kosta aðeins brot af því sem rekstur venjulegs sendiráðs kostar. mundur segist vera bjartsýnni eftir þann fund en áður um að ríkisstjórn- in muni færa verð á landbúnaöarvör- um og bensíni niöur. í morgun hófst miðstj ómarfundur hjá Alþýðusambandinu þar sem staðan í verðlags- og kjaramálum verður rædd. Ásmundur sagði að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um það á fundi með ráðherrunum að þeir myndu skila inn tillögum á þennan fund. -gse mæti þýfisins er - en samkvæmt heimildum DV er þar um talsverðar fjárhæðir að ræða. Þetta mun vera meðal stærri þjófnaðarmála sem upp hafa kómið hjá Varnarliðinu síðustu misseri. Friðþór Eydal, blaðafulltrúi Vam- arhðsins, sagðist í morgun ekkert vita um þetta mál. Hann sagöi að þar sem um lögreglurannsókn væri að ræða fengi hann ekki upplýsingar Yfír eitt hundrað Alþýðubanda- lagsmenn komu saman og stofnuðu félagið Birtingu i gærdag. Að sögn fúndargesta sotti mjög margleitur hópur fundinn. Fundurinn þótti mjög líflegur og gengu fundarstörf rösklega. Hafði Tómas R. Einarsson hóað saman djasskvartett í tilefni fundarins, Voltaire, sem sá um að sveifla fundargestum. í stjóm félagsins vora kosin: Mörð- ur Ámason, sem einnig var fundar- stjóri, Ámi Páll Ámason, Margrét S. Bjömsdóttir, Ragnheiður G. Jóns- dóttir, Kjartan Valgarðsson og Sig- ríður E. Sigurbjömsdóttir. Mun Fyrstu ferðir Landleiöa milh Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur féhu niður í morgun. Mætti lögregla í fyrirtækið í bítiö í morgun og meinaði frekari starfsemi fyrr en söluskattsskuld fyrirtækisins hefði verið að fuhu greidd. Var skuldin greidd upp skömmu síðar og munu farþegar Landleiða því ekki eiga von á frekari truflunum á ferðum. fyrr en að rannsókn lokinni. Þorgeir Þorsteinsson, lögreglu- stjóri á Keflavíkurflugvehi, staðfesti að rannsókn þessa máls væri í gangi. Hann sagði að enginn hefði verið handtekinn granaður um verknað- inn og sagðist ekki vita th þess að Bandaríkjamenn væru grunaðir frekar en íslendingar. Þorgeir sagði að ekki væri vitað hvert verðmæti þýfisinsværi. -sme stjómin skipta með sér verkum á fyrsta fundi sínum en Karl Valgarðs- son hefur helst verið orðaður við for- mannsstöðuna. Engar athugasemdir komu fram við lög félagsins sem lögð vora fram á fundinum. Engar ályktanir vora samþykktar. Hins vegar vora lagðar fram tvær ályktanir sem báðar féhu í góðan jarðveg og stjómin mun fjalla um áður en þær verða endanlega samþykkar. Var önnur ályktunin skörp gagnrýni á ríkisstjómina en hin um starfssvið Birtingar. Að sögn Ágústar Hafberg hjá Land- leiöum kom þessi aðgerð flatt upp á menn í fyrirtækinu. „Það höfðu verið gerðir samningar um greiðslu skuld- arinnar í áföngum. Þaö er í hæsta máta undarlegt þegar svona aðgerðir eiga sér stað áður en skrifstofa toll- stjóra er opnuð og menn eiga tæki- færi á að gera upp.' ___________________DV Eydís í áætlun Eydis, önnur nýja Boeing-vél Flugleiða, er aftur komin í áætlun eftir breytingar sem gerðar vora á hreyflum hennar fyrir helgi. Hin nýja vélin, Aldís, kemur væntanlega úr breytingunum til landsins í dag og verður komin í áætlun Flugleiöa á morgun. Að sögn Einars Sigurðsson, blaðafuhtrúa Flugleiða, var sett- ur nýr hreyfildiskur og era ný blöð á þeim diski. „Hreyflunum var í raun breytt í aðra gerð hreyfla. Eftir þessar breytingar era CFM56-3C hreyflarnir orönir CFM56-3B hreyflar. Þeir hreyflar hafa verið notaöir um árabh í DC-8 og Boeing-vélum og reynst frábærlega vel.