Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1989, Page 34
34
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi Isl .ds. Að
gefnu tilefni viljum við vekja athygli
á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda
félagsins er verð á hreinræktuðum
hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið
í því verði er ættbókarskírteini, heil-
brigðisskoðun og spóluormahreinsun.
Við viljum hvetja hvolpakaupendur
til að leita upplýsinga á skrifstofu fé-
lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið
mánudaga til fimmtudaga kl. 16 19.
Skógarhólar. Hestamenn, athugið!
Boðið er upp á góða gistiaðstöðu með
hreinlætis- og eldunaraðstöðu, hús-
næði fvrir reiðtygi, tjaldstæði, hesta-
girðingu og hestarétt, á Skógarhólum
í Þingvallasveit í sumar. Pantið í síma
98-22660. (Hafliði Gíslason).
Góöur konuhestur óskast. Staðgreiösla.
Aðeins taumléttur, fallegur og
skemmtilegur töltari kemur til greina.
Uppl. í síma 675582 eftir kl. 20.
Hestaflutningar. Farið verður á Horna-
fjörð og Austfirði næstu daga, einnig
vikulegar ferðir til Norðurlands.
Uppl. í s. 91-52089 og 54122 á kvöldin.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Hestur- bill. 8 vetra Kirkjubæingur til
sölu, frábær ferðahestur, klárhestur
með tölti, möguleiki á að skipta á bíl.
Uppl. í síma 46210 og 641480.
Tökum hross i tamningu og þjálfun í
Saltvík í sumar. Vanir menn, vönduð
vinna. Friðþjófur Vignisson, s. 75177,
t)g Guðni Jónsson, s. 673526.
11 mánaða Poodle hundurtil sölu, mjög
vel taminn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4917.
8 mánaða gamall scháferhvolpur til
sölu, verð samkomulag. Uppl. í síma
651449.
Fáksfélagar, athugið! Tekið verður í
sumarbeit í Geldinganes mánudaginn
19. júní kl. 19.30-22.
Hestaleigan Kiðafelll. Opin alla daga
og á kvöldin, aðeins hálftíma keyrsla
frá Reykjavík. Uppl. í síma 666096.
%fvolpar undan labradortík og collie-
hundi til sölu á kr. 2000. Uppl. í síma
98-63367.
Suðurland. Óska eftir ca 20 ha. góðu
landi fyrir hesta til kaups. Uppl. í síma
44246 e.kl. 17.
Tveir fresskettlingar, rauðhærðir með
blá augu, fást gefins. Uppl. í síma
91-39171 eftir kl. 18.
10 mánaða gamall hundur fæst gefins
á gott heimili. Uppl. í síma 651806.
9 mán. collie hundur fæst gefins. Uppl.
í síma 91-675734.
Er ekki einhver sem vill góðan 2ja ára
Poodle hund? Uppl. í síma 91-46425.
Get bætt við hrossum í hagagöngu.
Uppl. í síma 98-21019.
Siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma
S75991 e.kl. 19.
Tek að mér hesta- og heyflutninga. Sími
91-44130. Guðmundur Sigurðsson.
Hjól
Hjólheimar, verkstæði. Viðgerðir á
flestum tegundum bifhjóla, vönduð
vinna, vanir menn, ábyrgð tekin á
allri vinnu. Vorum að taka upp nýja
sendingu af bremsuklossum í öll hjól.
Hjólheimar, verkstæði, sími 678393,
erum við öll kvöld frá kl. 18-21.30.
Skógarhólar. Hestamenn, athugið!
Boðið er upp á góða gistiaðstöðu með
hreinlætis- og eldunaraðstöðu, hús-
næði fyrir reiðtygi, tjaldstæði, hesta-
girðingu og hestarétt, á Skógarhólum
í Þingvallasveit í sumar. Pantið í síma
98-22660. (Hafliði Gíslason).
''v^dhjólamenn, fjórhjólamenn. Vorið er
komið. Allar stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum. Olíur, síur, kerti og
varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135.
Kawasaki 250 Mojave fjórhjól '87 til
sölu, í toppstandi og nýyfirfarið, ný
dekk, verð kr. 130.000, skipti á bíl ath.
Uppl. á Smiðshöfða 13, alla vikuna.
Reiðhjól. Tökum reiðhjól í umboðs-
sölu, mikil eftirspurn. Vantar fullorð-
inshjól. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50C (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Ertu að taka til i bilskúrnum? Óska eft-
ir skellinöðrum sem þarfnast viðgerð-
ar eða bara hræjum. Hafið samband
við DV í síma 27022. H-4913.
Suzuki DR Big 750S enduro '88 til sölu,
er með rafstarti, gullfallegt og
skemmtilegt hjól í toppstandi. Uppl. í
síma 652837, helst á milli kl. 18 og 20.
Suzuki og Pickup. Suzuki Dakar '88 og
L 200 Pickup '88, sem nýr, ekinn 900
km, mjög hagstætt verð á hvoru
tveggja. Uppl. í síma 96-22534.
Kawasaki AE 80 '84 til sölu. Uppl. í
síma 77986 e.kl. 18.
MODESTY
BLAISE /"Eð geri ekki
by PETER O’BOMREU /ráð. fYrl'að þu ser,\^ '
1 von að fara með I ,,
Allt í lagi, út með það hver át
allar radísurnar?
0es&
Ég sagði þér að þér mundi
ekki líka hnetusmjör.
<f?V
Lísaog
Láki