Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Síða 23
MÁNUÐAGIÍR <19; JJJNÍ 1989. 23 Frétta- stúfar Bahrain í úrsiit á HM unglinga? Heimsmeistara- keppni landshða />. skipuðum leikmönn- um 16 ára oa vneri stendur þessa dagana yfir í SkotlandL Keppnln er langt á veg komin og um helgina fóru fram leikir í átta liöa úrslitum. Bahrain kom verulega á óvart og sigraði Btasiliu eftir fram- lengingu og vítaspymukeppni. Skotar sigruðu A-Þjóðveija, 1-0, Portúgal sigraði Argent- ínu, 2-1, og Saudi Arabía sigr- aði Nígeríu eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Undan- úrslitin hefjast á þriðjudag og þá leika Bahrain gegn Saudi Arabíu og Skotar mæta Portúg- ölum. Góður árangur á a-þýska meistaramótinu A-þýska meistara- mótið í sundi fór fram um helgina í Magdeburg. Góður árangmr náðist í nokkrum greinum. Gullverðlaunahafinn frá ólympíuleiktmum I Seoul, Daniela Hunger frá Ungveija- landi, sigraði í 200 metra fjór- sundi á 2:13,69 mínútum. 17 ára skólastúlka, Susanne Bœm- ike, hafnaði í öðm sæti á 2:15,88 mínútum en þar er á feröinni gott efhi sem Austur-Þjóðverj- ar binda mikla vonir við. Krist- in Otto, sem vann sex gullverð- laun i Seoul, tryggði liði sínu frá Magdeburg sigurinn í 4x100 metra fjórsundi með frábæm lokasundi á 4:09,54 mínútum en sundsveit frá Dynamo Berlin lenti í öðm sæti. ____________________________fþróttir ;Strákarnir hafa tr ú á sjáNum sér“ - sagði Þórir Jónsson eftir 3-2 sigur FH á Þór fyrir norðan Gylfi Kristjanssan, DV, Akureyri: „Þetta er mikilvægasti og besti sigur okkur til þessa. Við höfum verið á þeytingi milli deilda lengi, FH-ingar, en nú tel ég að strákarnir hafi fengið trú á sjálfa sig og það sem þeir em að gera og ég er bjartsýnn á framhaldið," sagði Þórir Jónsson, formaður knattspyrnudeildar FH, eftir sigur Hafnfirð- inganna a Þór fyrir norðan á fostudag. FH lengst af betri aðilinn FH vann, 3-2, og sá sigur var verð- skuldaður því að FH-liðið var lengst af betri aðilinn í leiknum, enda Þórs- ararnir ótrúlega slappir og leikur þeirra byggðist sem fyrr upp á kýl- ingum og hlaupum. Ekkert mark kom í fyrri hálfleik en strax 1 byrjun síðari hálfleiksins skoraöi Hörður Magnússon fyrir FH. Júlíus Tryggvason svaraði strax fyr- ir Þór á 50. mínútu en um miðjan síðari hálfleik skoraði Hörður aftur fyrir FH og einnig Bjöm Jónsson gott mark. Júlíus Tryggvason svar- aði fyrir Þór undir lok leiksins en allt kom fyrir ekki hjá Þórsuram og FH-ingar fögnuðu sigri. „Það vantaralla einbeitinguna“ „Ég á ekki orð yfir þetta hjá okkur, það vantar alla einbeitingu og það er skelfilegt að tapa svona 6 stiga leikjum á heimavelli," sagði Júlíus Tryggvason eftir leikinn, ’sár og svekktur eftir að hafa skorað tvö mörk sem nægðu ekki til sigurs. Luca Kostic var yfirburðamaður hjá Þór í þessum leik og reyndar besti maður vallarins. Ólafur Jóhannesson átti stórleik Hjá FH átti Ólafur Jóhannesson þjálfari stórleik, auk þess sem hann stjórnaði leik sinna manna eins og herforingi. Guðmundur Haraldsson var góður dómari og fær tvær stjömur af þrem- ur mögulegum. • Guðmundur Hilmarsson, fyrirliði FH, reynir að stöðva Þórsleikmann i leik liðanna á Akureyri. DV-mynd Gylfi Fyrsti ósigur KA-liðsins Heimsmet í 10km göngu kvenna Ileana Salvador, 27 ára gamall barna- skólakennari frá ítal- íu, setti á laugardag- inn nýtt heimsmet í 10 km göngu kvenna á alþjóðlegu fijálsíþróttamóti í Róm. Salvador gekk vegalengdina á 42:39,2 mínútum. Gamla metið átti sovéska stúlkan Nadia Raskina, setti það á móti í Berg- en í Noregi í apríl. Aö sögn ít- ölsku