“ Endanlegt tap Flugleiða vegna röskunar á áætlun félagsins, sem breytingamar á Aldísi og Eydísi hafa haft í fór með sér, liggur ekki fyrir. Vélar, sem teknar hafa veriö á leigu síðustu daga, kosta um 15 th 20 railljónir. Þá er eftir að reikna út aukinn hótelkostnaö og uppihald farþega og starfs- manna erlendis, svo og aukna yfirvinnu hjá félaginu. -JGH StefnaDV fyrir land- búnaðarskrif Landbúnaðarráöuneytiö hefur farið þess á leit við siðanefnd Blaðamannafélags íslands að hún úrskurði hvort fréttaflutningur í DV þriðjudaginn 13. júni 1989 samræmist siðareglum félagsins. Um er að ræöa fréttir varðandi viðskipti og verslun með land- búnaðarvörur. I frétt blaðsins er gerð grein fyrir því hvern spamað þaö hefði í fór með sér fyrir neytendur hér á landi ef innflutningur land- búnaðarvara yrði gefinn fijáls. Telur landbúnaðarráðuneytið aö þar komi fram staöhæfingar er vart standist Þá gætir ósamræmis, að mati ráðuneytisins, í upplýsingum um verð á kartöflum sem fjallað er um í annarri frétt í blaðinu. -RóG Gaukurinn seldur „Það er rétt að ég er búinn að selja Gauk á Stöng en ég vh sem minnst um þaö ræða annaö en sú að segja að orsök sölunnar var ekki sú að staðurinn gengi iha,“ sagöi Guövarður Gíslason veit- ingamaöur í viötah viö DV í morgun. Guðvarður seldi fjóram starfs- mönnum Gauks á Stöng staðinn í síöustu viku. Tóku nýju eigend- umir við rekstrinum siöasthðinn fimmtudag. Guðvaröur á enn og starfrækir veitingastaðinn Jónatan Living- stone Mávur. HV Séra Jakob Jónsson er látinn Látinn er Jakob Jónsson, fýrr- verandi sóknarprestur og rithöf- undur. Jakob fæddist á Djúpavogi 20. janúar 1904. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1924 og lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Islands 1928. Hann varð prestur íslenska safitaðarains vestanhafs 1935- 1940 og Hahgrímsprestakalls 1941-1974. Eftir séra Jakob hggur rofkill fjöldi rita, Ijóðabækur, leikrit og fræðibækur. Eftirhfandi kona Jakobs er í’óra Einarsdóttir. Tvennt slasaðist og var flutt á slysadeild er jeppi valt á veginum í Drauga- hlíð, skammt ofan við Litlu kaffistofuna, í gærkvöld. Fimm voru í bilnum. Talið er að orsök slyssins megi rekja til þess að hestakerra, sem jeppinn dró, fauk á hliðina. DV-mynd S Breytingamar 1 utanríkisþjónustunni: „Tel margt af þessu mjög vafasamt“ - segir Hannes Jónsson sendiherra Frá stofnfundi Birtingar, félags Alþýðubandalagsfólks i Reykjavik. Yfir eitt hundrað manns sótti fundinn sem þótti líflegur. DV-mynd Hanna Nýtt Alþýðúbandalagsfélag í Reykjavik: Birting stofnuð á röskum sveiflufundi -RóG. Trúi að stjórnin láti undan kröfunum - segir Ásmundur Stefánsson „Ég trúi því að ríkisstjómin svari -hlh Söluskattsskuld stoppaði Landleiðir -hlh Mosfellsbær: Eldur í gámi Slökkvihð Reykjavíkur var kallaö við Stórateig í Mosfehsbæ. Slökkvi- út í gærkvöldi vegna elds í ruslagámi starfgekkmjögvel. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.