fréttastofunnar ANSA setti Salvador einnig heimsmet í 5 km göngu í Trent á N-Ítalíu 3. júní sL Salvador gekk þá vegalengd á 20:27,00 mínútum. Sovésku stúlkurnar í stuði á EM í körfubolta Sovétríkin sigruðu Búlgaríu, 90-71, í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í körfuknattleik sem haldið er í Vama í Búlgaríu. í hinum und- anúrshtaleiknum sigraði Tékkóslóvakía hð Júgóslava, 77-62. Það verða því Sovétríkin og Tékkóslóvakía sem leika um Evrópumeistaratítilinn en Búlgaría og Júgóslavía um bronsið. Sovésku stúlkurnar unnu guhið á ólympíuleikun- um í Seoul og þykja þær bera af í þessari íþróttagrein. Bandaríkín á HM á Italíu næsta sumar Bandaríkin tryggðu stöðu sína í Amer- íku-riðlinum í for- keppni heimsmeist- arakeppninnar í knattspymu er þeir sigruðu Guatemala, 2-1. Costa Rica hefur forystu í riðl- inum með sjö stíg að loknum sex leikjum en Bandaríkin hafa fimm stig eftir fjóra leiki. - Skagamenn unnu góðan sigur á KA, 2-0, á Akranesi Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Skagamenn léku á als oddi í leik sínum við KA á fostudagskvöldið á Skipaskaga. Sigur Skagamanna var Haraldur Ingólfsson skoraði glæsi- legt mark. síst of stór því þeir fengu mörg dauðafæri í leiknum. Skagamenn sigraðu í leiknum með tveimur mörkum gegn engu. í hálfleik var staðan 0-0. Skagamenn gerðu breytingar á höi sínu þar sem Alexander Högnason var í leikbanni. Júhus Pétur lék í hans stað og myndaðist gott xpil á miðjunni og við það blómstraði Har- aldur Ingólfsson og fór oft á kostum í leiknum. KA-menn byrjuðu leikinn af mikl- um kraftí og höfðu frumkvæðið fyrsta stunöarfjórðunginn en þá skiptu Skagamenn um gír og fóru oft á kostum. Bjarki Aðalsteinsson og Guðbjöm Tryggvason fengu gullin marktækifæri um miðjan hálfleikinn til að skora en Haukur Bragason, markvörður norðanmanna, varði glæsilega frá þeim. Haukur varði skömmu síðar glæsilega frá karli Þórðarsyni sem prjónaði sig í gegn- um vöm KA sem virkaði mjög óör- ugg í leiknum. A 37. mínútu björguðu KA-menn á hnu eftir öflugu sókn Skagamanna. Þremur mínútum síðar fengu KA- menn sitt besta tækifæri í leiknum þegar Gauti Laxdal tók homspymu og Erlingur Kristjánsson náði góðum skahabolta á markið. En Ólafur varði vel og barst knötturinn út í teig en skot Amars fór hátt yfir. í síðari hálfleik héldu Skagamenn uppteknum hætti. Það var ekki fyrr en á 79. mínútu sem fyrsta mark leiksins kom en áður höfðu Bjarki og Sigurður B. Jónsson fengið dauða- færi án árangurs. Það var Haraldur Hinriksson sem skoraði fallegt mark, þá nýlega kominn inn á í stað Bjarka. Haraldur fékk knöttinn eftir hom- spyrnu á vítateig og tók boltann á lofti og þrumaði viðstöðulaust í markhom KA-marksins án þess að Haukur ætti möguleika á að verja. Boltinn' hafði viðkomu í varnar- manni og breytti um stefnu. Fimm mínútum fyrir leikslok feng- u Skagamenn aukaspymu, tvo til þrjá metra fyrir utan vítateig, og tók Haraldur Ingólfsson spyrnuna. Har- aldur kórónaöi góðan leik með glæsi- legu marki. Bestu leikmenn Skagamanna í leiknum vora þeir Haraldur Ingólfs- son, Sigursteinn Gíslason, Júlíus P. Ingólfsson og Guðbjörn Tryggvason. Bestu leikmenn KA vora Haukur Bragason, Gauti Laxdal og Þorvaldur Örlygsson. • Maður leiksins: Haraldur Ing- ólfsson. • Dómari: Óli P. Olsen. ** KR-VÖLLUR í KVÖLD KL. 20.00 KR-ÍBK í íslandsmótinu - Hörpudeild í hálfleik veröur ferðaleikur Útsýnar og KR. Feröavinningar að verðmæti 60.000 kr. tlTSÝN Tölvupappír ISlí FORMPRENT Hverfibgolu /8 sirn.ir 2f>960 25566

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.